Ferill 26. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 728  —  26. mál.




Svar



menntamálaráðherra við fyrirspurn Svavars Gestssonar um kennara og leiðbeinendur.

     1.      Hvert er hlutfallið milli grunnskólakennara og leiðbeinenda miðað við stöðugildi annars vegar og fjölda kennara hins vegar:
                  a.      í Reykjavík,
                  b.      í öðrum sveitarfélögum?


Stöðu- Við kennslu, alls Með kennsluréttindi Án kennsluréttinda
hlutfall Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall Fjöldi Hlutfall
Landið allt Alls 4.045 100,0 3.336 82,5 709 17,5
<0,50 215 5,3 80 2,0 135 3,3
0,50–0,74 852 21,1 701 17,3 151 3,7
0,75–0,99 142 3,5 78 1,9 64 1,6
1,00 2.836 70,1 2.477 61,2 359 8,9
Reykjavík Alls 1.338 100,0 1.251 93,5 87 6,5
<0,50 37 2,8 23 1,7 14 1,0
0,50–0,74 288 21,5 260 19,4 28 2,1
0,75–0,99 10 0,7 8 0,6 2 0,1
1,00 1.003 75,0 960 71,7 43 3,2
Reykjanes Alls 975 100,0 885 90,8 90 9,2
<0,50 24 2,5 11 1,1 13 1,3
0,50–0,74 275 28,2 256 26,3 19 1,9
0,75–0,99 19 1,9 13 1,3 6 0,6
1,00 657 67,4 605 62,1 52 5,3
Vesturland Alls 277 100,0 207 74,7 70 25,3
<0,50 12 4,3 3 1,1 9 3,2
0,50–0,74 57 20,6 48 17,3 9 3,2
0,75–0,99 15 5,4 5 1,8 10 3,6
1,00 193 69,7 151 54,5 42 15,2
Vestfirðir Alls 172 100,0 84 48,8 88 51,2
<0,50 20 11,6 5 2,9 15 8,7
0,50–0,74 23 13,4 7 4,1 16 9,3
0,75–0,99 18 10,5 5 2,9 13 7,6
1,00 111 64,5 67 39,0 44 25,6
Norðurl. vestra Alls 187 100,0 115 61,5 72 38,5
<0,50 19 10,2 5 2,7 14 7,5
0,50–0,74 28 15,0 10 5,3 18 9,6
0,75–0,99 19 10,2 13 7,0 6 3,2
1,00 121 64,7 87 46,5 34 18,2
Norðurl. eystra Alls 466 100,0 325 69,7 141 30,3
<0,50 43 9,2 10 2,1 33 7,1
0,50–0,74 92 19,7 59 12,7 33 7,1
0,75–0,99 26 5,6 8 1,7 18 3,9
1,00 305 65,5 248 53,2 57 12,2
Austurland Alls 245 100,0 161 65,7 84 34,3
<0,50 21 8,6 4 1,6 17 6,9
0,50–0,74 35 14,3 19 7,8 16 6,5
0,75–0,99 18 7,3 13 5,3 5 2,0
1,00 171 69,8 125 51,0 46 18,8
Suðurland Alls 385 100,0 308 80,0 77 20,0
<0,50 39 10,1 19 4,9 20 5,2
0,50–0,74 54 14,0 42 10,9 12 3,1
0,75–0,99 17 4,4 13 3,4 4 1,0
1,00 275 71,4 234 60,8 41 10,6

    Skýringar: Meðtaldir eru skólastjórar, aðstoðarskólastjórar og grunnskólakennarar (þ.m.t. leiðbeinendur) í öllum grunnskólum (þ.m.t. einkaskólum og sérskólum) á landinu í október 1998. Hver starfsmaður er einungis talinn einu sinni þótt hann sinni starfi í fleiri en einum skóla. Kennarar í tímabundnu leyfi eru meðtaldir.
    Heimild: Hagstofa Íslands, október 1998.

     2.      Hvert er hlutfallið milli framhaldsskólakennara og leiðbeinenda miðað við stöðugildi annars vegar og fjölda kennara hins vegar:
                  a.      í Reykjavík,
                  b.      í öðrum sveitarfélögum?


Framhaldsskóla-
kennarar
Leiðbein-
endur

Fjöldi
Framhaldsskóla-
kennarar
Leiðbein-
endur
Stöðu-
gildi
Fjöldi % Fjöldi % alls Stöðug. % Stöðug. % alls
Reykjavík 580 81,9 128 18,1 708 737,60 85,7 122,71 14,3 860,31
Önnur sveitarfélög 526 69,0 236 31,0 762 685,74 75,6 221,39 24,4 907,13
Landið allt 1.106 75,2 364 24,8 1.470 1.423,34 80,5 344,10 19,5 1.767,44

    Skólameistarar og aðstoðarskólastjórnendur eru meðtaldir.
    Kennarar við framhaldsskóla eru nú nokkuð færri en þeir voru skólaárið 1997/1998. Ástæður þess eru einkum eftirfarandi: Fósturskóli Íslands, Íþróttakennaraskóli Íslands og Þroskaþjálfaskóli Íslands hafa verið sameinaðir Kennaraháskóla Íslands. Listaskólar eru ekki taldir með vegna nýrra laga nr. 86/1998, um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra. Hússtjórnarskólinn á Hallorms­stað, Hússtjórnarskólinn í Reykjavík og Framhaldsskólinn í Skógum urðu sjálfseignarstofn­anir frá og með yfirstandandi skólaári.
    Heimild: Launabókhald fjármálaráðuneytisins.

     3.      Hvernig skiptast leiðbeinendur í grunnskólum annars vegar og framhaldsskólum hins vegar eftir menntun og kyni, þ.e. hvert er hlutfall kvenna og karla sem hafa:
                  a.      lokið háskólaprófi,
                  b.      háskólamenntun án lokaprófs,
                  c.      stúdentspróf sem lokapróf,
                  d.      aðra menntun á framhaldsskólastigi,
                  e.      grunnskólapróf sem lokapróf,
                  f.      ekki grunnskólapróf?


Menntun leiðbeinenda við grunnskóla í október 1998 eftir ISCED97.


Alls Karlar Konur
ISCED-stig Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
Alls 709 100,0 225 31,7 484 68,3
Stig 1 3 0,4 1 0,1 2 0,3
Stig 2 106 15,0 19 2,7 87 12,3
Stig 3 303 42,7 96 13,5 207 29,2
Stig 4 32 4,5 21 3,0 11 1,6
Stig 5 256 36,1 85 12,0 171 24,1
Stig 6
Ekki vitað 9 1,3 3 0,4 6 0,8

    Skýringar á ISCED-stigum (International Standard Classification of Education 1997). Miðað er við hæsta stig þess náms sem starfsmaður hefur lokið:
    Stig 1: Neðri bekkir grunnskóla (áður barnaskóli). Áður fyrr lauk námi með barnaskóla­prófi, nú 7. bekk.
    Stig 2: Efri bekkir grunnskóla (áður gagnfræðaskóli). Áður fyrr lauk námi með landsprófi eða gagnfræðaprófi, nú grunnskólaprófi.
    Stig 3: Nám á framhaldsskólastigi sem lýkur með stúdentsprófi, sveinsprófi eða prófi úr sérskóla þar sem ekki er krafist stúdentsprófs, iðnmenntunar eða hliðstæðrar menntunar. Dæmi um próf á 3. stigi er stúdentspróf, sveinspróf, próf úr fósturskóla (fyrir 1975), próf úr þroskaþjálfaskóla (fyrir 1988) og 8. stig tónlistarskóla.
    Stig 4: Iðnmeistarapróf, próf í iðnfræði, skipstjórn 3. og 4. stig, vélstjórn 4. stig, lækna­ritarar, leiðsögumenn.
    Stig 5: Nám á háskólastigi, bæði í háskólum og sérskólum á háskólastigi. Undirbúnings­menntun fyrir slíkt sérnám skal vera á 3. eða 4. stigi og getur t.d. verið stúdentspróf, sveins­próf í iðn eða annað sem felur í sér svipaða skólagöngu og/eða þjálfun. Dæmi um próf á 5. stigi er: BA- og BS-próf, leikskólakennarapróf (1975 eða síðar) og próf úr þroskaþjálfaskóla (1988 og síðar). Meistaragráður háskóla (svo sem MA-, MS- og kandídatspróf) teljast hér með.
    Stig 6: Rannsóknargráður á háskólastigi. Dæmi er doktorsnám en erlendis tíðkast ýmis önnur heiti á þessari gráðu.
    Heimild: Hagstofa Íslands.

Menntun leiðbeinenda við framhaldsskóla.


Alls Karlar Konur
Fjöldi % Fjöldi % Fjöldi %
364 236 128
a.    lokið háskólaprófi 194 53,3 128 54,2 66 51,6
b.    háskólamenntun án lokaprófs 37 10,2 16 6,8 21 16,4
c.    stúdentspróf sem lokapróf 10 2,7 6 2,5 4 3,1
d.    aðra menntun á framhaldsskólastigi (þ.m.t. kennarar með fagmenntun, svo sem iðnmeistarar)
123

33,8

86

36,4

37

28,9

    Heimild: Undanþágunefnd framhaldsskóla.