Ferill 538. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 1115  —  538. mál.




Svar



samgönguráðherra við fyrirspurn Guðmundar Hallvarðssonar um endurskoðun slysabóta sjó­manna.

     1.      Hefur ráðherra skipað nefnd til að hrinda í framkvæmd ályktun Alþingis frá 7. maí 1994 um endurskoðun slysabóta sjómanna?
    Með ályktun Alþingis frá 7. maí 1994 um endurskoðun slysabóta sjómanna var sam­gönguráðherra falið að skipa nefnd til að endurskoða ákvæði siglingalaga, nr. 34/1985, um bótarétt sjómanna á íslenskum skipum vegna líf- eða líkamstjóns. Nefndin var skipuð af sam­gönguráðherra 29. nóvember 1994. Enn fremur fól samgönguráðuneytið nefndinni að gera tillögur um endurskoðun á reglugerð nr. 31/1964, um greiðslur bóta fyrir eignir íslenskra skipverja.

     2.      Ef svo er, hverjir eiga sæti í nefndinni?
    Í nefndinni áttu sæti:
    Bjarni Þórðarson tryggingastærðfræðingur, sem var formaður nefndarinnar og skipaður af samgönguráðherra,
    Arnmundur Backman hæstaréttarlögmaður, tilnefndur af Sjómannasambandi Íslands,
    Elvar Örn Unnsteinsson héraðsdómslögmaður, tilnefndur af Vélstjórafélagi Íslands,
    Benedikt Valsson framkvæmdastjóri, tilnefndur af Farmanna- og fiskimannasambandi Ís­lands,
    Örn Pálsson framkvæmdastjóri, tilnefndur af Landssambandi smábátaeigenda,
    Jónas Haraldsson lögfræðingur, tilnefndur af Landssambandi íslenskra útvegsmanna,
    Jón H. Magnússon lögfræðingur, tilnefndur af Sambandi íslenskra kaupskipaútgerða,
    Kristján Guðmundsson framkvæmdastjóri, tilnefndur af Rannsóknarnefnd sjóslysa,
    Sigmar Ármannsson framkvæmdastjóri, tilnefndur af Sambandi íslenskra tryggingafélaga,
    Páll Hjartarson deildarstjóri, tilnefndur af Siglingastofnun Íslands.

     3.      Hefur nefndin lokið störfum og skilað áliti?
    Nefndin lauk störfum með bréfi til samgönguráðherra 25. maí 1998 og meðfylgjandi er skýrsla nefndarinnar.

Fylgiskjal.


Skilabréf formanns nefndar um bótarétt sjómanna
vegna slysa, til samgönguráðherra.

(25. maí 1998.)



(3 bls. myndaðar)



Með vinsemd og virðingu
Bjarni Þórðarson,
formaður nefndarinnar.

Hjálagt: Fskj. 1 og 2, fimm tillögur.
Fskj. 1.

Bætur vegna vinnuslysa 1. júlí 1998.

    Í töflunni eru sýndar dánar- og örorkubætur í slysatryggingum nokkurra starfshópa miðað við mismunandi fjölskylduhagi. Lífeyrisgreiðslur til barna og maka eru núvirtar miðað við 3% vexti p.a.



(Tafla, mynduð)


Fskj. 2.

Bætur vegna vinnuslysa 1. janúar 1995.

    Í töflunni eru sýndar dánar- og örorkubætur í slysatryggingum nokkurra starfshópa miðað við mismunandi fjölskylduhagi. Lífeyrisgreiðslur til barna og maka eru núvirtar miðað við 3% vexti p.a.



(Tafla, mynduð)


Tillaga undirritaðra nefndarmanna um breytingar
á ákvæðum reglna nr. 31/1964.




(1 bls. mynduð)



Reykjavík, 21. maí 1998.

Elvar Örn Unnsteinsson,
Benedikt Valsson,
Páll Hjartarson,
Björn L. Bergsson,
Kristján Guðmundsson.

Tillaga um breytingar á reglugerð nr. 31/1964, um greiðslu bóta
fyrir eignir skipverja, sem farist hafa við sjóslys eða bruna.




(1 bls. mynduð)



Reykjavík, 25. maí 1998.

Sigmar Ármannsson,
Bjarni Þórðarson,
Örn Pálsson.
Breytingar á ákvæðum reglna nr. 31/1964,
um farangurstryggingar skipverja.




(1 bls. mynduð)



Reykjavík, 25. maí 1998.

Jónas Haraldsson,
Jón H. Magnússon.

Tillaga undirritaðra nefndarmanna um afgreiðslu
á þingsályktun frá 7. maí 1994




(2 bls. myndaðar)



Reykjavík, 25. maí 1998.

Sigmar Ármannsson,
Bjarni Þórðarson,
Örn Pálsson,

Jón H. Magnússon,
Páll Hjartarson,
Jónas Haraldsson.
Tillaga undirritaðra nefndarmanna um breytingu
á 172. gr. siglingalaga, nr. 34/1985.




(2 bls. myndaðar)



Reykjavík, 21. maí 1998.

Elvar Örn Unnsteinsson,
Benedikt Valsson,
Björn L. Bergsson,
Kristján Guðmundsson.