Ferill 567. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


123. löggjafarþing 1998–99.
Þskj. 1231  —  567. mál.
Svarutanríkisráðherra við fyrirspurn Hjörleifs Guttormssonar um aðild að alþjóðastofnunum og alþjóðasamningum frá síðustu árum.

     1.      Hvað á Ísland aðild að mörgum alþjóðlegum og fjölþjóðlegum stofnunum og samtökum? Hve margar stofnanir og samtök hafa bæst við eftir að utanríkisráðherra svar­aði fyrirspurn um sama efni á 118. löggjafarþingi (þskj. 807), hverjar eru þær stofnanir eða samtök og hvenær varð Ísland aðili að þeim?
    Stofnanirnar og samtökin eru 56 miðað við 15. mars 1999 og eru talin upp hér á eftir. Þær stofnanir sem bæst hafa við eftir að utanríkisráðherra svaraði áðurnefndri fyrirspurn, fimm að tölu, eru skáletraðar.

Sameinuðu þjóðirnar og sérstofnanir þeirra:
    Sameinuðu þjóðirnar/United Nations, UN, aðild 1946.
    Alþjóðafjarskiptasambandið/International Telecommunication Union, ITU, aðild 1947.
    Alþjóðaflóttamannastofnunin/International Refugees Organization, IRO, aðild 1955.
    Alþjóðaflugmálastofnunin/International Civil Aviation Organization, ICAO, aðild 1947.
    Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn/International Monetary Fund, IMF, aðild 1945.
    Alþjóðaheilbrigðisstofnunin/World Health Organization, WHO, aðild 1948.
    Alþjóðahugverkastofnunin/World Intellectual Property Organization, WIPO, aðild 1986.
    Alþjóðakjarnorkumálastofnunin/International Atomic Energy Agency, IAEA, aðild 1957.
    Alþjóðapóstsambandið/Universal Postal Union, UPU, 1874.
    Alþjóðasiglingamálastofnunin/International Maritime Organization, IMO, aðild 1960.
    Alþjóðaveðurfræðistofnunin/World Meteorological Organization, WMO, aðild 1950.
    Alþjóðavinnumálastofnunin/International Labour Organization, ILO, aðild 1948.
    Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna/Food and Agriculture Organiza­tion of the United Nations, FAO, aðild 1945.
    Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna/United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization, UNESCO, aðild 1969.
    
Alþjóðabankinn og skyldar stofnanir:
    Alþjóðabanki til endurbyggingar og nýbyggingar (Alþjóðabankinn)/International Bank for Reconstruction and Development (World Bank), aðild 1945.
    Alþjóðalánastofnunin, Inernational Finance Corporation, IFC, aðild 1956.
    Alþjóðaframfarastofnunin, International Development Association, IDA, aðild 1961.
     Fjölþjóðlega fjárfestingarábyrgðastofnunin/Multilateral Investment Guarantee Agency, MIGA, aðild 1998.
    
Aðrar alþjóðastofnanir:

Afvopnunarmál:
     Stofnun um bann við efnavopnum/Organization for the Prohibition of Chemical Weapons, aðild 1997.

Almennt:
    Evrópuráðið/Council of Europe, aðild 1950.
    Eystrasaltsráðið/Council of the Baltic Sea States, aðild 1995.

Efnahags- og viðskiptamál:
    Alþjóðastofnun til að gefa út tollalög/International Union for the Publication of Customs Tariffs, aðild 1891.
    Alþjóðaviðskiptastofnunin/World Trade Organization, WTO, aðild 1995.
    Efnahagssamvinnu- og framfarastofnunin/Organisation for Economic Co-operation and Development, OECD, aðild 1961.
    Eftirlitsstofnun EFTA/EFTA Surveillance Authority, ESA, aðild 1994.
    Endurreisnar- og þróunarbanki Evrópu/European Bank for Reconstruction and Develop­ment, EBRD, aðild 1991.
    Fríverslunarsamtök Evrópu/European Free Trade Association, EFTA, aðild 1970.
    Heimssýningasamtökin/International Bureau of Expositions, BEI, aðild 1999.
    Iðnþróunarsjóður EFTA fyrir Portúgal/EFTA Industrial Development Fund for Portugal, aðild 1977.
    Tollasamvinnuráðið/Customs Co-operation Council, aðild 1950.
    
Fjarskiptamál:
    Alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti/International Telecommunications Satellite Or­ganization, INTELSAT, aðild 1975.
    Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum/International Maritime Satellite Org­anization, INMARSAT, aðild 1991.
    Evrópustofnun fjarskipta um gervitungl/European Telecommunications Satellite Organ­ization, EUTELSAT, aðild 1987.
         
Norðurlandaráð og norrænar stofnanir:
    Norðurlandaráð/Nordisk råd, aðild 1962.
    Ráðherranefnd Norðurlandaráðs/Nordisk ministerråd, aðild 1973.
    Menningarsjóður Norðurlanda/Den Nordiske kulturfond, aðild 1976.
    Norræni fjárfestingarbankinn/Den Nordiske investering bank, NIB, aðild 1976.
    Norræni tækni- og iðnþróunarsjóðurinn/Den Nordiske fond for teknologi og industriel udvikling, aðild 1974.
    Norræni þróunarsjóðurinn/Den Nordiske udviklingsfond, NDF, aðild 1989.
    Norrænn iðnþróunarsjóður fyrir Ísland/Industrialiseringsfond for Island, aðild 1970.
    Norrænn þróunarsjóður fyrir hin vestlægu Norðurlönd/Den Nordiske udviklingsfond for Vestnorden, aðild 1987.
    Norrænt fjármögnunarfélag á sviði umhverfisverndar/Det Nordiske miljøfinanserings­selskab, NEFCO, aðild 1990.
Sjávarútvegsmál:
    Alþjóðahafrannsóknaráðið/International Council for the Exploration of the Sea, ICES, aðild 1968.
    Alþjóðasjómælingastofnunin/International Hydrographic Organization, IHB, aðild 1970.
    Norðaustur-Atlantshafsfiskveiðinefndin/North-East Atlantic Fisheries Commission, NEAFC, aðild 1982.
    Norður-Atlantshafslaxverndunarstofnunin/North Atlantic Salmon Conservation Organ­ization, NASCO, aðild 1983.
    Norður-Atlantshafssjávarspendýraráðið/North Atlantic Marine Mammal Commission, NAMMCO, aðild 1992.
    Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðistofnunin/Northwest Atlantic Fisheries Organization, NAFO, aðild 1979.

Varnar- og öryggismál:
    Alþjóðasamband sakamálalögreglu/International Criminal Police Organization, INTER­POL, aðild 1971.
    Atlantshafsbandalagið/North Atlantic Treaty Organisation, NATO, aðild 1949.
    Vestur-Evrópusambandið/Western European Union, WEU, aukaaðild 1993.
    Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu/Organization on Security and Cooperation in Europe, OSCE, aðild 1972.

Umhverfismál:
    Alþjóðasjóður til að bæta tjón af völdum olíumengunar/International Fund for Compensa­tion for Oil Pollution Damage, aðild 1980.
    Barentsráðið/Barents Euro-Arctic Council, BEAC, aðild 1991.
     Norðurskautsráðið/Arctic Council, aðild 1996.

Vísindamál:
    Sameindalíffræðiþing Evrópu/European Molecular Biology Conference, EMBC, aðild 1978.

     2.      Hvað á Ísland aðild að mörgum fjölþjóðlegum samningum og tvíhliða samningum? Hve margir slíkir samningar hafa bæst við síðan á 118. löggjafarþingi, hverjir eru þeir og hvenær varð Ísland aðili að hverjum samningi fyrir sig?
    Fjöldi fjölþjóðlegra samninga er 304 og fjöldi tvíhliða samninga 337 miðað við 15. mars 1999. Samningarnir eru taldir upp hér á eftir. Þeir fjölþjóðasamningar, 44 talsins, og tvíhliða samningar, 28 talsins, sem bæst hafa við eftir að utanríkisráðherra svaraði áðurnefndri fyrir­spurn, eru skáletraðir.

Fjölþjóðasamningar.
    16.4. 1856    Yfirlýsing um nokkur undirstöðuatriði sjóréttar á stríðstímum/Declaration with respect to Certain Fundamental Rules of Maritime Law in Time of War, aðild 25. júní 1856, SÍ 1 1.
    20.3. 1883    Samningur um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar/Convention for the Protection of Industrial Property, öðlaðist gildi 5. maí 1962, SÍ 2.
    14.3. 1884    Samningur um vernd á hraðfréttaþráðum er lagðir eru neðansævar/Convention on the Protection of Submarine Cables, öðlaðist gildi 1. maí 1888, SÍ 3.
      5.7. 1890    Samningur um alþjóðastofnun til að gefa út tollalög/Convention for the Creation of an International Union for the Publication of Customs Tariffs, stað­festur 7. nóvember 1890, öðlaðist gildi 1. apríl 1891, SÍ 5.
                  Bókun/Protocol 16.12.1949, aðild 10. febrúar 1956, öðlaðist gildi 1. apríl 1956, SÍ 6.
    18.5. 1904    Samkomulag um ráðstafanir til að koma í veg fyrir svonefnda hvíta þrælasölu/Agreement on the Suppression of the White Slave Traffic, aðild 29. ágúst 1904, öðlaðist gildi 18. janúar 1905, SÍ 8.
    17.7. 1905    Samningur um einkamálaréttarfarsákvæði/International Convention on Civil Procedure, staðfestur 7. apríl 1909, öðlaðist gildi 24. apríl 1909, SÍ 9.
18.10. 1907    Sáttmáli um friðsamlega lausn deilumála milli ríkja/Convention for the Pacific Settlement of International Disputes, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. des­ember 1955, SÍ 11.
18.10.1907    Sáttmáli um takmarkanir á valdbeitingu til að innheimta samningsbundnar skuldir/Convention respecting the Limitation of the Employment of Force for the Recovery of Contract Debts, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desem­ber 1955, SÍ 12.
18.10.1907    Sáttmáli um upphaf stríðs/Convention relative to the Opening of Hostilities, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 13.
18.10.1907    Sáttmáli um reglur og venjur stríðs á landi/Convention respecting the Laws and Customs of War on Land, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 14.
18.10.1907    Sáttmáli um réttindi og skyldur hlutlausra ríkja og ríkisborgara þeirra í stríði á landi/Convention respecting the Rights and Duties of Neutral Powers and Persons in Case of War on Land, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desem­ber 1955, SÍ 15.
18.10.1907    Sáttmáli um hverja deild skal gera kaupskipum óvinaríkis er stríð hefst/Convention relative to the Conversion of Enemy Merchant Ships at the Outbreak of Hostilities, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 16.
18.10.1907    Sáttmáli varðandi breytingu á kaupskipum í herskip/Convention relative to the Conversion of Merchant Ships into Warships, aðild 27. nóvember 1909, stað­fest 8. desember 1955, SÍ 17.
18.10.1907    Sáttmáli um lagningu neðansjávardufla er springa við árekstur/Convention relative to the Laying of Automatic Submarine Contact Mines, aðild 27. nóv­ember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 18.
18.10.1907    Sáttmáli um stórskotaárás frá herskipum í stríði/Convention concerning the Bombardment by Naval Forces in Time of War, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 19.
18.10.1907    Sáttmáli um að nota reglur Genfar-sáttmálans í sjóhernaði/Convention for the Adaptation of the Principles of the Geneva Convention to Naval War, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 20.
18.10.1907    Sáttmáli um vissar takmarkanir á framkvæmd hertökuréttarins í sjóhernaði/ Convention relative to Certain Restrictions with regard to the Exercise of the Right of Capture in Naval War, aðild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 21.
18.10.1907    Sáttmáli um réttindi og skyldur hlutlausra ríkja þegar stríð er háð til sjós/Convention concerning the Rights and Duties of Neutral Powers in Naval War, að­ild 27. nóvember 1909, staðfest 8. desember 1955, SÍ 22.
      4.5. 1910    Samkomulag um ráðstafanir gegn birtingu klámsmíða/Agreement for the Suppression of the Circulation of Obscene Publications, aðild 28. janúar 1913, öðlaðist gildi 28. júlí 1913, SÍ 23.
                  Bókun/Protocol 4.5.1949, aðild 23. nóvember 1950, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 24.
    23.1. 1912    Samningur um ópíum/International Opium Convention, undirritaður 17. desember 1912, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 25.
28.11. 1919    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 2 varðandi atvinnuleysi/ILO Convention (No. 2) concerning Unemployment, fullgilt 17. febrúar 1958, öðl­aðist gildi sama dag, SÍ 26.
      9.2. 1920    Samningur um Svalbarða/Treaty concerning Spitsbergen, aðild 30. maí 1994, öðlaðist gildi 31. maí 1994, C 2 31/1995.
11.11. 1921    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 15 um lágmarksaldur kyndara og kolamokara/ILO Convention (No. 15) Fixing the Minimum Age for the Ad­mission of Young Persons to Employment as Trimmers or Stokers, staðfest 21. ágúst 1956, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 27.
12.11.1921    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 11 um félagafrelsi landbúnaðarverkafólks/ILO Convention (No. 11) concerning the Rights of Association and Combination of Agricultural Workers, staðfest 21. ágúst 1956, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 28.
    1.12. 1924    Samningur um aðstöðu sjómanna á kaupskipum til að fá læknishjálp við kynsjúkdómum/Agreement concerning Facilities to be given to Merchant Seamen for the Treatment of Venereal Disease, aðild 1. nóvember 1928, öðlaðist gildi 1. febrúar 1929, SÍ 29.
  17.6. 1925    Genfarsamningur um bann við notkun eiturefna, gass og sýkla í hernaði/ Geneva Protocol for the Prohibition of the Use in War of Asphyxiating, Poi­sonous or Other Gases and of Bacteriological Methods of Warfare, fullgiltur 19. desember 1966, öðlaðist gildi sama dag, C 19/1966.
    28.1. 1926    Norðurlandasamningur um haffæri skipa og skipsbúnað/Nordisk konvention angaaende Skibes Södygtighed og Udrustning, staðfestur 15. júní 1928, öðl­aðist gildi sama dag, SÍ 30.
                  Breyting/Deklaration 11.6.1928, öðlaðist gildi 15. júní 1928, SÍ 31.
    24.4.1926    Alþjóðasamningur um bifreiðaumferð/International Convention on Motor Traffic, öðlaðist gildi 1. mars 1936, SÍ 32.
      2.6. 1928    Alþjóðasáttmáli til verndar bókmenntum og listaverkum/Convention for the International Protection of Literary and Artistic Works, öðlaðist gildi 7. sept­ember 1947, SÍ 33.
    27.8.1928    Sáttmáli um að fyrirdæma stríð til að skera úr deilum milli ríkja/Treaty providing for the Renunciation of War as an Instrument of National Policy, staðfestur 14. maí 1929, öðlaðist gildi 10. júní 1929, SÍ 34.
22.11.1928    Samningur um heimssýningar/Convention relating to International Exhibitions, aðild 22. janúar 1999, öðlaðist gildi sama dag.
                  Bókun/Protocol 10.5.1948, aðild 22. janúar 1999, öðlaðist gildi sama dag.
                  Bókun/Protocol 16.11.1966, aðild 22. janúar 1999, öðlaðist gildi sama dag.
                  Bókun/Protocol 30.11.1972, aðild 22. janúar 1999, öðlaðist gildi sama dag.
                  Breytingar/Amendments 24.6.1982, aðild 22. janúar 1999, öðluðust gildi sama dag.
                  Breytingar/Amendments 31.5.1988, aðild 22. janúar 1999, öðluðust gildi sama dag.
12.10. 1929    Samningur um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa/ Convention for the Unification of Certain Rules regarding International Carri­age by Air, aðild 21. ágúst 1948, öðlaðist gildi 19. nóvember 1948, SÍ 35.
                  Bókun/Protocol 28.9.1955, SÍ 36, fullgilt 3. maí 1963, öðlaðist gildi 1. ágúst 1963, C 9/1963.
    28.6. 1930    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 29 um nauðungarvinnu eða skylduvinnu/ILO Convention (No. 29) concerning Forced or Compulsory Labour, staðfest 17. febrúar 1958, öðlaðist gildi 17. febrúar 1959, SÍ 37.
        6.2. 1931    Samningur Norðurlanda um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði um hjúskap, ættleiðingu og lögráð; með lokabókun/Nordisk konvention indeholdende interna­tional — privatretslige Betingelser om Ægteskab, Adoption og Værgemaal, med tilhörende Slutprotokol, öðlaðist gildi 1. janúar 1932, SÍ 39.
                  Breyting/Ændring 26.3.1953, öðlaðist gildi 4. maí 1954, SÍ 40.
                  Breyting/Ændring 3.11.1969, fullgilt 23. desember 1969, öðlaðist gildi 1. janúar 1970, C 22/1969.
                  Breyting/Ændring 20.11.1973, fullgilt 28. desember 1973, C 26/1973, öðlaðist gildi 1. janúar 1974, C 3/1974.
    16.3. 1932    Samningur Norðurlanda um viðurkenningu dóma og fullnægju þeirra/Nordisk Konvention om Anerkendelse af og Fuldbyrdelse af Domme, öðlaðist gildi 1. júlí 1933, SÍ 44.
    7.11. 1933    Samningur Norðurlanda um gjaldþrotaskipti/Nordisk Konvention om konkurs, staðfestur 29. júní 1934, öðlaðist gildi 1. janúar 1935, SÍ 45.
19.11. 1934    Samningur Norðurlanda um erfðir og skipti á dánarbúum/Nordisk konvention om Arv og Dödsboskifte, staðfestur 14. júní 1935, öðlaðist gildi 1. janúar 1936, SÍ 46.
                  Breytingar/Ændring 9.12.1975, undirritaðar 9. desember 1975, öðluðust gildi 1. júlí 1976, C 13/1976.
24.10. 1936    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 58 um lágmarksaldur barna við sjómennsku (endurskoðuð 1936)/ILO Convention (No. 58) fixing the Mini­mum Age for Admission of Children to the Employment at Sea (Revised 1936), staðfest 21. ágúst 1956, öðlaðist gildi 21. ágúst 1957, SÍ 47.
 27.5. 1938    Yfirlýsing Norðurlanda um samstæð hlutleysisákvæði/Déclaration entre l´Islande, le Danemark, la Finlande, la Norvége et la Sùede concernant les règles, similaires de neutralité, birt 14. júní 1938, SÍ 48.
    7.12. 1944    Samþykkt um alþjóðaflugmál/Convention on International Civil Aviation, staðfest 21. mars 1947, öðlaðist gildi 20. apríl 1947, SÍ 49.
                  Bókun/Protocol 14.6.1954, staðfest 5. júlí 1955, SÍ 50, öðlaðist gildi 12. desember 1956 og 16. maí 1958.
                  Bókun/Protocol 15.9.1962, fullgilt 9. maí 1990, öðlaðist gildi sama dag, C 10/1990.
                  Bókun/Protocol 12.3.1971, fullgilt 17. maí 1971, öðlaðist gildi 16. janúar 1973, C 1/1988.
                  Bókun/Protocol 7.7.1971, fullgilt 27. september 1971, öðlaðist gildi 19. desember 1974, C 1/1988.
                  Bókun/Protocol 16.10.1974, fullgilt 19. ágúst 1975, C 18/1975, öðlaðist gildi 15. febrúar 1980, C 1/1981.
                  Bókun um gildan texta samþykktarinnar á fjórum tungumálum/Protocol on the Authentic Quadrilingual Text of the Convention 30.9.1977, staðfest 7. júní 1979, C 8/1979. 3
                  Bókun/Protocol 30.9.1977, fullgilt 11. júní 1979, C 8/1979. 4
                  Bókun/Protocol 6.10.1980, fullgilt 9. maí 1990, C 10/1990, öðlaðist gildi 20. júní 1997.
                  Bókun/Protocol 6.10.1989, fullgilt 9. maí 1990, C 10/1990. 5
                  Bókun/Protocol 26.10.1990, fullgilt 4. nóvember 1992, C 21/1992. 6
    7.12.1944    Alþjóðasamningur um viðkomuréttindi flugfara/International Air Services Transit Agreement, staðfestur 21. mars 1947, öðlaðist gildi 21. mars 1947, SÍ 51.
    26.6. 1945    Sáttmáli hinna Sameinuðu þjóða og samþykktir milliríkjadómstólsins/Charter of the United Nations and Statute of the International Court of Justice, staðfestur 19. nóvember 1946, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 52.
                  Breytingar/Amendments 17.12.1963, fullgiltar 6. nóvember 1964, öðluðust gildi 31. ágúst 1965, C 9/1965.
                  Breyting/Amendment 20.12.1965, fullgilt 21. júní 1966, C 10/1966, öðlað­ist gildi 12. júní 1968.
                  Breyting/Amendment 20.12.1971, staðfest 6. mars 1973, C 7/1973, öðlaðist gildi 24. september 1973, C 22/1973.
16.10.1945    Stofnskrá Matvæla- og landbúnaðarstofnunar hinna Sameinuðu þjóða/Constitution of the Food and Agriculture Organization of the United Nations, undir­rituð 16. október 1945, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 53.
16.11.1945    Stofnskrá Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna/Constitution of the United Nations Educational, Scientific and Cultural Organization, aðild 8. júní 1969, öðlaðist gildi sama dag, C 5/1964.
27.12.1945    Samkomulag um samþykktir Alþjóðagjaldeyrissjóðsins/Articles of Agreement of the International Monetary Fund, undirritað 21. desember 1945, öðlaðist gildi 27. desember 1945, SÍ 54.
                  Breyting/Amendment 31.5.1968, öðlaðist gildi 28. júlí 1969, C 1/1971.
                  Önnur breyting/Second Amendment 30.4.1976, staðfest 6. júní 1977, öðl­aðist gildi 1. apríl 1978, C 18/1978.
27.12.1945    Samkomulag um samþykktir Alþjóðabanka til endurbyggingar og nýbyggingar/Articles of Agreement of the International Bank for Reconstruction and Development, undirritað 21. desember 1945, öðlaðist gildi 27. desember 1945, SÍ 55.
    13.2. 1946    Samningur um réttindi og griðhelgi Sameinuðu þjóðanna/Convention on the Privileges and Immunities of the United Nations, staðfestur 10. mars 1948, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 56.
    22.7.1946    Stofnskrá Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar/Constitution of the World Health Organization, staðfest 17. júní 1948, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 59.
                  Breytingar/Amendments 22.5.1973, fullgiltar 5. september 1975, C 28/ 1975, öðluðust gildi 3. febrúar 1979, C 13/1982.
                  Breytingar/Amendments 17.5.1976, staðfestar 22. júlí 1993, C 8/1983, öðluðust gildi 20. janúar 1984, C 24/1989.
                  Breytingar/Amendments 18.5.1978, staðfestar 22. júlí 1983, C 8/1983. 7
                  Breytingar/Amendments 12.5.1986, staðfestar 2. apríl 1991, C 12/1991, öðluðust gildi 11. júlí 1994.
    9.10.1946    Gerð um breytingar á stofnskrá Alþjóðavinnumálastofnunarinnar/Instrument for the Amendment of the Constitution of the International Labour Organ­ization, öðlaðist gildi 20. apríl 1948, SÍ 60.
                  Breyting/Amendment 25.6.1953, öðlaðist gildi 20. maí 1954, SÍ 61.
                  Breyting/Amendment 22.6.1962, samþykkt 17. desember 1962, C 2/1963, öðlaðist gildi 22. maí 1963.
                  Breyting/Amendment 22.6.1972, samþykkt 29. nóvember 1972, C 21/1972, öðlaðist gildi 1. nóvember 1974.
                  Breyting/Amendment 24.6.1986, fullgilt 28. júlí 1987, C 12/1987. 8
    10.6. 1947    Samningur um samræmda aðferð við skipamælingar/Convention on a Uniform System of Tonnage Measurements of Ships, staðfestur 23. september 1948, öðlaðist gildi 30. desember 1954, SÍ 65.
                  Breytingar/Amendments 21.5.1965, staðfestar 20. maí 1966, C 18/1967. 9
11.10.1947    Samningur um Alþjóðaveðurfræðistofnunina/Convention of the World Meteorological Organization, staðfestur 16. janúar 1948, öðlaðist gildi 23. mars 1950, SÍ 66.
30.10.1947    Hið almenna samkomulag um tolla og viðskipti (GATT), ásamt Genfarbókun frá 30. júní 1967/General Agreement on Tariffs and Trade (GATT) and Gen­eva Protocol of 30th June of 1967, staðfest 22. mars 1968, öðlaðist gildi 21. apríl 1968, C 8/1968.
                  Genfarbókun 1979/Geneva (1979) Protocol 30.6.1979, fullgilt 15. apríl 1980, öðlaðist gildi sama dag, C 7/1980.
      6.3. 1948    Samþykkt um Alþjóðasiglingamálastofnunina/Convention on the International Maritime Organization, aðild 8. nóvember 1960, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 67.
                  Breytingar/Amendments 15.9.1964, staðfestar 10. september 1965, öðluð­ust gildi 6. október 1967, C 20/1969.
                  Breytingar/Amendments 28.9.1965, staðfestar 8. mars 1967, öðluðust gildi 3. nóvember 1968, C 20/1969.
                  Breytingar/Amendments 17.10.1974, staðfestar 3. maí 1976, C 10/1976, öðluðust gildi 1. apríl 1978, C 3/1979.
                  Breytingar/Amendments 9.11./14.11.1977, staðfestar 17. júlí 1980, C 15/ 1980, öðluðust gildi 22. maí 1982, C 9/1982.
                  Breytingar/Amendments 17.11.1977, staðfestar 17. júlí 1980, C 15/1980, öðluðust gildi 10. nóvember 1984, C 2/1988.
                  Breytingar/Amendments 15.11.1979, staðfestar 17. júlí 1980, C 15/1980, öðluðust gildi 10. nóvember 1984, C 2/1988.
                  Breytingar/Amendments 7.11.1991, staðfestar 17. febrúar 1998. 10
                  Breytingar/Amendments 4.11.1993, staðfestar 17. febrúar 1998. 11
    19.6.1948    Samningur um alþjóðaviðurkenningu réttinda í loftförum/Convention on the International Recognition of Rights in Aircraft, fullgiltur 6. febrúar 1967, öðlaðist gildi 7. maí 1967, C 5/1967.
      9.7.1948    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 87 um félagafrelsi og verndun þess/ILO Convention (No. 87) concerning Freedom of Association and Pro­tection of the Right to Organize, staðfest 4. október 1950, öðlaðist gildi 4. október 1951, SÍ 70.
    9.12.1948    Sáttmáli um ráðstafanir gegn og refsingar fyrir hópmorð/Convention on the Prevention and Punishment of the Crime of Genocide, staðfestur 29. ágúst 1949, öðlaðist gildi 12. janúar 1951, SÍ 72.
      4.4. 1949    Norður-Atlantshafssamningur/North Atlantic Treaty, aðild 1. ágúst 1949, öðlaðist gildi 24. ágúst 1949, SÍ 75.
                  Bókun varðandi þátttöku Grikklands og Tyrklands/Protocol on the Acces­sion of Greece and Turkey 22.10.1951, aðild 29. janúar 1952, öðlaðist gildi 15. febrúar 1952, SÍ 76.
                  Bókun um aðild Sambandslýðveldisins Þýskalands/Protocol on the Acces­sion of the Federal Republic of Germany 23.10.1954, aðild 16. mars 1955, öðlaðist gildi 5. maí 1955, SÍ 77.
                  Viðbótarsamningur um aðild Spánar/Protocol on the Accession of Spain 10.12.1981, staðfestur 26. febrúar 1982, öðlaðist gildi 29. maí 1982, C 10/ 1982.
                  Viðbótarsamningur um aðild lýðveldisins Póllands/Protocol on the Acces­sion of the Republic of Poland 16.12.1997, staðfestur 25. ágúst 1998, öðlaðist gildi 4. desember 1998.
                  Viðbótarsamningur um aðild lýðveldisins Tékklands/Protocol on the Acces­sion of the Czech Republic 16.12.1997, staðfestur 25. ágúst 1998, öðlaðist gildi 4. desember 1998.
                  Viðbótarsamningur um aðild lýðveldisins Ungverjalands/Protocol on the Accession of the Republic of Hungary 16.12.1997, staðfestur 25. ágúst 1998, öðlaðist gildi 4. desember 1998.
      5.5.1949    Stofnskrá Evrópuráðsins/Statute of the Council of Europe, aðild 7. mars 1950, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 79.
                  Breytingar/Amendments 22.5.1951, öðluðust gildi 18. desember 1951, SÍ 80.
                  Breyting/Amendment 4.5.1953, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 82.
                  Breytingar/Amendments 14.10.1970, öðluðust gildi 14. október 1970 og 17. febrúar 1971, C 9/1971.
                  Breyting/Amendment 26.11.1991, öðlaðist gildi sama dag, C 30/1991.
                  Breyting/Amdendment 7.5.1992, öðlaðist gildi sama dag, C 9/1972.
                  Breyting/Amendment 10.12.1992, öðlaðist gildi 5. febrúar 1993, C 2/1993.
                  Breyting/Amendment 14.5.1993, öðlaðist gildi sama dag, C 7/1993.
                  Breyting/Amendment 30.6.1993, öðlaðist gildi sama dag, C 18/1993.
                  Breyting/Amendment 7.10.1993, öðlaðist gildi sama dag, C 24/1995.
                  Breyting/Amendment 10.11.1994, öðlaðist gildi sama dag, C 24/1995.
                  Breyting/Amendment 10.2.1995, öðlaðist gildi sama dag, C 24/1995.
                  Breyting/Amendment 13.7.1995, öðlaðist gildi sama dag, C 24/1995.
                  Breyting/Amendment 9.11.1995, öðlaðist gildi sama dag, C 24/1995.
    18.6.1949    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 91 um orlof með launum fyrir farmenn (endurskoðuð 1949)/ILO Convention (No. 91) concerning Vacation Holidays with Pay for Seafarers (Revised 1949), aðild 15. júlí 1952, A 12 63/1952, öðlaðist gildi 14. september 1967.
      1.7.1949    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 98 um beitingu grundvallarreglna um réttinn til að stofna félög og semja sameiginlega/ILO Convention (No. 98) concerning the Application of the Principles of the Right to Organise and to Bargain Collectively, aðild 15. júlí 1952, öðlaðist gildi 15. júlí 1953, SÍ 86.
    12.8.1949    Genfarsamningur um bætta meðferð særðra og sjúkra hermanna á vígvelli/ Geneva Convention for the Amelioration of the Condition of the Wounded and Sick in Armed Forces in the Field, aðild og fullgiltur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febrúar 1966, C 16/1965.
    12.8.1949    Genfarsamningur um bætta meðferð særðra, sjúkra og skipreika sjóliða á hafi/ Geneva Convention for the Amelioration of the Condition of the Wounded, Sick and Shipwrecked Members of Armed Forces at Sea, aðild og fullgiltur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febrúar 1966, C 16/1965.
    12.8.1949    Genfarsamningur um meðferð stríðsfanga/Geneva Convention relative to the Treatment of Prisoners of War, aðild og fullgiltur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febrúar 1966, C 16/1965.
    12.8.1949    Genfarsamningur um vernd almennra borgara á stríðstímum/Geneva Convention relative to the Protection of Civilian Persons in Time of War, aðild og fullgiltur 10. ágúst 1965, öðlaðist gildi 10. febrúar 1966, C 16/1965.
      2.9.1949    Samningur um réttindi og griðhelgi Evrópuráðsins/General Agreement on Privileges and Immunities of the Council of Europe, aðild 11. mars 1955, öðlaðist gildi 11. júlí 1956, SÍ 83.
                  Bókun/Protocol 6.11.1952, aðild 11. mars 1955, öðlaðist gildi 11. júlí 1956, SÍ 84.
                  Bókun nr. 2/Second Protocol 15.12.1956, undirrituð 15. desember 1956, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 85.
                  Bókun nr. 3/Third Protocol 6.3.1959, fullgilt 16. febrúar 1971, C 8/1971.
                  Bókun nr. 4/Fourth Protocol 16.12.1961, fullgilt 29. júní 1995, öðlaðist gildi sama dag, C 23/1995.
                  Bókun nr. 5/Fifth Protocol 18.6.1990, fullgilt 29. júní 1995, öðlaðist gildi 1. október 1995, C 23/1995.
                  Bókun nr. 6/Sixth Protocol 5.3.1996, fullgilt 4. nóvember 1998, öðlaðist gildi 5. desember 1998.
    19.9.1949    Samningur um umferð á vegum/Convention on Road Traffic, aðild 22. júlí 1983, öðlaðist gildi 21. ágúst 1983, C 9/1983.
18.10. 1950    Samþykkt um fuglaverndun/International Convention for the Protection of Birds, aðild 28. janúar 1956, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 87.
    4.11.1950    Sáttmáli um verndun mannréttinda og mannfrelsis/Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms, aðild 29. júní 1953, öðlaðist gildi 3. september 1953, SÍ 88.
                  Viðbótarsamningur/Protocol 20.3.1952, aðild 29. júní 1953, öðlaðist gildi 18. maí 1954, SÍ 88.
                  Viðbótarsamningur nr. 2 um rétt Mannréttindadómstóls Evrópu til álits­gerða/Protocol No. 2 conferring upon the European Court of Human Rights competence to give advisory opinions 6.5.1963, fullgiltur 16. nóvember 1967, C 17/1967, öðlaðist gildi 21. september 1970, C 39/1991.
                  Viðbótarsamningur nr. 3 um breytingu á 29., 30. og 34. gr. sáttmálans/ Protocol No. 3 amending Articles 29, 30 and 34 of the Convention 6.5.1963, fullgiltur 16. nóvember 1967, C 17/1967, öðlaðist gildi 21. september 1970, C 39/1991.
                  Viðbótarsamningur nr. 4 um tiltekin mannréttindi og mannfrelsi, önnur en þau sem greinir í sáttmálanum og fyrsta viðbótarsamningi við hann/ Protocol No. 4 securing Certain Rights and Freedoms other than those already included in the Convention and in the first Protocol thereto 16.9.1963, fullgiltur 14. nóvember 1967, C 17/1967, öðlaðist gildi 2. maí 1968, C 7/1968.
                  Viðbótarsamningur nr. 5 um breytingar á 22. og 40. gr. sáttmálans/Protocol No. 5 amending Articles 22 and 40 of the Convention 20.1.1966, fullgiltur 16. nóvember 1967, C 17/1967, öðlaðist gildi 20. desember 1971, C 39/1991.
                  Viðbótarsamningur nr. 6 varðandi afnám dauðarefsingar/Protocol No. 6 concerning the Abolition of the Death Penalty 28.4.1983, fullgiltur 22. maí 1987, öðlaðist gildi 1. júní 1987, C 6/1987.
                  Viðbótarsamningur nr. 7/Protocol No. 7 22.11.1984, fullgiltur 22. maí 1987, C 6/1987, öðlaðist gildi 1. janúar 1988, C 9/1988.
                  Viðbótarsamningur nr. 8/Protocol No. 8 19.3.1985, fullgiltur 22. maí 1987, C 6/1987, öðlaðist gildi 1. janúar 1990, C 21/1989.
                  Yfirlýsing um viðurkenningu á lögsögu Mannréttindadómstóls Evrópu/ De­claration on recognition of the jurisdiction of the European Court of Human Rights, gildir ótímabundið frá 2. september 1994, C 19/1995.
                  Viðbótarsamningur nr. 11 varðandi endurskipulagningu á eftirlitskerfi samningsins/Protocol No. 11 to the Convention for the Protection of Human Rights and Fundamental Freedoms, restructuring the control machinery estab­lished thereby 11.5.1994, fullgiltur 29. júní 1995, C 20/1995, öðlaðist gildi 1. nóvember 1998.
15.12.1950    Samningur um tollasamvinnuráð/Convention establishing a Customs Co-operation Council, undirritaður 15. desember 1950, öðlaðist gildi sama dag, C 2/1971.
    20.9. 1951    Samkomulag varðandi réttarstöðu Norður-Atlantshafsbandalagsins, fulltrúa hjá því og starfsliðs þess/Agreement on the Status of the North Atlantic Treaty Organization, National Representatives and International Staff, aðild 11. maí 1953, öðlaðist gildi 18. maí 1954, SÍ 78.
    29.6.1951    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 100 um jöfn laun karla og kvenna fyrir jafnverðmæt störf/ILO Convention (No. 100) concerning Equal Remuneration for Men and Women Workers for Work of Equal Value, aðild 17. febrúar 1958, öðlaðist gildi 17. febrúar 1959, SÍ 89.
    28.7.1951    Samningur um réttarstöðu flóttamanna/Convention relating to the Status of Refugees, staðfestur 30. nóvember 1955, öðlaðist gildi 1. mars 1956, SÍ 90.
                  Breytingar/Protocol 31.1.1967, fullgiltar 31. janúar 1967, öðluðust gildi sama dag, C 5/1968.
    28.6. 1952    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 102 um lágmark félagslegs öryggis/ILO Convention (No. 102) concerning Minimum Standards of Social Security, staðfest 20. febrúar 1961, öðlaðist gildi 20. febrúar 1962, SÍ 94.
    28.8.1952    Bókun varðandi aðstöðu alþjóðlegra hernaðarbækistöðva sem stofnað hefur verið til samkvæmt Norður-Atlantshafssamningnum/Protocol on the Status of International Military Headquarters set up pursuant to the North Atlantic Trea­ty, aðild 11. maí 1953, öðlaðist gildi 10. apríl 1954, SÍ 97.
      6.9.1952    Samningur um höfundarrétt/Universal Copyright Convention, aðild 18. september 1956, öðlaðist gildi 18. desember 1956, SÍ 98.
    7.11.1952    Alþjóðasamningur um auðveldun innflutnings á vörusýnishornum og auglýsingaefni/International Convention to Facilitate the Importation of Commercial Samples and Advertising Material, aðild 28. apríl 1977, öðlaðist gildi 28. maí 1977, C 10/1977.
    31.3. 1953    Samningur um pólitíska réttarstöðu kvenna/Convention on the Political Rights of Women, aðild 30. júní 1954, öðlaðist gildi 28. september 1954, SÍ 99.
11.12.1953    Samþykkt Evrópuríkja um framfærslu- og læknishjálp, ásamt viðbótarsamningi/European Convention on Social and Medical Assistance, with Protocol, fullgilt 4. desember 1964, öðlaðist gildi 1. janúar 1965, C 11/1964.
11.12.1953    Bráðabirgðasamningur Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög varðandi elli, örorku og eftirlifendur, ásamt viðbótarsamningi/European Interim Agreement on Social Security Schemes relating to Old Age, Invalidity and Survivors, with Protocol, fullgiltur 4. desember 1964, öðlaðist gildi 1. janúar 1965, C 12/ 1964.
11.12.1953    Bráðabirgðasamningur Evrópuríkja um félagsleg tryggingalög önnur en þau er varða elli, örorku og eftirlifendur, ásamt viðbótarsamningi/European Inter­im Agreement on Social Security other than Schemes for Old Age, Invalidity and Survivors, with Protocol, fullgiltur 4. desember, öðlaðist gildi 1. janúar 1965, C 13/1964.
11.12.1953    Samningur Evrópuráðsríkja um jafngildi prófskírteina til aðgangs að háskólum/European Convention on the Equivalence of Diplomas Leading to Admis­sion to Universities, aðild 5. ágúst 1954, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 100.
11.12.1953    Samningur Evróðuráðsríkja um formsatriði við umsóknir um einkaleyfi/European Convention relating to the Formalities required for Patent Applications, fullgiltur 24. mars 1966, öðlaðist gildi 1. apríl 1966, C 5/1966.
11.12.1953    Stofnskrá Evrópunefndar til varnar gin- og klaufaveiki/Constitution of the European Commission for the Control of Foot-and-Mouth Disease, aðild 12. júní 1954, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 101.
    12.5. 1954    Alþjóðasamningur um að fyrirbyggja óhreinkun sjávar af völdum olíu/International Convention for the Prevention of Pollution of the Sea by Oil, fullgiltur 23. maí 1962, öðlaðist gildi sama dag, C 4/1962.
                  Breytingar/Amendments 13.4.1962, fullgiltar 13. apríl 1963, öðluðust gildi 18. maí 1967, C 6/1966.
                  Breytingar/Amendments 21.10.1969, C 17/1970, öðluðust gildi 20. janúar 1978, C 23/1977.
    22.5.1954    Bókun um að leysa ríkisborgara Norðurlanda undan skyldu til að hafa í höndum vegabréf og dvalarleyfi við dvöl í öðru norrænu landi en heimalandinu/ Protokol vedrörende fritagelse for Nordiske statsborgere, for at være i besidd­else af pas og opholdstilladelse under ophold i et andet nordisk land end hjem­landet, aðild með erindisskiptum milli Íslands og Danmerkur 11. og 20. októ­ber 1955, milli Íslands og Finnlands 3. og 9. nóvember 1955, milli Íslands og Noregs 14. nóvember 1955, milli Íslands og Svíþjóðar 3. nóvember 1955, öðl­aðist gildi 1. desember 1955, SÍ 102.
19.12.1954    Menningarsáttmáli Evrópu/European Cultural Convention, fullgiltur 1. mars 1956, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 103.
    25.5. 1955    Samkomulag um Alþjóðalánastofnun/Articles of Agreement of the International Finance Corporation, undirritaður 18. ágúst 1955, öðlaðist gildi 20. júlí 1956, SÍ 104.
      5.8.1955    Gjaldeyrissamningur Evrópu/European Monetary Agreement, öðlaðist gildi 27. desember 1958, SÍ 106.
    30.4. 1956    Samningur um viðskiptaréttindi óreglubundinnar flugþjónustu í Evrópu/ Multilateral Agreement on Commercial Rights of Non-Scheduled Air Services in Europe, fullgiltur 25. sepember 1961, öðlaðist gildi 25. desember 1961, SÍ 108.
      7.9.1956    Samningur um afnám þrælahalds og þrælasölu/Supplementary Convention on the Abolition of Slavery, the Slave Trade, and Institutions and Practices Simi­lar to Slavery, fullgiltur 17. nóvember 1965, öðlaðist gildi sama dag, C 17/ 1965.
    25.9.1956    Samkomulag um sameiginlega greiðslu kostnaðar á tiltekinni flugþjónustu á Íslandi/Agreement on the Joint Financing of Certain Air Navigation Services in Iceland, staðfest 18. febrúar 1957, öðlaðist gildi 6. júní 1958, SÍ 109.
                  Bókun/Protocol 3.11.1982, samþykkt 10. ágúst 1987, öðlaðist gildi til bráðabirgða sama dag, C 14/1987, öðlaðist endanlegt gildi 17. nóvember 1989, C 2/1992.
    25.9.1956    Samkomulag um sameiginlega greiðslu kostnaðar á tiltekinni flugþjónustu á Grænlandi og Færeyjum/Agreement on the Joint Financing of Certain Air Navigation Services in Greenland and the Faroe Islands, fullgilt 18. febrúar 1957, öðlaðist gildi 6. júní 1958, SÍ 110.
                  Bókun/Protocol 3.11.1982, samþykkt 10. ágúst 1987, öðlaðist gildi til bráðabirgða sama dag, C 15/1987, öðlaðist endanlegt gildi 17. nóvember 1989, C 3/1992.
26.10.1956    Stofnskrá Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar/Statute of the International Atomic Energy Agency, staðfest 6. ágúst 1957, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 111.
                  Breyting/Amendment 28.9.1970, staðfest 6. júlí 1972, C 11/1972, öðlaðist gildi 1. júní 1973, C 38/1991.
                  Breyting/Amendment 27.9.1984, staðfest 15. apríl 1987, C 4/1987, öðlaðist gildi 28. desember 1989, C 38/1991.
21.11.1956    Samningur um tæknilega aðstoð milli Íslands og Sameinuðu þjóðanna og stofnana þeirra/Agreement concerning Technical Assistance between Iceland and the United Nations and its Organizations, undirritaður 21. nóvember, öðl­aðist gildi sama dag, SÍ 112.
15.12.1956    Samningur Evrópuríkja um jafngildi námsdvalar í háskólum/European Convention on the Equivalence of Periods of University Study, fullgiltur 5. apríl 1963, öðlaðist gildi sama dag, C 7/1963.
    20.2. 1957    Samþykkt um ríkisfang giftra kvenna/Convention on the Nationality of Married Women, aðild 18. október 1977, öðlaðist gildi 16. janúar 1978, C 17/ 1977.
    25.6.1957    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 105 um afnám nauðungarvinnu/ILO Convention (No. 105) concerning the Abolition of Forced Labour, staðfest 29. nóvember 1960, öðlaðist gildi 29. nóvember 1961, SÍ 114.
    12.7.1957    Samningur Norðurlanda um afnám vegabréfaskoðunar við landamæri milli Norðurlandanna/Nordisk overenskomst om ophævelse af paskontrollen ved de fællesnordiske grænser, öðlaðist gildi 1. janúar 1966, C 19/1965.
                  Viðauki/Supplementary Protocol 20.5.1963, aðild 24. september 1965, öðlaðist gildi 1. janúar 1966, C 19/1965.
                  Viðauki/Supplementary Protocol 2.4.1973, fullgiltur 1. janúar 1973, öðl­aðist gildi sama dag, C 9/1973.
                  Breytingar/Amendments 27.7.1979, undirritaðar 27. júlí 1979, öðluðust gildi 26. ágúst 1979, C 9/1979.
10.10.1957    Alþjóðasamþykkt um takmörkun á ábyrgð eigenda skipa sem á sjó sigla/ International Convention relating to the Limitation of the Liability of Owners of Seagoing Ships, fullgilt 16. apríl 1968, öðlaðist gildi 16. apríl 1969, C 16/ 1968.
13.12.1957    Evrópusamningur um framsal sakamanna/European Convention on Extradition, fullgiltur 20. júní 1984, öðlaðist gildi 18. september 1984, C 8/1984.
                  Viðbótarsamningur/Additional Protocol 15.10.1975, fullgiltur 20. júní 1984, öðlaðist gildi 18. september 1984, C 8/1984.
                  Annar viðbótarsamningur/Second Additional Protocol 17.3.1978, fullgiltur 20. júní 1984, öðlaðist gildi 18. september 1984, C 8/1984.
    13.5. 1958    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 108 um persónuskilríki sjómanna/ILO Convention (No. 108) concerning Seafarers National Identity Documents, fullgilt 26. október 1970, öðlaðist gildi 26. október 1971, C 27/ 1970.
    25.6.1958    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 111 varðandi misrétti með tilliti til atvinnu eða starfa/ILO Convention (No. 111) concerning Discrimination in respect of Employment and Occupation, fullgilt 29. júlí 1963, öðlaðist gildi 29. júlí 1964, C 14/1963.
    20.4. 1959    Evrópusamningur um gagnkvæma aðstoð í sakamálum/European Convention on Mutual Assistance in Criminal Matters, fullgiltur 20. júní 1984, öðlaðist gildi 18. september 1984, C 9/1984.
                  Viðbótarsamningur/Additional Protocol 17.3.1978, fullgiltur 20. júní 1984, öðlaðist gildi 18. september 1984, C 9/1984.
    20.4.1959    Samningur Evrópuríkja um afnám vegabréfsáritana fyrir flóttamenn/European Agreement on the Abolition of Visas for Refugees, fullgiltur 8. september 1966, öðlaðist gildi 8. október 1966, C 15/1966.
14.12.1959    Samningur Evrópuríkja um viðurkenningu á háskólaprófum/European Convention on the Academic Recognition of University Qualifications, fullgiltur 5. apríl 1963, öðlaðist gildi 5. maí 1963, C 6/1963.
      4.1. 1960    Samningur um stofnun Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA)/Convention Establishing the European Free Trade Association, aðild 22. janúar 1970, öðl­aðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
                  Bókun varðandi úrsögn Bretlands og Danmerkur/Protocol relating to the Withdrawal of Denmark and the United Kingdom 21.12.1972, úrsögn miðaðist við 31. desember 1972, C 23/1971.
                  Bókun um löghæfi, sérréttindi og friðhelgi Fríverslunarsamtaka Evrópu/ Protocol on the Legal Capacity, Privileges and Immunities of the European Free Trade Association 28.7.1960, aðild 22. janúar 1970, öðlaðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
                  Bókun um samkomulag varðandi aðild Íslands að samningi um stofnun Frí­verslunarsamtaka Evrópu/Record of Understandings relating to the accession of Iceland to the Convention Establishing the European Free Trade Association 27.1.1970, aðild 20. janúar 1970, öðlaðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 17/1969 um aðild Íslands/Decision of the Council No. 17/1969 relating to the Accession of Iceland 4.12.1969, aðild 20. janúar 1970, öðlaðist gildi 1. mars 1970, C 7/1970.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 8/1975 um breytingu á viðauka G/Decision of the Council No. 8/1975 on an Amendment to Annex G 6.11.1975, fullgilt 31. ágúst 1976, öðlaðist gildi sama dag, C 20/1976.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 4/1976 um stofnun Iðnþróunarsjóðs EFTA fyrir Portúgal/Decision of the Council No. 4/1976 on the Establishment of the EFTA Industrialization Fund for Portugal 7.4.1976, staðfest 2. júní 1976, C 17/1976, öðlaðist gildi 1. febrúar 1977, C 6/1977.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 15/1976 um breytingu á viðauka G/Decision of the Council No. 15/1976 on an Amendment to Annex G 16.12.1976, fullgilt 14. október 1977, C 19/1977, öðlaðist gildi 2. maí 1978, C 6/1978.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 7/1982 um breytingu á viðauka G/Decision of the Council No. 7/1982 on an Amendment to Annex G 1.7.1982, öðlaðist gildi 23. desember 1982, C 22/1982.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 15/1987 um breytingar á samningnum/Decision of the Council No. 15/1987 on Amendments of the Convention 14.12.1987, staðfest 1. júlí 1988, öðlaðist gildi sama dag, C 7/1988.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 6/1989 um breytingar á samningnum/Decision of the Council No. 6/1989 on Amendments of the Convention 14.6.1989, stað­fest 27. júní 1990, öðlaðist gildi 1. júlí 1990, C 22/1990.
                  Samþykkt EFTA-ráðsins nr. 2/1991 um aðild Liechtenstein/Decision of the Council No. 2/1991 relating to the Accession of Liechtenstein 22.5.1991, aðild 30. ágúst 1991, öðlaðist gildi 1. september 1991, C 1/1992.
    26.1.1960    Samningur um Hina alþjóðlegu framfarastofnun/Articles of Agreement of the International Development Association, aðild 19. maí 1961, öðlaðist gildi sama dag, SÍ 122.
                  Breyting/Amendment 5.11.1971, öðlaðist gildi 5. nóvember 1971, C 24/ 1971.
    28.4.1960    Samningur Evrópuríkja um tímabundinn tollfrjálsan innflutning lækningatækja o.fl./Agreement on the Temporary Importation, Free of Duty, of Medical, Sur­gical and Laboratory Equipment, etc., fullgiltur 26. janúar 1967, öðlaðist gildi 7. apríl 1967, C 1/1967.
                  Viðbótarbókun/Additional Protocol 1.1.1983, öðlaðist gildi 1. janúar 1985, C 3/1988.
    17.6.1960    Samningur um öryggi mannslífa á hafinu/International Convention for the Safety of Life at Sea, fullgiltur 11. desember 1964, öðlaðist gildi 26. maí 1965, C 8/1965.
14.12.1960    Samningur um Efnahagssamvinnu- og framfarastofnunina/Convention on the Organisation for Economic Co-operation and Development, fullgiltur 28. apríl 1961, öðlaðist gildi 30. september 1961, SÍ 124.
    30.3. 1961    Alþjóðasamningur um ávana- og fíkniefni, 1961/Single Convention on Narcotic Drugs, 1961, aðild 18. desember 1974, öðlaðist gildi 17. janúar 1975, C 22/ 1974.
                  Bókun um breytingar/Protocol amending the Single Convention 25.3.1972, fullgilt 18. desember 1974, C 22/1974, öðlaðist gildi 8. ágúst 1975, C 16/ 1975.
    18.4.1961    Vínarsamningur um stjórnmálasamband/Vienna Convention on Diplomatic Relations, aðild 18. maí 1971, öðlaðist gildi 17. júní 1971, C 14/1971.
                  Kjörfrjáls bókun varðandi öflun ríkisborgararéttar/Optional Protocol con­cerning Acquisition of Nationality 18.4.1961, aðild 18. maí 1971, öðlaðist gildi 17. júní 1971, C 14/1971.
                  Kjörfrjáls bókun varðandi skyldubundna lausn deilumála/Optional Protocol concerning the Compulsory Settlement of Disputes 18.4.1961, aðild 18. maí 1971, öðlaðist gildi 17. júní 1971, C 14/1971.
      8.6.1961    Tollasamningur varðandi hlunnindi vegna innflutnings á vörum til kynningar eða notkunar á sýningum o.fl./Customs Convention concerning Facilities for the Importation of Goods for Display or use at Exhibitions, Fairs, Meetings or Similar Events, aðild 6. desember 1970, öðlaðist gildi 6. mars 1971, C 24/1970.
      8.6.1961    Tollasamningur varðandi innflutning um stundarsakir á atvinnutækjum/Customs Convention on the Temporary Importation of Professional Equipment, að­ild 6. desember 1970, öðlaðist gildi 6. mars 1971, C 25/1970.
18.10.1961    Félagsmálasáttmáli Evrópu/European Social Charter, fullgiltur 15. janúar 1976, öðlaðist gildi 14. febrúar 1976, C 3/1976.
26.10.1961    Alþjóðasamningur um vernd listflytjenda, framleiðenda hljóðrita og útvarpsstofnana/International Convention for the Protection of Performers, Producers of Phonograms and Broadcasting Organisations, fullgiltur 15. mars 1994, öðlaðist gildi 15. júní 1994, C 2/1994.
    6.12.1961    Tollasamningur um ATA-ábyrgðarskjöl fyrir innflutning á vörum um stundarsakir/Customs Convention on the ATA Carnet for the Temporary Admission of Goods (ATA Convention), aðild 16. júní 1970, öðlaðist gildi 16. september 1970, C 23/1970.
16.12.1961    Evrópusamningur um ferðalög æskufólks á sameiginlegum vegabréfum/ European Agreement on Travel by Young Persons on Collective Passports between the Member Countries of the Council of Europe, fullgiltur 13. janúar 1969, öðlaðist gildi 13. febrúar 1969, C 1/1969.
    23.3. 1962    Samstarfssamningur Norðurlanda/Nordisk samarbejdsoverenskomst, staðfestur 11. apríl 1962, öðlaðist gildi 1. júlí 1962, C 7/1962.
                  Breyting/Ændring 13.2.1971, fullgilt 1. júní 1971, öðlaðist gildi 1. júlí 1971, C 16/1971.
                  Breyting/Ændring 1.3.1974, fullgilt 16. ágúst 1976, öðlaðist gildi 5. sept­ember 1976, C 17/1975.
                  Breyting/Ændring 15.6.1983, fullgilt 23. desember 1983, öðlaðist gildi 28. janúar 1984, C 13/1983.
                  Breyting/Ændring 21.8.1991, staðfest 23. desember 1991, öðlaðist gildi 29. janúar 1992, C 33/1991.
                  Breyting/Ændring 18.3.1993, staðfest 7. október 1993, öðlaðist gildi 7. nóvember 1993, C 27/1993.
                  Breyting/Ændring 29.9.1995, staðfest 15. desember 1995, öðlaðist gildi 2. janúar 1996, C 28/1995.
    23.3.1962    Norðurlandasamningur um innheimtu meðlaga/Nordisk konvention om inndriving av underholdsbidrag, fullgiltur 6. febrúar 1963, öðlaðist gildi 1. júlí 1963, C 1/1963.
10.12.1962    Samningur um samþykki og lágmarksaldur til hjúskapar og um skráningu hjónabanda/Convention on Consent to Marriage, Minimum Age for Marriage and Registration of Marriages, aðild 18. október 1977, öðlaðist gildi 16. jan­úar 1978, C 18/1977.
    24.4. 1963    Vínarsamningur um ræðissamband/Vienna Convention on Consular Relations, aðild 1. júní 1978, öðlaðist gildi 1. júlí 1978, C 8/1978.
                  Kjörfrjáls bókun varðandi ríkisborgararétt/Optional Protocol concerning Acquisition of Nationality 24.4.1963, aðild 1. júní 1978, öðlaðist gildi 1. júlí 1978, C 8/1978.
                  Kjörfrjáls bókun varðandi skyldubundna lausn deilumála/Optional Protocol concerning the Compulsory Settlement of Disputes 24.4.1963, aðild 1. júní 1978, öðlaðist gildi 1. júlí 1978, C 8/1978.
      5.8.1963    Samningur um bann gegn tilraunum með kjarnorkuvopn í gufuhvolfinu, himingeimnum og neðan sjávar/Treaty Banning Nuclear Weapon Tests in the At­mosphere, in Outer Space and Under Water, fullgiltur 29. apríl 1964, öðlaðist gildi sama dag, C 3/1964.
    14.9.1963    Samningur varðandi lögbrot og aðra verknaði í loftförum/Convention on Offences and Certain Other Acts Committed on Board Aircraft, aðild 16. mars 1970, öðlaðist gildi 14. júní 1970, C 11/1970.
    18.6. 1964    Samningur milli aðildarríkja Norður-Atlantshafssamningsins um kjarnorkuupplýsingar/Agreement between the Parties to the North Atlantic Treaty for Co-operation regarding Atomic Information, öðlaðist gildi 12. mars 1965, C 3/1965.
      9.7.1964    Samþykkt nr. 122 um stefnu í atvinnumálum/Convention No. 122 Concerning Employment Policy, fullgilt 22. júní 1990, öðlaðist gildi 22. júní 1991, C 20/ 1990.
    22.7.1964    Samningur um lyfjaskrá Evrópu/Convention on the Elaboration of a European Pharmacopoeia, aðild 10. júní 1975, öðlaðist gildi 11. september 1975, C 15/1975.
                  Viðbótarbókun/Protocol 16.11.1989, undirrituð án fyrirvara um fullgildingu 19. júní 1990, C 17/1990, öðlaðist gildi 1. nóvember 1992.
    12.9.1964    Samningur um Alþjóðahafrannsóknaráðið/Convention for the International Council for the Exploration of the Sea, fullgiltur 4. desember 1964, C 2/1965, öðlaðist gildi 22. júlí 1968, C 10/1968.
                  Bókun/Protocol 13.8.1970, undirrituð 28. september 1970, C 26/1970, öðl­aðist gildi 12. nóvember 1975, C 2/1976.
    18.3. 1965    Samningur um lausn fjárfestingardeilna milli ríkja og þegna annarra ríkja/Convention on the Settlement of Investment Disputes between States and Nationals of Other States, fullgiltur 25. júlí 1966, öðlaðist gildi 14. október 1966, C 13/ 1966.
      9.4.1965    Alþjóðasamningur um auðveldun flutninga á sjó/Convention on Facilitation of International Maritime Traffic, aðild 24. janúar 1967, öðlaðist gildi 5. mars 1967, C 2/1967.
                  Breyting/Amendment 26.4.1965, samþykkt 21. október 1972, öðlaðist gildi sama dag, C 20/1972.
12.11.1965    Alþjóðafjarskiptasamningur/International Telecommunications Convention, fullgiltur 8. mars 1967, öðlaðist gildi sama dag, C 7/1967.
19.10./        Samkomulag í formi orðsendingaskipta við Benelux-löndin um gagnkvæma
30.11.1965    niðurfellingu tolla af tækjum sem notuð eru til afgreiðslu á flugvélum/Agreement with the Benelux Countries on the Abolition of Customs Duties on Avi­ation Equipment, öðlaðist gildi 30. nóvember 1965, C 23/1965.
    3.12.1965    Samningur Norðurlanda um gegnumflutning manna sem vísað hefur verið úr landi/Nordisk overenskomst om transistering af udviste personer, undirritaður 3. desember 1965, C 21/1965, öðlaðist gildi 21. apríl 1966, C 8/1966.
      7.3. 1966    Alþjóðasamningur um afnám alls kynþáttamisréttis/International Convention on the Elimination of All Forms of Racial Discrimination, fullgiltur 13. mars 1967, C 14/1968, öðlaðist gildi 4. janúar 1969, C 17/1969.
                  Yfirlýsing Íslands um viðurkenningu á valdi nefndar um afnám kynþáttamis­réttis, afhent 10. ágúst 1981, C 20/1981, öðlaðist gildi 3. desember 1982, C 24/1982.
       5.4.1966    Alþjóðasamningur um hleðslumerki skipa/International Load Line Convention, aðild 24. júní 1970, öðlaðist gildi 24. september 1970, C 19/1970.
19.12.1966    Alþjóðasamningur um efnahagsleg, félagsleg og menningarleg réttindi/International Covenant on Economic, Social and Cultural Rights, fullgiltur 22. ágúst 1979, öðlaðist gildi 22. nóvember 1980, C 10/1979.
19.12.1966    Alþjóðasamningur um borgaraleg og stjórnmálaleg réttindi/International Covenant on Civil and Political Rights, fullgiltur 22. ágúst 1979, öðlaðist gildi 22. nóvember 1980, C 10/1979.
                  Valfrjáls bókun/Optional Protocol 19.12.1966, aðild 22. ágúst 1979, öðl­aðist gildi 22. nóvember 1980, C 10/1979.
                  Önnur valfrjáls bókun um afnám dauðarefsingar/Second Optional Protocol, Aiming at the Abolition of the Death Penalty 15.12.1989, fullgilt 2. apríl 1991, öðlaðist gildi 11. júlí 1991, C 11/1991.
                  Afturköllun á fyrirvara/Withdrawal of a reservation 18.10.1993, C 28/1993.
    27.1. 1967    Samningur um rannsóknir og not ríkja af himingeimnum, tungli og stjörnum/Treaty on Principles Governing the Activities of States in the Exploration and Use of Outer Space, including the Moon and other Celestial Bodies, full­giltur 5. febrúar 1968, öðlaðist gildi 10. október 1968, C 1/1968.
      3.5.1967    Samningur um Alþjóðasjómælingastofnunina/Convention on the International Hydrographic Organization, fullgiltur 6. maí 1968, C 6/1968, öðlaðist gildi 22. september 1970, C 16/1970.
                  Breyting/Amendment 6.5.1987, samþykkt 28. júní 1989, C 4/1989. 13
      1.6.1967    Samningur um reglur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi/Convention on Conduct of Fishing Operations in the North Atlantic, fullgiltur 12. maí 1969, C 6/ 1969, öðlaðist gildi 26. september 1976, C 1/1977.
    14.7.1967    Samningur um stofnun Alþjóðahugverkastofnunarinnar/Convention Establishing the World Intellectual Property Organisation, fullgiltur 13. júní 1986, öðl­aðist gildi 13. september 1986, C 11/1986.
    14.7.1967    Parísarsamningur um vernd eignarréttinda á sviði iðnaðar, 13.–30. gr./Paris Convention for the Protection of Industrial Property, Articles 13–30, fullgiltur 28. september 1984, öðlaðist gildi 28. desember 1984, C 17/1984.
                  1.–12. gr./Articles 1–12, fullgiltar 23. desember 1994, öðluðust gildi 9. apr­íl 1995, C 6/1995.
    22.4. 1968    Samningur um björgun geimfara, framsal geimfara og skil á hlutum sem skotið hefur verið út í himingeiminn/Agreement on the Rescue of Astronauts, the Re­turn of Astronauts and the Return of Objects Launched into Outer Space, full­giltur 4. desember 1969, öðlaðist gildi sama dag, C 21/1969.
      7.6.1968    Evrópusamningur um upplýsingar um erlenda löggjöf/European Convention on Information on Foreign Law, fullgiltur 2. október 1969, öðlaðist gildi 3. janúar 1970, C 16/1969.
                  Viðbótarsamningur/Additional Protocol 15.3.1978, fullgiltur 19. september 1989, öðlaðist gildi 20. desember 1989, C 16/1989.
      1.7.1968    Samningur um að dreifa ekki kjarnavopnum/Treaty on the Non-Proliferation of Nuclear Weapons, fullgiltur 18. júlí 1969, C 15/1969, öðlaðist gildi 5. mars 1970, C 5/1970.
    8.10.1968    Locarnosamningur um alþjóðlega flokkun hönnunar/Locarno Agreement Establishing an International Classification for Industrial Designs, aðild 23. des­ember 1994, öðlaðist gildi 9. apríl 1995, C 10/1995.
13.12.1968    Evrópusamningur um vernd dýra í millilandaflutningum/European Convention for the Protection of Animals during International Transport, fullgiltur 1. maí 1969, C 8/1969, öðlaðist gildi 20. febrúar 1971, C 28/1992.
                  Viðbótarbókun/Additional Protocol 10.5.1979, undirrituð án fyrirvara um fullgildingu, C 8/1986, öðlaðist gildi 7. nóvember 1989, C 36/1991.
    13.2. 1969    Samningur um stofnun Sameindalíffræðiþings Evrópu/Agreement Establishing the European Molecular Biology Conference, aðild 20. febrúar 1978, öðlaðist gildi sama dag, C 4/1978.
      6.5.1969    Evrópusamningur um vernd fornleifaarfsins/European Convention on the Protection of the Archeological Heritage, fullgiltur 19. september 1989, öðlaðist gildi 20. desember 1989, C 15/1989.
      6.5.1969    Evrópusamningur um málefni þátttakenda í málflutningi fyrir mannréttindanefnd og mannréttindadómstóli Evrópu/European Agreement relating to Per­sons Participating in Proceedings of the European Commission and Court of Human Rights, fullgiltur 29. júní 1995, öðlaðist gildi 30. júlí 1995, C 21/ 1995.
    23.6.1969    Alþjóðasamningur um mælingar skipa/International Convention on Tonnage Measurement of Ships, aðild 24. júní 1970, C 18/1970, öðlaðist gildi 18. júlí 1982.
29.11.1969    Alþjóðasamningur um íhlutun á úthafinu þegar óhöpp koma fyrir sem valda, eða geta valdið, olíumengun/International Convention relating to Intervention on the High Seas in Cases of Oil Pollution Casualties, staðfestur 17. júlí 1980, öðlaðist gildi 15. október 1980, C 10/1980.
29.11.1969    Alþjóðasamningur um einkaréttarlega ábyrgð vegna tjóns af völdum olíumengunar/International Convention on Civil Liability for Oil Pollution Damage, staðfestur 17. júlí 1980, öðlaðist gildi 15. október 1980, C 10/1980.
                  Bókun/Protocol 19.11.1976, staðfest 24. mars 1994, öðlaðist gildi 22. júní 1994, C 15/1995.
                  Bókun/Protocol 27.11.1992, aðild 13. nóvember 1998, öðlast gildi 13. nóv­ember 1999.
12.12.1969    Evrópusamningur um greiðslu námsstyrkja til námsmanna erlendis/European Agreement on continued Payment of Scholarships to Students studying abroad, fullgiltur 16. febrúar 1971, öðlaðist gildi 17. mars 1971, C 12/1971.
12.12.1969    Samningur um norrænan iðnþróunarsjóð fyrir Ísland/Aftale om en Industrialiseringsfond for Island, öðlaðist gildi 9. mars 1970, C 8/1970.
                  Viðbótarsamningur/Tillægsaftale 29.4.1980, öðlaðist gildi 14. júlí 1980, C 13/1980.
                  Viðbótarsamningur/Tillægsaftale 21.3.1986, öðlaðist gildi 30. maí 1986, C 7/1986.
    28.5. 1970    Evrópusamningur um alþjóðlegt gildi refsidóma/European Convention on the International Validity of Criminal Judgements, fullgiltur 6. ágúst 1993, öðlaðist gildi 7. nóvember 1993, C 22/1993.
    19.6.1970    Samstarfssamningur um einkaleyfi/Patent Cooperation Treaty, aðild 23. desember 1994, öðlaðist gildi 23. mars 1995, C 7/1995.
    8.10.1970    Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á eftirliti með framleiðslu lyfja/ Convention for the Mutual Recognition of Inspections in respect of the Manu­facture of Pharmaceutical Products, öðlaðist gildi 25. maí 1971, C 6/1971.
16.12.1970    Samningur um að koma í veg fyrir ólöglega töku loftfara (Haag-samningur)/Convention for the Suppression of Unlawful Seizure of Aircraft (Hague), aðild 29. júní 1973, öðlaðist gildi 30. júlí 1973, C 12/1973.
      2.2. 1971    Samþykkt um votlendi sem hafa alþjóðlegt gildi, einkum fyrir fuglalíf/Convention on Wetlands of International Importance, Especially as Waterfowl Habitat, aðild 2. desember 1977, öðlaðist gildi 2. apríl 1978, C 1/1978.
                  Bókun/Protocol 3.12.1982, undirrituð án fyrirvara um fullgildingu 11. júní 1986, öðlaðist gildi 1. október 1986, C 10/1986.
                  Breyting/Amendment 28.5.1987, staðfest 18. júní 1993, C 19/1993, öðlaðist gildi 1. maí 1994.
    11.2.1971    Samningur um bann við staðsetningu gjöreyðingarvopna á hafsbotni/Treaty on the Prohibition of the Emplacement of Nuclear Weapons and other Weapons of Mass Destruction on the Sea-Bed and the Ocean Floor and in the Subsoil Thereof, undirritaður 11. febrúar 1971, C 11/1971, fullgiltur 30. maí 1972, öðlaðist gildi sama dag, C 6/1972.
    21.2.1971    Alþjóðasamningur um ávana- og fíkniefni, 1971/Convention on Psychotropic Substances, 1971, aðild 18. desember 1974, C 23/1974, öðlaðist gildi 16. ágúst 1976, C 19/1976.
    15.3.1971    Norðurlandasamningur um samstarf á sviði menningarmála/Nordisk Aftale om kulturelt samarbejde, fullgiltur 8. desember 1971, öðlaðist gildi 1. janúar 1972, C 2/1972.
                  Breyting/Amendment 13.6.1983, fullgilt 23. desember 1983, C 18/1983, öðlaðist gildi 1. febrúar 1984, C 2/1984.
                  Breyting/Amendment 6.5.1985, staðfest 30. nóvember 1985, C 15/1985, öðlaðist gildi 12. febrúar 1986, C 5/1986.
                  Breyting/Amendment 15.9.1989, staðfest 2. maí 1990, öðlaðist gildi 1. júní 1990, C 12/1990.
    24.7.1971    Bernarsáttmáli til verndar bókmenntum og listaverkum, 22.–38. gr./Berne Convention for the Protection of Literary and Artistic Works, Articles 22–38, aðild 28. september 1984, öðlaðist gildi 28. desember 1984, C 18/1984.
    20.8.1971    Samningur um alþjóðastofnun fjarskipta um gervihnetti, „INTELSAT“, ásamt rekstrarsamkomulagi/Agreement relating to the International Telcommuni­cations Satellite Organization, „INTELSAT“, with Operating Agreement, full­giltur 7. febrúar 1975, öðlaðist gildi sama dag, C 3/1975.
    23.9.1971    Samningur um að koma í veg fyrir ólögmætar aðgerðir gegn öryggi flugsamgangna/Convention for the Suppression of Unlawful Acts against the Safety of Civil Aviation, aðild 29. júní 1973, öðlaðist gildi 30. júlí 1973, C 13/1973.
                  Bókun til að koma í veg fyrir ofbeldisverk í flughöfnum fyrir almenna al­þjóðlega flugumferð/Protocol for the Suppression of Unlawful Acts of Vio­lence at Airports Serving International Civil Aviation 23.2.1988, fullgilt 9. maí 1990, öðlaðist gildi 8. júní 1990, C 9/1990.
18.12.1971    Alþjóðasamningur um stofnun alþjóðasjóðs til að bæta tjón af völdum olíumengunar/International Convention on the Establishment of an International Fund for Compensation for Oil Pollution Damage, staðfestur 17. júlí 1980, öðlaðist gildi 15. október 1980, C 10/1980.
                  Bókun/Protocol 19.11.1976, staðfest 24. mars 1994, öðlaðist gildi 22. nóvember 1994, C 16/1995.
                  Bókun/Protocol 27.11.1992, aðild 13. nóvember 1998, öðlast gildi 13. nóv­ember 1999.
    10.4. 1972    Samningur um bann við sýkla- og eiturvopnum/Convention on the Prohibition and Stockpiling of Bacteriological (Biological) and Toxin Weapons and on their Destruction, undirritaður 10. apríl 1972, C 8/1972, fullgiltur 15. febrúar 1973, C 5/1973, öðlaðist gildi 26. mars 1975, C 8/1975.
20.10.1972    Samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972/Convention on the International Regulations for Preventing Collisions at Sea, 1972, fullgilt 21. apríl 1975, C 6/1975, öðlaðist gildi 15. júlí 1977, C 4/1977.
                  Breytingar/Amendment 19.11.1981, öðlaðist gildi 1. júní 1983, C 4/1983.
                  Breytingar/Amendment 19.11.1987, öðlaðist gildi 19. nóvember 1989.
                  Breytingar/Amendment 19.10.1989, öðlaðist gildi 19. apríl 1991.
16.11.1972    Samningur um verndun menningar- og náttúruarfleifðar heimsins/ Convention for the Protection of the World Cultural and Natural Heritage, fullgiltur 19. desember 1995, öðlaðist gildi 19. mars 1996, C 42/1995.
    2.12.1972    Alþjóðaamningur um gáma, 1972/International Convention for Safe Containers, 1972, aðild 25. október 1994, öðlaðist gildi 25. október 1995, C 12/1995.
29.12.1972    Alþjóðasamningur um varnir gegn mengun hafsins vegna losunar úrgangsefna og annarra efna í það (Lundúnasamningur)/Convention on the Prevention of Marine Pollution by Dumping of Wastes and Other Matter (London), staðfest­ur 24. maí 1973, C 17/1973, öðlaðist gildi 30. ágúst 1975, C 1/1976.
    20.2. 1973    Norðurlandasamningur um tækni- og iðnþróunarsjóð/Nordisk overenskomst om en nordisk fond for teknologi og industriel udvikling, undirritaður 20. febr­úar 1973, C 18/1973, öðlaðist gildi 17. apríl 1974, C 7/1974.
25.10.1973    Alþjóðafjarskiptasamningur (Malaga-Torremolinos, 1973)/International Telecommunications Convention (Malaga-Torremolinos, 1973), fullgiltur 6. janúar 1977, öðlaðist gildi sama dag, C 5/1977.
26.10.1973    Samningur um flutning líka/Agreement on the Transfer of Corpses, undirritaður án fyrirvara um fullgildingu eða staðfestingu 10. október 1975, öðlaðist gildi 11. nóvember 1975, C 20/1975.
    2.11.1973    Alþjóðasamningur um varnir gegn mengun frá skipum, 1973/International Convention for the Prevention of Pollution from Ships, 1973, aðild 25. júní 1985, C 9/1985, öðlaðist gildi 25. september 1985, C 5/1989.
                  Bókun/Protocol 17.2.1978, aðild 25. júní 1985, öðlaðist gildi 25. september 1985, C 9/1985.
                  Bókun/Protocol 17.2.1978, öðlaðist gildi 1. júlí 1992, C 13/1992.
14.12.1973    Samningur um varnarráðstafanir og refsingar vegna glæpa gegn einstaklingum er njóta alþjóðlegrar verndar, þar á meðal sendierindrekum/Convention on the Prevention and Punishment of Crimes against Internationally Protected Per­sons, including Diplomatic Agents, fullgiltur 2. ágúst 1977, öðlaðist gildi 1. september 1977, C 15/1977.
    26.4. 1974    Norðurlandasamningur um gagnkvæma dómsmálaaðstoð/Nordisk overenskomst om gensidig retshjælp, fullgiltur 22. maí 1975, öðlaðist gildi 22. júlí 1975, C 11/1975.
    24.6.1974    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 139 um varnir gegn og eftirlit með áhættu í starfi vegna efna sem valda krabbameini/ILO Convention No. 139, concerning Prevention and Control of Occupational Hazards caused by Carcinogenic Substances and Agents, fullgilt 21. júní 1991, öðlaðist gildi 21. júní 1992, C 20/1991.
      5.7.1974    Alþjóðapóstsamningar (Lausanne)/Universal Postal Convention and Related Agreements (Lausanne), fullgiltir 8. október 1975, öðluðust gildi sama dag, C 21/1975.
    1.11.1974    Alþjóðasamningur um öryggi mannslífa á hafinu, 1974/International Convention for the Safety of Life at Sea, 1974, fullgiltur 16. júlí 1983, öðlaðist gildi 16. október 1983, C 7/1983.
                  Bókun 1978/Protocol of 1978 17.2.1978, fullgilt 16. júlí 1983, öðlaðist gildi 16. október 1983, C 7/1983.
15.11.1974    Samkomulag um rekstur veðurathugunarstöðva á Norður-Atlantshafi/Agreement for Joint Financing of North Atlantic Ocean Stations, fullgilt 21. maí 1975, C 12/1975, öðlaðist gildi 1. desember 1976, C 24/1976.
                  Lagfæringar/Amendments 13.–16.12.1976, samþykktar 13.–16. desember 1976, C 8/1977.
    12.6. 1975    Samningur um Menningarsjóð Norðurlanda/Overenskomst om nordisk kulturfond, fullgiltur 28. júní 1976, C 16/1976, öðlaðist gildi 1. desember 1976, C 23/1976.
                  Breyting/Amendment 3.12.1990, staðfest 4. apríl 1991, C 9/1991, öðlaðist gildi 3. maí 1991, C 15/1991.
    4.12.1975    Samningur um stofnun Norræna fjárfestingarbankans/Aftale om etablering af Den Nordiske investering bank, fullgiltur 31. maí 1976, öðlaðist gildi 1. júní 1976, C 12/1976.
    10.3. 1976    Evrópusamningur um vernd dýra í landbúnaði/European Convention for the Protection of Animals Kept for Farming Purposes, fullgiltur 19. september 1989, öðlaðist gildi 20. mars 1990, C 17/1989.
    21.6.1976    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 144 varðandi samstarf um framkvæmd alþjóðlegra reglna á sviði vinnumála/ILO Convention (No. 144) concerning Tripartite Consultations to Promote the Implementation of Inter­national Labour Standards, staðfest 30. júní 1981, öðlaðist gildi 30. júní 1982, C 14/1981.
    28.6.1976    Norðurlandasamningur um reglur varðandi viðurkenningu á rétthæfingarskeiði o.fl. vegna réttar til dagpeninga fyrir þá sem tryggðir eru gegn atvinnuleysi/ Nordisk overenskomst om regler for godskrivning af kvalifikationsperioder m.m. i forbindelse med ret til dagpenge for arbejdslöshedsforsikrede, öðlaðist gildi 1. júlí 1976, C 15/1976.
      3.9.1976    Samningur um Alþjóðastofnun um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT)/Convention on the International Maritime Satellite Organization (IN­MARSAT), aðild 26. mars 1991, öðlaðist gildi sama dag, C 8/1991.
    27.1. 1977    Evrópusamningur um varnir gegn hryðjuverkum/European Agreement on the Suppression of Terrorism, fullgiltur 11. júlí 1980, öðlaðist gildi 12. október 1980, C 14/1980.
      2.4.1977    Torremolinos-alþjóðasamþykkt um öryggi fiskiskipa, 1977/Torremolinos International Convention for the Safety of Fishing Vessels, 1977, fullgilt 12. júní 1986, C 9/1986. 14
                  Torremolinos-bókun frá 1993/Torremolinos Protocol of 1993 2.4.1993, fullgilt 11. febrúar 1998. 15
    28.4.1977    Búdapestsamningur um alþjóðlega viðurkenningu á innlagningu örvera til varðveislu vegna meðferðar einkaleyfamála/Budapest Treaty on the Inter­national Recognition of the Deposit of Microorganisms for the Purposes of Patent Procedure, aðild 23. desember 1994, öðlaðist gildi 23. mars 1995, C 9/1995.
    13.5.1977    Nicesamningur um alþjóðlega flokkun vöru og þjónustu vegna skráningar vörumerkja/Nice Agreement Concerning the International Classification of Goods and Services for the Purposes of the Registration of Marks, aðild 23. desember 1994, öðlaðist gildi 9. apríl 1995, C 8/1995.
      8.6.1977    Viðbótarbókun I við Genfarsamningana frá 12. ágúst 1949 um vernd stríðshrjáðra aðila að alþjóðlegum vopnaviðskiptum/Additional Protocol I to the Geneva Conventions of 12 August 1949, and relating to the Protection of Vic­tims of International Armed Conflicts, fullgilt 10. apríl 1987, öðlaðist gildi 10. október 1987, C 3/1987.
      8.6.1977    Viðbótarbókun II við Genfarsamningana frá 12. ágúst 1949 um vernd stríðshrjáðra aðila að vopnaviðskiptum sem ekki eru alþjóðleg/Additional Protocol II to the Geneva Conventions of 12 August 1949, and relating to the Protection of Victims of Non-International Armed Conflicts, fullgilt 10. apríl 1987, öðlaðist gildi 10. október 1987, C 3/1987.
    28.6. 1978    Evrópusamningur um eftirlit með umráðum einstaklinga á skotvopnum og með því hvernig þeir afla þeirra/European Convention on the Control of the Acqui­sition and Possession of Firearms by Individuals, fullgiltur 20. júní 1984, öðlaðist gildi 1. október 1984, C 10/1984.
      7.7.1978    Alþjóðasamþykkt um viðmiðanir að því er varðar menntun og þjálfun, skírteini og vaktstöður sjómanna, 1978/International Convention on Stand­ards of Training, Certification and Watchkeeping for Seafarers, 1978, aðild 21. mars 1995, öðlaðist gildi 21. júní 1995, C 38/1995.
24.10.1978    Samningur um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðvestur-Atlantshafi/Convention on Future Multilateral Cooperation in the Northwest Atl­antic Fisheries, fullgiltur 29. desember 1978, öðlaðist gildi 1. janúar 1979, C 17/1978.
     27.4. 1979    Alþjóðasamningur um leit og björgun á sjó, 1979/International Convention on Maritime Search and Rescue, 1979, aðild 21. mars 1995, öðlaðist gildi 20. apríl 1995, C 37/1995.
    26.6.1979    Samningur milli EFTA-landanna og Spánar/Agreement between the EFTA Countries and Spain, fullgiltur 28. desember 1979, C 13/1979.
                  Samningur um gildi samningsins gagnvart furstadæminu Liechtenstein/ Agreement on the Validity of the Agreement for the Principality of Liechten­stein 26.6.1979, fullgiltur 28. desember 1979, C 13/1979.
26.10.1979    Alþjóðapóstsamningar (Ríó de Janeiró)/Universal Postal Convention and Related Agreements (Rio de Janeiro), fullgiltir 9. júlí 1985, öðluðust gildi sama dag, C 6/1985.
    3.11.1979    Samningur um loftmengun sem berst langar leiðir milli landa/Convention on Long-Range Transboundary Air Pollution, fullgiltur 5. maí 1983, öðlaðist gildi 3. ágúst 1983, C 1/1983.
    19.9.1979    Samningur um verndun villtra plantna og dýra og lífsvæða Evrópu/Convention on the Conservation of European Wildlife and Natural Habitats, fullgiltur 17. júní 1993, öðlaðist gildi 1. október 1993, C 17/1993.
18.12.1979    Samningur um afnám allrar mismununar gagnvart konum/Convention on the Elimination of All Forms of Discrimination against Women, fullgiltur 18. júní 1985, öðlaðist gildi 18. júlí 1985, C 5/1985.
18.12.1979    Alþjóðasamningur um varnir gegn töku gísla/International Convention against the Taking of Hostages, aðild 6. júlí 1981, C 17/1981, öðlaðist gildi 3. júní 1983, C 3/1983.
    20.5. 1980    Evrópusamningur um viðurkenningu og fullnustu ákvarðana varðandi forsjá barna og endurheimt forsjár barna/European Convention on Recognition and Enforcement of Decisions Concerning Custody of Children and on Restoration of Custody of Children, fullgiltur 22. júlí 1996, öðlaðist gildi 1. nóvember 1996.
25.10.1980    Samningur um einkaréttarleg áhrif af brottnámi barna til flutnings milli landa/Convention on the Civil Aspects of International Child Abduction, aðild 14. ágúst 1996, öðlaðist gildi 1. nóvember 1996.
18.11.1980    Samningur um framtíðarsamvinnu ríkja varðandi fiskveiðar á Norðaustur-Atlantshafi/Convention on Future Multilateral Co-operation in North-East Atlan­tic Fisheries, fullgiltur 6. júlí 1981, C 15/1981, öðlaðist gildi 17. mars 1982, C 14/1982.
    28.1. 1981    Samningur um vernd einstaklinga varðandi vélræna vinnslu persónuupplýsinga/Convention for the Protection of Individuals with regard to Automatic Processing of Personal Data, fullgiltur 25. mars 1991, öðlaðist gildi 1. júlí 1991, C 5/1991.
      5.3.1981    Samningur um norrænt samstarf á sviði þróunaraðstoðar/Convention on Nordic Co-operation in Development Assistance, undirritaður 5. mars 1981, tók gildi til bráðabirgða sama dag, C 5/1981, öðlaðist endanlegt gildi 1. júní 1982, C 15/1982.
                  Bókun/Protocol 13.5.1951, staðfest 20. febrúar 1992, öðlaðist gildi 21. mars 1992, C 6/1992.
      5.3.1981    Norðurlandasamningur um félagslegt öryggi/Nordisk konvention om social tryghed, fullgiltur 7. júlí 1981, C 16/1981, öðlaðist gildi 1. janúar 1982, C 23/1981.
                  Breyting/Ændring 29.8./28.9.1984, öðlaðist gildi 28. október 1984, C 19/1984.
                  Breyting/Ændring 7.2.1989/24.1.1990, öðlaðist gildi 24. febrúar 1990, C 2/1990.
                  Breyting samkvæmt Norðurlandasamningi um almannatryggingar 15.6. 1992, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 29/1993.
    17.6.1981    Norðurlandasamningur um rétt norrænna ríkisborgara til að nota eigin tungu í öðru norrænu landi/Nordisk konvention om nordiske statsborgeres ret til at anvende deres eget sprog i et andet nordisk land, fullgiltur 21. maí 1987, öðl­aðist gildi 25. júlí 1987, C 5/1987.
    22.6.1981    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 155 um öryggi og heilbrigði við vinnu og starfsumhverfi/ILO Convention No. 155 concerning Occupational Safety and Health and the Working Environment, fullgilt 21. júní 1991, öðl­aðist gildi 21. júní 1992, C 19/1991.
    11.9.1981    Norðurlandasamningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum/Nordisk aftale om gjensidig bistand i toldsager, fullgiltur 29. september 1982, C 19/1981, öðl­aðist gildi 26. ágúst 1982, C 12/1982.
                  Breyting/Amendment 3.8.1989, öðlaðist gildi sama dag, C 6/1989.
     1.12.1981    Bókun um fríðindi og friðhelgi Alþjóðastofnunarinnar um notkun gervitungla í siglingum (INMARSAT), aðild 26. október 1998, öðlaðist gildi 25. nóvem­ber 1998.
      
2.3. 1982    Samningur um verndun lax í Norður-Atlantshafi/Convention for the Conservation of Salmon in the North Atlantic Ocean, fullgiltur 21. júní 1982, C 5/1982, öðlaðist gildi 1. október 1983, C 12/1983.
      3.3.1982    Samkomulag um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir almenna kennara (bekkjarkennara) í grunnskólum/Nordisk overenskomst om et fælles nordisk arbejdsmarked for lærere i folkeskolen, fullgilt 22. júní 1982, C 11/1982, öðlaðist gildi 29. maí 1984, C 5/1984.
      6.3.1982    Samningur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað/Overenskomst om fælles nordisk arbejdsmarked, fullgiltur 22. júní 1982, C 6/1982, öðlaðist gildi 1. ágúst 1983, C 5/1983.
      6.3.1982    Norðurlandasamningur um samstarf stjórnvalda og stofnana á sviði starfsendurhæfingar og starfsmenntunar/Nordisk overenskomst om samarbejde mellem myndigheder og institutioner inden for erhvervsmæssig revalidering og arbejdsmarkedsuddannelserne, fullgiltur 22. júní 1982, C 8/1982, öðlaðist gildi 1. júní 1983, C 2/1983.
    15.7.1982    Stofnsamningur Evrópustofnunar fjarskipta um gervitungl, EUTELSAT/Convention Establishing the European Telecommunications Satellite Organization, EUTELSAT, fullgiltur 12. júní 1987, öðlaðist gildi sama dag, C 7/1987.
    6.11.1982    Alþjóðafjarskiptasamningurinn (Nairobi)/International Telecommunications Convention (Nairobi), fullgiltur 3. júlí 1986, öðlaðist gildi sama dag, C 13/1986.
10.12.1982    Hafréttarsamningur Sameinuðu þjóðanna/United Nations Convention on the Law of the Sea, fullgiltur 21. júní 1985, C 7/1985, öðlaðist gildi 16. nóvember 1994, C 40/1993.
    21.3. 1983    Samningur um flutning dæmdra manna/Convention on the Transfer of Sentenced Persons, fullgiltur 6. ágúst 1993, öðlaðist gildi 1. desember 1993, C 21/1993.
    14.6.1983    Alþjóðlegur samningur um samræmda vörulýsingar- og vörunúmeraskrá/ International Convention on the Harmonized Commodity Description and Cod­ing System, aðild 28. október 1987, öðlaðist gildi 1. janúar 1988, C 25/1987.
                  Bókun um breytingu/Protocol of Amendment 24.6.1986, aðild 28. október 1987, öðlaðist gildi 1. janúar 1988, C 25/1987.
    20.6.1983    Samþykkt Alþjóðavinnumálastofnunarinnar nr. 159 um starfsendurhæfingu og atvinnumál fatlaðra/ILO Convention No. 159 concerning Vocational Rehabili­tation and Employment (Disabled Persons), fullgilt 22. júní 1990, öðlaðist gildi 22. júní 1991, C 21/1990.
    27.7. 1984    Alþjóðapóstsamningar (Hamborg)/Universal Postal Convention and Related Agreements (Hamburg), fullgiltir 1. júlí 1986, öðluðust gildi sama dag, C 12/ 1986.
     10.9.1984    Samningur gegn pyndingum og annarri grimmilegri, ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu/Convention against Torture and Other Cruel, Inhuman or Degrading Treatment or Punishment, fullgiltur 23. október 1996, öðlaðist gildi 22. nóvember 1996.
                  
Breyting/Amendment 9.9.1992, staðfest 23. október 1996. 16
                  Yfirlýsing Íslands um viðurkenningu á bærni nefndar gegn pyndingum, af­hent 23. október 1996.
    22.3. 1985    Vínarsamningur um vernd ósónlagsins/Vienna Convention for the Protection of the Ozone Layer, aðild 29. ágúst 1989, öðlaðist gildi 27. nóvember 1989, C 9/1989.
                  Montrealbókun um efni sem valda rýrnun ósonlagsins/Montreal Protocol on Substances that Deplete the Ozone Layer 16.9.1987, aðild 29. ágúst 1989, öðlaðist gildi 27. nóvember 1989, C 9/1989.
                  Breyting/Amendment 29.6.1990, fullgilt 16. júní 1993, öðlaðist gildi 14. september 1993, C 15/1993.
                  Lagfæringar/Adjustments 29.6.1990, öðluðust gildi 7. mars 1991, C 15/ 1993.
                  Breyting/Amendment 25.11.1992, fullgilt 15. mars 1994, öðlaðist gildi 14. júní 1994, C 1/1994.
                  Lagfæringar/Adjustments 25.11.1992, öðluðust gildi 22. september 1993, C 1/1994.
    19.8.1985    Evrópusamningur um ofbeldi og ótilhlýðilega hegðun áhorfenda á íþróttamótum, einkum á knattspyrnuleikjum/European Convention on Spectator Violence and Misbehavior at Sports Events and in particular at Football Matches, full­giltur 23. janúar 1986, öðlaðist gildi 1. mars 1986, C 3/1986.
11.10.1985    Stofnsamningur Fjölþjóðlegu fjárfestingarábyrgðastofnunarinnar/Convention Establishing the Multilateral Investment Guarantee Agency, fullgiltur 24. júlí 1998, öðlaðist gildi sama dag.
15.10.1985    Evrópusáttmáli um sjálfsstjórn sveitarfélaga/European Charter of Local Self- Government, fullgiltur 25. mars 1991, öðlaðist gildi 1. júlí 1991, C 7/1991.
16.10.1985    Alþjóðasamningur um notkun INMARSAT skipajarðstöðva innan landhelgi og í höfnum, aðild 26. október 1998, öðlaðist gildi sama dag.
21.11.1985    Samningur um að koma á fót í tilraunaskyni evrópsku kerfi hafstöðva (COST 43)/Agreement on the Setting up of an Experimental European Network of Ocean Stations (COST 43), fullgiltur 21. mars 1985, öðlaðist gildi sama dag, C 2/1985.
    19.8. 1986    Samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs fyrir hin vestlægu Norðurlönd/ Overenskomst om oprettelse af den nordiske udviklingsfond for Vestnorden, staðfestur 31. mars 1987, C 2/1987, öðlaðist gildi 17. september 1987, C 17/ 1987.
    26.9.1986    Samningur um að tilkynna án tafar um kjarnorkuslys/Convention on Early Notification of a Nuclear Accident, fullgiltur 29. september 1989, öðlaðist gildi 28. október 1989, C 14/1989.
    29.9.1986    Norðurlandasamningur um sameiginlegan vinnumarkað kennara í bóklegum greinum, list- og verkmennta- og íþróttakennara og sérkennara í grunnskól­um/Nordisk overenskomst om fælles arbejdsmarked for faglærere, lærere i praktisk-æstetisk fag og speciallærere i grundskolen, öðlaðist gildi 30. janúar 1989, C 13/1988.
    29.9.1986    Norðurlandasamningur um sameiginlegan vinnumarkað kennara í bóklegum greinum, list- og verkmennta- og íþróttakennara í framhaldsskólum/Nordisk overenskomst om fælles arbejdsmarked for faglærere og lærere i praktisk-æstetisk fag i gymnasieskolen (gymnasiet og erhvervsskolene), öðlaðist gildi 30. janúar 1989, C 14/1988.
    13.5. 1987    Samningur um réttarstöðu skrifstofu ráðherranefndar Norðurlanda og stjórnarnefndar Norðurlandaráðs/Aftale om den retlige stilling for Nordisk Minister­råds Sekretariat og Nordisk Råds Præsidiesekretariat, staðfestur 13. september 1989, öðlaðist gildi 13. október 1989, C 12/1989.
    20.5.1987    Samningur um einföldun formsatriða í vöruviðskiptum/Convention on the Simplification of Formalities in Trade in Goods, samþykktur 28. október 1987, öðlaðist gildi 1. janúar 1988, C 23/1987.
    20.5.1987    Samningur um sameiginlegar umflutningsreglur/Convention on a Common Transit Procedure, samþykktur 28. október 1987, öðlaðist gildi 1. janúar 1988, C 24/1987.
26.11.1987    Evrópusamningur um varnir gegn pyndingum og ómannlegri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu/European Convention for the Prevention of Torture and Inhuman or Degrading Treatment or Punishment, fullgiltur 19. júní 1990, öðlaðist gildi 1. október 1990, C 19/1990.
                  Bókun nr. 1/Protocol No. 1 4.11.1993, fullgilt 29. júní 1995, C 22/1995. 17
                  Bókun nr. 2/Protocol No. 2 4.11.1993, fullgilt 29. júní 1995, C 22/1995. 18
    25.1. 1988    Evrópusamningur um gagnkvæma stjórnsýsluaðstoð í skattamálum/European Convention on Mutual Administrative Assistance in Tax Matters, fullgiltur 22. júlí 1996, öðlaðist gildi 1. nóvember 1996.
    15.6.1988    Samningur um gagnkvæma viðurkenningu á niðurstöðum prófana og staðfestingum á samræmi/Convention on the Mututal Recognition of Test Results and Proofs of Conformity, staðfestur 8. júní 1990, C 14/1990, öðlaðist gildi 1. október 1990, C 27/1990.
                  Bókun um beitingu samningsins gagnvart furstadæminu Liechtenstein/ Pro­tocol relating to the Application of the Convention to the Principality of Liechtenstein 15.6.1988, fullgilt 8. júní 1990, C 14/1990, öðlaðist gildi 1. október 1990, C 27/1990.
    16.9.1988    Samningur um dómsvald og fullnustu dóma í einkamálum/Convention on Jurisdiction and the Enforcement of Judgements in Civil and Commercial Matters, fullgiltur 11. september 1995, öðlaðist gildi 1. desember 1995, C 36/1995.
    3.11.1988    Samningur um stofnun norræns þróunarsjóðs/Overenskomst om opprettelse af Nordisk Udviklingsfond, staðfestur 31. desember 1988, öðlaðist gildi 30. jan­úar 1989, C 15/1988.
    9.12.1988    Norðurlandasamningur um réttarstöðu samnorrænna stofnana og starfsfólks þeirra/Nordisk aftale om retslig stilling af nordiske instututioner og deres ansatte, staðfestur 10. ágúst 1989, C 7/1989, öðlaðist gildi 21. desember 1989, C 20/1989.
20.12.1988    Samningur Sameinuðu þjóðanna gegn ólöglegri verslun með fíkniefni og skynvilluefni/United Nations Convention Against Illicit Traffic in Narcotic Drugs and Psychotropic Substances, aðild 2. september 1997, öðlaðist gildi 1. desember 1997.
    22.3. 1989    Baselsamningur um eftirlit með flutningi spilliefna milli landa og förgun þeirra/Basel Convention on the Control of Transboundary Movements of Hazardous Wastes and their Disposal, aðild 28. júní 1995, öðlaðist gildi 26. september 1995, C 13/1995.
      8.5.1989    Norðurlandasamningur um almannaskráningu/Nordisk overenskomst om Folkeregistrering, staðfestur 19. maí 1990, öðlaðist gildi 1. október 1990, C 13/ 1990.
    28.6.1989    Bókun við Madridsamninginn um alþjóðlega skráningu merkja/Protocol Relating to the Madrid Agreement Concerning the International Registration of Marks, fullgilt 15. janúar 1997, öðlaðist gildi 15. apríl 1997.
    29.6.1989    Norðurlandasamningur um vinnuvernd/Nordisk overenskomst om arbejdsmiljö, staðfestur 22. febrúar, öðlaðist gildi 24. mars 1990, C 3/1990.
    12.9.1989    Norðurlandasamningur til að komast hjá tvísköttun arfs og gjafafjár/Nordisk overenskomst til undgåelse af dobbelbeskatning for så vidt angår skatter af arv og gaver, staðfestur 2. maí 1990, C 11/1990, öðlaðist gildi 19. ágúst 1992, C 14/1992.
                  Breyting/Ændring 15.4.–20.11.1993, gildir frá 19. ágúst 1992, C 30/1993.
16.11.1989    Evrópusamningur gegn misnotkun lyfja í íþróttum/Anti-Doping Convention, undirritaður án fyrirvara um fullgildingu 25. mars 1991, öðlaðist gildi 1. maí 1991, C 6/1991.
20.11.1989    Samningur um réttindi barnsins/Convention on the Rights of the Child, fullgiltur 28. október 1992, öðlaðist gildi 27. nóvember 1992, C 18/1992.
    7.12.1989    Norðurlandasamningur um aðstoð í skattamálum/Aftale mellom de nordiske lande om bistand í skattesager, staðfestur 11. júní 1990, C 16/1990, öðlaðist gildi 8. maí 1991, C 10/1991.
14.12.1989    Alþjóðapóstsamningar (Washington)/Universal Postal Convention and Related Agreements (Washington), fullgiltir 2. nóvember 1995, öðluðust gildi sama dag, C 35/1995.
19.12.1989    Samningur milli EFTA-ríkjanna, annars vegar, og Efnahagsbandalags Evrópu, hins vegar, um upplýsingaskipti vegna tæknilegra reglugerða/Agreement be­tween the EFTA Countries, on the one hand, and the European Economic Community, on the other hand, laying down a Procedure for the Exchange of Information in the Field of Technical Regulations, staðfestur 20. júní 1990, C 18/1990, öðlaðist gildi 1. nóvember 1990, C 30/1990.
      2.3. 1990    Samningur um stofnun Norræns fjármögnunarfélags á sviði umhverfisverndar/Overenskomst om opprettelse af det nordiske miljöfinanseringsselskab, staðfestur 1. ágúst 1990, C 26/1990, öðlaðist gildi 27. október 1990, C 29/ 1990.
    29.5.1990    Stofnsamningur Endurreisnar- og þróunarbanka Evrópu/Agreement Establishing the European Bank for Reconstruction and Development, fullgiltur 6. febr­úar 1991, C 2/1991, öðlaðist gildi 15. apríl 1991, C 4/1991.
24.10.1990    Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um norrænan vinnumarkað fólks með minnst þriggja ára æðri menntun sem veitir starfsréttindi, staðfestur 3. júlí 1995, C 26/1995, öðlaðist gildi 9. maí 1998.
    8.11.1990    Samningur um þvætti, leit, hald og upptöku ávinnings af afbrotum/ Convention on Laundering, Search, Seizure and Confiscation of the Proceeds from Crime, fullgiltur 21. október 1997, öðlaðist gildi 1. febrúar 1998.
19.11.1990    Samningur um hefðbundinn herafla í Evrópu/Treaty on Conventional Armed Forces in Europe, fullgiltur 24. desember 1991, C 34/1991, öðlaðist gildi 9. nóvember 1992, C 19/1992.
30.11.1990    Alþjóðasamningur um viðbúnað og viðbrögð gegn olíumengun og samstarf þar um, 1990/International Convention on Oil Pollution Preparedness, Response and Co-operation, 1990, fullgiltur 21. júní 1993, C 16/1993, öðlaðist gildi 13. maí 1995.
10.12. 1991    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Lýðveldisins Tyrklands/Agreement between EFTA States and Turkey, fullgiltur 13. júlí 1992, öðlaðist gildi 1. október 1992, C 15/1992.
    19.2. 1992    Sérsviðasamningur um mælitæki/Sectoral Agreement Concerning Measuring Instruments, staðfestur 22. apríl 1994, öðlaðist gildi 1. júní 1994, C 30/1995.
      4.3.1992    Norðurlandasamningur um norrænt menntunarsamfélag á framhaldsskólastigi, staðfestur 17. desember 1992, öðlaðist gildi 16. janúar 1993, C 24/1992.
    20.3.1992    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Tékkneska og slóvakíska sambandslýðveldisins/Agreement between the EFTA States and the Czech and Slovak Federal Republic, fullgiltur 27. nóvember 1992, öðlaðist gildi 1. janúar 1993, C 22/1992.
                  Samþykkt/Decision 8.12.1992, öðlaðist gildi 1. janúar 1993, C 1/1993.
                  Bókun/Protocol 19. apríl 1993, öðlaðist gildi sama dag, C 5/1993.
                  Bókun/Protocol 19. apríl 1993, öðlaðist gildi sama dag, C 6/1993.
    24.3.1992    Samningur um opna lofthelgi/Treaty on Open Skies, fullgiltur 25. ágúst 1994, C 33/1995. 19
    
  2.5.1992    Samningur um Evrópska efnahagssvæðið/Agreement on the European Economic Area, fullgiltur 4. febrúar 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 31/1993.
                  Bókun 17.3.1993, fullgilt 28. maí 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 31/1993.
      2.5.1992    Samningur milli EFTA-ríkjanna um stofnun eftirlitsstofnunar og dómstóls/ Agreement between the EFTA States on the Establishment of a Surveillance Authority and a Court of Justice, fullgiltur 2. febrúar 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 32/1993.
                  Bókun/Protocol 17.3.1993, fullgilt 9. júní 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 32/1993.
                  Bókun/Protocol 24.11.1993, fullgilt 27. desember 1993, C 38/1993, öðl­aðist gildi 28. september 1994.
                  Samningur um breytingu á bókun 4/Agreement Amending Protocol 4 7.3. 1994, öðlaðist gildi 1. janúar 1995.
                  Samningur um breytingu á bókunum 2 og 3/Agreement Amending Protocols 2 and 3 21.3.1994, öðlaðist gildi 1. janúar 1995.
                  Samningur um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna/Agreement Adjusting Certain Agreements Between the EFTA States 13.12.1994, fullgiltur 29. desember 1994, öðlaðist gildi 1. janúar 1995, C 40/1995.
      2.5.1992    Samningur um fastanefnd EFTA-ríkjanna/Agreement on a Standing Committee of the EFTA States, fullgiltur 2. febrúar 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 33/1993.
                  Bókun/Protocol 17.3.1993, fullgilt 9. júní 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 33/1993.
                  Samningur um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna/Agreement Adjusting Certain Agreements Between the EFTA States 13.12.1994, fullgiltur 29. desember 1994, öðlaðist gildi 1. janúar 1995, C 40/1995.
      9.5.1992    Rammasamningur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar/United Nations Framework Convention on Climate Change, fullgiltur 16. júní 1993, C 14/ 1993, öðlaðist gildi 21. mars 1994, C 39/1993.
    20.5.1992    Samningur um nefnd þingmanna frá þjóðþingum EFTA-ríkjanna, fullgiltur 27. desember 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 37/1993.
                  Bókun/Protocol 17.3.1993, fullgilt 27. desember 1993, öðlaðist gildi 1. jan­úar 1994, C 37/1993.
                  Samningur um breytingu á tilteknum samningum EFTA-ríkjanna/Agreement Adjusting Certain Agreements Between the EFTA States 13.12.1994, fullgiltur 29. desember 1994, öðlaðist gildi 1. janúar 1995, C 40/1995.
      5.6.1992    Samningur um líffræðilega fjölbreytni/Convention on Biological Diversity, fullgiltur 12. september 1994, öðlaðist gildi 11. desember 1994, C 11/1995.
    15.6.1992    Norðurlandasamningur um almannatryggingar, samþykktur 2. júní 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 29/1993.
                  Breyting samkvæmt Norðurlandasamningi um félagslega aðstoð og félags­lega þjónustu 14.6.1994, öðlaðist gildi 1. október 1996.
    17.9.1992    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Ísraels/Agreement between the EFTA States and Israel, fullgiltur 16. júní 1993, öðlaðist gildi 1. ágúst 1993, C 10/1993.
    22.9.1992    Samningur um verndun Norðaustur-Atlantshafsins/Convention for the Protection of the Marine Environment of the North East Atlantic, fullgiltur 2. júní 1997, öðlaðist gildi 25. mars 1998.
    2.10.1992    Evrópusamningur um samframleiðslu kvikmyndaverka/European Convention on Cinematographic Co-production, undirritaður án fyrirvara um fullgild­ingu 30. maí 1997, öðlaðist gildi 1. september 1997.
10.12.1992    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Póllands/Agreement between the EFTA States and Poland, fullgiltur 16. júní 1993, C 8/1993, tók gildi til bráðabirgða 15. nóvember 1993, C 25/1993, öðlaðist gildi 1. sept­ember 1994.
10.12.1992    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Rúmeníu/Agreement between the EFTA States and Romenia, fullgiltur 29. apríl 1994, öðlaðist gildi 1. júní 1994, C 3/1995.
22.12.1992    Stofnskrá og samningur Alþjóðafjarskiptasambandsins og valfrjáls bókun um skyldubundna lausn deilumála/Constitution and Convention of the Interna­tional Telecommunication Union and the Optional Protocol on the Compulsory Settlement of Disputes, fullgilt 17. nóvember 1997, öðluðust gildi sama dag.
     13.1. 1993    Samningur um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra/Convention on the Prohibition of the Development, Pro­duction, Stockpiling and Use of Chemical Weapons and on Their Destruc­tion, fullgiltur 28. apríl 1997, öðlaðist gildi 29. apríl 1997.
    29.3.1993    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Búlgaríu/Agreement between the EFTA States and the Republic of Bulgaria, full­giltur 29. apríl 1994, öðlaðist gildi 1. júní 1994, C 2/1995.
    29.3.1993    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Ungverjalands/Agreement between the EFTA States and the Republic of Hungary, fullgiltur 29. apríl 1994, öðlaðist gildi 1. júní 1994, C 1/1995.
    29.3.1993    Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um samvinnu í baráttu gegn mengun sjávar af völdum olíu eða annarra skað­legra efna, staðfestur 3. júlí 1995, C 27/1995. 20
    14.6.1993    Samningur um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna, staðfestur 23. desember 1993, öðlaðist gildi 1. janúar 1994, C 36/1993.
    15.4. 1994    Samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar/Agreement Establishing the World Trade Organization, fullgiltur 30. desember 1994, öðlaðist gildi 1. janúar 1995.
                  Bókun 4 við hinn almenna samning um þjónustuviðskipti/Fourth Protocol to the General Agreement on Trade in Services 15.4.1997, samþykkt 25. nóvember 1997, öðlaðist gildi 16. desember 1997.
                  Bókun 5 við hinn almenna samning um þjónustuviðskipti/Fifth Protocol to the General Agreement on Trade in Services 27.2.1998, samþykkt 12. janúar 1999, öðlaðist gildi 1. mars 1999.
    14.6.1994    Norðurlandasamningur um félagslega aðstoð og félagslega þjónustu, staðfestur 30. júlí 1996, öðlaðist gildi 1. október 1996.
    17.6.1994    Samningur Sameinuðu þjóðanna um aðgerðir gegn eyðimerkurmyndun í löndum, sérstaklega í Afríku, sem eiga við alvarlegan vanda að etja af völdum þurrka og/eða eyðimerkurmyndunar/United Nations Convention to Combat Desertification in Those Countries Experiencing Serious Drought and/or Desertification, Particularly in Africa, aðild 3. júní 1997, öðlaðist gildi 1. september 1997.
    28.7.1994    Samningur um framkvæmd XI. hluta hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982/Agreement relating to the Implementation of Part XI of the United Nations Convention on the Law of the Sea of 10 December 1982, tók gildi til bráðabirgða 16. nóvember 1994, öðlaðist gildi 28. júlí 1995.
    28.9.1994    Samningur um bráðabirgðafyrirkomulag fyrir tímabilið eftir að tiltekin EFTA-ríki hafa gerst aðilar að Evrópusambandinu/Agreement on Transi­tional Arrangements for a Period After the Accession of Certain EFTA States to the European Union, fullgiltur 27. desember 1994, öðlaðist gildi 1. mars 1995, C 41/1995.
    13.6. 1995    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Slóveníu/ Agreement between the EFTA States and the Republic of Slovenia, fullgiltur 29. febrúar 1996, öðlaðist gildi 1. september 1998.
      4.8.1995    Samningur um framkvæmd ákvæða hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna frá 10. desember 1982 um verndun deilistofna og víðförulla fiskstofna og stjórnun veiða úr þeim/Agreement for the Implementation of the Provisions of the United Nations Convention on the Law of the Sea of 10 December 1982 relating to the Conservation and Management of Straddling Fish Stocks and Highly Migratory Fish Stocks, fullgiltur 14. febrúar 1997. 21
    7.12.1995    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Eistlands/ Agreement between the EFTA States and the Republic of Estonia, fullgiltur 29. febrúar 1996, öðlaðist gildi 1. október 1997.
    7.12.1995    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Lettlands/ Agreement between the EFTA States and the Republic of Latvia, fullgiltur 29. febrúar 1996, öðlaðist gildi 1. júní 1996.
    7.12.1995    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og lýðveldisins Litháens/ Agreement between the EFTA States and the Republic of Lithuania, fullgiltur 29. febrúar 1996, öðlaðist gildi 1. janúar 1997.
      5.3. 1996    Evrópusamningur um málefni þáttakenda í málflutningi fyrir Mannréttindadómstól Evrópu/European Agreement relating to Persons Participating in Proceedings of the European Court of Human Rights, fullgiltur 4. nóvember 1998. 22
      6.5.1996    Bókun um verndun, skynsamlega nýtingu og stjórnun veiða á norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi/Protocol on the Conservation, Ra­tional Utilization and Management of Norwegian Spring Spawning Herring (Atlanto-Scandian Herring) in the Northeast Atlantic, staðfest 30. júlí 1996, öðlaðist gildi til bráðabirgða 6. maí 1996.
      3.9.1996    Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um aðgang að æðri menntun, staðfestur 9. apríl 1997, öðlaðist gildi 31. október 1997.
                  Breyting, staðfest 30. júní 1997, öðlaðist gildi 7. nóvember 1997.
    23.9.1996    Samningur milli Norðurlanda til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir, staðfestur 29. nóvember 1996, öðlaðist gildi 11. maí 1997.
    19.6. 1997    Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og konungsríkisins Marokkós/Agreement between the EFTA States and the Kingdom of Morocco, fullgiltur 4. júní 1998. 23
17.12.1997    Samningur um baráttu gegn mútugreiðslum til erlendra opinberra starfsmanna í alþjóðlegum viðskiptum/Convention on Combating Bribery of Foreign Public Officials in International Business Transactions, fullgiltur 17. ágúst 1998, öðlaðist gildi 15. febrúar 1999.
    7.10. 1998    Sameiginleg bókun um niðurstöður fiskveiðiviðræðna um stjórnun veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum í Norðaustur-Atlantshafi á árinu 1999, öðl­aðist gildi til bráðabirgða 1. janúar 1999.
                  Bókun um sérstakar verndunarráðstafanir með tilliti til stjórnunar veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1999 7.10.1998, öðlaðist gildi til bráðabirgða 1. janúar 1999.
23.10.1998    Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um framkvæmd tiltekinna ákvæða um ríkisborgararétt, samþykktur 12. janúar 1999, öðlaðist gildi 26. febrúar 1999.
23.10.1998    Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjárfestingarbankann, fullgiltur 22. janúar 1999. 24

Samningar við einstök ríki og stofnanir.
Nr.          Dags.
                    Alþjóðakjarnorkumálastofnunin.
12/1972     12.7.1972    Samningur um öryggisreglur í samræmi við samninginn um að dreifa ekki kjarnorkuvopnum, gildistaka 12. júlí 1972.

                    Austurríki.
128          30.4./2.6.1830    Yfirlýsingar um afnám frádráttarréttar, gildistaka 2. júní 1830.
127          6.4.1928    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 15. mars 1929.
129          1.5.1954    Yfirlýsingar um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 23. mars 1959.
18/1995     18.11.1993    Samningur um almannatryggingar, gildistaka 1. febrúar 1996.

                    Ástralía.
179          14.6.1869    Yfirlýsing um undanþágu frá nauðungarlánum og herþjónustu, gildistaka 14. júní 1869.
184          21.6.1881    Samningur um framsal strokumanna af kaupskipum, gildistaka 21. júní 1881.
188          22.3.1937     Sáttmáli um gerðardóm, gildistaka 22. mars 1937.
126          13.11.1952     Samningur um bestu kjör, gildistaka 13. nóvember 1952.
5/1969     29.4.1969    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. maí 1969.

                    Bahamaeyjar.
9/1974    16.7.1973/    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgða-
              4.4.1974    samkomulag), gildistaka 4. apríl 1974.
17/1980     7.3.1978/    Samningur um áframhaldandi gildi samnings um framsal
              22.7.1980     sakamanna, gildistaka 22. júlí 1980.

                    Bandaríki Norður-Ameríku.
130          6.1.1902    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 16. maí 1902.
131          6.11.1905         Viðbótarsamningur, gildistaka 9. febrúar 1906.
132          17.4.1914    Samningur um friðsamlega lausn deilumála, gildistaka 19. janúar 1915.
134          19.6./21.6.1926    Samkomulag um ókeypis áritanir á vegabréf ferðamanna, gildistaka 6. ágúst 1925.
135          23.6./5.7.1928    Samningur um póstávísanaviðskipti, gildistaka 1. október 1928.
136          15.5.1930     Gerðardómssamningur, gildistaka 2. október 1930.
137          11.10./31.10.1938    Samningur um póstbögglaviðskipti, gildistaka 4. mars 1939.
138          21.11.1941    Samningur um láns- og leiguhjálp vegna varna Íslands, gildistaka 21. nóvember 1941.
139          17.8.1942    Samningur um skipti á opinberum ritum, gildistaka 17. ágúst 1941.
144          3.7.1948    Samningur um efnahagssamvinnu, gildistaka 11. apríl 1945.
145          7.2.1950          Breytingar, gildistaka 7. febrúar 1950.
146          23.2.1951          Breytingar, gildistaka 23. febrúar 1951.
147          9.10.1952/          Breytingar, gildistaka 1. október 1953.
              1.10.1953
148          5.5.1951    Varnarsamningur á grundvelli Norður-Atlantshafssamningsins, gildistaka 5. maí 1951.
149          8.5.1951        Viðbætir um réttarstöðu liðs Bandaríkjanna og eignir þess, gildistaka 24. maí 1951.
156          6.12.1956        Samningur um dvöl varnarliðs á Íslandi, um að umræður um endurskoðun á varnarsamningnum frá 1951 verði látnar niður falla o.fl., gildistaka 6. desember 1956.
2/1974     22.10.1974        Orðsendingaskipti og samkomulag ásamt bókun varðandi varnarsamninginn frá 1951, gildistaka 22. október 1974.
              4.1.1994             Bókun, gildistaka 4. janúar 1994
              9.4.1996              Bókun 1996, gildistaka 9. apríl 1996.
150          7.1./8.1.1952    Erindaskipti um gagnkvæmt öryggi, gildistaka 8. janúar 1952.
151          5.3./18.3.1952    Samningur um undanþágu frá opinberum gjöldum á greiðslur Bandaríkjanna vegna sameiginlegra varna, gildistaka 18. mars 1952.
152         4.10./10.12.1954    Samningur um að Ísland kaupi vissan herbúnað, tæki og þjónustu, gildistaka 10. desember 1954.
153          11.7./20.7.1955    Samningur um skráningu öldutíðni fyrir útvarp vegna varnarliðsins á Íslandi, gildistaka 20. júlí 1955.
154          4.6.1956    Samkomulag um að gildistími áritana á vegabréf vissra ferðamanna, sem ekki teljast útflytjendur, skuli verða framlengdur, gildistaka 4. júní 1956.
155          23.11.1956    Samningur um greiðslu á kröfum íslenskra vátryggingafélaga, gildistaka 23. nóvember 1956.
159          23.6.1959    Samningur um sérstaka efnahagsaðstoð, gildistaka 23. júní 1959.
160          30.12.1960    Samningur um fjárveitingu til styrktar verðfestingaráætlun Íslands, gildistaka 30. desember 1960.
162          3.5./14.9.1961    Samningur um að loka reikningi vegna samnings um kaup á umframbirgðum af landbúnaðarafurðum, dags. 11. apr­íl 1957, gildistaka 14. september 1961.
11/1962     21.12./27.12.1962    Samningur um gagnkvæma undanþágu frá tekjuskatti af rekstri flugvéla og skipa, gildistaka 27. desember 1962.
1/1964     13.2.1964    Samningur um greiðslu kostnaðar af ýmsum menningarskiptum, gildistaka 13. febrúar 1964.
12/1985     22.8./27.8.1985         Breyting, gildistaka 1. september 1985.
16/1967     7.7./16.10.1967    Samningur um gagnkvæma niðurfellingu á gjöldum af
& 2/1968        flugvélaeldsneyti o.fl., gildistaka 16. október 1967.
9/1968     29.5.1968    Samningur um kaup á bandarískum landbúnaðarvörum, gildistaka 29. maí 1968.
7/1969     23.5.1969    Samningur um kaup á bandarískum landbúnaðarafurðum, gildistaka 23. maí 1969.
22/1970     4.8.1970    Samningur um kaup á bandarískum landbúnaðarafurðum, gildistaka 4. ágúst 1970.
21/1971     28.10.1971    Samningur um kaup á bandarískum landbúnaðarafurðum, gildistaka 28. október 1971.
22/1972     4.12.1972    Samningur um kaup á bandarískum landbúnaðarafurðum, gildistaka 4. desember 1972.
22/1975     7.5.1975    Samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, gild­istaka 1. janúar 1976.
5/1978     26.4.1978    Samkomulag varðandi útgáfu radíóáhugamannaleyfa, gildistaka 5. júlí 1983.
10/1983     5.7.1983    Erindaskipti um samvinnu um byggingu flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli, gildistaka 5. júlí 1983.
15/1986     24.9.1986    Samningur til að auðvelda framkvæmd varnarsamstarfs ríkjanna, gildistaka 31. október 1986.
15/1986    24.9.1986        Samkomulag, gildistaka 31. október 1986.
19/1987     14.9./15.9.1987    Samningur um hvalamálefni, gildistaka 15. september 1987.
6/1988     22.6.1988    Samningur um hvalamálefni, gildistaka 22. júní 1988.
5/1992     29.11.1991/    Samningur um framkvæmd eftirlits vegna samningsins
& 20/1992    23.1.1992    um hefðbundinn herafla í Evrópu, gildistaka 9. nóvember 1992.
14/1995     14.6.1995    Samningur um flutninga í lofti, gildistaka 12. október 1995.

                    Barbados.
17/1968     28.11./9.12.1968    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. janúar 1969.

                    Belgía.
168          26.1./21.3.1834    Yfirlýsingar um afnám frádráttarréttar, gildistaka 21. mars 1834.
163          25.3.1876    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 25. mars 1876.
164          18.6.1895     Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 26. júní 1895.
165          26.4.1905     Samningur um gerð, gildistaka 2. maí 1906.
166          26.8.1909     Samningur um ræðismenn, gildistaka 27. júní 1910.
167          21.12.1928    Samningur til að forðast tvísköttun á tekjum siglingafyrirtækja landanna, gildistaka 12. ágúst 1930.
169          20.11./5.12.1947    Samkomulag um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 5. desember 1947.
23/1965     19.10./30.11.1965    Samkomulag við Benelux-löndin um gagnkvæma niðurfellingu tolla af tækjum sem notuð eru til afgreiðslu á flugvélum, gildistaka 30. nóvember 1965.
21/1970     9.7.1970    Samningur til að komast hjá tvísköttun á tekjur loftferðafyrirtækja, gildistaka 9. júlí 1970.
24/1975     28.11.1975    Erindaskipti um fyrirkomulag varðandi fiskveiðar og verndun lífrænna auðlinda á hafsvæðinu umhverfis Ís­land, gildistaka 28. nóvember 1975.
12/1981     11.6.1981          Breytingar, gildistaka 11. júní 1981.

                    Botsvana.
8/1974     15.12.1972/    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1.
              26.4.1974    maí 1974.

                    Bólivía.
170          9.11.1931    Verslunarsamningur, gildistaka 29. mars 1934.

                    Brasilía.
174          5.2.1839    Samningur um afnám frádráttarréttar, gildistaka 5. febrúar 1839.
171          27.11.1911    Samningur um gerðardóm, gildistaka 12. janúar 1916.
172          30.7.1936    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 30. júlí 1936.
173          10.5.1956    Viðskiptasamkomulag, gildistaka 10. maí 1956.
10/1969     28.8.1969    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 28. nóvember 1969.

                    Bretland.
175          13.2.1660–61    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 13. febrúar 1660–61.
176          11.7.1670    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 11. júlí 1670.
177          9.5.1912        Bókun varðandi breytingar á samningunum frá 13. febrúar 1660–61 og 11. júlí 1670, gildistaka 9. maí 1912.
178          7.2.1810    Yfirlýsing í ríkisráði um grið og réttarstöðu Íslendinga o.fl., gildistaka 7. febrúar 1810.
179          14.6.1869    Yfirlýsing um undanþágu frá nauðungarlánum og herþjónustu, gildistaka 14. júní 1869.
180          31.3.1873    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 31. mars 1873.
181          25.11.1937         Samkomulag um að samningurinn skuli ná til vissra nýlendna og landsvæða, gildistaka 25. nóvember 1937.
182          25.10.1938          Viðbótarsamningur, gildistaka 25. október 1938.
183          11.4.1877    Samkomulag um meðferð á eignum látinna sjómanna, gildistaka 11. apríl 1877.
184          21.6.1881    Samningur um framsal strokumanna af kaupskipum, gildistaka 21. júní 1881.
185          13.10./30.9.1921    Samningur um póstávísanaviðskipti, gildistaka 30. september 1921.
186          27.4.1928    Samningur um gagnkvæma undanþágu frá tekjuskatti af hagnaði af skipaútgerð, gildistaka 27. apríl 1928.
187          19.5.1933    Viðskiptasamkomulag, gildistaka 19. maí 1933.
18/1989     23.10.1989          Breyting, gildistaka 23. október 1989.
188          22.3.1937    Sáttmáli um gerðardóm, gildistaka 22. mars 1937.
190          12.10.1944    Samkomulag um afhendingu Reykjavíkurflugvallar til Íslendinga, gildistaka 12. október 1944.
195          20.6.1947     Samkomulag um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 20. júní 1947.
193          9.2.1961    Samkomulag um að viðurkenna bresk ferðamannaskilríki, gildistaka 9. febrúar 1961.
7/1972     14.6.1972     Samningur um flugþjónustu, gildistaka 14. júní 1972.
11/1974     11.6./13.6.1974    Erindaskipti um útgáfu radíóáhugamannaleyfa, gildistaka 13. júní 1974.
19/1982     22.9.1982    Samningur um heilbrigðisþjónustu, gildistaka 29. september 1982.
21/1982     1.12.1982    Samkomulag um greiðslur vegna flugþjónustu, gildistaka 1. janúar 1983.
26/1992     31.12.1992          Breyting, gildistaka 31. desember 1992.
11/1985     25.8.1983    Samningur um félagslegt öryggi, gildistaka 1. ágúst 1985.
32/1991     30.9.1991    Tvísköttunarsamningur, gildistaka 19. desember 1991.

                    Búlgaría.
17/1963     29.10.1963    Viðskiptasamningur, gildistaka 29. október 1963.
4/1968     10.4.1968    Samningur um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. júlí 1968.
7/1990     24.4.1990          Uppsögn að hluta.
              29.3.1993    Erindaskipti um fyrirkomulag viðskipta með landbúnaðarafurðir, gildistaka 1. júní 1994.

                    Chile.
196          4.2.1899    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 9. apríl 1907.
197          30.11.1905          Viðbótargreinar, gildistaka 9. apríl 1907.
10/1967     17.5.1967    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 17. maí 1967.

                    Danmörk.
198          15.10.1927    Samningur um gagnkvæma afhendingu úr söfnum á bókum og skjölum, gildistaka 15. október 1927.
199          27.6.1930    Samningur um aðferðina við úrlausn deilumála, gildistaka 24. mars 1931.
200          18.5.1934    Samkomulag um hversu vissar ræðismannagerðir, er varða siglingar ríkjanna, skuli framkvæmdar, gildistaka 18. maí 1934.
202          9.9.1946    Bókun um ráðstafanir í sambandi við skilnað Íslands og Danmerkur, gildistaka 9. sepember 1946.
204          22.3.1950    Loftferðasamningur, gildistaka 22. mars 1950.
24/1965     1.7.1965    Sáttmáli um flutning á hluta af handritum Stofnunar Árna Magnússonar í vörslur og umsjón Háskóla Íslands, gild­istaka 1. apríl 1971.
20/1986     1.8.1986          Bókun, gildistaka 1. ágúst 1986.
19/1975     10.9.1975    Erindaskipti um flugumferðarþjónustu í hluta af loftrými Grænlands, gildistaka 1. janúar 1976.
9/1976     20.3.1976    Niðurstaða viðræðna við Færeyjar um aðstöðu Færeyinga til fiskveiða við Ísland, gildistaka 20. mars 1976.
2/1979     10.1.1979          Bókun, gildistaka 10. janúar 1979.
3/1981     13.1.1981          Bókun, gildistaka 13. janúar 1981.
4/1984     9.3.1984          Bókun, gildistaka 9. mars 1984.
1/1985     31.1.1985    Samningur um viðskipti Íslands og Grænlands, gildistaka 1. febrúar 1985.
              11.11.1997    Samningur við Danmörku/Grænland um afmörkun landgrunnsins og fiskveiðilögsögu á svæðinu milli Íslands og Grænlands, gildistaka 27. maí 1998.
              9.7.1998    Samningur við Grænland/Danmörku um samstarf á sviði sjávarútvegs, gildistaka til bráðabirgða 9. júlí 1998.


                    Dóminíka.
15/1978     23.10./11.12.1978    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgðasamkomulag), gildistaka 11. desember 1978.

                    Efnahagsbandalag Evrópu.
2/1973     22.7.1972    Viðskiptasamningur, gildistaka 1. apríl 1973.
14/1975     29.5.1975          Viðbótarbókun, gildistaka 29. maí 1975.
22/1976     29.6.1976         Erindaskipti um breytingar á bókun nr. 6, gildistaka 1. júlí 1976.
2/1981     6.11.1980         Viðbótarbókun vegna aðildar Grikklands að bandalaginu, gildistaka 1. janúar 1981.
10/1985     28.8.1985         Samningur um sameiningu og breytingar á texta bókunar nr. 3, gildistaka 1. janúar 1985.
16/1986     14.7.1986         Viðbótarbókun vegna aðildar Spánar og Portúgals að bandalaginu, gildistaka 1. janúar 1987.
18/1986     14.7.1986         Samkomulag varðandi aðrar vörur en landbúnaðarvörur og unnar landbúnaðarvörur sem samningurinn nær ekki til, gildistaka 14. júlí 1986.
              26.1.1996         Viðbótarbókun í kjölfar aðildar lýðveldisins Austurríkis, lýðveldisins Finnlands og konungsríkisins Sví­þjóðar að Evrópusambandinu, beitt frá 1. janúar 1995, gildistaka 27. janúar 1996.
10/1981     15.5.1981    Samningur um innflutning á kindakjöti, gildistaka miðast við 1. febrúar 1981.
28/1991     24.10.1991    Samningur til að koma á samstarfi á sviði menntunar og þjálfunar innan ramma ERASMUS-áætlunarinnar, gild­istaka 1. nóvember 1991.
29/1991     24.10.1991    Samstarfssamningur um starfsáætlun til að örva alþjóðasamstarf og nauðsynleg samskipti evrópskra vísinda­manna í rannsóknum (SCIENCE), gildistaka 28. október 1991.
10/1992     16.3.1992    Samstarfssamningur um rannsóknir og þróun á sviði umhverfismála: Vísindi og tækni til verndar umhverfinu (STEP) og Evrópsk áætlun um veðurfarsfræði og nátt­úruvá (EPOCH), gildistaka 18. maí 1992.
34/1993     2.5.1992    Samningur um sérstakt fyrirkomulag í landbúnaði, gildistaka 1. janúar 1994.
              12.1.1996        Samningur í formi bréfaskipta um tilteknar landbúnaðarafurðir, beitt frá 1. janúar 1995, gildistaka 12. jan­úar 1996.
35/1993     15.12.1993    Samningur um fiskveiðimál og lífríki hafsins, gildistaka 15. desember 1993.

                    Eistland.
24/1991     26.8.1991     Viðskiptasamningur, gildistaka 26. ágúst 1991.
4/1995     16.6.1994    Samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, gildistaka 11. nóvember 1995.
              6.5.1996    Bókun um landbúnaðarmál, gildistaka 1. október 1997.
              11.4./29.4.1997    Samningur í formi orðsendingaskipta um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. maí 1997.

              11.4./29.4.1997    Endurviðtökusamningur í formi orðsendingaskipta, gildistaka 1. maí 1997.

                    Evrópumiðstöð fyrir meðallangdrægar veðurspár.
21/1981     15.5.1981     Samstarfssamningur, gildistaka 1. desember 1980.

                    Filippseyjar.
18/1981     16.9./30.10.1981    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana gagnvart handhöfum diplómatískra og sérstakra vegabréfa og um nið­urfellingu gjalda fyrir vissar áritanir, gildistaka 9. nóv­ember 1981.

                    Finnland.
207          21.12.1923    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 4. júlí 1924.
208          27.6.1930    Samningur um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gildistaka 5. febrúar 1932.
209          10.3.1960    Loftferðasamningur, gildistaka 10. mars 1960.
7/1970     20.10.1970    Samkomulag um innflutning á kindakjöti til Finnlands, gildistaka 1. mars 1970.

                    Frakkland.
211          23.8.1742    Samningur um verslun, siglingar og búsetu, gildistaka 23. ágúst 1742.
212          28.3.1877    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 3. apríl 1878.
213          1.4.1886    Samningur um framsöl á eftirlátnum fjármunum og ógoldnu kaupi sjómanna, gildistaka 1. maí 1886.
214          9.8.1911    Samningur um skuldbundna gerð, gildistaka 9. ágúst 1911.
215          14.4.1926    Samkomulag snertandi upprunaskírteini, gildistaka 1. júní 1926.
218          5.6./7.6.1947    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 7. júní 1947.
9/1972     10.5./17.5.1972    Samkomulag um vörumerkjavernd, gildistaka 17. maí 1972.
18/1982     8.5.1981    Samningur til þess að komast hjá tvísköttun á sviði loftflutninga, gildistaka 27. júlí 1982.
20/1984     12.4.1983    Samkomulag um menningar- og vísindasamvinnu, gildistaka 16. október 1984.
14/1991     29.8.1990    Samstarfssamningur um samstarfsverkefni á sviði kvikmyndagerðar, gildistaka 1. júní 1991.
7/1992     30.1.1992    Samningur um skilyrði fyrir viðskiptum með lifandi skelfisk, gildistaka 29. apríl 1992.
8/1992     29.8.1990     Tvísköttunarsamningur, gildistaka 1. júní 1992.

                    Færeyjar.
12/1993     6.8.1992    Samningur um fríverslun, bráðabirgðagildistaka 1. september 1992, gildistaka 1. júlí 1993.
13/1993     28.8./31.8.1992    Samningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir, bráðabirgðagildistaka 1. september 1992, gildistaka 1. júlí 1993.
               7.10.1998    Samningur um stjórn veiða úr norsk-íslenska síldarstofninum á árinu 1999, gildistaka til bráðabirgða 1. janúar 1999.
              21.1./12.2.1999    Samningur um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 1999, gildistaka til bráðabirgða 12. febrúar 1999.

                    Gambía.
13/1965     13.10./17.11.1965    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 17. nóvember 1965.

                    Grenada.
20/1974     6.11./25.11.1947    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgðasamkomulag), gildistaka 25. nóvember 1947.

                    Grikkland.
219          28.1.1930    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 29. maí 1931.
220          14.5.1955    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 14. maí 1955.

                    Grænhöfðaeyjar.
28/1990     3.10.1990    Samningur um þróunarsamvinnu, gildistaka 3. október 1990.
              21.12.1995/        Erindaskipti um framlengingu samningsins.
              13.9.1996

                    Grænland.
               6.2.1998    Samningur um fiskveiðar innan grænlenskrar og íslenskrar lögsögu, gildistaka til bráðabirgða 6. febrúar 1998.

                    Haítí.
221         21.10.1937    Verslunarsamningur, gildistaka 12. október 1938.

                    Holland.
222          15.6.1701    Samningur um vináttu, gott samlyndi og verslun, gildistaka 15. júní 1701.
223          10.7.1817         Yfirlýsing um að samningurinn haldist í gildi og nái nú einnig til suðurfylkja Hollands, gildistaka 10. júlí 1817.
229          11.4.1825    Samningur um afnám frádráttarréttar, gildistaka 11. apríl 1825.
224          24.12./27.12.1861    Samningur um undanþágu frá herþjónustu, gildistaka 27. desember 1861.
225          18.1.1894    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 18. janúar 1894.
226          2.7.1895         Viðaukasamningur um að samningurinn skuli einnig ná til hinna dönsku og hollensku nýlendna, gildistaka 2. júlí 1895.
227          12.2.1904    Samningur um skuldbundna gerð, gildistaka 8. mars 1906.
228          22.3.1950     Loftflutningasamningur, gildistaka 22. mars 1950.
23/1965     19.10./30.11.1965    Samkomulag við Benelux-löndin um gagnkvæma niðurfellingu tolla af tækjum sem notuð eru til afgreiðslu á flugvélum, gildistaka 30. nóvember 1965.
               25.9.1997    Samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, gildistaka 26. desember 1998.

                    Indland.
175          13.2.1660–61    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 13. febrúar 1660–61.
180          31.3.1873    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 31. mars 1873.
182          25.10.1938          Viðbótarsamningur, gildistaka 25. október 1938.
184          21.6.1881    Samningur um framsal sakamanna af kaupskipum, gildistaka 21. júní 1881.
14/1974     15.5./25.6.1974    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. ágúst 1974.

                    Íran.
231          15.7.1950    Vináttusamningur, gildistaka 12. desember 1950.

                    Írland.
232          2.12.1950    Viðskiptasamningur, gildistaka 2. desember 1950.
233          19.5./20.5.1949    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 20. maí 1949.

                    Ísrael.
25/1976     15.6.1960    Orðsendingaskipti um samkomulag um gagnkvæma skráningu og vernd vörumerkja, gildistaka 15. júní 1960.
234          19.10.1960    Viðskiptasamningur og greiðslusamningur, gildistaka 1. janúar 1960.
235          29.12.1955    Samkomulag um afnám gjalds fyrir vegabréfsáritanir, gildistaka 29. desember 1955.
1/1966     23.2.1966    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. apríl 1966.
19/1980     10.10.1980    Erindaskipti um menningar- og vísindasamstarf, gildistaka 10. október 1980.
11/1993     16.9.1992    Samningur um landbúnaðarafurðir, gildistaka 1. ágúst 1983.

                    Ítalía.
236          1.5.1864    Orðsendingaskipti um samkomulag um gagnkvæma skráningu og vernd vörumerkja, gildistaka 1. maí 1864.
237          17.9.1902         Viðaukagrein, gildistaka 17. september 1902.
238          19.7.1873    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 9. júlí 1873.
239          25.6.1883    Samningur um að veita fátækum þegnum gjafsókn í málum, gildistaka 25. júní 1883.
240          20.6.1889    Samningur um afhendingu dánarvottorða, gildistaka 20. júní 1889.
241          7.11.1891    Samningur um gagnkvæmt afnám frádráttarréttarins, gildistaka 7. nóvember 1891.
242          16.12.1905    Samningur um skuldbundna gerð, gildistaka 16. desember 1905.
243          18.7.1907    Yfirlýsing um gagnkvæma viðurkenningu á mælibréfum skipa, gildistaka 18. júlí 1907.
244          8.8./10.8.1950    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 10. ágúst 1950.
4/1976     30.1./6.2.1976    Erindaskipti um gagnkvæma skráningu vörumerkja, gildistaka 6. febrúar 1976.

                    Jamaíka.
9/1969     10.4./2.7.1969    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. ágúst 1969.

                    Japan.
17/1966     15.11.1966    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 20. nóvember 1966.

                    Júgóslavía.
5/1965     9.6.1965    Viðskiptasamningur, gildistaka 9. júní 1965.

                    Kanada.
175          13.2.1660–61    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 13. febrúar 1660–61.
176          11.7.1670    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 11. júlí 1670.
179          14.6.1869    Yfirlýsing um undanþágu frá nauðungarlánum og herþjónustu, gildistaka 14. júní 1869.
180          31.3.1873    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 31. mars 1873.
184          21.6.1881    Samningur um framsal strokumanna af kaupskipum, gildistaka 21. júní 1881.
245          18.6./2.8.1928    Samningur um póstávísanaviðskipti, gildistaka 2. ágúst 1928.
188          22.3.1937    Sáttmáli um gerðardóm, gildistaka 22. mars 1937.
8/1962     17.10.1962    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 17. október 1962.
14/1973     22.5./13.6.1975    Erindaskipti um útgáfu radíóáhugamannaleyfa, gildistaka 13. júní 1975.
10/1989     25.6.1988    Samningur um félagslegt öryggi, gildistaka 1. október 1988.
               19.6.1997    Samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, gildistaka 30. janúar 1998.
              15.10.1997    Samningur um samframleiðslu á sviði hljóð- og myndverka, gildistaka 2. febrúar 1998.

              24.3.1998    Samkomulag um samvinnu í viðskiptum og efnahagsmálum, gildistaka 24. mars 1998.

                    Kína.
21/1987     17.10.1987    Viðskiptasamningur, gildistaka 17. október 1987.
              31.3.1994    Samningur um að hvetja til fjárfestinga og veita þeim gagnkvæma vernd, gildistaka 1. mars 1997.
               27.11.1994    Samningur um menningarsamstarf, gildistaka 23. september 1996.
              3.6.1996    Samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur, gildistaka 5. febrúar 1997.

                    Kíribatí.
11/1980     10.7.1979/     Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgðasam-
              24.1.1980     komulag), gildistaka 24. janúar 1980.

                   Kola- og stálbandalag Evrópu.
3/1973     22.7.1972    Viðskiptasamningur við aðildarríki þess, gildistaka 1. apríl 1973.
17/1986     14.7.1986        Viðbótarbókun vegna aðilar Spánar og Portúgals að bandalaginu, gildistaka 4. júlí 1986.

                    Kóreulýðveldið.
10/1970     3.3./19.3.1970    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. apríl 1970.

                   Kúba.

27/1975     24.11.1975    Viðskiptasamningur, gildistaka 24. nóvember 1975.

                    Lesótó.
3/1970     29.1.1970    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. febrúar 1970.

                    Lettland.
25/1991     26.8.1991    Viðskiptasamningur, gildistaka 26. ágúst 1991.
5/1995     19.10.1994    Samningur til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, gildistaka 27. desember 1995.
              9.4./14.4.1997    Samningur í formi orðsendingaskipta um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 21. apríl 1997.
              9.4./14.4.1997    Endurviðtökusamningur í formi orðsendingaskipta, gildistaka 21. apríl 1997.


                    Litháen.
21/1991     5.8.1991    Viðskiptasamningur, gildistaka 5. ágúst 1991.
              23.8.1996    Fyrirkomulag varðandi viðskipti með landbúnaðarafurðir, gildistaka 1. janúar 1997.
              4.4.1997    Samningur í formi orðsendingaskipta um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 24. apríl 1997.
              4.4.1997    Endurviðtökusamningur, gildistaka 24. apríl 1997.


                    Líbería.
247          21.5.1860    Vináttu-, verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 21. maí 1860.

                    Lúxemborg.
248          8.4.1879    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 8. apríl 1879.
249          23.10.1952    Loftflutningasamningur, gildistaka 23. október 1952.
250          1.3.1951    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. mars 1951.
23/1965     19.10./30.11.1965    Samkomulag við Benelux-löndin um gagnkvæma niður- fellingu tolla af tækjum sem notuð eru til afgreiðslu á flugvélum, gildistaka 30. nóvember 1965.
27/1991     11.12.1989    Samningur um félagslegt öryggi, gildistaka 1. janúar 1992.

                    Malasía.
251          15.4./16.4.1959    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 16. apríl 1959.

                    Malaví.
9/1967     6.3./2.5.1967    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 2. maí 1967.

                    Malta.
15/1967     1.9.1967    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. október 1967.

                    Mexíkó.
22/1965     21.12.1965    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. mars 1966.

                    Mónakó.
252          26.3.1952    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 26. mars 1952.

                    Mósambík.
            18.7./21.8.1996    Allsherjarsamningur um fyrirkomulag og starfshætti þróunarsamvinnu, gildistaka 21. ágúst 1996.

                   
Namibía.
29/1995     22.9.1994    Allsherjarsamningur um fyrirkomulag og starfshætti þróunarsamvinnu, gildistaka 22. september 1994.

                    Noregur.
253          2.11.1826    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 1. janúar 1827.
254          13.6.1856    Yfirlýsing um gagnkvæm réttindi skipa, gildistaka 13. júní 1856.
255          16.4.1858    Yfirlýsing varðandi strandferðir, gildistaka 16. apríl 1858.
256         23.5./24.6.1903    Erindaskipti um orðuveitingar, gildistaka 24. júní 1903.
258         30.11.1928    Samkomulag um að taka sjóferðaskýrslur og senda þær áfram, gildistaka 30. nóvember 1928.
259          27.6.1930    Samningur um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gildistaka 6. febrúar 1932.
260          14.7.1951    Loftferðasamningur, gildistaka 14. júlí 1951.
7/1970     28.10.1969    Samkomulag um innflutning á kindakjöti til Noregs, gildistaka 1. mars 1970.
3/1971     15.2.1971    Samkomulag um útgáfu radíóáhugamannaleyfa, gildistaka 15. febrúar 1971.
6/1976     10.3.1976    Orðsendingaskipti um raunhæfa tilhögun í sambandi við útfærslu íslensku fiskveiðilögsögunnar í 200 sjómílur, gildistaka 10. mars 1976.
9/1980     28.5.1980    Samkomulag um fiskveiði- og landgrunnsmál, gildistaka 13. júní 1980.
3/1982     22.10.1981    Samkomulag um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen, gildistaka 2. júní 1982.
              11.11.1997        Viðbótarbókun við samkomulag frá 28. maí 1980 milli Íslands og Noregs um fiskveiði- og landgrunnsmál og samkomulag sem leitt er af því frá 22. október 1981 um landgrunnið á svæðinu milli Íslands og Jan Mayen, gildistaka 27. maí 1998.
7/1984     8.6.1984    Fiskveiðisamningur, gildistaka 8. júní 1984.
               7.10.1998    Samkomulag um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands, efnahagslögsögu Noregs og fiskveiðilögsögu Jan Mayen á árinu 1999, gildistaka til bráðabirgða 1. janúar 1999.

                   
Nýja-Sjáland.
179         14.6.1869    Yfirlýsing um undanþágu frá nauðungarlánum og herþjónustu, gildistaka 14. júní 1869.
180          31.3.1878    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 31. mars 1873.
182          25.10.1938          Viðbótarsamningur, gildistaka 25. október 1938.
184          21.6.1881    Samningur um framsal strokumanna af kaupskipum, gildistaka 21. júní 1881.
188          22.3.1937    Sáttmáli um gerðardóm, gildistaka 22. mars 1937.
27/1973     12.12.1973    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. febrúar 1974.

                    Pakistan.
15/1974     9.7./22.7.1974    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana.
7/1977     4.1./3.2.1977    Erindaskipti um afnám áritanaskyldu í diplómatísk og sérstök vegabréf og niðurfellingu gjalda fyrir vegabréfs­áritanir, gildistaka 3. febrúar 1977.

                   Portúgal.
266          14.3.1896    Yfirlýsing um verslunar- og siglingamál, gildistaka 14. mars 1896.
267          20.3.1907    Samningur um skuldbundna gerð, gildistaka 20. mars 1907.
268          9.4./9.5.1923    Erindaskipti um verslunarviðskipti, gildistaka 9. maí 1923.
16/1963     15.10.1963    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 15. desember 1963.
9/1966     14.7.1966    Samningur um afnám aukatolla, gildistaka 14. júlí 1964.

                    Pólland.
262          22.3.1924    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 28. ágúst 1924.
13/1968     13.9.1968    Bókun um viðskipti, gildistaka 13. september 1968.
15/1970     23.5.1970    Erindaskipti um menningar-, vísinda- og tæknitengsl, gildistaka 23. maí 1970.
7/1975     30.4.1975    Viðskipta- og greiðslusamningur, gildistaka 30. apríl 1975.
16/1977     9.9.1977    Samningur um vísinda- og tæknisamvinnu á sviði sjávarútvegs, gildistaka 9. september 1977.
20/1980     24.10.1979    Samningur um samstarf og gagnkvæma aðstoð í tollamálum, gildistaka 29. september 1980.
12/1992     18.6./19.6.1992    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. júlí 1992.
9/1993,    10.12.1992    Samningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir, bráða-
26/1993 &        birgðagildistaka 15. nóvember 1993, gildistaka 1. sept-
39/1995        ember 1994.

                    Rúmenía.
269          8.5.1931    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 28. október 1931.
4/1969     1.4.1969    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. maí 1969.
37/1991     25.5.1990          Niðurfelling að hluta.
9/1972 &    16.6.1972    Viðskiptasamningur, gildistaka 6. september 1972.
10/1972
              10.12.1992    Erindaskipti um fyrirkomulag viðskipta með landbún- aðarafurðir, gildistaka 1. júní 1994.

                    Rússneska sambandsríkið.
274          25.5.1927    Samkomulag snertandi verslunar- og siglingaviðskipti, gildistaka 25. maí 1927.
275          1.8.1953    Viðskipta- og greiðslusamningur, gildistaka 1. ágúst 1953.
277          14.3.1960    Samkomulag um gagnkvæma niðurfellingu gjalda fyrir ræðismannsstörf, gildistaka 14. mars 1960.
278          25.4.1961    Samningur um menningar-, vísinda- og tæknisamvinnu, gildistaka 25. apríl 1961.
9/1977     25.4.1977    Samningur um vísinda- og tæknisamvinnu og samráð á sviði sjávarútvegs og rannsókna á lifandi auðæfum hafs­ins, gildistaka 25. apríl 1977.
16/1982     2.7.1982    Samningur um efnahagssamvinnu, gildistaka 2. júlí 1982.
31/1991     4.12.1991    Viðskiptasamningur, gildistaka 4. desember 1991.
              7.10.1998    Samkomulag um veiðiheimildir innan efnahagslögsögu Íslands á árinu 1999, gildistaka til bráðabirgða 1. jan­úar 1999.
               11.12.1998    Loftferðasamningur, gildistaka 19. febrúar 1999.

                    Salómonseyjar.
14/1978     5.10./11.12.1978    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgðasamkomulag), gildistaka 11. desember 1978.

                    San Marínó.
273          17.12./23.12.1953    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 23. desember 1953.

                    Sankti Lúsía.
1/1979     21.2./27.2.1979    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgðasamkomulag), gildistaka 27. febrúar 1979.

                    Sankti Vinsent og Grenadíneyjar.
12/1980     25.9.1979    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgðasamkomulag), gildistaka 24. janúar 1979.

                    Seychelleseyjar.
12/1978     14.6.1976/    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgða-               
              3.2.1977     samkomulag), gildistaka 3. febrúar 1977.

                    Slóvakía.
23/1992,     1.6.1992    Samningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir, bráða-
3/1993 &        birgðagildistaka 1. janúar 1993, gildistaka 12. ágúst
20/1993        1993.

                   Slóvenía.
17/1992    12.10./14.10.1992    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. desember 1992.

                    Spánn.
279          12.10.1889    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 10. september 1889.
280          23.7.1923    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 23. júlí 1923.
281          26.8.1929    Samningur um sátt, dóms- og gerðarskipan, gildistaka 9. júlí 1930.
282          29.6./16.7.1934     Viðskiptasamningur, gildistaka 16. júlí 1934.
284          30.6.1959    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 30. júní 1959.
283          29.11.1960    Viðskiptasamkomulag, gildistaka 29. nóvember 1960.
18/1965     1.12.1965    Loftferðasamningur, gildistaka 1. desember 1965.
9/1981     7.5.1981    Samningur um gæslumenn á hvalveiðistöðvum á Norður- Atlantshafssvæðinu, gildistaka 7. maí 1981.

                    Srí Lanka.
175          13.2.1660–61    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 13. febrúar 1660–61.
176          11.7.1670    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 11. júlí 1670.
180          31.3.1873    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 31. mars 1873.
182          25.10.1938          Viðbótarsamningur, gildistaka 25. október 1938.
184          21.6.1881    Samningur um framsal strokumanna af kaupskipum, gildistaka 21. júní 1881.
188          22.3.1937    Sáttmáli um gerðardóm, gildistaka 22. mars 1937.

                    Suður-Afríka.
176          13.2.1660–61    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 13. febrúar 1660–61.
175          11.7.1670    Friðar- og verslunarsamningur, gildistaka 11. júlí 1670.
179          14.6.1869    Yfirlýsing um undanþágu frá nauðungarlánum og herþjónustu, gildistaka 14. júní 1869.
180          31.3.1873    Samningur um framsal sakamanna, gildistaka 31. mars 1873.
184          21.6.1881    Samningur um framsal strokumanna af kaupskipum, gildistaka 21. júní 1881.

                    Svasíland.
1/1970     8.12./29.12.1969    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 1. janúar 1970.

                    Sviss.
285          10.2.1875    Vináttu-, verslunar- og búsetusamningur, gildistaka 10. júlí 1875.
286          22.5.1875          Viðaukagrein, gildistaka 10. júlí 1875.
287          10.12.1877    Samningur um afnám frádráttarréttar, gildistaka 10. desember 1877.
288          23.2./25.2.1948    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 25. febrúar 1948.
15/1971     26.5.1971    Samkomulag um niðurfellingu tolls og söluskatts af flugvélaeldsneyti, gildistaka 26. maí 1971.
17/1982     26.11.1981    Samningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir, fisk og aðrar sjávarafurðir, gildistaka 21. júlí 1982.
3/1989     3.6.1988    Tvísköttunarsamningur, gildistaka 20. júní 1989.

                    Svíþjóð.
253          2.11.1826    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 1. janúar 1827.
254          13.6.1856    Yfirlýsing um gagnkvæm réttindi skipa, gildistaka 13. júní 1856.
255          16.4.1858    Yfirlýsing varðandi strandferðir, gildistaka 16. apríl 1858.
256          23.5./24.6.1903    Erindaskipti um orðuveitingar, gildistaka 24. júní 1903.
289          24.2./26.7.1904    Erindaskipti um sendingu dánarvottorða og annarra vottorða, gildistaka 26. júlí 1904.
291          27.6.1930    Samningur um lausn deilumála með friðsamlegum hætti, gildistaka 10. febrúar 1932.
293          19.6.1947    Samkomulag um viðskipti, gildistaka 19. júní 1947.
295          12.5.1960    Loftferðasamningur, gildistaka 12. maí 1960.
4/1963     11.3.1963    Samkomulag um viðskipti, gildistaka 1. apríl 1962.
7/1970     22.12.1969    Samkomulag um innflutning á kindakjöti, gildistaka 1. mars 1970.
5/1972     10.4./26.4.1972    Samkomulag um útgáfu radíóáhugamannaleyfa, gildistaka 26. apríl 1972.

                    Tékkland.
23/1992,     1.6.1992    Samningur um viðskipti með landbúnaðarvörur, bráða-
3/1993 &        birgðagildistaka 1. janúar 1993, gildistaka 9. september
24/1993        1993.

                    Tékkneska og slóvenska sambandslýðveldið.
23/1990     12.7./13.7.1990    Samningur um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 15. júlí 1990.
23/1992     1.6.1992    Samningur um viðskipti með landbúnaðarvörur, gildistaka 1. janúar 1993.

                    Tékkóslóvakía.
297          8.5.1924    Samkomulag um afstöðu landanna í verslunar- og siglingamálum, gildistaka 8. maí 1924.
11/1979     17.9.1979    Erindaskipti um menningar- og vísindasamstarf, gildistaka 17. september 1979.
13/1985     22.8.1985    Viðskiptasamningur, gildistaka 7. nóvember 1985.

                    Trínidad og Tóbagó.
15/1968     4.10.1968    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 15. október 1968.

                    Túvalú.
13/1978     22.8./11.12.1978    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana (bráðabirgðasamkomulag), gildistaka 11. desember 1978.

                    Tyrkland.
303          28.6.1955    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 28. júní 1955.
16/1992     4.12.1991    Samningur um viðskipti með landbúnaðarafurðir, gildistaka 1. september 1992.

                    Tæland.
301          22.1.1957    Loftferðasamningur, gildistaka 22. janúar 1957.

                    Ungverjaland.
304          14.3.1887    Verslunar- og siglingasamningur, gildistaka 14. mars 1887.
14/1970     19.5.1970    Viðskipta- og greiðslusamningur, gildistaka 19. maí 1970.
25/1990     12.7./3.8.1990    Samningur um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 24. ágúst 1990.
              29.3.1993    Erindaskipti um fyrirkomulag viðskipta með landbúnaðarafurðir, gildistaka 1. júní 1994.

                    Úrúgvæ.
22/1991     8.8.1991    Samningur um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 8. ágúst 1991.

                    Vestur-Evrópusambandið.
              16.1.1996    Samningur um öryggismál, gildistaka 15. febrúar 1996.

                    Þýskaland.
307          14.6.1881    Samningur viðvíkjandi framsali strokumanna af kaupskipum, gildistaka 1. september 1881.
308          5.2.1891    Samningur um afnám frádráttarréttar, gildistaka 5. febrúar 1891.
309          18.8./2.11.1891    Erindaskipti um kostnað við framsal sakamanna, gildistaka 2. nóvember 1891.
310          2.11./7.11.1912    Samkomulag um framsal manna sem viljandi hafa valdið meiðslum, gildistaka 7. nóvember 1912.
312         14.9.1951/    Erindaskipti um dánartilkynningar, gildistaka 25. apríl
              25.4.1952    1952.
314         12.8.1959    Loftferðasamningur, gildistaka 5. janúar 1961.
25/1992    5.11.1991/31.12.1992        Breyting, gildistaka 31. desember 1992.
316          29.5./14.9.1956    Samkomulag um að falla frá kröfu um að flugmenn hafi vegabréf, gildistaka 14. september 1956.
317          21.6./14.9.1956    Erindaskipti um afnám vegabréfsáritana, gildistaka 14. september 1956.
13/1971 &     18.3.1971    Samningur til að koma í veg fyrir tvísköttun að því er
21/1973         varðar skatta á tekjur og eignir, gildistaka 2. nóvember 1973.
9/1978     11.10.1977    Samningur um gagnkvæma aðstoð í tollamálum, gildistaka 11. október 1978.
21/1984     27.11.1984    Samkomulag um viðskiptamál, gildistaka 27. nóvember 1984.

     3.      Hve margir slíkir samningar hafa verið staðfestir, hve margir undirritaðir og hve margir undirritaðir en ekki staðfestir síðan á 118. löggjafarþingi?
    
Um staðfesta samninga vísast til svars við 2. lið hér að framan. Fjöldi samninga sem Ísland hefur undirritað en ekki staðfest er 46 miðað við 15. mars 1999 og eru þeir taldir upp hér á eftir. Þeir samningar, 29 talsins, sem bæst hafa í þann hóp eftir að utanríkisráðherra svaraði áðurnefndri fyrirspurn, eru skáletraðir.

12.4.1930    Convention on Certain Questions relating to the Conflict of Nationality Laws.
13.12.1955    European Convention on Establishment, undirritaður 13. desember 1955.
29.4.1957    European Convention for the Peaceful Settlement of Disputes, undirritaður 29. apríl 1957.
29.4.1958    Convention on the Territorial Sea and the Contiguous Zone, undrritaður 29. apríl 1958.
29.4.1958    Convention on the High Seas, undirritaður 29. apríl 1958.
29.4.1958    Convention on Fishing and Conservation of the Living Resources of the High Seas, undirritaður 29. apríl 1958.
29.4.1958    Convention on the Continental Shelf, undirritaður 29. apríl 1958.
26.10.1961    International Convention for the Protection of Performers, Producers or Phonograms and Broadcasting Organization, undirritaður 26. október 1961.
24.4.1967    European Convention on the Adoption of Children, undirritaður 27. september 1982.
11.12.1967    European Convention on Consular Functions, undirritaður 11. desember 1967.
15.5.1972    European Convention on the Transfer of Proceedings in Criminal Matters, undirritaður 19. september 1989.
15.10.1975    Europan Convention on the Legal Status of Children born out of Wedlock, undirritaður 27. janúar 1977.
10.12.1976    Convention on the Prohibition of Military or any other Hostile Use of Environmental Modification Technique, undirritaður 18. maí 1977.
10.10.1980    Convention or Restrictions on the Use of Certain Conventional Weapons which may be deemed to be excessively injurious or to have Indiscrimination Effects (Protocols), undirritaður 10. apríl 1981.
5.5.1988    Additional Protocol to the European Charter, undirrituð 5. maí 1988.
25.2.1991    Convention on Environmental Impact Assessment in a Transboundary Context, undirritaður 26. febrúar 1991.
21.6.1993    Convention on Civil Liability for Damage resulting from Activities Dangerous to the Environment, undirritaður 21. júní 1993.
1.2.1995    Framework Convention for the Protection of National Minorities, undirritaður 1. febrúar 1995.
25.1.1996    European Convention on the Exercise of Children´s Rights, undirritaður 25. janúar 1996.
3.5.1996    European Social Charter (revised), undirritaður 4. nóvember 1998.
10.9.1996    Comprehensive Nuclear-Test-Ban-Treaty, undirritaður 24. september 1996.
18.9.1996    Agricultural Arrangement between the Government of the Republic of Iceland and the Government of the Republic of Latvia, undirritað 18. sept­ember 1996.
19.12.1996    Samstarfssamningur milli Schengen-ríkjanna og Íslands og Noregs um afnám persónueftirlits á sameiginlegum landamærum, undirritaður 19. des­ember 1996.
4.4.1997    Convention for the Protection of Human Rights and Dignity of the Human Being with regard to the Application of Biology and Medicine: Convention on Human Rights and Biomedicine, undirritaður 4. apríl 1997.
11.4.1997    Convention on the Recognition of Qualifications Concerning Higher Education in the European Region, undirritaður 11. apríl 1997.
18.9.1997    Convention on the Prohibition of the Use, Stockpiling, Production and Transfer of Anti Personnel Mines and on Their Destruction, undirritaður 4. desember 1997.
6.11.1997    European Convention on Nationality, undirritaður 6. nóvember 1997.
15.12.1997    International Convention for the Suppression of Terrorists Bombings, undirritaður 28. september 1998.
12.1.1998    Additional Protocol to the Convention for the Protection of Human Rights and Dignity of the Human Being with regard to the Application of Biology and Medicine, on the Prohibition of Cloning Human Beings, undirrituð 12. janúar 1998.
11.6.1998    Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Lettlands um gagnkvæma eflingu og vernd fjárfestinga, undirritaður 11. júní 1998.
13.6.1998    Samningur milli lýðveldisins Íslands og lýðveldisins Litháens til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, undirritaður 13. júní 1998.
18.6.1998    Samningar um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen: Samningur milli Íslands, Grænlands/Danmerkur og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen, samn­ingur um gagnkvæmar veiðar í fiskveiðilögsögu Íslands og Grænlands og tvíhliða samkomulag milli Íslands og Noregs, undirritaðir 18. júní 1998.
19.6.1998    Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Póllands til að komast hjá tvísköttun og koma í veg fyrir undanskot frá skattlagningu á tekjur og eignir, undirritaður 19. júní 1998.
24.6.1998    Protocol to the 1979 Convention on Long-Range Transboundary Air Pollution on Heavy Metals, undirrituð 24. júní 1998.
24.6.1998    Protocol to the 1979 Convention on Long-Range Transboundary Air Pollution on Persistent Organic Pollutants, undirrituð 24. júní 1998.
25.6.1998    Convention on Access to Information, Public Participation in Decision- Making and Access to Justice in Environmental Matters, undirritaður 25. júní 1998.
17.7.1998    Rome Statute of the International Criminal Court, undirrituð 26. ágúst 1998.
21.8.1998    Agreement between the Government of Iceland and the Government of the Republic of Malta on Co-operation in the Fields of Health and Medicine, undirritaður 21. ágúst 1998.
4.11.1998    Convention on the Protection of the Environment through Criminal Law, undirritaður 4. nóvember 1998.
6.11.1998    Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna fjármögnunarfélagið á sviði umhverfisverndar (NEFCO), undir­ritaður 6. nóvember 1998.
9.11.1998    Samningur milli Danmerkur, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um Norræna þróunarsjóðinn, undirritaður 9. nóvember 1998.
11.11.1998    Samningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar um breytingar á samningi frá 14. júní 1993 um sameiginlegan norrænan vinnumarkað fyrir ákveðnar heilbrigðisstéttir og dýralækna, undirritaður 11. nóvember 1998.
30.11.1998    Interim Agreement between the EFTA States and the PLO for the benefit of the Palestinian Authority, undirritaður 30. nóvember 1998.
30.11.1998    Agricultural Protocol between the Republic of Iceland and the PLO for the benefit of the Palestinian Authority, undirrituð 30. nóvember 1998.
14.1.1999    Samningur milli ríkisstjórnar lýðveldisins Íslands og ríkisstjórnar lýðveldisins Ítalíu um samvinnu á sviði menningar, vísinda og tækni, undirritaður 14. janúar 1999.
27.1.1999    Criminal Law Convention on Corruption, undirritaður 27. janúar 1999.
Neðanmálsgrein: 1
1 Samningar Íslands við erlend ríki, Helgi P. Briem ritstjóri, Reykjavík 1963.
Neðanmálsgrein: 2
2 C-deild Stjórnartíðinda.
Neðanmálsgrein: 3
3 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 4
4 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 5
5 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 6
6 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 7
7 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 8
8 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 9
9 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 10
10 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 11
11 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 12
12 A-deild Stjórnartíðinda.
Neðanmálsgrein: 13
13 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 14
14 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 15
15 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 16
16 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 17
17 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 18
18 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 19
19 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 20
20 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 21
21 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 22
22 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 23
23 Ekki enn í gildi.
Neðanmálsgrein: 24
24 Ekki enn í gildi.