Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta

Föstudaginn 17. desember 1999, kl. 10:53:26 (3212)

1999-12-17 10:53:26# 125. lþ. 48.7 fundur 25. mál: #A innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta# (EES-reglur) frv. 98/1999, JóhS (grein fyrir atkvæði)
[prenta uppsett í dálka] 48. fundur, 125. lþ.

[10:53]

Jóhanna Sigurðardóttir:

Herra forseti. Hér er lagt til að innstæðueigendur eigi einnig fullrúa í stjórn tryggingarsjóðsins en ekki bara fulltrúar innlánsstofnana.