Ferill 162. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 359  —  162. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. um gjaldeyrismál, nr. 87/1992.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



     1.      Við 1. gr. Orðin „og 2.“ í 3. efnismgr. falli brott.
     2.      Við 2. gr. Orðin „sbr. þó ákvæði 2. mgr.“ í 2. mgr. b-liðar falli brott.
     3.      Við 4. gr. Greinin orðist svo:
              Lög þessi öðlast gildi 1. febrúar 2000.