Ferill 244. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 474  —  244. mál.
Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. um brunavarnir og brunamál, nr. 41/1992, með síðari breytingum.

Frá meiri hluta umhverfisnefndar.    Nefndin hefur fjallað um málið.
    Frumvarpið er lagt fram í samræmi við fjárlagafrumvarp fyrir árið 2000 en í 1. gr. frumvarps þessa er kveðið á um að tekjur af brunavarnagjaldi umfram 87 millj. kr. skuli renna í ríkissjóð á næsta ári.
    Meiri hluti nefndarinnar leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 16. des. 1999.Ólafur Örn Haraldsson,


form., frsm.


Kristján Pálsson.


Ásta Möller.Sigríður A. Þórðardóttir.


Katrín Fjeldsted.