Ferill 498. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 985  —  498. mál.
Svarfjármálaráðherra við fyrirspurn Drífu Hjartardóttur um Lífeyrissjóð bænda.

     1.      Hve margir sjóðfélagar fá nú greitt úr Lífeyrissjóði bænda?
    Árið 1999 fengu alls 3.732 einstaklingar greiddan lífeyri úr sjóðnum. Að meðaltali fengu 3.516 greiddan lífeyri í hverjum mánuði. Í mars 2000 fengu 3.543 einstaklingar greiddan líf eyri. Hér á eftir fer sundurliðun á greiddum lífeyri 1998 og 1999. Sumir einstaklingar eru með lífeyri bæði samkvæmt áunnum réttindum og uppbótarlífeyri frá ríkissjóði (síðari taflan). Enn fremur eru sumir með tvenns konar lífeyri.
    Greiddur lífeyrir samkvæmt áunnum réttindum skiptist þannig:

1999 1998
Mars 2000 Fjöldi Fjárhæð Fjöldi Fjárhæð
Ellilífeyrir 2.339 2.410 280.836.937 2.283 250.359.873
Makalífeyrir 695 717 37.725.320 676 34.049.335
Örorkulífeyrir 352 391 78.210.356 404 86.100.883
Barnalífeyrir 171 193 11.602.853 199 12.941.596
Samtals 3.557 3.711 408.375.466 3.562 383.451.687

    Greiddur lífeyrir vegna bænda fæddra 1914 og fyrr og maka þeirra (lífeyrir út á búskapar tíma, greiddur af ríkissjóði) skiptist þannig:

1999 1998
Mars 2000 Fjöldi Fjárhæð Fjöldi Fjárhæð
Ellilífeyrir 243 301 36.513.777 360 40.703.476
Makalífeyrir 465 526 54.612.580 546 56.649.250
Samtals 708 827 91.126.357 906 97.352.726

     2.      Hve margir sjóðfélagar, sundurliðað eftir kyni, fá nú mánaðarlega greiddar: 0–10 þús. kr., 10–20 þús. kr., 20–30 þús. kr., 30–40 þús. kr., 40–50 þús. kr., meira en 50 þús. kr.?
    Lífeyrisþegar sem fá greitt vegna áunninna réttinda (uppbót vegna búskapartíma þeirra sem fæddir eru 1914 og fyrr talin með):
Þús. kr. Karlar Konur Samtals Meðaltalsgreiðsla
Ellilífeyrir 0–10 483 585 1.068 5.052
10–20 766 201 967 14.368
20–30 259 23 282 23.677
30–40. 22 0 22 31.704
2.339 11.399
Makalífeyrir 0–10 30 448 478 4.734
10–20 14 199 213 12.945
20–30 1 2 3 23.733
30–40 0 0 0 0
40–50. 0 1 1 44.261
695 7.389
Örorkulífeyrir 0–10 46 62 108 5.968
10–20 49 61 110 15.095
20–30 31 53 84 24.404
30–40 23 17 40 34.710
40–50. 6 4 10 42.902
352 17.535
. Enginn fær meira.

    Lífeyrisþegar sem fá eingöngu greiddan lífeyri vegna búskapartíma (þ.e. greitt af ríkis sjóði):

Þús. kr. Karlar Konur Samtals Meðaltalsgreiðsla
Ellilífeyrir 0–10 21 5 26 6.140
10–20 49 12 61 14.478
20–30. 5 0 5 21.023
92 12.477
Makalífeyrir 0–10 0 82 82² 5.971
10–20. 0 178 178 12.863
260 10.689
. Enginn fær meira.
² Þar af fá sjö ekki greiðslu vegna skerðingarákvæða.

     3.      Hvernig skiptast greiðslur úr sjóðnum til karla og kvenna, sundurliðað eftir búgreinum, þ.e. sauðfjárbúskap, mjólkurbúskap og öðrum greinum búskapar?
    Sjóðfélagar og iðgjöld sem þeir greiða í sjóðinn eru ekki merkt eftir búgreinum auk þess sem iðgjaldakerfi og lífeyriskerfi sjóðsins eru aðskilin. Því miður er því ekki unnt að svara þessari spurningu.