Ferill 405. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 1387  —  405. mál.
Tillaga til rökstuddrar dagskárí málinu: Frv. til l. um framkvæmd tiltekinna þátta í varnarsamstarfi Íslands og Bandaríkjanna.

Frá Sverri Hermannssyni.    Þar sem fram hefur komið í umræðunum, svo og blaðagreinum nýlega, að deilan, sem frumvarpið á að leysa, er enn á flugstigi og nefnd háttsettra embættismanna mun vinna að lausn hennar er lagt til með vísan til 2. mgr. 62. gr. þingskapa að málinu verði vísað frá og tekið fyrir næsta mál á dagskrá.