Tilhögun þingfundar

Mánudaginn 30. apríl 2001, kl. 15:16:53 (7044)

2001-04-30 15:16:53# 126. lþ. 115.93 fundur 499#B tilhögun þingfundar#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 115. fundur, 126. lþ.

[15:16]

Forseti (Halldór Blöndal):

Um þinghald í dag skal þetta tekið fram: Fyrst fara fram atkvæðagreiðslur um 1.--11. dagskrármál. Að því loknu verða tekin fyrir 14.--16. dagskrármál, það er 1. umr. um þrjú stjórnarfrumvörp frá iðn.- og viðskrh. Að öðru leyti er fylgt hinni prentuðu dagskrá. Gert er ráð fyrir að þessum fundi ljúki klukkan hálfsjö.