Ferill 661. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1071  —  661. mál.




Fyrirspurn



til menntamálaráðherra um textun íslensks sjónvarpsefnis.

Frá Sigríði Jóhannesdóttur.



    Hvað hefur verið gert til að framfylgja þingsályktun sem samþykkt var á Alþingi 19. maí 2001 um textun íslensks sjónvarpsefnis þar sem ráðherra var falið að stuðla að því að íslenskt sjónvarpsefni yrði textað eftir föngum til hagsbóta fyrir heyrnardauft fólk?


Skriflegt svar óskast.


























Prentað upp.