Ferill 606. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1151  —  606. mál.




Svar



heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra við fyrirspurn Þuríðar Backman um fjölda leguplássa og starfsmanna á Landspítala – háskólasjúkrahúsi.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hve mörg legupláss voru á stofnunum sem sameinaðar voru í Landspítala – háskólasjúkrahúsi og hve margir starfsmenn í hverri starfsstétt, flokkað eftir sviðum:
                  a.      við sameininguna,
                  b.      um síðustu áramót?
     2.      Hve mörg legupláss voru á sjúkrahúsinu við lok sameiningarferilsins og hver er áætluð starfsmannaþörf þess, flokkað eftir starfsstéttum og sviðum?

    Mörg mismunandi upplýsingakerfi voru í notkun á þeim stofnunum sem sameinaðar voru í Landspítala – háskólasjúkrahúsi og mismunandi skilgreiningar og flokkunarkerfi ákvörðuðu skráningu. Reglugerð um sameiningu heilbrigðisstofnana var gefin út í byrjun mars 2000, en formleg sameining sviða tók gildi 1. október sama ár. Sambærilegar upplýsingar um starfsmenn eru tiltækar frá 1. janúar 2001 og miðast allar tölur við 1. janúar 2001 og 1. janúar 2002. Fjöldi leguplássa var sem hér segir:

1. janúar 2002 1. janúar 2001
Skráð legupláss 995 1.110
Virk legupláss voru nokkuð færri árið 2001 en hér greinir.

    Árið 2001 fluttust 20 skjólstæðingar hæfingar í Kópavogi frá heilbrigðisráðuneyti til félagsmálaráðuneytis.
    Rétt er að ítreka, að meginþungi sameiningar sérgreina leggst á síðari hluta árs 2001 og á árið 2002. Vegna breytinga/lagfæringa á húsnæði hefur leguplássum fækkað tímabundið. Þá er einnig rétt að benda á að með tilkomu Barnaspítalans í haust mun rýmkast um alla starfsemi á Landspítala við Hringbraut.
    Meðfylgjandi eru töflur yfir fjölda starfsmanna eftir starfsstéttum/stéttarfélögum á sviðum Landspítala – háskólasjúkrahúss 1. janúar 2002 og 2001. Starfsmönnum hefur fækkað um 248 eða sem svarar 123 stöðugildum. Starfsmenn í barnsburðarleyfi (u.þ.b. 90 stöðugildi) í upphafi ársins 2001 og útboð á ræstingu árið 2001 skýra að miklu leyti þessa fækkun.

1. janúar 2002      1. janúar 2001
Fjöldi starfsmanna 4.584 4.832
Fjöldi stöðugilda 3.707 3.830

    Sameiningarferli Landspítala – háskólasjúkrahúss er ekki lokið. Enn er unnið að sameiningu sérgreina og tilflutningi deilda, en ætla má að því ljúki á fyrri hluta ársins 2003. Ekki er að svo stöddu hægt að segja fyrir um fjölda leguplássa né starfsmannaþörf við lok sameiningarferlis.

Fjöldi starfsmanna eftir starfsstéttum á sviðum Landspítala – háskólasjúkrahúss.


1. janúar 2002 1. janúar 2001 Mismunur
Starfsstétt/stéttarfélag Fjöldi Stöðugildi Fjöldi Stöðugildi Fjöldi Stöðugildi
Skurðlækningasvið
Efling 24 18 21 16 3 2
Hjúkrunarfræðingar 169 124 176 134 169 -10
Viðskiptafræðingar 2 2 1 1 1 1
Læknar 102 87 115 97 -13 -10
Meinatæknar 1 1 1 1 0 0
Sjúkraliðar 89 65 108 78 -19 -13
St.Rv. 16 13 19 16 -3 -3
SFR 54 39 55 41 -1 -2
Útgarður 2 0 3 2 -1 -2
Kjaranefnd pr. 1 1 1 1 0 0
Samtals 460 350 500 386 -40 -36
Kvennasvið
Efling 24 20 22 18 2 2
Hjúkrunarfræðingar 58 41 70 53 -12 -12
Náttúrufræðingar 1 1 2 2 -1 -1
Viðskiptafræðingar 1 0 1 1 0 -1
Ljósmæður 93 65 96 66 -3 -1
Læknar 22 20 22 20 0 0
Meinatæknar 3 2 2 2 1 0
Sjúkraliðar 14 11 14 11 0 0
SFR 25 18 26 19 -1 -1
Kjaranefnd pr. 1 1 1 1 0 0
Samtals 242 179 256 192 -14 -13
Lyflækningasvið 1
Efling 25 19 36 24 -11 -5
Hjúkrunarfræðingar 174 135 178 135 -4 1
Náttúrufræðingar 2 1 1 1 1 1
Sjúkraþjálfarar 3 2 2 2 1 0
Viðskiptafræðingar 2 2 1 1 1 1
Læknar 115 97 136 111 -21 -14
Sálfræðingar 0 0 1 1 -1 -1
Matvælafræðingar 1 0 1 1 0 -1
Meinatæknar 11 8 19 15 -8 -7
Röntgentæknar 1 1 2 1 -1 0
Sjúkraliðar 107 71 129 90 -22 -19
St.Rv. 10 8 14 10 -4 -2
SFR 62 42 78 49 -16 -7
Útgarður 2 2 2 2 0 0
Kjaranefnd pr. 1 1 0 0 1 1
Samtals 516 389 600 441 -84 -52
Barnasvið
Efling 10 8 10 8 0 0
Hjúkrunarfræðingar 94 66 95 69 -1 -3
Leikskólakennarar 4 4 6 5 -2 -1
Viðskiptafræðingar 1 1 1 1 0 0
Ljósmæður 2 1 2 1 0 0
Læknar 35 30 30 25 5 5
Sjúkraliðar 41 30 41 30 0 0
St.Rv. 3 3 3 3 0 0
SFR 16 11 18 13 -2 -2
Kjaranefnd pr. 1 1 0 0 1 1
Samtals 207 154,5 206 155 1 -1
Geðsvið
Efling 165 134 174 145 -9 -11
Bókasafnsfræðingar 1 1 1 1 0 0
Hjúkrunarfræðingar 108 89 119 97 -11 -8
Náttúrufræðingar 0 0 1 1 -1 -1
Sjúkraþjálfarar 2 2 2 2 0 1
Leikskólakennarar 1 1 1 1 0 0
Iðjuþjálfar 12 10 8 7 4 4
Viðskiptafræðingar 1 1 0 0 1 1
Læknar 47 42 56 48 -9 -6
Sálfræðingar 23 21 20 19 3 3
Sjúkraliðar 59 50 71 58 -12 -8
St.Rv. 7 6 7 6 0 0
SFR 108 97 122 110 -14 -13
Félagsráðgjafar 17 15 21 19 -4 -4
St.Rv. HM 1 1 0 0 1 1
Útgarður 9 6 9 7 0 -1
Þroskaþjálfar 3 2 1 1 2 1
Utan félaga 0 0 17 1 -17 -1
Kjaranefnd pr. 1 1 1 1 0 0
Samtals 565 479 631 522 -66 -43
Lyflækningasvið 2
Efling 6 3 8 3 -2 0
Hjúkrunarfræðingar 54 41 52 37 2 4
Viðskiptafræðingar 1 0 0 0 1 0
Læknar 28 23 17 11 11 12
Meinatæknar 4 4 0 0 4 4
Röntgentæknar 4 3 4 3 0 0
Sjúkraliðar 18 14 20 15 -2 -1
Félagsráðgjafar 0 0 1 1 -1 -1
St.Rv. 1 1 1 1 0 0
SFR 22 16 18 13 4 3
Verkfræðingar 2 2 3 3 -1 -1
Samtals 140 107 124 87 16 20
Rannsóknarstofnun LSH
Efling 3 2 5 3 -2 -1
Hjúkrunarfræðingar 2 2 1 0 1 2
Náttúrufræðingar 36 31 23 22 13 10
Viðskiptafræðingar 1 1 1 1 0 0
Læknar 34 24 29 22 5 2
Matvælafræðingar 4 2 0 0 4 2
Meinatæknar 124 111 129 114 -5 -3
Sjúkraliðar 8 7 6 6 2 1
St.Rv. 5 4 8 5 -3 -1
SFR 33 29 29 25 4 4
Útgarður 1 1 0 0 1 1
Verkfræðingar 2 2 2 2 0 1
Lyfjafræðingar 1 1 1 1 0 0
Samtals 254 217 234 200 20 17
Slysa- og bráðasvið
Efling 23 19 19 17 4 2
Hjúkrunarfræðingar 124 86 113 84 11 2
Læknar 26 21 23 20 3 1
Sjúkraliðar 19 14 18 12 1 2
St.Rv. 11 8 14 11 -3 -3
SFR 50 34 52 30 -2 4
Samtals 253 182 239 174 14 8
Skrifstofa tækni og eigna
Efling 213 182 262 208 -49 -26
Rafeindavirkjar 9 9 10 9 -1 0
Rafvirkjar 15 15 13 13 2 2
Málarar 2 2 2 2 0 0
Múrarar 1 1 1 1 0 0
Píparar 4 4 4 4 0 0
Trésmiðir 9 9 10 10 -1 -1
Hjúkrunarfræðingar 5 3 4 3 1 0
Læknar 2 2 3 2 -1 0
Matvælafræðingar 3 3 4 4 -1 -1
Meinatæknar 1 1 1 1 0 0
Tæknifræðingar 2 2 2 2 0 0
Verkfræðingar 12 9 11 10 1 -1
Viðskiptafræðingar 2 2 2 2 0 0
St.Rv. 47 46 51 47 -4 -1
SFR 240 224 233 202 7 23
Útgarður 6 6 5 5 1 1
Verkstjórar 10 9 11 11 -1 -2
Samtals 583 529 629 535 -46 -6
Endurhæfing
Efling 59 39 102 68 -43 -29
Hjúkrunarfræðingar 15 11 16 13 -1 -2
Sjúkraþjálfarar 51 41 44 39 7 2
Leikskólakennarar 1 1 0 0 1 1
Iðjuþjálfar 23 19 22 20 1 -1
Viðskiptafræðingar 1 1 0 0 1 1
Læknar 5 4 7 5 -2 -1
Sálfræðingar 7 6 3 3 4 3
Sjúkraliðar 24 18 26 20 -2 -2
St.Rv. 10 7 14 10 -4 -3
SFR 41 33 47 38 -6 -5
Félagsráðgjafar 24 21 20 18 4 3
St.Rv. HM 27 23 24 21 3 2
Útgarður 5 4 1 1 4 3
Þroskaþjálfar 12 10 18 16 -6 -6
Utan félaga 1 1 1 1 0 0
Samtals 306 239 345 270 -39 -31
Öldrunarlækningar
Efling 44 34 48 37 -4 -3
Bókasafnsfræðingar 1 1 0 0 1 1
Hjúkrunarfræðingar 77 56 67 49 10 7
Viðskiptafræðingar 1 0 0 0 1 0
Læknar 21 16 19 15 2 1
Sjúkraliðar 73 54 72 53 1 1
St.Rv. 4 3 3 2 1 1
SFR 15 12 21 16 -6 -4
Félagsráðgjafar 0 0 2 2 -2 -2
Útgarður 1 1 2 2 -1 -1
Þroskaþjálfar 1 1 0 0 1 1
Samtals 238 178 234 175 4 3
Blóðbanki
Efling 1 1 1 1 0 0
Hjúkrunarfræðingar 12 10 11 10 1 1
Náttúrufræðingar 17 16 17 15 0 2
Viðskiptafræðingar 1 1 1 1 0 0
Læknar 4 3 2 2 2 1
Meinatæknar 3 3 3 3 0 0
SFR 7 7 9 8 -2 -1
Samtals 45 41 44 38 1 3
Svæfinga-, gjör- og skurðsvið
Efling 16 13 13 13 3 1
Hjúkrunarfræðingar 196 160 192 157 4 3
Ljósmæður 1 1 1 1 0 0
Læknar 40 38 40 39 0 -1
Sjúkraliðar 27 22 30 25 -3 -3
St.Rv. 11 10 11 10 0 0
SFR 39 31 41 28 -2 4
Útgarður 1 1 0 0 1 1
Samtals 331 276 328 272 3 4
Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga
Hjúkrunarfræðingar 3 3 2 2 1 1
Sjúkraliðar 1 1 1 1 0 0
Tæknifræðingar 2 2 2 2 0 0
Sálfræðingar 1 1 1 1 0 0
Viðskiptafræðingar 25 24 15 14 10 10
St.Rv. 12 11 17 16 -5 -5
SFR 57 52 59 51 -2 1
Útgarður 1 1 1 1 0 0
Lyfjafræðingar 1 1 0 0 1 1
Utan félaga 0 0 2 2 -2 -2
Samtals 103 96 100 90 3 6
Klínískt þjónustusvið
Efling 3 2 4 2 -1 0
Bókasafnsfræðingar 2 2 2 2 0 0
Hjúkrunarfræðingar 21 16 13 12 8 5
Náttúrufræðingar 8 7 7 6 1 1
Viðskiptafræðingar 1 1 1 0 0 1
Læknar 35 33 37 34 -2 -1
Matvælafræðingar 9 6 9 6 0 0
Meinatæknar 15 12 16 13 -1 -1
Röntgentæknar 45 39 47 40 -2 -1
Sjúkraliðar 1 1 1 1 0 0
St.Rv. 17 16 21 18 -4 -2
SFR 63 56 65 55 -2 1
St.Rv. HM 3 3 3 3 0 0
Útgarður 3 3 3 3 0 0
Kjaranefnd pr. 1 0 1 0 0 0
Utan félaga 1 1 1 1 0 0
Samtals 228 198 231 197 -3 1
Skrifstofa kennslu, vísinda og þróunar
Bókasafnsfræðingar 8 8 11 8 -3 0
SFR 6 6 13 12 -7 -6
Útgarður 1 1 2 2 -1 -1
Hjúkrunarfræðingar 9 6 15 11 -6 -5
Læknar 1 1 0 0 1 1
Samtals 25 22 41 33 -16 -11
Yfirstjórn
Hjúkrunarfræðingar 17 10 8 6 9 5
Náttúrufræðingar 1 1 0 0 1 1
Sjúkraþjálfarar 1 0 1 0 0 0
Viðskiptafræðingar 2 2 2 2 0 0
Ljósmæður 1 1 0 0 1 1
Læknar 12 9 2 1 10 8
Sálfræðingar 2 2 0 0 2 2
St.Rv. 7 7 0 0 7 7
SFR 12 10 5 2 7 9
St.Rv. HM 1 1 0 0 1 1
Verkfræðingar 0 0 1 1 -1 -1
Útgarður 5 5 1 1 4 4
Kjaranefnd 1 2 0 0 1 2
Utan félaga 6 6 2 0 4 6
Samtals 68 56 22 11 46 45
Utan sviða
Hjúkrunarfræðingar 10 7 14 10 -4 -3
Viðskiptafræðingar 0 0 2 2 -2 -2
Læknar 2 2 9 8 -7 -6
Náttúrufræðingar 5 4 1 1 4 3
Meinatæknar 1 0 0 0 1 0
Sálfræðingar 0 0 2 2 -2 -2
SFR 1 1 10 9 -9 -8
St.Rv. 0 0 5 5 -5 -5
St.Rv. HM 1 0 1 1 0 -1
Utan félaga 0 0 18 10 -18 -10
Útgarður 0 0 6 6 -6 -6
Samtals 20 14 68 53 -48 -39
Landspítali – háskólasjúkrahús samtals
4.584

3.707

4.832

3.830

-248

-123,8