Ferill 711. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1327  —  711. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um Umhverfisstofnun.

Frá meiri hluta umhverfisnefndar.



     1.      Við 1. gr.
                  a.      Í stað orðanna „í Reykjavík“ í síðari málslið 1. mgr. komi: á höfuðborgarsvæðinu.
                  b.      Á eftir orðunum „um hollustuhætti og mengunarvarnir“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  c.      Á eftir orðunum „um eiturefni og hættuleg efni“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  d.      Á eftir orðunum „um varnir gegn mengun sjávar“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  e.      Á eftir orðunum „um erfðabreyttar lífverur“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  f.      Á eftir orðunum „um veitinga- og gististaði“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  g.      Á eftir orðunum „um tóbaksvarnir“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  h.      Á eftir tilvísuninni „nr. 93/1994“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  i.      Á eftir tilvísuninni „nr. 19/1997“ í a-lið komi: með síðari breytingum.
                  j.      Á eftir orðunum „um náttúruvernd“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  k.      Á eftir orðunum „um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  l.      Á eftir orðunum „um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  m.      Á eftir orðunum „um vernd Breiðafjarðar“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  n.      Á eftir orðunum „um varnir gegn mengun sjávar“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  o.      Á eftir orðunum „um eiturefni og hættuleg efni“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  p.      Á eftir orðunum „um innflutning dýra“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  q.      Á eftir orðunum „um Náttúrufræðistofnun Íslands og náttúrustofur“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  r.      Á eftir orðunum „um skipulag ferðamála“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  s.      Á eftir orðunum „um erfðabreyttar lífverur“ í b-lið komi: með síðari breytingum.
                  t.      Við c-lið bætist: með síðari breytingum.
                  u.      Við d-lið bætist: með síðari breytingum.
                  v.      E-liður orðist svo: að annast starfsemi dýraverndarráðs og framkvæmd laga um dýravernd, nr. 15/1994, með síðari breytingum.



Prentað upp.

     2.      Við 2. gr.
                  a.      2. málsl. 1. mgr. orðist svo: Forstjóri skal hafa háskólamenntun og þekkingu á verksviði stofnunarinnar.
                  b.      Í stað orðsins „stofnunarinnar“ í niðurlagi 3. málsl. 1. mgr. komi: hennar.
     3.      Við 4. gr.
                  a.      Á eftir orðunum „um hollustuhætti og mengunarvarnir“ í 1. tölul. komi: með síðari breytingum.
                  b.      Á eftir orðunum „um dýravernd“ í 4. tölul. komi: með síðari breytingum.
     4.      Við 3. tölul. ákvæðis til bráðabirgða. Í stað tilvísunarinnar „4. gr.“ komi: 3. gr.