Ferill 718. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1452  —  718. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Þuríðar Backman um smygl á tóbaki og áfengi.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hve mikið tóbak og áfengi hefur verið tekið við tollskoðun skipa og flugvéla sl. fimm ár, sundurliðað eftir árum, skipt eftir innkomu í landið og flokkað í
     1.      a. reyktóbak, sígarettur og vindla,
             b. reyklaust, fínkorna munn- og neftóbak,
     2.      a. bjór,
             b. léttvín,
             c. sterka drykki?


    Umbeðnar upplýsingar liggja fyrir vegna áranna 1999, 2000 og 2001 en ekki er unnt að afla upplýsinga vegna áranna 1997 og 1998 innan þess frests sem veittur er.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.