Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 173. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 461  —  173. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um rekstrartap fyrirtækja.

     1.      Hvert var uppsafnað yfirfæranlegt rekstrartap fyrirtækja í ársbyrjun 1999, 2000 og 2001?
    Umbeðnar upplýsingar eru sem hér segir:

Í ársbyrjun Millj. kr.
1999 84.092
2000 90.024
2001 128.625

     2.      Hvað hefur nýting rekstrartapsins leitt til mikillar lækkunar á skattstofni fyrirtækja á þessum árum og hverjar hefðu skattgreiðslurnar orðið án þessarar lækkunar tekjuskattsstofnsins?
    Ekki liggja fyrir nákvæmar upplýsingar um áhrif af nýtingu rekstrartaps frá fyrri árum á tekjuskattgreiðslur fyrirtækja. Eftirfarandi tafla gefur hins vegar grófa mynd af þessum áhrifum en hún sýnir hver lækkun nýtanlegs rekstrartaps er hjá fyrirtækjum þar sem á annað borð kemur fram lækkun og áætlað tekjutap af þeirri lækkun.

Í ársbyrjun Fjöldi Áætluð lækkun taps,
millj. kr.
Áætluð lækkun tsk.,
millj. kr.
1999 3.228 20.918 6.312
2000 3.357 22.220 6.706
2001 3.515 21.476 6.501

     3.      Hvert var ónýtt yfirfæranlegt rekstrartap í árslok 2001?
    Samkvæmt upplýsingum frá embætti ríkisskattstjóra nam ónýtt yfirfæranlegt rekstrartap í árslok 2001 samtals 173.205 millj. kr. miðað við stöðu álagningargagna 18. október 2002. Ljóst er að þessi fjárhæð á eftir að lækka talsvert við kærur og endurákvarðanir á áætlunum á næstu mánuðum.

     4.      Hversu mörg fyrirtæki sýndu hagnað á árunum 1999, 2000 og 2001 en voru skattlaus vegna nýtingar á yfirfæranlegu tapi? Hver var hagnaður þeirra á þessum árum í heild og sundurliðað eftir atvinnugreinum?
    Í eftirfarandi yfirlitum frá embætti ríkisskattstjóra birtast umbeðnar upplýsingar eftir árum og atvinnugreinum.




Yfirlit I. Tekjuskattsstofn og yfirfæranlegt tap lögaðila 1997–2001.
Upphæðir í millj. kr.

Rekstrarár


Lögaðilar
Þar af tekjuskatts- og eignarskattsskyldir
Lögaðilar með yfirfæranlegt tap

Tekjuskattsstofn

Yfirfæranlegt tap

Tekjuskattur
1997 19.715 13.187 6.853 20.576 81.342 6.897
1998 20.846 14.113 7.266 28.623 84.092 8.629
1999 22.476 15.616 7.804 29.888 90.024 9.406
2000 24.053 17.004 8.693 25.674 128.625 7.807
2001 25.672 18.610 8.367 33.283 173.205 10.127
Upplýsingar byggjast á skattframtölum lögaðila vegna álagningar 1998–2002 og miðast við stöðu álagningargagna 18. október 2002.


Yfirlit II. Lækkun á yfirfæranlegu tapi og skattaleg áhrif þess 1998–2001.
Upphæðir í millj. kr.
1998 1999 2000 2001
Fjöldi með lækkun á yfirfæranlegu tapi 3.228 3.357 3.515 4.441
Uppreiknað yfirfæranlegt tap í byrjun árs 45.925 39.166 38.874 62.548
Yfirfæranlegt tap í lok árs 25.007 16.946 17.398 23.820
Lækkun taps frá fyrra ári 20.918 22.220 21.476 38.728
Skattskyldur rekstrarhagnaður ársins 23.763 25.804 24.282 47.990
Tekjuskattsstofn að frádregnu yfirfæranlegu tapi 2.845 3.584 2.807 9.262
Tekjuskattur án nýtingar yfirfæranlegs taps 7.152 7.788 7.352 14.458
Tekjuskattur 840 1.082 851 2.790
Áætluð skattaleg áhrif nýtingar taps 6.312 6.706 6.501 11.668
Áætluð skattaáhrif nýtingar yfirfæranlegs taps lögaðila sem voru með lækkun á yfirfæranlegu tapi frá fyrra ári og greiddu engan tekjuskatt.
Fjöldi með lækkun á yfirfæranlegu tapi 2.136 2.098 2.111 2.163
Uppreiknað yfirfæranlegt tap í byrjun árs 42.096 33.094 33.135 44.251
Yfirfæranlegt tap í lok árs 24.999 16.934 17.386 23.818
Lækkun taps frá fyrra ári 17.097 16.160 15.749 20.433
Skattskyldur rekstrarhagnaður ársins 17.097 16.160 15.749 20.433
Tekjuskattur án nýtingar yfirfæranlegs taps 5.157 4.874 4.754 6.156
Áætluð skattaleg áhrif nýtingar taps 5.157 4.874 4.754 6.156
Upplýsingar byggjst á skattframtölum lögaðila vegna álagningar 1998–2002 og miðast við stöðu álagningargagna 18. október 2002.


Yfirlit III .
Áætluð skattaáhrif af yfirfæranlegu tapi lögaðila sem ekki greiddu tekjuskatt af hagnaði.
Upphæðir í millj. kr.


Bálkur



Atvinnugrein
Fjöldi með lækkun yfirfæranlegs taps
Yfirfæranlegt tap í byrjun árs

Yfirfæranlegt tap í lok árs

Lækkun taps frá fyrra ári


Áætluð skattaáhrif
Framtöl 1998.
A Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt
43

266

192

74

23
B Fiskveiðar 80 3.729 2.557 1.172 352
D Iðnaður 314 10.429 6.841 3.588 1.080
F Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð
208

2.017

1.310

706

214
G Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 447 4.306 3.093 1.213 374
H Hótel- og veitingahúsarekstur 94 990 457 533 160
I Samgöngur og flutningar 68 3.661 1.968 1.693 508
J Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar
36

6.005

4.293

1.712

514
K Fasteignaviðskipti, leigustarsemi og ýmis sérhæfð þjónusta
436

6.271

2.868

3.403

1.024
M Fræðslustarfsemi 14 14 9 5 2
N Heilbrigðis- og félagsþjónusta 23 27 18 9 3
O Önnur samfélagsþjónusta, félagastarfsemi, menningarstarfsemi o.fl.
93

1.157

588

568

172
Annað, ótilgreint 280 3.223 802 2.421 732
Samtals 2.136 42.096 24.999 17.097 5.157
Framtöl 1999.
A Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt
37

151

88

63

20
B Fiskveiðar 102 3.338 1.616 1.721 517
D Iðnaður 313 7.570 4.975 2.595 783
F Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð
200

1.859

1.139

720

220
G Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 442 4.991 2.947 2.044 619
H Hótel- og veitingahúsarekstur 93 551 314 237 71
I Samgöngur og flutningar 86 3.312 1.227 2.084 626
J Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar
29

4.335

1.526

2.809

843
K Fasteignaviðskipti, leigustarsemi og ýmis sérhæfð þjónusta
450

3.349

2.140

1.209

365
M Fræðslustarfsemi 7 19 13 7 2
N Heilbrigðis- og félagsþjónusta 12 17 9 8 2
O Önnur samfélagsþjónusta, félagastarfsemi, menningarstarfsemi o.fl.
94

743

478

264

80
Annað, ótilgreint 233 2.859 461 2.397 726
Samtals 2.098 33.094 16.934 16.160 4.874
Framtöl 2000
A Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt
46

202

58

144

45
B Fiskveiðar 97 3.836 1.636 2.200 660
D Iðnaður 321 10.311 6.020 4.291 1.291
F Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð
199

1.937

903

1.035

316
G Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 407 4.604 2.855 1.749 531
H Hótel- og veitingahúsarekstur 80 766 285 481 145
I Samgöngur og flutningar 64 956 556 400 120
J Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar
28

4.945

2.465

2.481

744
K Fasteignaviðskipti, leigustarsemi og ýmis sérhæfð þjónusta
494

3.563

1.619

1.944

589
M Fræðslustarfsemi 6 20 8 12 4
N Heilbrigðis- og félagsþjónusta 22 33 21 12 4
O Önnur samfélagsþjónusta, félagastarfsemi, menningarstarfsemi o.fl.
101

488

259

229

69
Annað, ótilgreint 246 1.473 703 770 235
Samtals 2.111 33.135 17.386 15.749 4.754
Framtöl 2001
A Landbúnaður, dýraveiðar og skógrækt
42

249

87

162

49
B Fiskveiðar 117 6.087 2.843 3.244 974
D Iðnaður 306 17.849 11.861 5.989 1.801
F Byggingastarfsemi og mannvirkjagerð
190

1.710

985

726

220
G Verslun og ýmis viðgerðarþjónusta 389 4.590 2.621 1.969 598
H Hótel- og veitingahúsarekstur 97 762 407 355 107
I Samgöngur og flutningar 70 2.909 1.233 1.676 503
J Fjármálaþjónusta, lífeyrissjóðir og vátryggingar
31

1.417

472

946

284
K Fasteignaviðskipti, leigustarsemi og ýmis sérhæfð þjónusta
496

6.199

2.513

3.686

1.111
M Fræðslustarfsemi 10 7 4 3 1
N Heilbrigðis- og félagsþjónusta 27 52 30 22 7
O Önnur samfélagsþjónusta, félagastarfsemi, menningarstarfsemi o.fl.
100

1.071

340

730

220
Annað, ótilgreint 288 1.349 422 927 284
Samtals 2.163 44.251 23.818 20.433 6.156