Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 436. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 593  —  436. mál.
Frumvarp til lagaum veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
          1.      Anuforo, Godson Uwawukonye Onyema, f. 2. desember 1950 í Nígeríu.
          2.      Diðrik Örn Gunnarsson, f. 30. júlí 1978 á Íslandi.
          3.      Durica, Milan, f. 26. júlí 1955 í Júgóslavíu.
          4.      Eradze, Roland, f. 7. maí 1971 í Georgíu.
          5.      Johnson, Damon S., f. 1. mars 1974 í Bandaríkjunum.
          6.      Kovacevic, Sanja, f. 22. júlí 1982 í Júgóslavíu.
          7.      Perdue, Leon, f. 16. september 1970 í Bandaríkjunum.
          8.      Petersons, Aleksandrs, f. 2. júlí 1980 í Lettlandi.
          9.      Tselichtsev, Alexandre, f. 20. febrúar 1990 í Rússlandi.
          10.      Tselichtsev, Artem, f. 20. febrúar 1990 í Rússlandi.
          11.      Vo, Loi Van, f. 13. júní 1958 í Víetnam.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Allsherjarnefnd hafa borist 20 umsóknir um ríkisborgararétt á 128. löggjafarþingi en skv. 6. gr. laga um ríkisborgararétt, nr. 100/1952, veitir Alþingi ríkisborgararétt með lögum.
    Nefndin leggur til að 11 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur að þessu sinni.