Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 189. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 739  —  189. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um styrkveitingar til eldis sjávardýra.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hverjir hafa fengið styrki til eldis sjávardýra frá því að styrkveitingar hófust?

    Á árinu 1991 fékkst fjárveiting á sérstökum fjárlagalið, 05-299, vegna styrkja til verkefna sem tengjast eldi sjávardýra og hafa slíkir styrkir verið veittir á hverju ári síðan, á fjárlagalið 05- 190- 120 frá árinu 1994. Á meðfylgjandi töflu má sjá hvernig þessum fjárveitingum hefur verið ráðstafað frá upphafi.

Styrkveitingar til eldis sjávardýra, 05-190-120, árin 1991–2003.

Styrkþegi Verkefni Fjárhæð
1991
Fiskeldi Eyjafjarðar Rannsóknir á lúðuklaki 9.000.000
Hafrannsóknastofnunin Rannsóknir á klaki þorsks og hafbeitartilraunir 3.900.000
Hafrannsóknast., Hásk. á Akureyri, Fisk-
eldi Eyjafjarðar og Rannsóknast. fiskiðn.

Klak og eldi þorsks, hlýra og lúðu

6.800.000
19.700.00
1992
Fiskeldi Eyjafjarðar 15.000.000
Hafrannsóknastofnunin Eldis- og fóðurtilraunir 3.500.000
18.500.000
1993
Fiskeldi Eyjafjarðar Framleiðsla lúðuseiða 16.900.000
Hafrannsóknastofn. og Ranns. fiskiðn. Rannsóknir á vaxtarhraða lúðuseiða 1.500.000
18.400.000
1994
Fiskeldi Eyjafjarðar Rannsóknir og tilraunir í lúðueldi 17.500.000
Máki hf., Sauðárkróki Rannsóknir á eldi sjávardýra 1.500.000
19.000.000
1995
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Fóðurtilraunir á lúðuseiðum að Stað 1.200.000
Fiskeldi Eyjafjarðar Klakrannsóknir og ljóslotutilraunir 17.000.000
Hafrannsóknastofnunin Fóðurtilraunir á lúðuseiðum að Stað 1.200.000
19.400.000
1996
Sæbýli hf. Eldi á sæeyra 2.500.000
Fiskeldi Eyjafjarðar Lúðueldi 17.000.000
19.500.000
1997
Sæbýli hf. Eldi á sæeyra 2.000.000
Stofnfiskur hf. Fiskeldi 2.000.000
Fiskeldi Eyjafjarðar Lúðueldi 15.000.000
19.000.000
1998
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Fiskeldi 1.500.000
Stofnfiskur hf. Fiskeldi 2.300.000
Fiskeldi Eyjafjarðar Lúðueldi 16.000.000
19.800.000
1999
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Rannsóknir 2.000.000
Tilraunastöð HÍ í meinafræði Rannsóknir 1.900.000
Sæbýli hf. Eldi á sæeyra 4.700.000
Stofnfiskur hf. Fiskeldi 2.500.000
Fiskeldi Eyjafjarðar Lúðueldi 7.000.000
Sæblóm ehf. Styrkur 1.000.000
Máki hf. Sauðárkr. Breytingar á kerjum – fiskeldi 2.000.000
21.100.000
2000
Stofnfiskur hf. Rannsóknir á lúðu til eldis 3.000.000
Stofnfiskur hf. Rannsóknir á rauðu sæeyra 3.000.000
Máki hf. Styrkur vegna eldis á barra 3.000.000
Tilraunastöð HÍ í meinafræði Varnir gegn útbreiðslu smitsjúkdóma í eldi 3.000.000
Hönnun og ráðgjöf ehf. Tilraunir með hlýraeldi 3.000.000
15.000.000
2001
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Eldi sjávardýra – SVT 3.000.000
Sandgerðisbær Bætt rannsóknaaðstaða 2.000.000
Vopnafjarðarhreppur Tilraunir með þorskeldi – hönnun á gildrum 2.000.000
Jón Gunnar Schram Verkefni um arðsemismat – eldi smþ. 993.000
Sæbýli hf. Þróun búnaðar – eldi á sæeyra 2.000.000
Fiskeldi Eyjafjarðar Kynbótarannsóknir á lúðu 3.500.000
Hlýri ehf. Tilraunaeldi á hlýra 3.000.000
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. Þorskeldi – rannsóknir 3.000.000
Tilraunastöð HÍ í meinafræði Sandhverfa – rannsóknir 2.500.000
Máki hf. Eldi sjávardýra – þróun aðferða 3.500.000
25.493.000
2002
Fiskistofa Heilnæmisathuganir vegna fiskeldis 905.000
Hafrannsóknastofnunin Framlag skv. ákvörðun Alþ. til þorskeldisvkn. 3.000.000
Útgerðarfélag Akureyringa Áframeldi á ýsu 1.000.000
Útgerðarfélag Akureyringa Áframeldi á þorski 1.500.000
Tilraunastöð HÍ í meinafræði Efling forvarna í þorskseiðaeldi 3.000.000
Þórsberg ehf. Áframeldi á smáþorski – arðsemismat 2.500.000
Grandi hf. Þorskeldi í Hvalfirði og Faxaflóa 2.500.000
Sæbýli hf. Eldi á sandhverfu 2.000.000
Matvælarannsóknir MATRA Mótun rannsókna 1.000.000
Hafrannsóknastofnun Verkefnisstjórn, þorskeldi 3.500.000
Hlýri ehf. Hlýraeldi 3.000.000
23.905.000
2003
Netagerð Vestfjarða Tilraunaveiðar á þorskseiðum í flotvörpu 500.000
Fiskeldishópur AVS Stefnumótun um framgang fiskeldis, útg.- og netverkefni
4.000.000
Háskóli Íslands Hönnunarforsendur og álag á sjókvíar við suðurströndina
1.440.000
Stofnfiskur hf. Kynbætur í þorskeldi og framleiðsla þorskseiða 6.000.000
Tilraunastöð HÍ í meinafræði Þorskeldi á Vestfjörðum, sjúkdómarannsóknir 2.000.000
Stofnfiskur hf. Áframeldi á villtum þorsk- og eldisseiðum á Nauteyri
1.500.000
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Forvarnir í fiskeldi 2.200.000
Fóðurverksmiðjan Laxá hf. Ódýrir próteingjafar í þorskfóður 1.947.000
Samstarfsvettvangur sjávarútvegs og iðnaðar Markaðsstarf íslensks eldisfisks 250.000
Háskóli Íslands – Guðrún Marteinsdóttir Kortlagning eldiseiginleika þorskins o.fl. 450.000
20.287.000