Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 351. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 856  —  351. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um skatttekjur ríkissjóðs.

     1.      Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga samkvæmt álagningarseðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?

Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga skipt eftir sveitarfélögum:

Sveitarfélög

Tekjuskattur einstaklinga, mill. kr.

Reykjavík
26.716
Seltjarnarnes 1.428
Vatnsleysustrandarhreppur 145
Kópavogur 5.781
Garðabær 2.576
Hafnarfjörður 4.344
Bessastaðahreppur 407
Reykjanesbær 2.075
Grindavík 447
Sandgerði 224
Garður, Gerðahreppi 210
Mosfellsbær 1.382
Akranes 1.152
Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Leirár- og Melasveit
92
Borgarbyggð, Skorradalshreppur, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklholtshreppur
487
Stykkishólmur, Helgafellssveit 226
Grundarfjarðarbær 151
Snæfellsbær 314
Dalabyggð 94
Reykhólasveit 41
Bolungarvík 171
Súðavíkurhreppur 40
Ísafjarðarbær 758
Vesturbyggð 180
Tálknafjörður 54
Kaldrananeshreppur 17
Bæjarhreppur, Broddaneshreppur, Hólmavíkurhreppur, Árneshreppur 108
Húnaþing vestra 141
Blönduósbær 144
Áshreppur, Sveinsstaðahreppur, Torfalækjarhreppur, Svínavatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur
58
Skagaströnd, Skagabyggð 134
Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur 659
Siglufjörður 262
Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð 285
Akureyri 2.878
Grýtubakkahreppur 68
Grímseyjarhreppur 27
Dalvíkurbyggð 327
Ólafsfjarðarbær 254
Hríseyjarhreppur 26
Húsavík 378
Aðaldælahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit 104
Skútustaðahreppur 78
Öxarfjarðarhreppur, Kelduneshreppur 57
Raufarhafnarhreppur 48
Þórshafnarhreppur, Svalbarðshreppur 92
Skeggjastaðahreppur 23
Vopnafjarðarhreppur 127
Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fellahreppur, Fljótsdalshreppur 408
Seyðisfjörður 137
Mjóafjarðarhreppur 5
Borgarfjarðarhreppur 16
Fjarðabyggð 728
Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur 168
Breiðdalshreppur 35
Djúpavogshreppur 79
Sveitarfélagið Hornafjörður 403
Hveragerði 292
Þorlákshöfn (Ölfushreppur) 236
Árborg, Gaulverjabæjarhreppur, Hraungerðishreppur, Villingaholtshreppur, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð

1.526
Rangárþing ytra, Ásahreppur 224
Rangárþing eystra 217
Mýrdalshreppur 64
Skaftárhreppur 63
Vestmannaeyjar 967
Samtals 61.363

Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti einstaklinga skipt eftir hinum nýju kjördæmum:

Kjördæmi

Tekjuskattur einstaklinga, millj. kr.

Reykjavík 1
26.716
SV 16.062
NV 5.025
NA 6.610
S 6.948
Samtals 61.361
1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö.

    Framangreindar upplýsingar um heildartekjur ríkissjóðs af almennum og sérstökum tekjuskatti einstaklinga er töluvert hærri en í upplýsingum frá Ríkisskattstjóra eða um 4,3 milljarðar króna. Ástæða þessa mismunar felst í greiðslum ríkisins til sveitarfélaga upp í útsvar vegna þeirra einstaklinga sem eru undir skattleysismörkum.
     2.      Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti lögaðila samkvæmt álagningarseðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?

Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti lögaðila skipt eftir sveitarfélögum:


Sveitarfélög

Tekjuskattur lögaðila, millj. kr.

Reykjavík
9.387
Kópavogur 720
Seltjarnarnes 48
Garðabær 176
Hafnarfjörður 599
Bessastaðahreppur 12
Mosfellsbær 75
Reykjanesbær 236
Grindavík 195
Sandgerði 45
Gerðahreppur 67
Vatnsleysustrandarhreppur 6
Akranes 84
Sveitarfélagið Borgarfjörður 2
Borgarbyggð 30
Grundarfjarðarbær 62
Stykkishólmur 17
Eyja- og Miklaholtshreppur 4
Snæfellsbær 121
Dalabyggð 4
Bolungarvíkurkaupstaður 48
Ísafjarðarbær 139
Reykhólahreppur 1
Tálknafjarðarhreppur 6
Vesturbyggð 22
Súðavíkurhreppur 3
Kaldrananeshreppur 5
Bæjarhreppur 1
Hólmavíkurhreppur 8
Siglufjörður 55
Sveitarfélagið Skagafjörður 91
Húnaþing vestra 8
Blönduós 9
Höfðahreppur 3
Akureyri 495
Húsavík 65
Ólafsfjörður 6
Dalvíkurbyggð 30
Grímseyjarhreppur 3
Hríseyjarhreppur 4
Eyjafjarðarsveit 2
Hörgárbyggð 2
Svalbarðsstrandarhreppur 3
Grýtubakkahreppur 13
Skútustaðahreppur 2
Aðaldælahreppur 3
Þingeyjarsveit 3
Öxarfjarðarhreppur 9
Raufarhafnarhreppur 6
Þórshafnarhreppur 10
Seyðisfjörður 22
Fjarðabyggð 142
Skeggjastaðahreppur 4
Vopnafjarðarhreppur 7
Fellahreppur 2
Borgarfjarðarhreppur 3
Mjóafjarðarhreppur 1
Fáskrúðsfjarðarhreppur 2
Búðahreppur 16
Stöðvarhreppur 10
Breiðdalshreppur 4
Djúpavogshreppur 6
Austur-Hérað 29
Sveitarfélagið Hornafjörður 144
Vestmannaeyjar 75
Árborg 163
Mýrdalshreppur 5
Skaftárhreppur 3
Rangárþing eystra 16
Rangárþing ytra 40
Hraungerðishreppur 7
Hrunamannahreppur 12
Hveragerði 39
Sveitarfélagið Ölfus 68
Grímsnes- og Grafningshreppur 7
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 5
Bláskógabyggð 14
Önnur sveitarfélög með < 1 millj. kr. 7
Samtals 13.805

Heildartekjur ríkissjóðs af tekjuskatti lögaðila skipt eftir hinum nýju kjördæmum:

Kjördæmi

Tekjuskattur lögaðila, millj. kr.

Reykjavík 1
9.387
SV 1.631
NV 563
NA 1.075
S 1.150
Samtals 13.805
1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö.

     3.      Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti einstaklinga samkvæmt álagningarseðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?

Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti einstaklinga skipt eftir sveitarfélögum:

Sveitarfélög

Eignarskattur einstaklinga, millj. kr.

Reykjavík
1.033
Seltjarnarnes 84
Vatnsleysustrandarhreppur 3
Kópavogur 205
Garðabær 143
Hafnarfjörður 144
Bessastaðahreppur 12
Reykjanesbær 38
Grindavík 14
Sandgerði 4
Garður, Gerðahreppi 4
Mosfellsbær 45
Akranes 24
Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Leirár og Melasveit
4
Borgarbyggð, Skorradalshreppur, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklholtshreppur
22
Stykkishólmur, Helgafellssveit 4
Grundarfjarðarbær 2
Snæfellsbær 6
Dalabyggð 6
Reykhólasveit 2
Bolungarvík 2
Ísafjarðarbær 1
Vesturbyggð 3
Bæjarhreppur, Broddaneshreppur, Hólmavíkurhreppur, Árneshreppur 4
Húnaþing vestra 5
Blönduósbær 2
Áshreppur, Sveinsstaðahreppur, Torfalækjarhreppur, Svínavatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur
6
Skagaströnd, Skagabyggð 1
Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur 12
Siglufjörður 2
Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð 11
Akureyri 62
Dalvíkurbyggð 5
Ólafsfjarðarbær 4
Húsavík 5
Aðaldælahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit 7
Skútustaðahreppur 1
Öxarfjarðarhreppur, Kelduneshreppur 2
Þórshafnarhreppur, Svalbarðshreppur 2
Vopnafjarðarhreppur 2
Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fellahreppur, Fljótsdalshreppur 8
Seyðisfjörður 1
Fjarðabyggð 4
Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur 1
Djúpavogshreppur 2
Sveitarfélagið Hornafjörður 10
Hveragerði 6
Þorlákshöfn (Ölfushreppur) 3
Árborg, Gaulverjabæjarhreppur, Hraungerðishreppur, Villingaholtshreppur, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð

54
Rangárþing ytra, Ásahreppur 9
Rangárþing eystra 10
Mýrdalshreppur 2
Skaftárhreppur 4
Vestmannaeyjar 17
Önnur sveitarfélög með < 1 millj. kr. 4
Samtals 2.086

Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti einstaklinga skipt eftir hinum nýju kjördæmum:

Kjördæmi

Eignarskattur einstaklinga, millj. kr.

Reykjavík 1
1.033
SV 635
NV 121
NA 122
S 175
Samtals 2.086
1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö.

     4.      Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti lögaðila samkvæmt álagningarseðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?

Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti lögaðila skipt eftir sveitarfélögum:
Sveitarfélög     

Eignarskattur lögaðila, millj. kr.

Reykjavík
701
Kópavogur 72
Seltjarnarnes 5
Garðabær 34
Hafnarfjörður 76
Mosfellsbær 15
Reykjanesbær 21
Grindavík 6
Sandgerði 8
Gerðahreppur 4
Akranes 11
Hvalfjarðarstrandarhreppur 12
Skilmannahreppur 27
Borgarbyggð 8
Grundarfjarðarbær 3
Stykkishólmur 2
Snæfellsbær 9
Bolungarvíkurkaupstaður 6
Ísafjarðarbær 10
Tálknafjarðarhreppur 1
Vesturbyggð 3
Siglufjörður 2
Sveitarfélagið Skagafjörður 16
Húnaþing vestra 4
Blönduós 3
Höfðahreppur 3
Akureyri 41
Húsavík 4
Ólafsfjörður 5
Dalvíkurbyggð 7
Grýtubakkahreppur 3
Skútustaðahreppur 4
Þingeyjarsveit 2
Öxarfjarðarhreppur 1
Seyðisfjörður 1
Fjarðabyggð 6
Búðahreppur 5
Austur-Hérað 3
Sveitarfélagið Hornafjörður 3
Vestmannaeyjar 13
Árborg 47
Rangárþing ytra 2
Hrunamannahreppur 1
Hveragerði 2
Sveitarfélagið Ölfus 6
Bláskógabyggð 1
Önnur sveitarfélög með < 1 millj. kr. 16
Samtals 1.236

Heildartekjur ríkissjóðs af eignarskatti lögaðila skipt eftir hinum nýju kjördæmum:

Kjördæmi

Eignarskattur lögaðila, millj. kr.

Reykjavík 1
701
SV 203
NV 97
NA 116
S 119
Samtals 1.236
1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö.

     5.      Hverjar voru heildartekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti samkvæmt álagningarseðlum 2003, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?

Heildartekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti einstaklinga skipt eftir sveitarfélögum:

Sveitarfélög

Fjármagnstekjuskattur einstaklinga, millj. kr.

Reykjavík
2.080
Seltjarnarnes 271
Vatnsleysustrandarhreppur 17
Kópavogur 331
Garðabær 355
Hafnarfjörður 230
Bessastaðahreppur 12
Reykjanesbær 88
Grindavík 109
Sandgerði 7
Garður, Gerðahreppi 19
Mosfellsbær 59
Akranes 73
Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Leirár og Melasveit
3
Borgarbyggð, Skorradalshreppur, Borgarfjarðarsveit, Hvítársíðuhreppur, Kolbeinsstaðahreppur, Eyja- og Miklholtshreppur
54
Stykkishólmur, Helgafellssveit 6
Grundarfjarðarbær 6
Snæfellsbær 29
Dalabyggð 7
Bolungarvík 14
Súðavíkurhreppur 4
Ísafjarðarbær 49
Vesturbyggð 4
Tálknafjörður 12
Bæjarhreppur, Broddaneshreppur, Hólmavíkurhreppur 7
Húnaþing vestra 11
Blönduósbær 5
Áshreppur, Sveinsstaðahreppur, Torfalækjarhreppur, Svínavatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhreppur
4
Skagaströnd, Skagabyggð 4
Sveitarfélagið Skagafjörður og Akrahreppur 23
Siglufjörður 8
Eyjafjarðarsveit, Svalbarðsstrandarhreppur, Arnarneshreppur, Hörgárbyggð 13
Akureyri 150
Grýtubakkahreppur 5
Grímseyjarhreppur 1
Dalvíkurbyggð 15
Ólafsfjarðarbær 21
Hríseyjarhreppur 1
Húsavík 38
Aðaldælahreppur, Tjörneshreppur, Þingeyjarsveit 9
Skútustaðahreppur 3
Öxarfjarðarhreppur, Kelduneshreppur 3
Raufarhafnarhreppur 5
Þórshafnarhreppur, Svalbarðshreppur 7
Skeggjastaðahreppur 1
Vopnafjarðarhreppur 6
Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fellahreppur, Fljótsdalshreppur 19
Seyðisfjörður 5
Fjarðabyggð 29
Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur 8
Breiðdalshreppur 2
Djúpavogshreppur 3
Sveitarfélagið Hornafjörður 201
Hveragerði 7
Þorlákshöfn (Ölfushreppur) 11
Árborg, Gaulverjabæjarhreppur, Hraungerðishreppur, Villingaholtshreppur, Hrunamannahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Bláskógabyggð

77
Rangárþing ytra, Ásahreppur 15
Rangárþing eystra 10
Mýrdalshreppur 3
Skaftárhreppur 8
Vestmannaeyjar 69
Önnur sveitarfélög með < 1 millj. kr. 2
Samtals 4.648

Heildartekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti einstaklinga skipt eftir hinum nýju kjördæmum:

Kjördæmi

Fjármagnstekjuskattur einstaklinga, millj. kr.

Reykjavík 1
2.080
SV 1.276
NV 318
NA 351
S 623
Samtals 4.648
1 Ekki er hægt að sýna tölur sérstaklega fyrir Reykjavíkurkjördæmin tvö.

    Upplýsingar um fjármagnstekjuskatt einstaklinga eru bundnar nokkurri óvissu þar sem þær eru unnar upp úr álagningarskrá fyrir árið 2003. Ástæða þess er að nokkur misbrestur er hjá framteljendum að telja fram allar fjármagnstekjur, þar með talið tekjur af innstæðum í innlánsstofnunum.

     6.      Hver var skattalegur ávinningur lögaðila samkvæmt álagningarseðlum 2003 af lækkun skatthlutfalls sameignarfélaga úr 38% í 26% og hlutafélaga og annarra lögaðila úr 30% í 18%, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?
     7.      Hver var skattalegur ávinningur lögaðila samkvæmt álagningarseðlum 2003 af lækkun skatthlutfalls eignarskatts úr 1,2% í 0,6%, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?
    Ekki er unnt að svara þessum tveimur liðum fyrirspurnarinnar þar sem skattgreiðslur lögaðila ráðast af fleiri atriðum en skatthlutfallinu. Hér koma til sögunnar jafnt efnahagslegir þættir sem hafa áhrif á afkomu fyrirtækja og ýmsir aðrir þættir sem tengjast beint lækkun skatthlutfallanna og efnahagslegum áhrifum þeirra. Þessir þættir birtast meðal annars í auknum fjárfestingum, aukinni atvinnu, aukinni tekjumyndun og almennt auknum umsvifum í þjóðarbúskapnum. Meðal annars má ætla að þessar aðgerðir muni leiða til aukinna fjárfestinga erlendra aðila hér á landi og koma í veg fyrir að íslensk fyrirtæki flytji starfsemi sína til útlanda. Jafnframt má ætla að lækkun eignarskatta skili sér að hluta í auknum þjóðhagslegum sparnaði og að hluta í aukinni veltu.

     8.      Hverjar eru tekjur ríkissjóðs árið 2003 af álögðum fjármagnstekjuskatti á sveitarfélög, skipt eftir sveitarfélögum og hinum nýju kjördæmum?


Heildartekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti á sveitarfélög skipt eftir sveitarfélögum:

Heiti sveitarfélags

Fjármagnstekjuskattur, millj. kr.

Reykjavík
18
Garðabær 3
Hafnarfjörður 5
Kópavogur 3
Reykjanesbær 11
Grindavík 2
Akranes 1
Sveitarfélagið Skagafjörður 2
Akureyri 3
Bláskógarbyggð 2
Árborg 3
Önnur sveitarfélög < 1 millj. kr. 7
Samtals 61

Heildartekjur ríkissjóðs af fjármagnstekjuskatti á sveitarfélög skipt eftir hinum nýju kjördæmum:

Kjördæmi

Fjármagnstekjuskattur, millj. kr.

Reykjavík
18
SV 12
NV 2
NA 8
S 21
Samtals 61