Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 404. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 512  —  404. mál.
Fyrirspurntil landbúnaðarráðherra um erfðabreytt aðföng til landbúnaðar.

Frá Þuríði Backman.    Hvað líður reglugerð um erfðabreytt efni í fóðri samkvæmt nýlegri tilskipun Evrópusambandsins?