Dagskrá 132. þingi, 68. fundi, boðaður 2006-02-15 23:59, gert 15 16:16
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 15. febr. 2006

að loknum 67. fundi.

---------

  1. Lögreglulög og framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 520. mál, þskj. 759. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  2. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, þáltill., 68. mál, þskj. 68. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, þáltill., 213. mál, þskj. 213. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Höfundalög, stjfrv., 222. mál, þskj. 772. --- 3. umr.
  5. Aukatekjur ríkissjóðs, frv., 63. mál, þskj. 63. --- 1. umr.
  6. Mat á mannaflaþörf í atvinnugreinum, þáltill., 67. mál, þskj. 67. --- Fyrri umr.
  7. Háskólar, frv., 59. mál, þskj. 59. --- 1. umr.
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 55. mál, þskj. 55. --- 1. umr.
  9. Atvinnuréttindi útlendinga, frv., 62. mál, þskj. 62. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tenging Sundabrautar við Grafarvog (umræður utan dagskrár).