Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 129. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 129  —  129. mál.
Fyrirspurntil landbúnaðarráðherra um ríkisjarðir.

Frá Drífu Hjartardóttur.     1.      Hversu margar jarðir eru í eigu ríkisins?
     2.      Hvernig skiptast þær eftir sýslum?
     3.      Hversu margar þeirra eru
                  a.      nýttar af embættismönnum ríkisins,
                  b.      nýttar af bændum,
                  c.      nýttar af öðrum,
                  d.      í eyði?
     4.      Hversu margar ríkisjarðir voru seldar árin 2000–2004?
     5.      Hversu margar jarðir keypti ríkið á sama tíma?
     6.      Er áætlað að selja einhverjar ríkisjarðir, og þá hverjar?
     7.      Hversu miklar tekjur hafði ríkissjóður af ríkisjörðum árin 2000–2004?
     8.      Hver voru gjöld ríkissjóðs af ríkisjörðum árin 2000–2004?


Skriflegt svar óskast.