Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 300. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 313  —  300. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um Barnaspítala Hringsins.

Frá Gunnari Örlygssyni


     1.      Hefur ráðherra í hyggju að beita sér fyrir hágæsluaðstöðu á Barnaspítala Hringsins í ljósi þess að upp hafa komið atvik þar sem foreldrar hafa þurft að hlaupa langar leiðir með lífshættulega veik börn?
     2.      Hvenær má búast við aðgerðum af hálfu ráðherra í þessu máli?


Skriflegt svar óskast.