Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 272. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 348  —  272. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Jóhanns Ársælssonar um flutning veiðiheimilda fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hverjir voru heildarflutningar annars vegar aflamarks og hins vegar aflahlutdeilda í botnfisktegundum frá og til einstakra sveitarfélaga á fiskveiðiárunum 2003/2004 og 2004/2005, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hverjir voru heildarflutningar annars vegar aflamarks og hins vegar aflahlutdeilda í botnfisktegundum frá og til þeirra 100 fyrirtækja og einstaklinga á landinu öllu sem mest viðskipti höfðu með aflaheimildir á fiskveiðiárunum 2003/2004 og 2004/2005, sundurliðað eftir árum, fyrirtækjum og einstaklingum?


    Ráðuneytið sendi fyrirspurnina til Fiskistofu og byggist eftirfarandi á svari frá henni. Í töflunum er yfirlit yfir flutning aflamarks og aflahlutdeilda botnfisks, sem veiðist innan landhelgi, eftir sveitarfélögum og lögaðilum á fiskveiðiárunum 2003/2004 og 2004/2005. Þar sem margar botnfisktegundir eru bundnar aflamarki og viðskiptin með aflaheimildir eru viðamikil þá eru upplýsingar um tilfærslur aflaheimilda einfaldaðar.
    Viðskipti lögaðila þar sem aflahlutdeild fylgir skipi í viðskiptum með skip koma ekki fram í töflunum. Sama gildir að sjálfsögðu þegar lögaðilar sameinast undir einni kennitölu o.s.frv. Lögaðili, sem ákvarðast af kennitölu, og aðsetur handhafa aflaheimilda miðast við aðilaskrá Fiskistofu 10. nóvember 2005.
    Tafla 1.1 sýnir flutt aflamark milli sveitarfélaga fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005.
    Tafla 1.2 sýnir fluttar aflahlutdeildir milli sveitarfélaga 2003/2004 og 2004/2005.
     2.1 sýnir 100 fyrirtæki sem fluttu mest aflamark frá sér 2003/2004 og 2004/2005.
    Tafla 2.2 sýnir 100 fyrirtæki sem fluttu mest aflamark til sín 2003/2004 og 2004/2005.
    Tafla 2.3 sýnir 100 fyrirtæki sem fluttu mesta hlutdeild frá sér 2003/2004 og 2004/2005.
    Tafla 2.4 sýnir 100 fyrirtæki sem fluttu mesta hlutdeild til sín 2003/2004 og 2004/2005.
    Tafla 3 sýnir botnfisktegundir sem upplýsingarnar taka til og reiknistuðla sem notaðir eru til að einfalda framsetningu upplýsinganna.
    Eftir viðræður við Persónuvernd og könnun Fiskistofu á skilyrðum í lögum varðandi dreifingu upplýsinga var niðurstaðan að Fiskistofu sé ekki heimilt að veita aðgang að listum sem innihalda upplýsingar sem varða fjárhagsmálefni einstaklinga. Þess vegna eru hvorki nöfn né heimilisföng einstaklinga í gögnunum.
Tafla 1.1. Flutningur heildaraflamarks milli sveitarfélaga fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005. Magn í þorskígildistonnum miðað við þorskígildisstuðla hvort fiskveiðiár.
Nettó
Staður 2003/2004 2004/2005 Samtals
Akranes 344 438 782
Akureyri -9.496 -6.457 -15.954
Bakkafjörður -102 -4 -106
Bessastaðahreppur -35 -23 -59
Bíldudalur -109 -42 -151
Blönduós 0 16 16
Bolungarvík 523 2.414 2.937
Borgarfjörður -188 -159 -347
Borgarnes 32 -10 22
Borgarnes 0 -24 -24
Breiðdalsvík 87 -5 82
Búðardalur 0 -6 -6
Dalvík 616 884 1.501
Djúpivogur -168 -450 -618
Drangsnes 138 98 236
Egilsstaðir 144 214 358
Eskifjörður 214 -1.144 -930
Eyrarbakki 57 71 128
Fáskrúðsfjörður -160 -473 -633
Finnbogastaðir -13 -19 -32
Flatey 0 -6 -6
Flateyri 1.731 1.992 3.722
Fljót -27 -24 -51
Fosshóll -12 -7 -20
Garðabær -117 67 -50
Garður 2.289 2.794 5.083
Grenivík 326 407 734
Grindavík 2.054 2.013 4.067
Grímsey -7 86 79
Grundarfjörður 2.170 3.114 5.283
Hafnarfjörður 2.874 1.377 4.251
Hellissandur 468 1.036 1.503
Hnífsdalur -1.029 -614 -1.643
Hofsós 134 169 303
Hornafjörður 0 -13 -13
Hólmavík -274 -150 -424
Hrísey -113 133 21
Húsavík -784 327 -458
Hvammstangi 297 98 395
Höfn -1.734 -2.861 -4.595
Ísafjörður -3 561 558
Keflavík 597 732 1.329
Kjörvogur 0 -8 -8
Kópasker -272 -223 -495
Kópavogur -153 442 289
Mjóifjörður -62 -38 -100
Mosfellsbær 265 242 507
Neskaupstaður 875 126 1.001
Njarðvík 689 302 991
Norðurfjörður -15 -10 -25
Ólafsfjörður -2.113 -625 -2.738
Ólafsvík 1.166 1.341 2.507
Patreksfjörður 1.419 656 2.075
Raufarhöfn -58 -280 -338
Reyðarfjörður -34 -50 -84
Reykjavík -1.481 -2.658 -4.139
Sandgerði 850 392 1.241
Sauðárkrókur -578 -555 -1.133
Selfoss -117 -15 -132
Seltjarnarnes -121 -51 -172
Seyðisfjörður 0 -7 -7
Seyðisfjörður 764 -611 153
Siglufjörður -103 96 -7
Skagaströnd -655 140 -515
Snæfellsbær -16 316 300
Stokkseyri 228 0 228
Stykkishólmur 15 -1.093 -1.078
Stöðvarfjörður 557 900 1.456
Suðureyri 171 -350 -180
Súðavík -32 -293 -325
Tálknafjörður 646 571 1.217
Vestmannaeyjar -3.709 -6.341 -10.050
Vogar 45 67 112
Vopnafjörður -581 -460 -1.041
Þingeyri 223 -50 174
Þorlákshöfn 1.241 2.327 3.568
Þórshöfn 222 -749 -527
Samtals 0 0 0
Fiskistofa 11. nóvember 2005.
Tafla 1.2. Flutningur aflahlutdeilda milli sveitarfélaga fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005. Verðmætaígildi miðað við aflaverðmæti tegunda 2004. Verðmætaígildi aflahlutdeildar botnfisktegunda innan landhelgi (sjá skýringu í töflu 3).
Nettó
Staður 2003/2004 2004/2005 Samtals
Akranes -0,04 -0,10 -0,14
Akureyri -0,17 -1,56 -1,73
Bakkafjörður 0,00 0,00 0,00
Bessastaðahreppur -0,01 0,01 0,00
Bíldudalur -0,03 -0,02 -0,06
Blönduós 0,00 0,00 0,00
Bolungarvík -0,01 0,09 0,08
Borgarfjörður 0,00 -0,01 -0,02
Borgarnes 0,00 -0,01 -0,01
Breiðdalsvík 0,00 -0,02 -0,02
Búðardalur 0,00 0,00 0,00
Dalvík 0,00 -0,03 -0,04
Djúpivogur -0,01 -0,04 -0,05
Drangsnes -0,02 0,03 0,02
Eskifjörður 0,47 0,00 0,47
Eyrarbakki 0,00 0,00 0,00
Fáskrúðsfjörður 0,00 -0,04 -0,04
Finnbogastaðir 0,00 -0,01 0,00
Flateyri 0,04 0,13 0,17
Fljót 0,00 0,00 0,00
Garðabær 0,02 0,01 0,03
Garður 0,01 0,02 0,04
Grenivík -0,04 0,12 0,08
Grindavík -0,09 -0,27 -0,36
Grímsey 0,00 0,19 0,18
Grundarfjörður 0,06 0,61 0,67
Hafnarfjörður 0,16 0,12 0,29
Hellissandur 1,01 0,11 1,12
Hnífsdalur 0,01 0,14 0,15
Hofsós 0,00 -0,03 -0,03
Hólmavík -0,02 0,00 -0,02
Hrísey -0,01 0,00 -0,01
Húsavík -0,28 0,78 0,50
Hvammstangi 0,00 0,00 0,00
Höfn 0,01 -0,13 -0,12
Ísafjörður -0,02 -0,04 -0,06
Keflavík -0,09 -0,14 -0,23
Kjörvogur 0,00 0,00 0,00
Kópasker 0,01 0,01 0,01
Kópavogur -0,07 0,01 -0,06
Mjóifjörður 0,00 0,00 0,00
Mosfellsbær -0,01 0,01 0,00
Neskaupstaður -0,01 -0,24 -0,25
Njarðvík 0,00 -0,09 -0,09
Norðurfjörður 0,00 0,00 0,00
Ólafsfjörður 0,00 -0,01 -0,01
Ólafsvík -0,05 0,05 0,00
Patreksfjörður 0,05 0,07 0,13
Raufarhöfn 0,00 0,00 0,01
Reyðarfjörður 0,00 0,00 0,00
Reykjanesbær 0,00 -0,01 -0,01
Reykjavík -1,29 1,26 -0,03
Sandgerði 0,00 0,01 0,01
Sauðárkrókur -0,01 0,01 0,00
Selfoss -0,01 0,00 -0,01
Seltjarnarnes 0,01 -0,11 -0,10
Seyðisfjörður 0,40 -0,29 0,12
Siglufjörður -0,02 -0,05 -0,07
Skagaströnd 0,00 0,02 0,03
Snæfellsbær 0,00 0,00 0,01
Stykkishólmur 0,05 -0,03 0,02
Stöðvarfjörður -0,01 -0,01 -0,02
Suðureyri 0,00 0,01 0,01
Súðavík -0,01 -0,02 -0,02
Tálknafjörður -0,07 -0,03 -0,10
Vestmannaeyjar 0,02 -0,23 -0,21
Vogar 0,00 0,01 0,01
Vopnafjörður 0,09 -0,18 -0,09
Þingeyri -0,01 -0,08 -0,09
Þorlákshöfn -0,03 0,00 -0,03
Þórshöfn 0,01 -0,02 -0,02
Samtals 0,00 0,00 0,00
Fiskistofa 11. nóvember 2005.


Tafla 2.1. Millifært aflamark 100 fyrirtækja sem fluttu mest aflamark frá sér fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005. Magn í þorskígildistonnum miðað við þorskígildisstuðla hvort fiskveiðiár.
Fyrirtæki Staður 2003/2004 2004/2005 Samtals
Samherji hf. Akureyri -6.269 -3.702 -9.971
Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjar -3.139 -3.047 -6.186
Brim hf. Akureyri -3.383 -2.664 -6.048
HB Grandi hf. Reykjavík -1.229 -2.921 -4.150
Skinney – Þinganes hf. Höfn -2.093 -1.410 -3.503
Ísfélag Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjar -1.226 -1.692 -2.918
Þormóður rammi – Sæberg hf. Ólafsfjörður -1.805 -387 -2.191
Bárustígur ehf. Vestmannaeyjar -592 -1.139 -1.731
Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf. Hnífsdalur -1.008 -497 -1.505
Hóp ehf. Grindavík -1.468 0 -1.468
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. Þórshöfn -252 -980 -1.232
Gjögur ehf. Reykjavík -327 -891 -1.218
Útgerðarfélagið Tjaldur ehf. Reykjavík -2.179 994 -1.186
Þingey ehf. Höfn 176 -1.350 -1.174
Saltver ehf. Keflavík -1.082 0 -1.082
Eskja hf. Eskifjörður 174 -1.159 -985
Þórsnes ehf. Stykkishólmur -121 -786 -907
Fiskiðjan Skagfirðingur hf. Sauðárkrókur -453 -445 -898
Stígandi ehf. Vestmannaeyjar 6 -848 -842
Dindill ehf. Reykjavík -800 0 -800
Kló ehf. Hafnarfjörður 0 -772 -772
Tangi hf. Vopnafjörður -419 -338 -756
Melavík ehf. Húsavík -734 0 -734
Narfi ehf. Vestmannaeyjar -563 -62 -625
Bergur ehf. Vestmannaeyjar -315 -289 -604
Siglfirðingur ehf. Siglufjörður -194 -389 -583
Garðar Guðmundsson hf. Ólafsfjörður -297 -253 -550
Útgerðarfélagið Frigg ehf. Reykjavík 84 -632 -547
Hólmsteinn Helgason ehf. Kópasker -279 -255 -534
Einstaklingsútgerð -527 -6 -534
KG fiskverkun ehf. Hellissandur -252 -266 -518
Sjávarmál ehf. Sandgerði -117 -321 -438
Höfðavík ehf. Hólmavík -216 -190 -406
Hrönn ehf. Bolungarvík -246 -159 -405
Skagstrendingur hf. Skagaströnd -661 257 -403
Gámar ehf. Grindavík -403 0 -403
Loðnuvinnslan hf. Fáskrúðsfjörður -158 -210 -368
Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík -501 138 -363
Sæauður ehf. Reykjavík 0 -347 -347
Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Húsavík -318 0 -318
Rakkanes ehf. Seltjarnarnes -283 -35 -318
Auðbjörg ehf. Þorlákshöfn 15 -331 -316
Dynjandi ehf., útgerð Reykjavík -156 -133 -289
Ingimundur hf. Reykjavík -145 -141 -286
Huginn ehf. Vestmannaeyjar -134 -151 -285
Sigurður Ólafsson ehf. Höfn -157 -127 -284
Jökull ehf. Skagaströnd -97 -186 -283
Langanes hf. Húsavík -110 -172 -282
Frosti hf. Súðavík Súðavík 32 -280 -248
Fiskvinnslan Íslandssaga hf. Suðureyri -239 0 -239
Sigurbjörn ehf. Grímsey -151 -88 -239
Jens Valgeir ehf. Grindavík -158 -78 -236
Happi hf. Njarðvík 97 -329 -232
Kópur KE-8 Hafnarfjörður 0 -228 -228
Ljósavík hf. Þorlákshöfn -223 0 -223
Jaspís ehf. Flateyri -3 -218 -221
Sólbakki ehf. Keflavík -114 -106 -221
Marex ehf. Reykjavík -89 -127 -217
AÓA útgerð ehf. Ísafjörður -117 -97 -214
Norðureyri ehf. Suðureyri -1 -205 -206
Rani ehf. Hafnarfjörður -184 0 -184
Ögurvík hf. Reykjavík 208 -390 -182
Bensa útgerð ehf. Bolungarvík -177 0 -177
Hornbjarg ehf. Seltjarnarnes -112 -64 -176
Stekkjanes ehf. Grindavík -175 0 -175
Afkastahóll ehf. Höfn 17 -189 -171
Einstaklingsútgerð -92 -79 -171
Kjölur ehf. Ísafjörður -41 -128 -169
Hvalsteinn ehf. Flateyri -155 -13 -168
Kári GK 146 ehf. Grindavík -168 0 -168
Einstaklingsútgerð -85 -80 -165
Ingimar Magnússon ehf. Suðureyri -54 -104 -158
Örninn GK 203 ehf. Grindavík 8 -165 -157
Mardís ehf. Hafnarfjörður -166 10 -156
Uggi ehf. Keflavík -152 0 -152
Útgerðarfélagið Lónfell ehf. Hafnarfjörður -4 -146 -149
Fiskvangur hf. Hafnarfjörður 10 -159 -149
Einstaklingsútgerð -36 -112 -148
Einstaklingsútgerð -89 -57 -146
Salar Islandica ehf. Djúpivogur 0 -145 -145
Útgerðarfélagið Braut ehf. Grindavík -65 -80 -144
Einstaklingsútgerð -141 -3 -144
HBÞ ehf. Seltjarnarnes 0 -143 -143
Lundey ehf. Sauðárkrókur -70 -73 -143
Nakkur ehf. Akureyri -69 -73 -142
H. Þórðarson ehf. Keflavík -123 -18 -141
Fiskiðjan Bjarg ehf. Húsavík -161 22 -139
Uggi fiskverkun ehf. Húsavík -73 -65 -138
Trefjar ehf. Hafnarfjörður 0 -138 -138
Melhóll ehf. Reykjavík -101 -35 -136
Dögun ehf. Sauðárkrókur -86 -49 -135
Sigurður Pálmason ehf. Kópavogur -78 -56 -135
Einstaklingsútgerð -130 -0 -130
Einstaklingsútgerð -127 0 -127
Ufsaberg ehf. Vestmannaeyjar -53 -69 -123
Ögurnes ehf. Hnífsdalur -26 -97 -123
Sæljómi ehf. Sandgerði -62 -58 -120
Útgerðarfélagið Grímur ehf. Garður -29 -91 -120
Glær ehf. Garðabær -47 -71 -118
Les ehf. Borgarfjörður -71 -43 -114
Samtals -38.176 -33.014 -71.190
Fiskistofa 11. nóvember 2005.



Tafla 2.2. Millifært aflamark 100 fyrirtækja sem fluttu mest aflamark til sín fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005. Magn í þorskígildistonnum miðað við þorskígildisstuðla hvort fiskveiðiár.
Nettó
Fyrirtæki Staður 2003/2004 2004/2005 Samtals
Nesfiskur ehf. Garður 2.078 2.750 4.828
Fiskvinnslan Kambur ehf. Flateyri 1.672 1.780 3.452
Sæból ehf. Grundarfjörður 829 1.590 2.419
Portland ehf. Þorlákshöfn 629 1.517 2.146
Flesjar ehf. Hafnarfjörður 668 1.064 1.732
Eldhamar ehf. Grindavík 845 867 1.712
Flói ehf. Hafnarfjörður 926 603 1.529
Guðmundur Runólfsson hf. Grundarfjörður 530 925 1.454
Síldarvinnslan hf. Neskaupstaður 1.088 250 1.338
Rekavík ehf. Bolungarvík -31 1.286 1.255
Eyrarsund ehf. Sandgerði 644 604 1.248
Stálskip ehf. Hafnarfjörður 590 641 1.231
Tjaldanes ehf. Grindavík 470 714 1.185
Magnel ehf. Keflavík 523 619 1.142
Oddi hf. Patreksfjörður 852 191 1.043
Sæhamar ehf. Reykjavík 688 347 1.036
Ós ehf. Vestmannaeyjar 845 169 1.014
Þorbjörn tálkni ehf. Tálknafjörður 760 238 999
Soffanías Cecilsson hf. Grundarfjörður 727 208 935
Pétursey ehf. Vestmannaeyjar 565 300 865
Fiskvon ehf. Patreksfjörður 380 466 846
G.Ben útgerðarfélag ehf. Dalvík 407 406 813
Vestri ehf. Patreksfjörður 521 237 758
Frosti ehf. Grenivík 373 334 708
Lukka ehf. Stöðvarfjörður 214 480 694
Birnir ehf. Bolungarvík 416 265 681
Geir ehf. Þórshöfn 473 202 675
Meirihlíð ehf. Ísafjörður 337 338 674
Brimhóll ehf. Reykjavík 121 548 670
Skipeyri ehf. Reykjavík 354 287 640
Ísþorskur ehf. Hafnarfjörður 534 106 640
Vör ehf. Hafnarfjörður 147 483 630
Útgerðarfélagið Ós ehf. Bolungarvík 489 112 601
Grímsnes ehf. Grindavík 188 388 576
Hásteinn ehf. Mosfellsbær 271 300 571
Sæfjöður ehf. Þorlákshöfn 177 383 559
Fiskkaup hf. Reykjavík 439 89 528
Haraldur Böðvarsson hf. Reykjavík 517 0 517
Manni ehf. Akureyri 269 242 511
Lárus Lárberg ehf. Kópavogur 350 152 502
Vesturholt ehf. Stöðvarfjörður 153 336 489
Útgerðarfélagið Haukur hf. Ólafsvík 294 192 486
Staðarbrún ehf. Grindavík 246 233 479
Hraunútgerðin ehf. Húsavík 216 255 471
Farsæll ehf. Grundarfjörður 90 373 463
Sigurður Haraldsson ehf. Njarðvík 359 100 459
Frakkur ehf. Ísafjörður 0 458 458
Siglunes ehf. Siglufjörður 116 322 438
Skeljahöllin ehf. Keflavík 431 3 434
Dufþakur ehf. Vestmannaeyjar 188 225 414
Breiðavík ehf. Hellissandur 209 193 402
Reykjaborg ehf. Reykjavík 200 201 401
Farsæll ehf. Grindavík 146 248 393
Útgerðarfélagið Dvergur hf. Ólafsvík 215 177 392
Dala-Rafn ehf. Vestmannaeyjar 306 85 391
Hafnarnes hf. Þorlákshöfn 215 168 383
Marver ehf. Grindavík 89 292 381
Sólhóll ehf. Höfn 46 331 377
Aflamark ehf. Njarðvík 168 208 376
Vísir hf. Grindavík 2.164 -1.797 368
Fuglasteinn ehf. Grindavík 170 197 367
Hábjörg ehf. Keflavík 179 186 365
Norðurlind ehf. Hvammstangi 273 90 363
Frár ehf. Vestmannaeyjar 293 68 361
Síldey ehf. Egilsstaðir 144 214 358
Stefán R Einarsson Seltjarnarnes 226 125 351
Bergur – Huginn ehf. Vestmannaeyjar 358 -16 342
Sjóskip ehf. Hofsós 134 203 337
Jói Blakk ehf. Keflavík 154 182 336
Guðbjartur ehf. Ísafjörður 90 246 335
Friðfinnur ehf. Flateyri 36 275 311
Kristinn J. Friðþjófsson ehf. Hellissandur 138 170 308
Golan ehf. Suðureyri 186 110 296
Gullberg ehf. Seyðisfjörður 868 -581 287
Útgerðarfélagið Garðey ehf. Grindavík -342 623 281
Auðrún ehf. Húsavík 141 139 280
Kóni ehf. Ólafsvík 58 218 276
Bárður SH 81 ehf. Snæfellsbær 72 204 276
Útgerðarfélagið Rún sf Seltjarnarnes 143 133 276
Siggi Bjartar ehf. Bolungarvík 128 148 275
Gymir ehf. Vestmannaeyjar 275 0 275
Gullmar ehf. Reykjavík 272 0 272
Litlagil ehf. Flateyri 80 191 271
Viðar Sæmundsson Hafnarfjörður 51 218 268
Söndungur ehf. Dalvík 94 169 263
Halldór J. Egilsson Þingeyri 156 99 255
Einar í Bjarnabæ ehf. Hafnarfjörður 135 120 255
Eskey ehf. Höfn 251 0 251
Stakkar ehf. Kópavogur 0 251 251
Plastverk – Framleiðsla ehf. Sandgerði 155 92 247
Humarvinnslan hf. Þorlákshöfn 57 189 246
Manus ehf. Garðabær 61 183 243
Þórsberg ehf. Tálknafjörður -33 275 243
Útgerðarfélagið Einhamar ehf. Grindavík -26 268 241
Hraðfrystihús Hellissands hf. Hellissandur -273 513 240
Grímsi ehf. Ólafsvík 82 152 234
Stokksey ehf. Stokkseyri 228 0 228
Skálará ehf. Vestmannaeyjar 150 78 228
Vík ehf. útgerð Skagaströnd 59 169 228
Útgerðarfélagið Kjarkur ehf. Ólafsvík 89 138 227
Samtals 34.037 31.118 65.156
Fiskistofa 11. nóvember 2005.



Tafla 2.3. Fluttar aflahlutdeildir 100 fyrirtækja sem færðu frá sér mesta aflahlutdeild fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005. Verðmætaígildi miðað við aflaverðmæti tegunda 2004. Verðmætaígildi aflahlutdeildar botnfisktegunda innan landhelgi (sbr. töflu 3).
Nettó
Fyrirtæki Staður 2003/2004 2004/2005 Samtals
Brim hf. Akureyri -0,14 -1,54 -1,68
Vísir hf. Grindavík 0,03 -0,70 -0,67
Hóp ehf. Grindavík -0,47 0,00 -0,47
Stígandi ehf. Vestmannaeyjar 0,00 -0,44 -0,44
Happi hf. Njarðvík -0,22 -0,13 -0,36
Útgerðarfélagið Frigg ehf. Reykjavík 0,00 -0,35 -0,34
Saltver ehf. Keflavík -0,32 0,00 -0,32
Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. Húsavík -0,30 0,00 -0,30
Dindill ehf. Reykjavík -0,26 0,00 -0,26
Síldarvinnslan hf. Neskaupstaður 0,00 -0,22 -0,22
Dynjandi ehf. útgerð Reykjavík 0,00 -0,19 -0,19
Narfi ehf. Vestmannaeyjar -0,15 0,00 -0,15
Vinnslustöðin hf. Vestmannaeyjar -0,14 0,02 -0,13
Sæauður ehf. Reykjavík 0,00 -0,10 -0,10
Bakkavík hf. Bolungarvík -0,09 0,00 -0,10
Drangavík ehf. Dalvík 0,00 -0,09 -0,09
Skinney – Þinganes hf. Höfn -0,36 0,27 -0,09
Mardís ehf. Hafnarfjörður -0,08 -0,01 -0,09
Sigmar Björnsson Grindavík 0,00 -0,09 -0,09
Hornbjarg ehf. Seltjarnarnes 0,00 -0,09 -0,09
Guðdís ehf. Keflavík -0,04 -0,04 -0,09
Jóst ehf. Garður 0,00 -0,08 -0,08
Huldu Keli ehf. Bolungarvík 0,00 -0,07 -0,07
Hrönn ehf. Bolungarvík -0,02 -0,04 -0,07
Ljósavík hf. Þorlákshöfn -0,06 0,00 -0,06
Melhóll ehf. Reykjavík -0,01 -0,06 -0,06
Bergmundur Ögmundsson Ólafsvík -0,06 0,00 -0,06
Bensa útgerð ehf. Bolungarvík -0,06 0,00 -0,06
Jóhannes Sigurður Ólafsson ehf. Akranes 0,00 -0,06 -0,06
Krækir ehf. Suðureyri 0,00 -0,06 -0,06
Þorbjörn – Fiskanes hf. Grindavík -0,06 0,00 -0,06
Kópnes ehf. Reykjavík -0,02 -0,03 -0,06
Afkastahóll ehf. Höfn 0,00 -0,06 -0,06
Fiskvangur hf. Hafnarfjörður 0,00 -0,05 -0,05
Máni HF-149 ehf. Bolungarvík 0,00 -0,05 -0,05
Þórsberg ehf. Tálknafjörður -0,05 0,00 -0,05
Hjallasandur ehf. Hellissandur -0,05 0,00 -0,05
Leó Óskarsson Reykjavík -0,05 0,00 -0,05
Vör ehf. Hafnarfjörður -0,01 -0,04 -0,05
Siglfirðingur ehf. Siglufjörður 0,00 -0,05 -0,05
Sigríður Marta Valsdóttir Ólafsvík -0,05 0,00 -0,05
Hvalsteinn ehf. Flateyri -0,05 0,00 -0,05
Hraðfrystistöð Þórshafnar hf. Þórshöfn 0,00 -0,05 -0,05
Guðmundur R. Guðmundsson Drangsnes -0,05 0,00 -0,05
Útgerðarfélagið Lónfell ehf. Hafnarfjörður 0,00 -0,05 -0,05
Gæfa ehf. Vestmannaeyjar -0,05 0,00 -0,05
Rani ehf. Hafnarfjörður -0,04 0,00 -0,04
Huginn ehf. Vestmannaeyjar 0,00 -0,04 -0,04
Þórður Jónsson ehf. Bíldudalur -0,04 0,00 -0,04
Kári GK 146 ehf. Grindavík -0,04 0,00 -0,04
Örninn GK 203 ehf. Grindavík 0,05 -0,09 -0,04
Friðrik Bergmann ehf. Ólafsvík -0,04 0,00 -0,04
Sigurbjörn ehf. Grímsey -0,01 -0,03 -0,04
Heiðar Kristbergsson Vopnafjörður -0,02 -0,02 -0,04
Jón P. Ólafsson Hafnarfjörður -0,04 0,00 -0,04
Litlagil ehf. Flateyri -0,04 0,00 -0,04
Ríkharður Jónasson Breiðdalsvík 0,00 -0,03 -0,03
Sævangur ehf. Hafnarfjörður 0,04 -0,07 -0,03
Gærdbo ehf. Ólafsvík 0,00 -0,03 -0,03
Einar Haraldsson Grindavík -0,03 0,00 -0,03
Samherji hf. Akureyri -0,03 0,00 -0,03
Sparisjóður Vestfirðinga Þingeyri 0,00 -0,03 -0,03
Akraberg ehf. Seltjarnarnes -0,04 0,00 -0,03
Haraldur Árni Haraldsson Þingeyri 0,00 -0,03 -0,03
Tryggvi Ársælsson Tálknafjörður -0,02 -0,01 -0,03
Kaldeyri ehf. Flateyri -0,03 0,00 -0,03
Sælón ehf. Höfn 0,00 -0,03 -0,03
Eyfreyjunes ehf. Djúpivogur -0,03 0,00 -0,03
Lárberg ehf. Kópavogur -0,03 0,00 -0,03
Bersi ehf. Hafnarfjörður -0,03 0,00 -0,03
Margrét ehf. Suðureyri 0,00 -0,03 -0,03
HAS ehf. Seyðisfjörður -0,02 -0,01 -0,03
Kvika hf. útgerð Reykjavík 0,01 -0,04 -0,03
Útgerðarfélagið Ósk ehf. Keflavík 0,05 -0,08 -0,03
Geislaútgerðin ehf. Hofsós 0,00 -0,03 -0,03
Felix-útgerð ehf. Akranes -0,01 -0,02 -0,03
Pétur Jónsson ehf. Kópavogur -0,03 0,00 -0,03
Ylmir ehf. Stöðvarfjörður -0,01 -0,01 -0,03
Guðjón Theódórsson ehf. Akranes -0,02 0,00 -0,02
Kóni ehf. Ólafsvík -0,02 0,00 -0,02
Króanes ehf. Mosfellsbær -0,02 0,00 -0,02
Einherji ehf. Patreksfjörður 0,00 -0,02 -0,02
Sigurbjörg Jónsdóttir ehf. Reykjavík -0,02 0,00 -0,02
Gestur Hólm Kristinsson Stykkishólmur -0,02 0,00 -0,02
S & R ehf. Siglufjörður 0,00 -0,02 -0,02
Kjöggur ehf. Fáskrúðsfjörður 0,00 -0,02 -0,02
Árni Ingibjörnsson Keflavík -0,02 0,00 -0,02
Klemens Árni Einarsson Keflavík -0,02 0,00 -0,02
Kjölur ehf. Ísafjörður 0,00 -0,02 -0,02
Vestri ehf. Patreksfjörður 0,06 -0,08 -0,02
Útgerðarfélagið Grímur ehf. Garður 0,00 -0,02 -0,02
Uggi ehf. Keflavík -0,02 0,00 -0,02
Baldur Sigurðsson Djúpivogur 0,00 -0,02 -0,02
Þórarinn Guðbjartsson Kópavogur -0,02 0,00 -0,02
Rakkanes ehf. Seltjarnarnes -0,01 -0,01 -0,02
Hjörtur ehf. Neskaupstaður 0,00 -0,02 -0,02
Sólbakki ehf. Keflavík -0,02 0,00 -0,02
Tangi hf. Vopnafjörður 0,11 -0,13 -0,02
Silfurbraut 39 ehf. Keflavík -0,02 0,00 -0,02
Stefán Ingvar Guðjónsson Eskifjörður 0,00 -0,02 -0,02
Samtals -372,00 -5,49 -9,21
Fiskistofa 11. nóvember 2005.




Tafla 2.4. Fluttar aflahlutdeildir 100 fyrirtækja sem færðu til sín mesta aflahlutdeild fiskveiðiárin 2003/2004 og 2004/2005. Verðmætaígildi miðað við aflaverðmæti tegunda 2004. Verðmætaígildi aflahlutdeildar botnfisktegunda innan landhelgi (sbr. töflu 3.)
Nettó
Fyrirtæki Staður 2003/2004 2004/2005 Samtals
KG fiskverkun ehf. Hellissandur 0,90 0,00 0,90
Útgerðarfélagið Tjaldur ehf. Reykjavík -1,06 1,84 0,78
Íshaf hf. Húsavík 0,00 0,70 0,70
Soffanías Cecilsson hf. Grundarfjörður 0,06 0,44 0,51
Eskja hf. Eskifjörður 0,47 0,00 0,47
Staðarvík ehf. Keflavík 0,32 0,02 0,33
Útgerðarfélagið Garðey ehf. Grindavík 0,30 0,01 0,30
Arnar ehf. útgerðarfélag Hafnarfjörður -0,01 0,28 0,27
Búlandstindur hf. Grindavík 0,00 0,25 0,25
Sigurður Haraldsson ehf. Njarðvík 0,24 0,00 0,24
Stálskip ehf. Hafnarfjörður 0,18 0,05 0,23
Sæból ehf. Grundarfjörður 0,00 0,20 0,20
Útgerðarfélagið Einhamar ehf. Grindavík 0,00 0,18 0,19
Oddi hf. Patreksfjörður 0,03 0,15 0,18
Fiskvinnslan Kambur ehf. Flateyri 0,03 0,15 0,18
Brimhóll ehf. Reykjavík 0,00 0,18 0,18
Ísfélag Vestmannaeyja hf. Vestmannaeyjar 0,10 0,07 0,18
Jakob Valgeir ehf. Bolungarvík -0,03 0,20 0,17
Nesfiskur ehf. Garður 0,01 0,14 0,16
Bárustígur ehf. Vestmannaeyjar 0,15 0,00 0,15
Álfsfell ehf. Hnífsdalur 0,01 0,14 0,15
Gullberg ehf. Seyðisfjörður 0,42 -0,28 0,14
Nóna ehf. Grindavík 0,03 0,09 0,12
Einstaklingsútgerð 0,00 0,12 0,12
Sigurður Ágústsson ehf. Stykkishólmur 0,11 0,00 0,11
JBP ehf. Hafnarfjörður 0,00 0,09 0,09
Norðureyri ehf. Suðureyri 0,00 0,09 0,09
Frosti ehf. Grenivík 0,00 0,09 0,09
Hvilft ehf. Flateyri 0,08 0,00 0,08
Sigurnes hf. Reykjavík 0,00 0,07 0,07
GRG-útgerð ehf. Drangsnes 0,05 0,03 0,07
Ós ehf. Vestmannaeyjar 0,04 0,03 0,07
Súlnastapi ehf. Bolungarvík 0,01 0,07 0,07
Breiðavík ehf. Hellissandur 0,02 0,05 0,07
Stakkavík ehf. Grindavík 0,06 0,00 0,07
Fiskkaup hf. Reykjavík 0,10 -0,03 0,07
Kristinn J. Friðþjófsson ehf. Hellissandur 0,05 0,01 0,06
Birnir ehf. Bolungarvík 0,01 0,05 0,06
Bergur – Huginn ehf. Vestmannaeyjar 0,00 0,06 0,06
Manus ehf. Garðabær 0,03 0,03 0,06
Einstaklingsútgerð 0,00 0,06 0,06
HBÞ ehf. Seltjarnarnes 0,05 0,01 0,06
Marver ehf. Grindavík 0,03 0,02 0,06
Litlalón ehf. Ólafsvík 0,00 0,06 0,06
Fiskiðjan Bjarg ehf. Húsavík 0,00 0,05 0,05
Dufþakur ehf. Vestmannaeyjar 0,05 0,00 0,05
Borgarhöfði ehf. Grímsey 0,00 0,05 0,05
Sandbrún ehf. Hellissandur 0,03 0,02 0,05
Útgerðarfélagið Smyrill ehf. Ólafsvík 0,03 0,01 0,05
Þorskadalur ehf. Ólafsvík 0,05 0,00 0,05
Staðarbrún ehf. Grindavík 0,03 0,01 0,04
Útgerðarfélagið Jórunn ehf. Bolungarvík 0,04 0,00 0,04
Siggi Bjartar ehf. Bolungarvík 0,00 0,04 0,04
Sandvíkingur ehf. Njarðvík 0,00 0,04 0,04
Útgerðarfélagið Ós ehf. Bolungarvík 0,07 -0,03 0,04
Ölduós ehf. Höfn 0,00 0,04 0,04
Kæja ehf. Vestmannaeyjar 0,00 0,04 0,04
Víborg ehf. Hafnarfjörður 0,05 -0,02 0,03
Melnes ehf. Hellissandur 0,00 0,03 0,03
Gjögur ehf. Reykjavík 0,03 0,00 0,03
Steinunn hf. Ólafsvík 0,03 0,00 0,03
Útnes ehf. Hellissandur 0,03 0,00 0,03
Fiskihóll ehf. Bolungarvík 0,00 0,03 0,03
Fanney SH-248 ehf. Ólafsvík 0,00 0,03 0,03
Einstaklingsútgerð 0,03 0,00 0,03
Rekavík ehf. Bolungarvík 0,09 -0,06 0,03
Álftanes ehf. Grindavík 0,00 0,03 0,03
Króksskip ehf. Sauðárkrókur 0,00 0,03 0,03
Einstaklingsútgerð 0,00 0,03 0,03
Útgerðarfélagið Haukur hf. Ólafsvík 0,03 0,00 0,03
Gjálfur ehf. Ólafsvík 0,00 0,03 0,03
Guðbjartur ehf. Ísafjörður 0,00 0,03 0,03
Ingþór Helgi ehf. Tálknafjörður 0,00 0,03 0,03
Skarfaklettur ehf. Garðabær 0,03 0,00 0,03
Bergholt ehf. Þorlákshöfn 0,03 0,00 0,03
Guðbjartur SH-45 ehf. Hellissandur 0,01 0,02 0,03
Siglunes ehf. Siglufjörður 0,00 0,03 0,03
Knarrareyri ehf. Húsavík 0,00 0,03 0,03
Stella Nk-12 ehf. Neskaupstaður 0,00 0,03 0,03
Fossvík ehf. Breiðdalsvík 0,00 0,03 0,03
Ögurvík hf. Reykjavík 0,00 0,03 0,03
Útgerðarfélagið Kríli ehf. Hafnarfjörður 0,04 -0,01 0,03
Lárus Lárberg ehf. Kópavogur 0,03 0,00 0,03
Gústi Bjarna ehf. Dalvík 0,00 0,03 0,03
Einstaklingsútgerð 0,00 0,02 0,02
Geir ehf. Þórshöfn 0,01 0,02 0,02
Sæbjörg ehf. Grímsey 0,00 0,02 0,02
Jói Blakk ehf. Keflavík 0,00 0,02 0,02
Sæljón ehf. Keflavík 0,02 0,00 0,02
Útgerðarfélagið Dvergur hf. Ólafsvík 0,02 0,00 0,02
Bátasmiðja Guðmundar ehf. Hafnarfjörður 0,02 0,00 0,02
K & E ehf. Keflavík 0,02 0,00 0,02
Nónvarða ehf. Hellissandur 0,00 0,02 0,02
Útgerðarfélag Siglufjarðar ehf. Siglufjörður 0,00 0,02 0,02
Kóngsvík ehf. Stöðvarfjörður 0,00 0,02 0,02
Ósnes ehf. Djúpivogur 0,02 0,00 0,02
Strútur ehf. Reykjavík 0,02 0,00 0,02
Ýmir ehf. Bíldudal Bíldudalur 0,02 0,00 0,02
Manni ehf. Akureyri 0,00 0,02 0,02
Þiljur ehf. útgerðarfélag Mosfellsbær 0,02 0,00 0,02
Samtals 371,00 6,53 10,24
Fiskistofa 11. nóvember 2005.



Tafla 3. Stuðlar sem notaðir eru til að reikna út ígildistölur.
Þorskígildistuðull
Teg. nr. Fisktegund Verðmætastuðull 2003/2004 2004/2005
1 Þorskur 0,5518239 1,00 1,00
2 Ýsa 0,1548908 0,94 0,68
3 Ufsi 0,0565167 0,43 0,36
5 Karfi 0,0759885 0,50 0,47
6 Langa 0,0048151 0,79 0,56
8 Keila 0,0028574 0,50 0,39
9 Steinbítur 0,0229925 0,68 0,62
14 Skötuselur 0,0094147 1,68 1,59
22 Grálúða 0,0796556 1,44 1,64
23 Skarkoli 0,0209371 1,16 1,13
24 Þykkvalúra 0,0099379 1,69 1,62
25 Langlúra 0,0037326 0,61 0,70
27 Sandkoli 0,0040298 0,47 0,49
28 Skrápflúra 0,0024074 0,45 0,45
1,0000000
Þorskígildisstuðlar eru gefnir út af sjávarútvegsráðuneytinu. Þeir endurspegla í megindráttum aflaverðmæti tegunda á tímabilinu 1. maí – 30. apríl næst á undan því fiskveiðiári sem þeir taka til, sem hlutfall af aflaverðmæti þorsks, sbr. lög nr. 33/2000, um veiðieftirlitsgjald.
Verðmætastuðlar sem í meðfylgjandi töflum eru notaðir til að reikna hlutdeildarfærslur botnfisktegunda til verðmætaígilda byggjast á svipaðri grunnhugmynd. Þeir eru gerðir með því að leggja saman aflaverðmæti íslenskra skipa innan landhelgi 2002 úr botnfiskstofnum sem taldir eru með í töflunni að ofan. Samanlagt verðmæti þeirra er þá 100%. Verðmætastuðull þorsks er 0,5518239 sem þýðir að aflaverðmæti þorsks, sem veiddist innan landhelgi á árinu 2004, var 55,18239% af aflaverðmæti ofantalinna botnfisktegunda samanlagðra það ár.