Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 426. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 710  —  426. mál.




Svar



félagsmálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um íbúatölur.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
          1.      Hver hefur verið þróun íbúafjölda einstakra sveitarfélaga á landinu, eins og þau eru nú, sl. fimm ár?
          2.      Hver hefur verið þróun íbúafjölda hvers kjördæmis sl. fimm ár, miðað við nýja kjördæmaskipan?
          3.      Hver hefur hlutfallsleg fjölgun eða fækkun íbúa í einstökum sveitarfélögum verið sl. fimm ár?
          4.      Hvert er hlutfall erlendra ríkisborgara í einstökum sveitarfélögum?


    Upplýsingar um þróun íbúafjölda einstakra sveitarfélaga og hvers kjördæmis ásamt hlutfallslegri breytingu íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum sl. fimm ár koma fram í töflu 1. Um er að ræða tölur um endanlegan íbúafjölda áranna 2001–2004 miðað við 1. desember ár hvert og bráðabirgðatölur um íbúafjölda 1. desember 2005. Íbúafjölda í Reykjavíkurborg er ekki skipt milli kjördæma.
    Upplýsingar um hlutfall erlendra ríkisborgara í einstökum sveitarfélögum koma fram í töflu 2. Um er að ræða hlutfall erlendra ríkisborgara í einstökum sveitarfélögum miðað við tölur um endanlegan íbúafjölda 1. desember 2004.

Tafla 1. Íbúafjöldi sveitarfélaga 1. desember ár hvert, skipt eftir kjördæmum.

2001 2002 2003 2004 2005, bráðab.

Hlutfallsleg breyting 2001–2005

Reykjavíkurborg
112.268 112.483 113.366 113.667 114.800 2,3%
Kópavogsbær 24.229 24.950 25.297 25.782 26.468 9,2%
Seltjarnarneskaupstaður 4.662 4.620 4.565 4.546 4.461 -4,3%
Garðabær 8.445 8.687 8.863 9.035 9.423 11,6%
Hafnarfjarðarkaupstaður 20.223 20.672 21.189 21.944 22.451 11,0%
Sveitarfélagið Álftanes 1.740 1.780 1.878 2.023 2.183 25,5%
Mosfellsbær 6.293 6.427 6.574 6.781 7.157 13,7%
Kjósarhreppur 140 147 142 149 162 15,7%
Suðvesturkjördæmi 65.732 67.283 68.508 70.260 72.305 10,0%
Reykjanesbær 10.944 10.914 10.900 10.945 11.346 3,7%
Grindavíkurkaupstaður 2.336 2.382 2.422 2.481 2.624 12,3%
Sandgerðisbær 1.399 1.397 1.398 1.400 1.535 9,7%
Sveitarfélagið Garður 1.207 1.236 1.280 1.324 1.376 14,0%
Sveitarfélagið Vogar 841 863 929 940 1.018 21,0%
Sveitarfélagið Hornafjörður 2.336 2.332 2.305 2.230 2.189 -6,3%
Vestmannaeyjabær 4.458 4.421 4.351 4.227 4.175 -6,3%
Sveitarfélagið Árborg 6.048 6.158 6.328 6.525 6.961 15,1%
Mýrdalshreppur 526 507 494 509 503 -4,4%
Skaftárhreppur 542 524 522 506 490 -9,6%
Ásahreppur 145 140 144 149 164 13,1%
Rangárþing eystra 1.643 1.654 1.667 1.651 1.672 1,8%
Rangárþing ytra 1.429 1.442 1.436 1.444 1.459 2,1%
Gaulverjabæjarhreppur 132 131 135 138 141 6,8%
Hraungerðishreppur 183 199 197 196 200 9,3%
Villingaholtshreppur 189 183 180 183 185 -2,1%
Hrunamannahreppur 745 747 731 754 767 3,0%
Hveragerðisbær 1.864 1.886 1.890 2.021 2.089 12,1%
Sveitarfélagið Ölfus 1.680 1.729 1.702 1.726 1.799 7,1%
Grímsnes- og Grafningshreppur 343 358 345 346 356 3,8%
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 506 508 528 529 521 3,0%
Bláskógabyggð 893 887 905 889 921 3,1%
Suðurkjördæmi 40.389 40.598 40.789 41.113 42.491 5,2%
Akraneskaupstaður 5.520 5.587 5.590 5.662 5.782 4,7%
Hvalfjarðarstrandarhreppur 157 169 153 145 147 -6,4%
Skilmannahreppur 146 142 152 167 214 46,6%
Innri-Akraneshreppur 125 114 121 117 113 -9,6%
Leirár- og Melahreppur 127 120 132 130 129 1,6%
Skorradalshreppur 57 69 55 64 64 12,3%
Borgarfjarðarsveit 689 694 694 670 732 6,2%
Hvítársíðuhreppur 83 84 85 84 83 0,0%
Borgarbyggð 2.522 2.519 2.589 2.591 2.708 7,4%
Kolbeinsstaðahreppur 113 109 105 100 102 -9,7%
Grundarfjarðarbær 956 967 936 940 974 1,9%
Helgafellssveit 58 56 44 47 55 -5,2%
Stykkishólmsbær 1.239 1.228 1.170 1.140 1.165 -6,0%
Eyja- og Miklaholtshreppur 119 118 132 141 137 15,1%
Snæfellsbær 1.799 1.780 1.742 1.714 1.743 -3,1%
Saurbæjarhreppur 90 93 88 80 77 -14,4%
Dalabyggð 657 662 651 631 638 -2,9%
Bolungarvíkurkaupstaður 958 957 943 935 918 -4,2%
Ísafjarðarbær 4.182 4.153 4.127 4.133 4.109 -1,7%
Reykhólahreppur 304 292 283 257 255 -16,1%
Tálknafjarðarhreppur 372 346 353 326 297 -20,2%
Vesturbyggð 1.134 1.120 1.073 1.017 965 -14,9%
Súðavíkurhreppur 223 235 228 235 235 5,4%
Árneshreppur 59 59 56 57 50 -15,3%
Kaldrananeshreppur 133 132 125 117 112 -15,8%
Bæjarhreppur 107 94 101 103 105 -1,9%
Broddaneshreppur 70 63 54 53 53 -24,3%
Hólmavíkurhreppur 472 481 495 462 447 -5,3%
Sveitarfélagið Skagafjörður 4.162 4.164 4.180 4.146 4.110 -1,2%
Húnaþing vestra 1.209 1.207 1.176 1.168 1.173 -3,0%
Áshreppur 80 80 75 73 66 -17,5%
Blönduósbær 965 936 960 924 903 -6,4%
Húnavatnshreppur 432 434 417 410 405 -6,3%
Höfðahreppur 621 599 585 562 545 -12,2%
Skagabyggð 103 101 97 101 99 -3,9%
Akrahreppur 230 235 229 215 225 -2,2%
Norðvesturkjördæmi 30.273 30.199 29.996 29.717 29.935 -1,1%
Siglufjarðarkaupstaður 1.508 1.455 1.437 1.386 1.352 -10,3%
Akureyrarkaupstaður 15.829 16.024 16.251 16.469 16.736 5,7%
Húsavíkurbær 2.513 2.484 2.458 2.425 2.373 -5,6%
Ólafsfjarðarbær 1.035 1.041 990 980 946 -8,6%
Dalvíkurbyggð 2.013 2.040 2.024 1.933 1.927 -4,3%
Grímseyjarhreppur 95 89 93 92 102 7,4%
Arnarneshreppur 184 183 187 182 174 -5,4%
Eyjafjarðarsveit 979 974 957 995 978 -0,1%
Hörgárbyggð 389 370 370 391 399 2,6%
Svalbarðsstrandarhreppur 371 379 376 362 382 3,0%
Grýtubakkahreppur 394 392 396 388 366 -7,1%
Skútustaðahreppur 451 453 440 436 428 -5,1%
Aðaldælahreppur 282 273 280 265 256 -9,2%
Tjörneshreppur 69 67 66 64 63 -8,7%
Þingeyjarsveit 735 728 709 696 686 -6,7%
Kelduneshreppur 98 102 103 103 100 2,0%
Öxarfjarðarhreppur 353 344 343 333 330 -6,5%
Raufarhafnarhreppur 296 284 252 243 228 -23,0%
Svalbarðshreppur 120 120 124 116 109 -9,2%
Þórshafnarhreppur 412 411 400 411 417 1,2%
Seyðisfjarðarkaupstaður 773 750 742 717 731 -5,4%
Fjarðabyggð 3.062 3.056 3.110 3.181 3.895 27,2%
Skeggjastaðahreppur 141 138 133 132 125 -11,3%
Vopnafjarðarhreppur 742 761 741 727 725 -2,3%
Fljótsdalshreppur 82 84 93 242 355 332,9%
Borgarfjarðarhreppur 150 140 140 136 146 -2,7%
Mjóafjarðarhreppur 31 36 37 38 42 35,5%
Fáskrúðsfjarðarhreppur 63 57 54 51 48 -23,8%
Breiðdalshreppur 271 267 258 249 232 -14,4%
Djúpavogshreppur 521 500 493 479 458 -12,1%
Austurbyggð 826 846 855 869 859 4,0%
Fljótsdalshérað 2.800 2.791 2.930 3.338 3.905 39,5%
Norðausturkjördæmi 37.588 37.639 37.842 38.429 39.873 6,1%
Landið allt 286.250 288.202 290.501 293.186 299.404 4,6%



Tafla 2: Íbúafjöldi sveitarfélaga eftir ríkisfangi, 1. desember 2004.


Sveitarfélag Hlutfall Íslendinga Hlutfall erlendra ríkisborgara
Reykjavíkurborg 95,9% 4,1%
Kópavogsbær 97,2% 2,8%
Seltjarnarneskaupstaður 97,6% 2,4%
Garðabær 97,9% 2,1%
Hafnarfjarðarkaupstaður 97,6% 2,4%
Sveitarfélagið Álftanes 98,7% 1,3%
Mosfellsbær 98,2% 1,8%
Kjósarhreppur 97,9% 2,1%
Reykjanesbær 96,6% 3,4%
Grindavíkurkaupstaður 95,9% 4,1%
Sandgerðisbær 92,6% 7,4%
Sveitarfélagið Garður 89,9% 10,1%
Sveitarfélagið Vogar 95,2% 4,8%
Akraneskaupstaður 98,3% 1,7%
Hvalfjarðarstrandarhreppur 98,6% 1,4%
Skilmannahreppur 99,4% 0,6%
Innri-Akraneshreppur 98,3% 1,7%
Leirár- og Melahreppur 94,6% 5,4%
Skorradalshreppur 100,0% 0,0%
Borgarfjarðarsveit 96,6% 3,4%
Hvítársíðuhreppur 98,8% 1,2%
Borgarbyggð 98,4% 1,6%
Kolbeinsstaðahreppur 100,0% 0,0%
Grundarfjarðarbær 93,0% 7,0%
Helgafellssveit 97,9% 2,1%
Stykkishólmsbær 96,1% 3,9%
Eyja- og Miklaholtshreppur 92,1% 7,9%
Snæfellsbær 92,3% 7,7%
Saurbæjarhreppur 97,5% 2,5%
Dalabyggð 97,3% 2,7%
Bolungarvíkurkaupstaður 93,2% 6,8%
Ísafjarðarbær 93,9% 6,1%
Reykhólahreppur 100,0% 0,0%
Tálknafjarðarhreppur 87,7% 12,3%
Vesturbyggð 92,7% 7,3%
Súðavíkurhreppur 94,9% 5,1%
Árneshreppur 100,0% 0,0%
Kaldrananeshreppur 97,4% 2,6%
Bæjarhreppur 98,1% 1,9%
Broddaneshreppur 98,1% 1,9%
Hólmavíkurhreppur 99,8% 0,2%
Siglufjarðarkaupstaður 97,1% 2,9%
Sveitarfélagið Skagafjörður 98,0% 2,0%
Húnaþing vestra 96,9% 3,1%
Áshreppur 97,3% 2,7%
Blönduósbær 97,6% 2,4%
Húnavatnshreppur 98,1% 1,9%
Höfðahreppur 99,3% 0,7%
Skagabyggð 100,0% 0,0%
Akrahreppur 96,3% 3,7%
Akureyrarkaupstaður 98,3% 1,7%
Húsavíkurbær 98,2% 1,8%
Ólafsfjarðarbær 99,2% 0,8%
Dalvíkurbyggð 96,3% 3,7%
Grímseyjarhreppur 98,9% 1,1%
Arnarneshreppur 94,5% 5,5%
Eyjafjarðarsveit 97,6% 2,4%
Hörgárbyggð 97,7% 2,3%
Svalbarðsstrandarhreppur 94,5% 5,5%
Grýtubakkahreppur 95,9% 4,1%
Skútustaðahreppur 97,5% 2,5%
Aðaldælahreppur 97,7% 2,3%
Tjörneshreppur 100,0% 0,0%
Þingeyjarsveit 97,7% 2,3%
Kelduneshreppur 96,2% 3,8%
Öxarfjarðarhreppur 98,2% 1,8%
Raufarhafnarhreppur 94,2% 5,8%
Svalbarðshreppur 100,0% 0,0%
Þórshafnarhreppur 95,4% 4,6%
Seyðisfjarðarkaupstaður 96,4% 3,6%
Fjarðabyggð 95,6% 4,4%
Skeggjastaðahreppur 80,3% 19,7%
Vopnafjarðarhreppur 98,5% 1,5%
Fljótsdalshreppur 36,9% 63,1%
Borgarfjarðarhreppur 98,5% 1,5%
Mjóafjarðarhreppur 100,0% 0,0%
Fáskrúðsfjarðarhreppur 96,1% 3,9%
Breiðdalshreppur 94,0% 6,0%
Djúpavogshreppur 95,0% 5,0%
Austurbyggð 92,2% 7,8%
Fljótsdalshérað 86,3% 13,7%
Sveitarfélagið Hornafjörður 97,8% 2,2%
Vestmannaeyjabær 98,4% 1,6%
Sveitarfélagið Árborg 97,7% 2,3%
Mýrdalshreppur 97,0% 3,0%
Skaftárhreppur 98,4% 1,6%
Ásahreppur 91,9% 8,1%
Rangárþing eystra 93,5% 6,5%
Rangárþing ytra 95,6% 4,4%
Gaulverjabæjarhreppur 92,0% 8,0%
Hraungerðishreppur 96,9% 3,1%
Villingaholtshreppur 92,9% 7,1%
Hrunamannahreppur 90,5% 9,5%
Hveragerðisbær 96,8% 3,2%
Sveitarfélagið Ölfus 91,4% 8,6%
Grímsnes- og Grafningshreppur 95,1% 4,9%
Skeiða- og Gnúpverjahreppur 93,4% 6,6%
Bláskógabyggð 95,3% 4,7%