Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 268. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 924  —  268. mál.
Breytingartillagavið frv. til vatnalaga.

Frá meiri hluta iðnaðarnefndar (BJJ, KÓ, EOK, SKK, GÖrl).    Við 42. gr.
     a.      1. mgr. orðist svo:
             Lög þessi öðlast gildi 1. nóvember 2007.
     b.      Við 4. mgr. (aðlögunartími vatnafélaga): Í stað orðanna „1. janúar 2006“ komi: 1. janúar 2008.