Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 699. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 1029  —  699. mál.
Fyrirspurntil utanríkisráðherra um varnarmálanefnd.

Frá Jóni Gunnarssyni.     1.      Hvert er hlutverk varnarmálanefndar?
     2.      Hverjir sitja í nefndinni?
     3.      Hve marga fundi hefur nefndin haldið síðan í maí 2003?
     4.      Hver var kostnaður við nefndina árin 2003, 2004 og 2005?


Skriflegt svar óskast.