Vegalög

Laugardaginn 17. mars 2007, kl. 19:49:39 (6856)


133. löggjafarþing — 94. fundur,  17. mars 2007.

vegalög.

437. mál
[19:49]
Hlusta

Forseti (Birgir Ármannsson):

Forseti vill spyrja hv. þm. Jón Bjarnason hvort breytingartillaga hans … (Gripið fram í.) Breytingartillaga hv. þingmanns á þskj. 1135 er kölluð aftur og verður gengið til atkvæða.