Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 144. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 144  —  144. mál.




Fyrirspurn



heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra um Ekron-starfsþjálfun.

Frá Valdimar L. Friðrikssyni.



     1.      Telur ráðherra að hugmyndafræði Ekron, og starfsþjálfun og endurhæfing þar, geti reynst vel við að aðstoða óvirka alkóhólista, fíkniefnaneytendur og öryrkja til að komast aftur út á vinnumarkaðinn?
     2.      Hyggst ráðherra beita sér fyrir því að Ekron-starfsþjálfun fái rekstrarstyrki frá ríkinu?