Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 168. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 285  —  168. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Kristins H. Gunnarssonar um sóknarmark skipa.

     1.      Hvaða skip fengu eða völdu sóknarmark árið 1984, hver var afli þeirra það ár í hverri tegund sem sætti takmörkunum á heildarafla og hvert hefði aflamark þeirra orðið ef þeim hefði verið gert að sæta því?
    Samkvæmt gögnum ráðuneytisins völdu 11 bátar sóknarmark árið 1984. Einn þeirra var loðnuskip, einn rækjubátur og níu bátar voru án sérveiða. Í efstu línu eftirfarandi töflu kemur fram þorskaflahámark viðkomandi báts í sóknarmarki. Í annarri línu kemur fram hvert aflamark viðkomandi báts hefði orðið sundurliðað eftir tegundum. Í neðstu línu kemur fram hvað viðkomandi bátur fiskaði árið 1984 samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi Íslands.

Sóknarmarksskip 1984.
Loðnuskip
962 Óskar Halldórsson Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 304,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 79,0 17,0 26,0 5,6 0,9 0,0 0,9
Afli 1984 60,0 104,0 11,0 21,0 24,0 5,0 2,0
Rækjubátar
950 Árný Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 57,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 35,7 4,9 0,6 0,0 0,0 0,0 1,0
Afli 1984 28,0 10,0 0,0 0,0 1,0 0,0 32,0
Bátar án sérveiða
76 Helgi S Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 304,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 320,3 514,0 441,3 248,2 46,2 0,0 242,0
Afli 1984 320,0 514,0 441,0 248,0 46,0 0,0 0,0
325 Dröfn Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 60,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 36,4 9,5 7,3 0,0 0,0 0,0 0,0
Afli 1984 67,0 38,0 0,0 0,0 0,0 0,0 1,0
524 Hafliði Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 60,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 15,1 8,1 12,9 0,0 0,0 0,0 0,0
Afli 1984 43,0 14,0 28,0 0,0 0,0 0,0 0,0
1091 Helgi Magnússon Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 60,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 36,4 9,5 2,3 0,0 1,6 0,0 0,0
Afli 1984 187,0 67,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
1190 Máni Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 60,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 5,0 0,0 2,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Afli 1984 59,0 0,0 4,0 0,0 0,0 0,0 0,0
1311 Rúna Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 60,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 36,4 9,5 7,3 0,0 0,0 0,0 2,0
Afli 1984 37,0 0,0 0,0 0,0 23,0 0,0 57,0
1350 Oddur Jónsson Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 60,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 36,4 9,5 7,3 0,0 0,0 0,0 2,0
Afli 1984 69,0 27,0 5,0 0,0 0,0 0,0 0,0
1364 Sóley Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 80,5 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 58,5 4,2 7,7 0,0 0,0 0,0 0,0
Afli 1984 56,0 23,0 5,0 0,0 0,0 0,0 0,0
1666 Stakkur Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Skarkoli Grálúða Steinbítur
Sóknarmark 60,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0
Ef aflamark 36,4 9,5 7,3 12,5 1,6 0,0 2,0
Afli 1984 11,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0 0,0


     2.      Hver urðu áhrif sóknarmarksins, sem gilti frá 1984 til úthlutunar aflaheimilda samkvæmt lögum nr. 38/1990, á ákvarðaða aflahlutdeild þeirra skipa sem sættu aflamarki á þeim tíma, sundurliðað eftir botnfisktegundum?
    Þegar kvótakerfinu var komið á 1984 var útgerðum gefinn kostur á að velja á milli sóknarmarks, aflamarks og meðalkvóta til þeirra skipa sem uppfylltu skilyrði sem áskilin voru um meðalkvóta. Sóknarmarkið var hugsað sem útgönguleið fyrir þau skip sem höfðu mjög lítið aflamark. Eins og fram kemur í svari við 1. lið fyrirspurnarinnar höfðu útvegsmenn hins vegar lítinn áhuga á að velja sóknarmark í upphafi kvótakerfisins og töldu það óásættanlegt. Á árunum fram til 1988 voru sóknarmarksreglurnar nokkuð rýmkaðar í því skyni að gera sóknarmarkið að raunhæfari valkosti fyrir þau skip sem höfðu lítið aflamark, m.a. var sóknarmarksskipum heimilað að velja það sem hærra reyndist, meðalþorskaflamark í sínum stærðarflokki með 20% álagi eða reiknað þorskaflahámark viðkomandi skips með 20% álagi. Þetta leiddi til þess að fleiri skip völdu sóknarmarkið, jafnvel skip með tiltölulega hátt aflamark og þau fengu þar af leiðandi 20% álag á þorskaflamark sitt. Með lögum nr. 3, 8. janúar 1988, um stjórn fiskveiða 1988–1990, voru gerðar umtalsverðar breytingar á sóknarmarkskerfinu. Álag það sem áður er getið var lækkað úr 20% í 10%. Enn fremur var kveðið á um það í lögunum að endurreikningur á aflamarki sóknarmarksskipa yrði ekki látinn hafa áhrif á veiðiheimildir þeirra skipa sem völdu aflamark. Þar sem skip völdu ýmist sóknarmark eða aflamark og e.t.v. sóknarmark annað árið og aflamark hitt eða öfugt og þar sem veiðar í sóknarmarki höfðu enn fremur áhrif til hækkunar eða lækkunnar á aflamarki þeirra liggja því miður ekki fyrir tölulegar upplýsingar um hvað sóknarmarksskipin rýrðu hlut aflamarksskipanna á árunum fram til 1988 en ætla má að veiðar í sóknarmarki hafi skert hlut aflamarksskipanna nokkuð. Ítarlegar útskýringar á áðurnefndum breytingum komu fram í greinargerð með frumvarpi að lögum nr. 3/1988, um stjórn fiskveiða 1988–1990.

     3.      Hversu mikil breyting hefur orðið samtals á þeirri skiptingu aflahlutdeilda milli skipa sem ákvörðuð var í kjölfar laga nr. 38/1990 með því að taka mið af nýrri veiðireynslu, sundurliðað eftir botnfisktegundum? Hvert var viðmiðunartímabilið og hve mikil var breytingin hverju sinni?
    Óskað var upplýsinga hjá Fiskistofu um þennan lið. Meðfylgjandi eru töflur sem geyma upplýsingar um leyfilegan afla hvert fiskveiðiár eins og aflinn var ákveðinn með reglugerð um veiðar í atvinnuskyni hvert ár á fiskveiðiárunum 1991/1991–2006/2007. Í töflunum er sett fram upphafleg viðmiðun krókaleyfisbáta sem miðað var við í lögum nr. 38/1990, viðmiðanir krókabáta samkvæmt breytingum á lögum nr. 38/1990, sem giltu fiskveiðiárin 1994/1995–2000/2001, eins og þær birtast í reglugerðum hvert ár og hlutdeild krókaaflamarksbáta samkvæmt gagnagrunnum Fiskistofu frá fiskveiðiárinu 2001/2002 þegar þessum bátum var fyrst ákvörðuð aflahlutdeild (krókaaflahlutdeild). Auk krókaaflamarksbáta var ákvörðuð viðmiðun á sóknardagabáta í reglugerðum um leyfilegan afla fiskveiðiárin 2001/2002–2003/2004. Frá fiskveiðiárinu 2004/2005 voru allir krókabátar settir undir magnstjórn fiskveiða þótt nokkrir bátar hafi verið gerðir út á sóknardögum næstu tvö fiskveiðiár samkvæmt undanþáguákvæði.
    Skv. 5. mgr. ákvæðis til bráðabirgða I í frumvarpi um breytingu á lögum nr. 38/1990, sem borið var fram á Alþingi 1993 (þskj. 360, 283. mál á 117. löggjafarþingi), var aflaviðmiðun krókaleyfisbáta sem miðað var við í lögunum eftirfarandi:

Fisktegund Aflahlutdeild
Þorskur 2,18%
Ýsa 0,55%
Ufsi 0,81%
Karfi 0,0002%
Skarkoli 0,09%


    Aflahlutdeild krókabáta á fiskveiðiárinu 2006/2007 var þessi samkvæmt gagnagrunni Fiskistofu:

Fisktegund Aflahlutdeild
Þorskur 17,4986723
Ýsa 14,6746351
Ufs 7,3175038
Steinbítur 38,5237593
Karfi 0,5932921
Grálúða 0,0000074
Skarkoli 0,000083
Langlúra 0,0000015
Keila 12,5932333
Langa 10,4938332

    Rétt er að hafa í huga þegar skoðaðar eru upplýsingar um leyfilegan afla krókabáta í reglugerðum um veiðar í atvinnuskyni hvert ár að aflinn var öll fiskveiðiárin meiri en miðað var við í reglugerð – stundum margfaldur viðmiðunaraflinn. Það var vegna þess að í reglum um stjórn fiskveiða voru engar hömlur á aflanum aðrar en sóknarstýringin og Alþingi dró úr hömlum sóknarstýringarinnar jafnóðum og sóknargeta veiðiflotans og nýting leyfilegrar sóknar óx.
    Það eru ekki aðeins ákvarðanir Alþingis um viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla hvert fiskveiðiár sem hafa áhrif á aflahlutdeild skipa sem ákvörðuð var aflahlutdeild með lögum nr. 38/1990. Sama gildir um ákvarðanir Alþingis um annan afla sem gert er ráð fyrir að dreginn sé frá leyfilegum afla áður en kemur til úthlutunar aflamarks á grundvelli aflahlutdeildar. Í meðfylgjandi töflum eru þær ákvarðanir raktar og áhrif þeirra á aflahlutdeild sýnd með því að draga fram hlutfall aflahlutdeildar og krókaaflahlutdeildar af leyfilegum afla og hlutfall viðmiðunar krókabáta af leyfilegum afla hvert ár.
    Um viðmiðunartímabilið og hve mikil breytingin var hverju sinni er það að segja að ákvarðanir Alþingis, þ.m.t. viðmiðunartímabil, eru í eftirtöldum lögum um breytingar á lögum nr. 38/1990 og breytingar sem þær leiddu af sér koma fram í meðfylgjandi töflum. Í töflunum kemur m.a. fram að aflaviðmiðun í lögum nr. 38/1990 gilti um krókabáta fiskveiðiárin 1991/1991–2000/2001 og um sóknardagabáta 2001/2002–2003/2004 en krókaaflahlutdeild um aðra krókabáta en sóknardagabáta 2001/2002–2003/2004 og krókaaflahlutdeild um alla krókabáta frá og með fiskveiðiárinu 2004/2005:

Fiskveiðiárin Reglan
1991/1991–1993/1994 Aflaviðmiðun laga nr. 38/1990, sbr. 5. mgr. ákvæðis til bráðabirgða í frumvarpi um breytingu á lögum nr. 38/1990 (þskj. 360 á 117. löggjafarþingi).
1994/1995–2000/2001 Aflaviðmiðun laga nr. 38/1990, ákveðin með lögum nr. 87/1994, lögum nr. 111/1995, nr. 105/1996, nr. 144/1997 og nr. 1/1999.
2001/2002–2003/2004 Krókaaflahlutdeild skv. lögum 38/1990, breytt með lögum 1/1999, 93/2000 og 129/2001 og dagabátar skv. sömu lögum og lögum nr. 9/1999 og 3/2002.
2004/2005–2005/2006 Krókaaflahlutdeild skv. lögum 38/1990, samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 74/2004. Endurúthlutun skv. lögum nr. 41/2006.
2006/2007 Aflahlutdeild/krókaaflahlutdeild, lög nr. 116/2006,um stjórn fiskveiða – endurútgáfa laga nr. 38/1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.

Leyfilegur botnfiskafli, sérstakar úthlutanir og úthlutað aflamark/krókaaflamark,
aflahlutdeildir/krókaaflahlutdeild og reiknuð aflahlutdeild og hlutdeild krókabáta
af leyfilegum heildarafla fiskveiðiárin 1991/1991 – 2006/2007.



Fiskveiðiárið 2006/2007



1)


2)


3)


4)


5)


Afli


Krókaafli

Aflamark af leyfilegum afla

Krókaaflamark af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 193.000 2.371 3.133 3.375 184.121 82,50 17,50 78,7% 16,7% 95,4%
Ýsa 105.000 1.290 1.705 1.722 100.283 85,33 14,67 81,5% 14,0% 95,5%
Ufsi 80.000 983 1.299 77.718 92,68 7,32 90,0% 7,1% 97,1%
Steinbítur 13.000 160 211 894 11.735 61,48 38,52 55,5% 34,8% 90,3%
Karfi 57.000 57.000 99,41 0,59 99,4% 0,6% 100,0%
Grálúða 15.000 15.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Sandkoli 2.000 2.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skrápflúra 1.500 1.500 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skarkoli 6.000 6.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Þykkvalúra 2.000 2.000 99,98 100,0% 0,0% 100,0%
Langlúra 2.400 2.400 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Keila 5.000 5.000 87,40 12,59 87,4% 12,6% 100,0%
Langa 5.000 5.000 89,45 10,49 89,5% 10,5% 99,9%
Skötuselur 3.000 3.000 99,90 99,9% 0,0% 99,9%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur heildarafli.
2) Til uppbóta skv. 1. tölul. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (skel- og rækjubætur).
3) Til ráðstöfunar skv. 2. tölul. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (til stuðnings byggðarlögum).
4) Til línuívilnunar skv. 8. mgr. 10. gr. laga nr. 38/1990.
5) Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.


Fiskveiðiárið 2005/2006


1)


2)


3)


4)


5)


6)


7)


8)


Afli


Krókaafli

Aflamark af leyfilegum afla
Krókaaflamark af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 198.000 3.000 280 2.311 2.993 3.375 186.041 82,58 17,43 77,6% 16,4% 94,0%
Ýsa 105.000 148 1.225 1.587 250 1.472 100.318 85,53 14,47 81,7% 13,8% 95,5%
Ufsi 80.000 113 934 1.209 75 77.669 92,69 7,31 90,0% 7,1% 97,1%
Steinbítur 13.000 18 152 197 250 644 11.739 61,48 38,52 55,5% 34,8% 90,3%
Karfi 57.000 57.000 99,44 0,56 99,4% 0,6% 100,0%
Grálúða 15.000 15.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Sandkoli 4.000 4.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skrápflúra 3.500 3.500 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skarkoli 5.000 5.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Þykkvalúra 1.800 1.800 99,98 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Langlúra 2.400 2.400 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Keila 3.500 3.500 87,40 12,59 87,4% 12,6% 100,0%
Langa 5.000 5.000 89,48 10,47 89,5% 10,5% 99,9%
Skötuselur 2.500 2.500 99,91 99,9% 0,0% 99,9%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur heildarafli.
2) Til jöfnunar skv. 9. gr. a. laga nr. 38/1990.
3) Til ráðstöfunar Byggðastofnunar skv. ákvæði til bráðabirgða XXVI við lög nr. 38/1990.
4) Til uppbóta skv. 1. tölul. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (skel- og rækjubætur).
5) Til ráðstöfunar skv. 2. tölul. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (til stuðnings byggðarlögum)
6) Til ráðstöfunar skv. ákvæði til bráðbirgða XXXIII við lög nr. 38/1990 (krókaaflamarksbátar).
7) Til línuívilnunar skv. 8. mgr. 10. gr. laga nr. 38/1990.
8) Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.


Fiskveiðiárið 2004/2005


1)


2)


3)


4)


5)


6)


7)


8)


Afli


Krókaafli
Aflamark
af leyfilegum afla
Krókaaflamark af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 205.000 3.000 610 2.915 2.603 3.375 192.497 82,62 17,25 77,6% 16,2% 93,8%
Ýsa 90.000 268 1.280 1.143 500 750 86.059 85,59 14,41 81,8% 13,8% 95,6%
Ufsi 70.000 208 995 889 150 67.758 92,68 7,29 89,7% 7,1% 96,8%
Steinbítur 13.000 39 185 165 500 900 11.211 61,42 38,57 53,0% 33,3% 86,2%
Karfi 57.000 57.000 99,44 0,56 99,4% 0,6% 100,0%
Grálúða 15.000 15.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Sandkoli 5.000 5.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skarkoli 5.000 5.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Þykkvalúra 1.600 1.600 99,98 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Langlúra 2.000 2.000 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Keila 3.500 3.500 87,66 12,31 87,7% 12,3% 100,0%
Langa 4.000 4.000 90,19 9,74 90,2% 9,7% 99,9%
Skötuselur 2.000 2.000 99,92 0,00 99,9% 0,0% 99,9%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur heildarafli.
2) Til jöfnunar skv. 9. gr. a laga nr. 38/1990.
3) Til ráðstöfunar Byggðastofnunar skv. ákvæði til brb. XXVI laga nr. 38/1990.
4) Til uppbóta skv. 1. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (skel- og rækjubætur).
5) Til ráðstöfunar skv. 2. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (til stuðnings byggðarlögum).
6) Til ráðstöfunar samkvæmt b. lið 2. gr. laga nr. 147, 20. desember 2003 (krókaaflamarksbátar).
7) Til línuívilnunar samkvæmt b. lið 3. gr. laga nr. 147, 20. desember 2003.
8) Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.


Fiskveiðiárið 2003/2004


1)


2)


3)


4)


5)


6)


7)


8)


Afli


Krókaafli

Aflamark af leyfilegum afla
Krókaaflamark af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 209.000 2.100 3.000 1.194 3.436 1.194 198.076 86,93 13,07 82,4% 12,4% 94,8%
Ýsa 75.000 428 1.233 428 1.000 71.911 85,54 14,45 82,0% 13,9% 95,9%
Ufsi 50.000 286 822 286 300 48.306 93,93 6,07 90,7% 5,9% 96,6%
Steinbítur 16.000 91 263 91 1.000 14.555 61,62 38,37 56,1% 34,9% 91,0%
Karfi 57.000 57.000 99,58 0,42 99,6% 0,4% 100,0%
Grálúða 23.000 23.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Sandkoli 7.000 7.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skarkoli 4.500 4.500 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Þykkvalúra 1.600 1.600 99,98 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Langlúra 1.500 1.500 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Keila 3.500 3.500 88,38 11,61 88,4% 11,6% 100,0%
Langa 3.000 3.000 91,10 8,90 91,1% 8,9% 100,0%
Skötuselur 2.000 2.000 99,96 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur heildarafli.
2) Viðmiðunarafli dagabáta skv. 2. mgr. 6. gr. laga nr. 38/1990.
3) Til jöfnunar skv. 9. gr. a. laga nr. 38/1990.
4) Til ráðstöfunar Byggðastofnunar skv. ákvæði til bráðabirgða XXVI laga nr. 38/1990.
5) Til uppbóta skv. 1. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (skel- og rækjubætur).
6) Til ráðstöfunar skv. 2. málsl. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (til stuðnings byggðarlögum).
7) Til ráðstöfunar samkvæmt 3. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (krókaaflamarksbátar).
8) Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.


Fiskveiðiárið 2002/2003


1)


2)


3)


4)


5)


6)


Afli


Krókaafli

Aflamark af leyfilegum afla

Krókaaflamark af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 179.000 1.798 3.000 1.164 3.176 169.862 86,90 13,10 82,5% 12,4% 94,9%
Ýsa 55.000 358 1.976 52.666 85,53 14,47 81,9% 13,9% 95,8%
Ufsi 37.000 241 957 35.802 93,93 6,07 90,9% 5,9% 96,8%
Steinbítur 16.000 104 1.284 14.612 61,60 38,39 56,3% 35,1% 91,3%
Karfi 60.000 60.000 99,58 0,42 99,6% 0,4% 100,0%
Grálúða 23.000 23.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Sandkoli 4.000 4.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skarkoli 5.000 5.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Þykkvalúra 1.600 1.600 99,98 100,0% 0,0% 100,0%
Langlúra 1.500 1.500 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Keila 3.500 3.500 88,59 11,41 88,6% 11,4% 100,0%
Langa 3.000 3.000 91,22 8,78 91,2% 8,8% 100,0%
Skötuselur 1.500 1.500 99,97 100,0% 0,0% 100,0%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur afli.
2) Dagabátar.
3) Til jöfnunar skv. ákv. til brb. XXV í l.38/1990.
4) Til ráðstöfunar Byggðastofnunar skv. ákv. til brb. XXVI í l. nr. 38/1990.
5) Til ráðstöfunar skv. 1.–3. mgr. 9. gr. l. nr. 38/1990.
6) Úthlutað aflamark 2002/2003.


Fiskveiðiárið 2001/2002


1)


2)


3)


4)


5)


6)


Afli


Krókaafli

Aflamark af leyfilegum afla

Krókaaflamark af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 190.000 1.273 3.000 1.365 1.830 182.532 86,92 13,08 83,5% 12,6% 96,1%
Ýsa 30.000 216 289 29.495 85,51 14,47 84,1% 14,2% 98,3%
Ufsi 30.000 216 289 29.495 93,93 6,07 92,3% 6,0% 98,3%
Steinbítur 13.000 93 125 12.782 61,60 38,39 60,6% 37,7% 98,3%
Karfi 65.000 65.000 99,58 0,42 99,6% 0,4% 100,0%
Grálúða 20.000 20.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Sandkoli 3.000 3.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skarkoli 4.000 4.000 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Þykkvalúra 1.400 1.400 99,99 100,0% 0,0% 100,0%
Langlúra 1.350 1.350 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Keila 4.500 4.500 88,56 11,44 88,6% 11,4% 100,0%
Langa 3.000 3.000 91,17 8,83 91,2% 8,8% 100,0%
Skötuselur 1.500 1.500 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur afli.
2) Dagabátar.
3) Til jöfnunar skv. ákv. til brb. XXV í l.38/1990.
4) Til ráðstöfunar Byggðastofnunar skv. ákv. til brb. XXVI í l. nr. 38/1990.
5) Bætur skerðingar í innfjarðarækju skv. 9. gr. l. nr. 38/1990.
6) Úthlutað aflamark 2001/2002.


Fiskveiðiárið 2000/2001


1)


2)


3)


4)


5)


6)

Aflamark af leyfilegum afla
Viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 220.000 30.355 3.000 1.406 1.211 184.028 83,6% 13,8% 97,4%
Ýsa 30.000 3.000 192 165 26.643 88,8% 10,0% 98,8%
Ufsi 30.000 1.000 192 165 28.643 95,5% 3,3% 98,8%
Steinbítur 13.000 3.000 78 67 9.855 75,8% 23,1% 98,9%
Karfi 57.000 57.000 100,0% 100,0%
Grálúða 20.000 20.000 100,0% 100,0%
Sandkoli 5.500 5.500 100,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,0% 100,0%
Skarkoli 4.000 4.000 100,0% 100,0%
Þykkvalúra 1.400 1.400 100,0% 100,0%
Langlúra 1.100 1.100 100,0% 100,0%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur heildarafli.
2) Krókabátar.
3) Til jöfnunar skv. ákv. til brb. XXV Í 1. nr. 38/1990.
4) Til ráðstöfunar Byggðastofnunar skv. ákv. til brb. XXVI í 1. nr. 38/1990.
5) Bætur vegna innfjarðarrækju skv. 9. gr. 1. nr. 38/1990.
6) Úthlutað aflamark 2000/2001.


Fiskveiðiárið 1999/2000


1)


2)


3)


4)


5)


6)

Aflamark af leyfilegum afla
Viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 250.000 34.976 3.000 1.397 1.929 208.698 83,5% 14,0% 97,5%
Ýsa 35.000 2.500 196 270 32.034 91,5% 7,1% 98,7%
Ufsi 30.000 2.000 168 232 27.600 92,0% 6,7% 98,7%
Steinbítur 13.000 3.000 73 100 9.827 75,6% 23,1% 98,7%
Karfi 60.000 60.000 100,0% 100,0%
Grálúða 10.000 10.000 100,0% 100,0%
Sandkoli 7.000 7.000 100,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,0% 100,0%
Skarkoli 3.000 3.000 100,0% 100,0%
Þykkvalúra 1.400 1.400 100,0% 100,0%
Langlúra 1.100 1.100 100,0% 100,0%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur heildarafli.
2) Krókabátar.
3) Til jöfnunar skv. ákv til brb. XXV Í 1. nr. 38/1990.
4) Til ráðstöfunar Byggðastofunar skv. ákv. til brb. XXVI í 1. nr. 38/1990.
5) Bætur skerðingar í innfjarðarækju skv. 9. gr. l. nr. 38/1990.
6) Úthlutað aflamark 1999/2000.


Fiskveiðiárið 1998/1999

Leyfilegur heildarafli


Til jöfnunar


Krókabátar
Úthlutað aflamark 1998/1999
Aflamark af leyfilegum afla
Viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 250.000 5.000 34.375 210.625 84,3% 13,8% 98,0%
Ýsa 35.000 2.500 32.500 92,9% 7,1% 100,0%
Ufsi 30.000 2.000 28.000 93,3% 6,7% 100,0%
Steinbítur 13.000 3.000 10.000 76,9% 23,1% 100,0%
Karfi 65.000 65.000 100,0% 100,0%
Grálúða 10.000 10.000 100,0% 100,0%
Sandkoli 7.000 7.000 100,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,0% 100,0%
Skarkoli 7.000 7.000 100,0% 100,0%
Langlúra 1.100 1.100 100,0% 100,0%



Fiskveiðiárið 1997/1998

Leyfilegur heildarafli


Til jöfnunar


Krókabátar
Úthlutað aflamark 1997/1998
Aflamark af leyfilegum afla
Viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 218.000 5.000 30.302 182.698 83,8% 13,9% 97,7%
Ýsa 45.000 2.200 42.800 95,1% 4,9% 100,0%
Ufsi 30.000 1.500 28.500 95,0% 5,0% 100,0%
Steinbítur 13.000 2.500 10.500 80,8% 19,2% 100,0%
Karfi 65.000 65.000 100,0% 100,0%
Grálúða 10.000 10.000 100,0% 100,0%
Sandkoli 7.000 7.000 100,0% 100,0%
Skrápflúra 5.000 5.000 100,0% 100,0%
Skarkoli 9.000 9.000 100,0% 100,0%
Langlúra 1.100 1.100 100,0% 100,0%


Fiskveiðiárið 1996/1997

Leyfilegur heildarafli


Til jöfnunar


Krókabátar
Úthlutað aflamark 1996/1997
Aflamark af leyfilegum afla
Viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 186.000 5.000 25.854 155.146 83,4% 13,9% 97,3%
Ýsa 45.000 2.200 42.800 95,1% 4,9% 100,0%
Ufsi 50.000 1.900 48.100 96,2% 3,8% 100,0%
Steinbítur 13.000 2.500 10.500 80,8% 19,2% 100,0%
Karfi 65.000 65.000 100,0% 100,0%
Grálúða 15.000 15.000 100,0% 100,0%
Skarkoli 12.000 12.000 100,0% 100,0%
Langlúra 1.200 1.200 100,0% 100,0%



Fiskveiðiárið 1995/1996

Leyfilegur heildarafli


Línuafli


Til jöfnunar


Krókabátar
Úthlutað aflamark 1995/1996 Aflamark af leyfilegum afla Viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 155.000 13.810 11.070 21.500 108.620 70,1% 13,9% 83,9%
Ýsa 60.000 3.190 2.350 2.000 52.460 87,4% 3,3% 90,8%
Ufsi 70.000 2.741 1.500 65.759 93,9% 2,1% 96,1%
Karfi 65.000 2.545 62.455 96,1% 96,1%
Grálúða 20.000 785 19.215 96,1% 96,1%
Skarkoli 13.000 511 12.489 96,1% 96,1%


Fiskveiðiárið 1994/1995

Leyfilegur heildarafli


Línuafli


Til jöfnunar


Krókabátar
Úthlutað aflamark 1994/1995
Aflamark af leyfilegum afla

Viðmiðun krókabáta af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 155.000 14.211 6.458 21.500 112.831 72,8% 13,9% 86,7%
Ýsa 65.000 2.789 2.708 2.000 57.503 88,5% 3,1% 91,5%
Ufsi 75.000 3.125 2.300 69.575 92,8% 3,1% 95,8%
Karfi 77.000 3.208 73.792 95,8% 95,8%
Grálúða 30.000 1.253 28.747 95,8% 95,8%
Skarkoli 13.000 543 12.457 95,8% 95,8%



Fiskveiðiárið 1993/1994

Leyfilegur heildarafli


Línuafli

Hagræðinga- sjóður
Úthlutað aflamark 1993/1994 Veiðireynsla krókabáta skv. þskj. 360 á 117. þingi
Aflamark af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir % af úthl. Hlutfall Hlutfall
Þorskur 155.000 12.500 6.400 136.100 2,2% 87,8% 87,8%
Ýsa 65.000 1.500 2.700 60.800 0,6% 93,5% 93,5%
Ufsi 85.000 3.500 81.500 0,8% 95,9% 95,9%
Karfi 90.000 3.700 86.300 0,0% 95,9% 95,9%
Grálúða 30.000 1.200 28.800 96,0% 96,0%
Skarkoli 13.000 500 12.500 0,0% 96,2% 96,2%


Fiskveiðiárið 1992/1993

Leyfilegur heildarafli


Línuafli

Hagræðinga- sjóður
Úthlutað aflamark 1992/1993 Veiðireynsla krókabáta skv. þskj. 360 á 117. þingi
Aflamark af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir % af úthl. Hlutfall Hlutfall
Þorskur 205.000 15.000 7.400 182.600 2,2% 89,1% 89,1%
Ýsa 65.000 2.000 2.300 60.700 0,6% 93,4% 93,4%
Ufsi 92.000 3.300 88.700 0,8% 96,4% 96,4%
Karfi 104.000 3.700 100.300 0,0% 96,4% 96,4%
Grálúða 30.000 1.100 28.900 96,3% 96,3%
Skarkoli 13.000 500 12.500 0,0% 96,2% 96,2%


Fiskveiðiárið 1991/1992

Leyfilegur heildarafli


Línuafli
Úthlutað aflamark 1991/1992 Veiðireynsla krókabáta skv. þskj. 360 á 117. þingi
Aflamark af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir % af úthl. Hlutfall Hlutfall
Þorskur 265.000 15.000 250.000 2,2% 94,3% 94,3%
Ýsa 50.000 2.000 48.000 0,6% 96,0% 96,0%
Ufsi 75.000 75.000 0,8% 100,0% 100,0%
Karfi 90.000 90.000 0,0% 100,0% 100,0%
Grálúða 25.000 25.000 100,0% 100,0%
Skarkoli 11.000 11.000 0,0% 100,0% 100,0%


Fiskveiðiárið 1991/1991


Tegund

Leyfilegur afli

Línuafli utan aflamarks

Úthlutað aflamark
Veiðireynsla krókabáta skv. þskj. 360 á 117. þingi
Aflamark af leyfilegum afla
Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Þorskur 245.000 7.000 238.000 2,2% 97,1% 97,1%
Ýsa 40.000 1.000 39.000 0,6% 97,5% 97,5%
Ufsi 65.000 65.000 0,8% 100,0% 100,0%
Karfi 55.000 55.000 0,0% 100,0% 100,0%
Grálúða 30.000 30.000 100,0% 100,0%
Skarkoli 7.000 7.000 0,0% 100,0% 100,0%

Leyfilegur botnfiskafli, sérstakar úthlutanir og úthlutað aflamark
á grundvelli aflahlutdeilda.


Fiskveiðiárið 2006/2007


1)


2)


3)


4)


5)


Aflamark

Krókaafla- mark


Aflamark

Krókaafla- mark

Aflamark af leyfilegum afla
Krókaaflamark af leyfilegum afla Krókaafla- og aflamark af leyfilegum afla
Tegund Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Lestir Hlutdeild Hlutdeild Hlutfall Hlutfall Hlutfall
Þorskur 193.000 2.371 3.133 3.375 184.121 151.901 32.218 82,50 17,50 78,7% 16,7% 95,4%
Ýsa 105.000 1.290 1.705 1.722 100.283 85.567 14.716 85,33 14,67 81,5% 14,0% 95,5%
Ufsi 80.000 983 1.299 77.718 72.030 5.683 92,68 7,32 90,0% 7,1% 97,1%
Steinbítur 13.000 160 211 894 11.735 7.214 4.521 61,48 38,52 55,5% 34,8% 90,3%
Karfi 57.000 57.000 56.662 338 99,41 0,59 99,4% 0,6% 100,0%
Grálúða 15.000 15.000 15.000 0 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Sandkoli 2.000 2.000 2.000 0 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skrápflúra 1.500 1.500 1.500 0 100,00 100,0% 0,0% 100,0%
Skarkoli 6.000 6.000 6.000 0 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Þykkvalúra 2.000 2.000 2.000 0 99,98 100,0% 0,0% 100,0%
Langlúra 2.400 2.400 2.400 0 100,00 0,00 100,0% 0,0% 100,0%
Keila 5.000 5.000 4.370 630 87,40 12,59 87,4% 12,6% 100,0%
Langa 5.000 5.000 4.475 525 89,45 10,49 89,5% 10,5% 100,0%
Skötuselur 3.000 3.000 3.000 0 99,90 100,0% 0,0% 100,0%
Skýringar á töflu:
1) Leyfilegur heildarafli.
2) Til uppbóta skv. 1. tölul. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (skel- og rækjubætur).
3) Til ráðstöfunar skv. 2. tölul. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990 (til stuðnings byggðarlögum).
4) Til línuívilnunar skv. 8. mgr. 10. gr. laga nr. 38/1990.
5) Til úthlutunar á grundvelli aflahlutdeildar.


Fiskveiðiárið 1991/1991



Tegund


Leyfilegur afli


Línuafli utan aflamarks


Úthlutað aflamark
Veiðireynsla krókabáta skv. þskj. 360
á 117. þingi


Aflamark af leyfilegum afla
Þorskur 245.000 7.000 238.000 2,2% 97,1%
Ýsa 40.000 1.000 39.000 0,6% 97,5%
Ufsi 65.000 65.000 0,8% 100,0%
Karfi 55.000 55.000 0,0% 100,0%
Grálúða 30.000 30.000 100,0%
Skarkoli 7.000 7.000 0,0% 100,0%