Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 391. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 433  —  391. mál.




Fyrirspurn



til heilbrigðisráðherra um samtalsmeðferð við þunglyndi og kvíðaröskun.

Frá Kolbrúnu Baldursdóttur.



     1.      Hversu margir sjúklingar eru í samtalsmeðferð við þunglyndi og kvíðaröskun á ári hverju?
     2.      Hversu margir hafa réttindi til að veita slíka meðferð hér á landi?
     3.      Hvað verið gert á vegum ráðuneytisins til að gefa sjúklingum kost á að velja samtalsmeðferð?
     4.      Hver er afstaða ráðherra til greiðsluþátttöku Tryggingastofnunar í slíkri meðferð hjá sálfræðingum?


Skriflegt svar óskast.