Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 47. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 479  —  47. mál.
Breytingartillögur


við frv. til fjáraukalaga fyrir árið 2006.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (BJJ, EOK, DrH, ArnbS, DJ, ÁMöl).


         1.     Við 4. gr. Nýir liðir:
            4.60         Að selja landspildur í eigu ríkissjóðs við Grundartanga.
            4.61        Að selja, leigja eða ráðstafa með öðrum hætti fasteignum og landsvæðum á varnarsvæðum á Keflavíkurflugvelli sem koma á í borgaraleg not.
         2.     Við 4. gr. Nýr liður:
            7.16        Að ráðstafa allt að helmingi af eins milljarðs evra lántöku ríkissjóðs til að efla eiginfjárstöðu Seðlabanka Íslands.