Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 139. máls.
133. löggjafarþing 2006–2007.
Þskj. 749  —  139. mál.




Svar



samgönguráðherra við fyrirspurn Guðjóns Arnars Kristjánssonar um kostnað við viðhald og endurbætur á vegum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hver hefur verið kostnaður við endurbætur og viðhald á:
     a.      Vestfjarðagöngum sl. 10 ár,
     b.      Hvalfjarðargöngum frá því að þau voru tekin í notkun,
     c.      Óshlíðarvegi sl. 20 ár, þ.m.t. bygging vegskála,
     d.      veginum fyrir Ólafsvíkurenni sl. 20 ár,
     e.      Ólafsfjarðargöngum sl. 20 ár?
    Óskað er eftir upplýsingum um heildarkostnað annars vegar og hins vegar kostnað eftir árum.


    Tölur fyrir árið 2006 liggja ekki fyrir. Birtar eru upplýsingar svo langt aftur sem áreiðanleg sundurgreining er til í hverju tilviki. Tölur eru settar fram á meðalverðlagi ársins 2006 miðað við vísitölu vegagerðar.

     a. Vestfjarðagöng.      b. Hvalfjarðargöng.

1997 7,2
1998 8,0 1998 19,0
1999 9,8 1999 19,1
2000 8,9 2000 20,6
2001 10,5 2001 23,3
2002 6,0 2002 28,1
2003 8,5 2003 22,6
2004 11,4 2004 15,3
2005 11,8 2005 27,2
Samtals á verðlagi 2006 82,1 millj. kr. Samtals á verðlagi 2006 175,1 millj. kr.

    c. Óshlíð.
     Nýbygging.

Ár Skýringar

Verðlag 2006

1986
1,8 km slitlag frá sorpeyðingarstöð, 90 m vegskáli Ófæru
150,4
1987
1,8 slitlag, 30 m vegskáli
107,6
1988
Uppkast á neti
47,0
1989
Vantar upplýsingar
0,0
1990
Sett upp lýsing, 200 m grjótvörn
22,7
1991 Lýsing Hnífsdal–Bolungarvík, grjótvarnarnet 200 m kafli, grjótkassar á
tveimur stöðum
23,1
1992
600 m grjótkassar
18,9
1993 65 m vegskáli, Hvannagjá innri, 3 snjóflóðaskápar, 11,0 millj. kr. greitt
vegna láns frá 1991
136,3
1994
55 m vegskáli Seljadalsófæru
68,0
1995 1 snjóflóðaskápur 18,0 millj. kr. greitt vegna láns
1991
40,1
1996
13,6
1997
Breikkun rásar yst á Skriðu
11,2
1998
Grafa snjóflóðaskápa í giljum 4, 12, 14
15,4
1999 0,0
2000
Snjóflóðaskápar og netkassar
21,6
2001 0,0
2002
Vegur og brú Ós–Bolungarvík
102,1
2003
Áframhald vegna framkvæmda 2002
10,9
2004
Varnir vegna hruns, snjóflóðaskápar – stálþil
25,7
2005 0,0
Samtals á verðlagi 2006 814,3 millj. kr.

    
Þjónusta og viðhald.

1993 4,2
1994 4,5
1995 61,3*
1996 7,1
1997 4,8
1998 6,2
1999 14,4
2000 4,3
2001 11,8
2002 7,2
2003 12,2
2004 2,1
2005 4,7
Samtals á verðlagi 2006 68,4 millj. kr.
         *Árið 1995 varð skaði vegna vatnsaga.

     d. Ólafsvíkurenni.
    Kostnaður við viðhald og þjónustu á vegarkaflanum um Ólafsvíkurenni hefur ekki verið sérstaklega aðgreindur frá kostnaði við aðra hluta vegarins en viðhaldskostnaður hefur eingöngu verið með hefðbundnu sniði, þ.e. endurnýjun slitlags.

     e. Ólafsfjarðargöng.
    

1996 0,3
1997 1,7
1998 9,7
1999 7,4
2000 18,8
2001 23,4
2002 0,0
2003 0,7
2005 19,3
2006 0,7
82,0 kr.