Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 574. máls.
Þskj. 852  —  574. mál.
Tillaga til þingsályktunar

um fjögurra ára samgönguáætlun fyrir árin 2007–2010.

(Lögð fyrir Alþingi á 133. löggjafarþingi 2006–2007.)
    Alþingi ályktar, sbr. lög um samgönguáætlun, nr. 71/2002, að á árunum 2007–2010 skuli unnið að samgöngumálum í samræmi við eftirfarandi áætlun:

1. ALMENN SAMGÖNGUVERKEFNI
    Á árunum 2007–2010 skal unnið að rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefnum sem falla undir fimm meginmarkmið samgönguáætlunar. Markmiðin eru í samræmi við stefnumótun í samgönguáætlun fyrir árin 2007–2018 auk stefnumótunar stjórnvalda um öryggi í umferð til ársins 2016:

1.1 Markmið um greiðari samgöngur.
Verkefni:
     a.      Farið verði yfir tilhögun og fjármögnun almenningssamgangna.
     b.      Gerð verði úttekt á framtíðarmöguleikum upplýsingakerfa í samgöngum í því skyni að auka afköst og bæta stýringu og öryggi umferðarkerfa.
     c.      Tryggt verði að Ísland hafi fullan aðgang að gervihnattakerfum sem komið verður upp til staðsetningar á sjó, landi og í lofti, svo sem GPS, EGNOS og Galileo.

1.2 Markmið um hagkvæmni í uppbyggingu og rekstri samgangna.
Verkefni:
     a.      Markaðsöflin verði nýtt við fjármögnun, uppbyggingu og rekstur samgangna þar sem það á við.
     b.      Unnið verði að rannsóknum á aðferðafræði við styrkingu og breikkun vega á hagkvæman hátt.
     c.      Skoðað verði áfram og stefnt að því að taka upp gjaldtöku af samgöngum með tilliti til jafnræðis samgöngugreina og notenda samgangna. Unnið verði að undirbúningi nýrrar skipunar gjaldtöku, sem byggð er á nýjustu tækni, þ.m.t. GPS-mælingu fyrir umferð á vegum.
     d.      Unnið verði að þróun aðferða til kostnaðar/nytjagreiningar til nota við forgangsröðun stærri verkefna.
     e.      Unnið verði að öflun gagna um þróun þungaflutninga á vegum og áhrif þeirra á vegakerfið.

1.3 Markmið um umhverfislega sjálfbærar samgöngur.
Verkefni:
     a.      Unnið verði að því í samvinnu við fjármálaráðuneytið að breyta skattlagningu eignarhalds og notkunar bíla með þeim hætti að neyslugrannir bílar, t.d. tvinnbílar, tengitvinnbílar, bílar sem nota vistvænt eldsneyti og bílar sem nota gasolíu sem eldsneyti verði fýsilegri kostur en nú er. Sama skal gilda um notkun vistvænna skipavéla, sem nota svartolíu og sparneytna aðal- og hjálparvél, og vistvænna véla í flugvélum þar sem þetta getur átt við.
     b.      Unnið verði að könnun á sjávarflóðum og rannsóknum á hækkun sjávarborðs vegna veðurfarsbreytinga.
     c.      Efldar verði rannsóknir sem stuðla að umhverfisvænum samgöngum.
     d.      Unnið verði að rannsóknum á áhrifum vegagerðar á votlendi og aðferðum við endurheimt þess.
     e.      Unnið verði að rannsókn á áhrifum hávaða og náttúrufarsþátta eins og veðurs, flóða og náttúruhamfara á þægindi og öryggi umferðar.

1.4 Markmið um öryggi í samgöngum.
Verkefni:
     a.      Unnið verði að rannsóknum á veðri og sjólagi með það að markmiði að kanna rek stórra skipa og hafíss. Enn fremur verði unnið að frekari þróun sjávarfallalíkans til stuðnings rannsóknum á reki.
     b.      Unnið verði að úttekt á umhverfi vega í því skyni að draga úr hættu við útafakstur. Enn fremur verði unnið að úttekt á því hvar þurfi að setja ný vegrið eða lengja þau sem fyrir eru í því skyni að draga úr hættu við útafakstur.
     c.      Unnið verði að úttekt á mismunandi hámarkshraða á vegum með hliðsjón af vegferli.
     d.      Unnið verði að rannsóknum á hagkvæmni og öryggi 2+1 vega.
     e.      Unnið verði áfram að reiknilíkönum, áhættugreiningu og veðurmælingum til að stuðla að auknu öryggi í samgöngumálum.
     f.      Áfram verði unnið að öflugum rannsóknum sem stuðla að auknu öryggi í samgöngum.

1.5 Markmið um jákvæða byggðaþróun.
     a.      Metin verði áhrif bættra samgangna á byggðaþróun.
     b.      Fylgt verði eftir fyrri rannsóknum á ferðavenjum innan lands með frekari rannsóknum.

2. FLUGMÁLAÁÆTLUN
2.1 Flugmálastjórn Íslands, fjármál.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. 2007 2008 2009 2010 Samtals
2.1.1 TEKJUR OG FRAMLÖG
Beint framlag úr ríkissjóði 131,9 170 170 170 641,9
Ríkistekjur
Rekstrartekjur 138,4 210 210 210 768,4
Skatttekjur 10 10 10 30
Sértekjur 62,6 2 2 2 68,6
Tekjur og framlög alls 332,9 392 392 392 1.508,9
Til ráðstöfunar 332,9 392 392 392 1.508,9
2.1.2 GJÖLD
Rekstur og þjónusta
Rekstur 332,9 392 392 392 1.508,9
Rekstur samtals 332,9 392 392 392 1.508,9
Gjöld samtals 332,9 392 392 392 1.508,9

2.2 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta, fjármál.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. 2007 2008 2009 2010 Samtals
2.2.1 TEKJUR OG FRAMLÖG
Markaðar tekjur
Flugvallaskattur 423 495 510 526 1.954
Varaflugvallagjald 569 543 559 576 2.248
Markaðar tekjur samtals 992 1.039 1.070 1.102 4.202
Beint framlag úr ríkissjóði 707 885 885 885 3.362
Ríkistekjur 65 65 65 65 260
Tekjur og framlög alls 1.764 1.989 2.020 2.052 7.824
Viðskiptahreyfingar
Lántökur 0 0 0 0 0
Afborganir lána/viðskiptafærsla -122 -115 -57 0 -294
Viðskiptahreyfingar samtals -122 -115 -57 0 -294
Til ráðstöfunar 1.642 1.874 1.963 2.052 7.530
Sérstök fjáröflun
Akureyri – lenging flugbrautar og aðflugsbúnaður 370 200 570
Keflavíkurflugvöllur – NA/SV braut 250 250
Reykjavík – samgöngumiðstöð 1.500 1.500 3.000
Sérstök fjáröflun samtals 2.120 1.700 3.820
2.2.2 GJÖLD
Rekstur og þjónusta
Samkvæmt þjónustusamningi v. Flugstoðir 1.215 1.284 1.290 1.362 5.151
Rekstur samtals 1.215 1.284 1.290 1.362 5.151
Viðhald og styrkir
Viðhaldssjóðir, samkvæmt þjónustusamningi 83 114 331 128 656
Viðhald og styrkir samtals 83 114 331 128 656
Stofnkostnaður
Flugvellir í grunneti 357 2.544 1.977 253 5.131
Áður framkvæmt/afborganir -115 -115 -57 0 -287
Tímabundin frestun framkvæmda -18 18
Aðrir flugvellir utan grunnnets 23 42 10 199 274
Önnur mannvirki, búnaður, verkefni 96 107 112 110 425
Stofnkostnaður samtals 343 2.596 2.042 562 5.423
GJÖLD ALLS 1.642 3.994 3.663 2.052 11.350

2.2.3 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
2.2.3.1 Viðhald.

Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. 2007 2008 2009 2010
Yfirborð brauta og hlaða 52 82 295 70
Byggingar, búnaður og önnur verkefni 20 21 28 38
Ýmis verk vegna flugleiðsögu og tæknibúnaðar 11 11 8 20
Samtals viðhald 83 114 331 128

2.2.3.2 Stofnkostnaður (ekki eru taldar með þær framkvæmdir sem áætlað er að verði fjármagnaðar sérstaklega).
2.2.3.2.1 Alþjóðaflugvellir í grunnneti.
V erðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
Flokkur Staður – verkefnaflokkur 2007 2008 2009 2010
I Reykjavíkur flugvöllur
1. Flugbrautir og flughlöð 71 59 31
2. Byggingar 2
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 16
Samtals 71 77 31 0
I Akureyrarflugvöllur
1. Flugbrautir og flughlöð 74 70 76 30
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 10 27 26 2
Samtals 84 97 102 32
I Egilsstaðaflugvöllur
1. Flugbrautir og flughlöð 17 44 84
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 14 44 10
Samtals 31 88 10 84
Samtals alþjóðaflugvellir í grunnneti 186 262 143 116

2.2.3.2.2 Grunnnet, aðrir flugvellir.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
Flokkur Staður – verkefnaflokkur 2007 2008 2009 2010
II Vestmannaeyjar/Bakki
1. Flugbrautir og flughlöð 8 74
2. Byggingar
3.Aðflugs- og öryggisbúnaður 7 5
Samtals 15 0 74 5
II Ísafjörður/Þingeyri
1. Flugbrautir og flughlöð 13
2. Byggingar 25
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 21 24 32
Samtals
21 62 0 32
II Bíldudalur
1. Flugbrautir og flughlöð
2. Byggingar 25
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 5
Samtals 0 0 0 30
II Sauðárkrókur
1. Flugbrautir og flughlöð
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 3
Samtals 0 0 3 0
II Þórshöfn
1. Flugbrautir og flughlöð
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 3
Samtals 0 3 0 0
II Hornafjörður
1. Flugbrautir og flughlöð
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður
Samtals 0 0 0 0
II Gjögur
1. Flugbrautir og flughlöð 2 70
2. Byggingar
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður
Samtals 2 0 0 70
Samtals grunnnet, aðrir flugvellir 38 65 77 137

2.2.3.2.3 Aðrir flugvellir og lendingarstaðir.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
Flokkur Staður – verkefnaflokkur 2007 2008 2009 2010
IV, V 1. Flugbrautir og flughlöð 19 30 10 169
og VI 2. Byggingar 4 6 10
3. Aðflugs- og öryggisbúnaður 6 20
Samtals aðrir flugvellir og lendingarstaðir
23 42 10 199

2.2.3.2.4 Önnur mannvirki, búnaður og verkefni.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
2007 2008 2009 2010
Flugstjórnarmiðstöð 15 15 15 15
Leiðarflug 0 0 8 6
GNSS/AIS/Upplýsingaþjónusta 12 14 8 8
Flugprófunarbúnaður
Veðurupplýsingakerfi 5 9 5 5
Flugvernd og öryggismál 5 5 5 5
Til leiðréttinga og brýnna verkefna 20 25 29 29
Þróun og frumáætlanir 11 11 14 14
Stjórnunarkostnaður 28 28 28 28
    Samtals önnur mannvirki, búnaður og verkefni 96 107 112 110


2.3 Flokkun flugvalla eftir hlutverki.
2.3.1 Flugvellir í grunnneti.

    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru í grunnneti: Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar-, Egilsstaða-, Vestmannaeyja-/Bakka-, Ísafjarðar-/Þingeyrar-, Hornafjarðar-, Sauðárkróks-, Grímseyjar-, Bíldudals-, Gjögur-, Vopnafjarðar- og Þórshafnarflugvöllur.

2.3.2 Aðrir flugvellir og lendingarstaðir utan grunnnets.
    Brautir með bundnu slitlagi: Húsavík, Patreksfjörður, Reykjahlíð, Rif, Siglufjörður og Stóri-Kroppur.
    Brautir með malarslitlagi: Arngerðareyri, Blönduós, Borgarfjörður eystri, Breiðdalsvík, Búðardalur, Dagverðará, Djúpivogur, Fagurhólsmýri, Flúðir, Grímsstaðir, Herðubreiðarlindir, Hólmavík, Húsafell, Hveravellir, Kerlingarfjöll, Kirkjubæjarklaustur, Kópasker, Króksstaðamelar, Melgerðismelar, Norðfjörður, Nýidalur, Raufarhöfn, Reykhólar, Reykjanes, Sandskeið, Selfoss, Skálavatn, Skógasandur, Sprengisandur, Stykkishólmur, Vík og Þórsmörk.
    Brautir með grasyfirborði: Hella, Kaldármelar.

3. SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN
3.1 Fjármál.
Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. 2007 2008 2009 2010 Samtals
Tekjur og framlög
Markaðar tekjur
Vitagjald 133 152 158 165 608
Framlag úr ríkissjóði 1.345 2.353 2.420 2.008 8.126
Aðrar ríkistekjur
Vottorð 2 2 2 2 8
Skoðunargjöld skipa 1 1 1 1 4
Sértekjur 141 141 141 141 564
Tekjur og framlög alls: 1.622 2.649 2.722 2.317 9.310
Frá Hafnabótasjóði 11 11 22
Til ráðstöfunar alls: 1.633 2.660 2.722 2.317 9.332
Sérstök fjáröflun 100 725 775 1.600
Gjöld
Rekstrargjöld
Hafnamál 20 22 24 27 93
Hafnir, líkantilraunir og grunnkort 21 22 25 25 93
Rekstur Hafnabótasjóðs 11 11 11 11 44
Siglingavernd 15 17 19 21 72
Skipamál 62 62 62 62 248
Vitar og leiðsögukerfi 131 134 137 140 542
Vaktstöð siglinga 213 213 213 213 852
Skipaeftirlit 89 89 89 89 356
Hafnarríkiseftirlit 21 23 25 27 96
Rannsóknir og þróun 50 50 53 53 206
Áætlun um öryggi sjófarenda 22 22 22 22 88
Minjavernd og saga 5 5 5 5 20
Þjónustuverkefni 144 144 144 144 576
Rekstrargjöld alls: 804 814 829 839 3.286
Stofnkostnaður
Vitar og leiðsögukerfi 19 24 32 32 107
Hafnamannvirki 484 650 435 435 2.004
Lendingabætur 9 7 7 7 30
Ferjubryggjur 9 9 10 10 38
Sjóvarnargarðar 108 121 132 132 493
Hafnabótasjóður framlag 37 37 74
Höfn í Bakkafjöru 200 1.035 1.240 825 3.300
Stofnkostnaður alls: 829 1.846 1.893 1.478 6.046
Gjöld alls: 1.633 2.660 2.722 2.317 9.332
Gjöld samkvæmt sérstakri fjáröflun
Vestmannaeyjaferja 100 725 775 1.600

3.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
3.2.1 Stofnkostnaður.

Tafla 3-1. Hafnarmannvirki, heildarfjárveitingar.
2007 2008 2009 2010 Samtals
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Ríkishluti innan grunnnets 1.007,8 578,8 261,2 246,6
Ríkishluti utan grunnnets 60,9 71,2 173,8 188,4
Óbundið fé í ársbyrjun 2007 samkvæmt yfirliti dags. 14. desember 2006 -584,7
Hafnarmannvirki, fjárveitingar 484,0 650,0 435,0 435,0 2.004,0
Höfn í Bakkafjöru 200,0 1.035,0 1.240,0 825,0 3.300,0
Vestmannaeyjaferja, sérstök fjárveiting 100,0 725,0 775,0 1.600,0


3.2.1.1 Hafnir í grunnneti, ríkisstyrktar.
Tafla 3-2. Fjárveitingar til hafna í grunnneti, nýframkvæmdir.
Kjördæmi 2007 2008 2009 2010 Samtals
Hafnir/hafnasamlög millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Norðvesturkjördæmi
Snæfellsbær (Rif, Ólafsvík) 113,6 26,6 29,9 170,1
Grundarfjörður 44,9 17,2 62,1
Stykkishólmur 10,8 13,3 24,1
Vesturbyggð (Brjánslækur, Patreksfjörður, Bíldudalur) 61,3 14,5 50,1 28,3 154,2
Ísafjarðarbær (Ísafjörður) 66,4 47,0 113,4
Bolungarvík 67,7 27,1 94,8
Skagaströnd 54,9 11,1 10,7 76,7
Skagafjörður 63,3 16,9 80,2
408,8 179,7 104,9 82,2 775,6
Norðausturkjördæmi
Siglufjörður 54,2 36,5 18,5 109,2
Hafnasamlag Eyjafjarðar (Dalvík, Ólafsfjörður) 46,2 5,6 14,5 16,9 83,2
Hafnasamlag Norðurlands (Akureyri) 86,6 32,8 119,4
Grímsey 38,1 26,1 64,2
Norðurþing (Húsavík, Raufarhöfn) 8,5 86,7 6,8 7,0 109,0
Þórshöfn 58,7 12,5 71,2
Vopnafjörður 35,9 5,5 41,4
Seyðisfjörður 0,2 19,0 19,2
Fjarðabyggð (Mjóifjörður, Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður) 8,4 8,4
Djúpivogur 17,5 17,5
336,8 174,1 57,8 74,0 642,7
Suðurkjördæmi
Hornafjörður 57,2 49,3 106,5
Vestmannaeyjar 16,6 44,8 61,4
Þorlákshöfn 70,7 70,7
Grindavík 78,3 69,3 147,6
Sandgerði 5,9 7,2 10,2 23,3
228,7 170,6 10,2 409,5
Óskipt
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 30,6 44,8 88,9 73,0 237,3
Til slysavarna o.fl. 2,9 9,6 9,6 7,2 29,3
Samtals hafnir í grunnneti: 1.007,8 578,8 261,2 246,6 2.094,4

Tafla 3-3. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum í grunnneti.
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Verðlag er áætlað meðalverðlag ársins 2007.
Höfn 2007 2008 2009 2010 Hlutur
Verkefni millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Snæfellsbær
Rifshöfn:
Stofndýpkun í innsiglingu og höfn – verklok 53,6 75%
Lenging stálþils, austurkants (80 m, dýpi 7 m, þekja 1.600 m²) 73,0 31,7 60%
Tengibraut að hafnarvog og lýsing við flotbryggju (Malbik 1.600m² og ljósastaur) 8,1 60%
Dýpkun við þil austurkants (um 122.000 m³ dæling) 61,0 75%
Viðhaldsdýpkun í höfn og innsiglingu (áætlaðir efnisflutningar 1,5–2 þús. m³/ár) – sjá óskipt 75%
Ólafsvík:
Endurbygging trébryggju – verklok 2,0 60%
Stofndýpkun í höfn – verklok 16,1 75%
Dýpkun við trébryggju á gafl Norðurtanga (dýpi 3,0 um 4.500 m³, spr. og grafið) 15,0 75%
Dýpkun við lengingu Norðurtanga (um 2.500 m³, spr. og grafið) 9,0 75%
Lenging viðlegukants við Norðurtanga (25 m, dýpi 5 m, þekja 400 m²) 29,3 7,9 60%
Trébryggja við gafl Norðurkants (15 m löng og 10 m breið, þekja 100 m², dýpi 3,0 m) 16,4 2,9 60%
Breikka þekju við Suðurþil úr 11 m í 20 m (810 m²) 8,6 60%
Nýtt masturshús við Suðurþil (2,5 x 5 m) 4,2 60%
Endurbygging grjótgarða, Suður- og Norðurgarður (endurraða og bæta í um 7.000 m³) 49,6 75%
Viðhaldsdýpkun í höfn og innsiglingu (áætlaðir efnisflutningar 1–1,5 þús. m³/ár) – sjá óskipt 75%
G rundarfjörður
Ný bryggja sunnan Litlubryggju, lagnir og þekja (1.700 m²) og rífa Litlubryggju – verklok 115,4 60%
Dýpkun hafnar við nýja bryggju, smábátaaðstöðu og víðar (um 15.000 m³, dæling) 9,6 75%
Smábátaaðstaða, uppsátur (15x30 m), flotbryggja (10 m), lýsing, vatns- og raflögn 14,2 60%
Endurbyggja efsta hluta Norðurgarðs, steypuviðgerð á kerum í undirstöðu (áætl. 40 m kafli) 21,6 60%
Stykkishólmur
Skipavík, ljósamasturs- og vatnshús 3,4 90%
Smábátaviðlega fyrir allt að 60 báta, byggð í áföngum (flotbryggjur, um 100 m) 14,9 14,9 90%
Vesturbyggð
Brjánslækur:
Ferjubryggja lenging, stálþil (28 m fram, endi 28 m), þekja (170 m²) 46,8 60%
Patreksfjörður:
Endurbygging stálþils 1. áfangi (140 m, dýpi óbr. 4–6 m, þekja 1.400 m²) 80,2 30,0 60%
Endurbygging stálþils, seinni áfangi (140 m þil, dýpi 4 m þekja 1.400 m²) 77,0 55,0 40%
Bíldudalur:
Stálþil v. Kalkþörungaverksmiðju, lagnir og þekja (2.400 m²) – verklok 4,2 60%
Endurbygging stálþils gömlu bryggju, stög notuð áfram (140 m, dýpi 5–7 m, þekja 1.800 m²) 79,0 33,0 40%
Ísafjarðarbær
Ísafjörður:
Ásgeirsbakki, endurbygging þil frá 1955 (95 m, lagnir og þekja 1.900 m²) – verklok 82,8 60%
Ný flotbryggja Sundahöfn (40 m) og Rif lóðsbryggju (breidd 3,0 m fest við staura) 19,3 60%
Mávagarður, stálþilsbryggja v. Olíubirgðastöð (60 m, dýpi 9 m) lagnir og þekja (1.400 m² malbik) 62,7 9,3 60%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 2,9 60%
Bátahöfn Olíumúli, endurbygging stálþil (um 65 m, dýpi 7 m) lagnir og þekja (800 m²) 59,2 60%
Dýpkun við bryggju Mávagarði (dæling um 30.000 m³) 16,0 75%
Innsiglingarmerki á Sundum, endurnýjuð 5 merki 5,0 75%
Viðhaldsdýpkun, innsiglingarrenna (áætlaðir efnisflutningar 2–3 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Bolungarvík
Endurbygging stálþils efst við Brjótinn (120 m, dýpi 7 m), lagnir og þekja (2.400 m²) 140,5 60%
Öldudempandi flái næst Brjót (100 m, um 3.000 m³) 10,2 75%
Grundargarður; endurbygging á u.þ.b. 300 m kafla (24.000 m³) 34,9 75%
Viðhaldsdýpkun, innsiglingarrenna (áætlaðir efnisflutningar 1 –2 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Skagaströnd
Rif og endurbygging Ásgarðs, stálþil (20x50 m, dýpi 7 m) 100,2 23,1 60%
Dýpkað við nýja Ásgarðsbryggju (grafið um 5.000 m³) 10,9 75%
Lenging viðlegukants við hafnarvog, staurabryggja (40 m dýpi 4 m) 33,3 40%
Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlaðir efnisflutningar 2–3 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Skagafjörður
Sauðárkrókur:
Skjólgarður byggður frá Strandvegi, Suðurgarður (um 330 m – 50.000 m³) 105,0 75%
Lenging Sandfangara/Austurgarður (um 10.000 m³ – háð niðurstöðu líkantilrauna) 28,0 75%
Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlaðir efnisflutningar 4–5 þús. m³/ár) – sjá óskipt
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Siglufjörður
Dýpkun við Óskarsbryggju (54.000 m², dæling) 27,0 75%
SR-bryggja, niðurrif (um 1.000 m² bryggja) 25,5 60%
Lenging skjólgarðs við Öldubrjót (um 80 m – 30.000 m³, þar af 15.000 m³ dýpkun) 42,5 75%
Lenging Óskarsbryggju (120 m, dýpi 10 m), lagnir og þekja (3.600 m²) 113,7 57,6 40%
Hafnasamlag Eyjafjarðar
Ólafsfjörður:
Togarabryggja, nýtt stálþil, lagnir og þekja – verklok 2,7 60%
Innsigling í Vesturhöfn, endurbygging og frágangur garðsenda 28,0 75%
Viðhaldsdýpkun, innsigling og höfn (áætlaðir efnisflutningar 4–5 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Dalvík:
Timburbryggja Suðurgarði, endurbygging (65 m), frestað 2004 49,0 60%
Ferjubryggja, stálþil (30 + 10 m), lagnir og þekja (550 m²) 38,4 11,7 60%
Dýpkun að ferjubryggju í -4,5 m (um 1.300 m² – 4.000 m³) efni nýtt í fyllingu 6,7 75%
Styrking grjótvarnar Suðurgarði og grjótflái við verbúð (8.000 m³), frestað 2005 24,0 75%
Viðhaldsdýpkun, innsigling (áætlaðir efnisflutningar um 1 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Hafnasamlag Norðurlands
Akureyri:
Tangabryggja, lenging (kantbiti 40 m) lagnir og þekja (3.000 m²) – verklok 53,2 60%
Ísbryggja ÚA, stálþil (70 m, dýpi 9 m), lagnir og þekja (2.100 m²) 64,7 35,1 60%
Oddeyrarbryggja, lenging til austurs (stálþil, 65 m, dýpi 10 m) 69,0 33,0 60%
Grímsey
Dýpkun við fyrirhugaða lengingu harðviðarbryggju (spr. og grafið um 2.200 m² svæði í -3,5 m) 28,3 75%
Færsla á landgarði (620 m³) og öldudempandi flái (úr dýpkun um 300 m³, úr námu 540 m³) 5,5 75%
Lenging nyrðri skjólgarðs bátahafnar um ca 18 m (úr dýpkun um 500 m³, úr námu 1.500 m³) 11,0 75%
Lenging harðviðarbryggju (20 m, dýpi 3 m) – frestað 2006 20,4 60%
Skutaðstaða fyrir ferju (pallur 160 m²) 3,0 60%
Styrking grjótvarnar á hafnargarði, grjót úr landi (300 steinar 6 til 10 t – frestað 2004) 15,1 90%
Steypt þekja við harðviðarbryggjur og flotbryggju (1.500 m²) 21,0 90%
Norðurþing
Húsavík:
Smábátahöfn, flotbryggja (50 m) og endurbygging trébryggja – verklok 1,0 60%
Bökugarður, lagnir og þekja (3.900 m³) 65,3 60%
Endurbygging Suðurgarði, 2. áf. 60 m bryggja, dýpi 3,5 m 60,0 60%
Endurb. bryggju Suðurgarði 1. áf. (150 m þil, dýpi 6 til 6,5 m), lagnir og þekja (2.600 m²) 179,9 60%
Viðhaldsdýpkun, innsigling (áætlaðir efnisflutningar um 1 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Raufarhöfn:
Frágangur vegna niðurrifs á bryggjum, grjóthleðsla við hótel Norðurljós (120 m) 4,9 90%
Slitlag á smábátagarð (ca. 1500 m² klæðning) 4,6 90%
Breikkun þekju (10x55 m steypt) og tengibraut að löndunarbryggju (800 m² klæðning) 9,7 90%
Langanesbyggð
Þórshöfn:
Aðgerð til að draga úr straumsogi (þvergarður á Norðurgarð um 12.000 m³) 35,0 75%
Hafskipabryggja endurbygging, stálþil og rif (50 m, dýpi 6,5–8 m, þekja 1200 m²) 63,0 26,0 60%
Dýpkun við hafskipabryggju og Suðurgarð (um 4500 m³, grafið) 12,0 75%
Vopnafjörður
Miðbryggja – Löndunarbryggja stálþil, rekstur, fylling og kantbiti (153 m) – verklok 40,0 60%
Miðbryggja – Löndunarbryggja stálþil, lagnir og þekja (4.160 m²) 72,0 60%
Ásgarður, endurnýja staura í trébryggju og steypukant á stálþili 17,0 40%
Seyðisfjörður
Bæjarbryggja, endurbygging (40 m staurabryggja, dýpi 7 m) – verklok 5,6 60%
Bryggja við bræðslu, lýsisbryggja breikkuð (100 m²) og 2 einbúar 28,0 60%
Austurendi Bjólfsbakka, stálþil (7 m, dýpi 6 m og gaflþil – frestað 2004) 11,4 60%
Fjarðabyggð
Mjóifjörður:
Styrkja og endurbyggja trébryggju – verklok 7,4 60%
Neskaupstaður:
Skjólgarður norðan hafnar, byggður í áföngum – verklok 8,0 75%
Reyðarfjörður:
Stóriðjuhöfn Mjóeyri stálþil, lagnir og þekja – verklok 1,5 60%
Stóriðjuhöfnin, innsiglingarbaujur 7,0 75%
Hafnsögubátur (tölur án vsk) – verklok 176,0 75%
Djúpivogur
Dýpkað við þil Gleðivík í -7 m (um 2.000 m² sv.) – verklok 5,6 75%
Smábátaaðstaða, trébryggja endurb. og lengd (5 x 24 m), lagnir og lýsing – verklok 36,4 60%
SUÐURKJÖRDÆMI
Hornafjörður
Bátstangabryggja, staurabryggja (40 m, dýpi 8 m), lagnir og lýsing – verklok 3,0 60%
Stofndýpkun innan hafnar ( 47.000 m³, að hluta klöpp) – verklok 21,4 75%
Bryggja Álaugarey, stálþil (100 m, dýpi 8 m) 106,0 50,0 60%
Endurnýja raflögn á Austur- og Suðurfjöru og lýsing á Hlein 8,3 75%
Bryggja við vogarhús endurbygging, harðviðarbryggja (50 m, dýpi 4 m) 42,0 60%
Viðhaldsdýpkun, í höfn (áætl. efnisfl. 25 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Vestmannaeyjar
Bæjarbryggja endurbygging – verklok 20,0 60%
Básaskersbr. endurbyggð, stálþil (210 m, dýpi 4–8 m) lagnir og þekja (4.700 m²) – verklok 82,3 70,0 60%
Nausthamarsbryggja við flotbryggju, endurb. stálþil (60 m, dýpi 3 m, óbr.) lagnir og þekja (1.200 m²) 35,0 23,0 60%
Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (áætlaðir efnisflutningar 10–12 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Þorlákshöfn
Þil norðan Svartaskers (250 m, dýpi 5–9 m), lagnir og þekja (malbik, 7.000 m²) – verklok 95,8 60%
Smábátahöfn, skjólgarður – verklok 8,0 75%
Smábátahöfn, færa flotbryggju, lýsing og frág. – verklok 8,0 60%
Dýpkun í vestur-, austur- og smábátahöfn – verklok 42,0 75%
Löndunarbryggja sunnan á garð við smábátahöfn (stálþil 35 m, dýpi 6 m) lagnir þekja (700 m²) 43,0 60%
Nýr hafnsögubátur (togkr. 12 t, LOA <15 m) smíðaverð án vsk 72,0 75%
Viðhaldsdýpkun í innsiglingu og höfn (áætlaðir efnisflutningar 8–10 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Grindavík
Svíragarður endurbygging, lagnir og þekja (4.000 m³) – verklok 13,7 60%
Nýr hafnsögubátur (togkr. 8–10 t, LOA <15 m) smíðaverð án vsk 65,0 75%
Stálþilsbryggja vestan Miðgarðs (100 m, dýpi 9 m) – verklok 77,0 50,0 60%
Dýpkun og breikkun innri rennu (ca. 25.000 m³ spr./fleygað og grafið) – frestað 2006 75,0 75%
Sandgerði
Endurbygging þekju Suðurbryggju (1.000 m²) 12,2 60%
Dýpkun í suðurhöfn við flotbryggjur, dýpkað í -3 m (um 15.000 m³ dæling) 12,0 75%
Endurbygging Suðurgarður 17,0 75%
ÓSKIPT
Viðhaldsdýpkanir 72,1 74,4 147,6 121,2 75%
Til slysavarna o.fl. (styrkhæfni 40% til 75%, meðaltal áætlað 60%) 25,0 20,0 20,0 15,0 60%
Áætlaður heildarkostnaður í grunnneti samtals: 2.763,9 1.127,8 558,8 490,8
Þar af VSK: 547,2 221,9 110,0 96,6

3.2.1.2 Hafnir utan grunnnets, ríkisstyrktar.
Tafla 3-4. Fjárveitingar til hafna utan grunnnets, nýframkvæmdir.

Kjördæmi 2007 2008 2009 2010 Samtals
Hafnir/hafnasamlög millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Dalabyggð 0,7 0,7
Reykhólar 2,5 38,6 41,1
Tálknafjörður 8,5 81,0 18,8 108,3
Ísafjarðarbær (Þingeyri, Flateyri, Suðureyri) 17,1 43,5 60,6
Súðavík 2,2 1,7 8,9 12,8
Norðurfjörður 3,9 3,9
Drangsnes 5,1 6,0 11,1
Hólmavík 4,3 66,5 28,2 99,0
Húnaþing vestra 16,3 16,3
Skagafjörður (Hofsós, Haganesvík) 9,6 9,6
44,3 54,8 162,4 101,9 363,4
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Eyjafjarðar (Hauganes) 7,8 7,8
Hafnasamlag Norðurlands (Hjalteyri, Svalbarðsströnd, Grenivík) 6,6 6,6
Langanesbyggð (Bakkafjörður) 1,3 1,3
Borgarfjörður eystri 0,2 12,4 12,6
Fjarðabyggð (Stöðvarfjörður) 2,5 2,5
Breiðdalsvík 66,5 66,5
8,1 10,3 78,9 97,3
Óskipt
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 3,7 2,5 8,4 4,6 19,2
Til slysavarna o.fl. 4,8 3,6 3,0 3,0 14,4
Samtals hafnir utan grunnnets: 60,9 71,2 173,8 188,4 494,3
Tafla 3-5. Sundurliðun framkvæmda í einstökum höfnum utan grunnnets.     
Skýringar við töflu: Frumáætlun Siglingastofnunar um heildarkostnað við framkvæmdir, virðisaukaskattur meðtalinn. Verðlag er áætlað meðalverðlag ársins 2007.
Höfn 2007 2008 2009 2010 Hlutur
Verkefni millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Snæfellsbær
Arnarstapi:
Viðhaldsdýpkun (áætlaðir efnisflutningar 800 – 1.000 m³/ár) – sjá óskipt
Dalabyggð
Gamla bryggjan Búðardal, endurbyggja kanttré, þybbur, stiga og þekju – verklok 4,0 60%
Skarðsstöð, lagfæra löndunaraðstöðu, steypa plan (50 m²) við löndunarkrana o.fl. – verklok 1,1 60%
Reykhólar
Dýpkun, innsigling 40 m breið í -4 m og innan garðs í -2 m (gröftur, um 20.000 m³) – verklok 15,4 75%
Grjótvarnargarður norðaustan við höfnina, lengd u.þ.b. 200 m (18.000 m³) 46,0 90%
Smábátaaðstaða, flotbryggja (20 m) 7,3 90%
Viðhaldsdýpkun í höfn og innsiglingu (áætlaðir efnisfl. um 1 þús. m³/ár) – sjá óskipt
Tálknafjörður
Endurnýjun á flotbryggjum (27 m og 37 m) 17,7 60%
Endurbyggja gömlu bryggju, stálþil (140 m, dýpi 4–6 m), lagnir og þekja (1.200 m²) 112,0 26,0 90%
Ísafjarðarbær
Þingeyri:
Rífa gömlu trébryggjuna við ytri hafnargarð og ganga frá kanti – verklok 6,1 60%
Dýpkun í smábátahöfn (um 3.000 m³) 6,6 75%
Flateyri:
Lengja viðlegubryggju, löndunarkant (stálþil 40 m, dýpi 6 m) lagnir og þekja (800 m²) 38,0 60%
Suðureyri:
Stækkun smábátahafnar, dýpkun (4.000 m³ – frestað 2004) 8,4 75%
Dýpkun innsiglingarrennu í 5 m (10.000 m³, dæling) 9,4 75%
Stækkun smábátahafnar, létt flotbryggja (breidd 2,4 m, lengd 20 m – frestað 2004) 7,0 60%
Endurbyggja stálþil löndunarbryggju, stög notuð (60 m, dýpi 5 m), lagnir og þekja (2.000 m²) 44,0 60%
Súðavík
Suðurgarður, endurb. grjótvörn innan á garði á 100 m kafla 3,7 75%
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m) 3,5 60%
Flotbryggja við Suðurgarð (40 m) 12,3 90%
Viðhaldsdýpkun við hafnarmynni (áætlaðir efnisflutningar um 1.000 m³/ár) – sjá óskipt
Norðurfjörður
Uppsátur fyrir smábáta (skáplan 5x20 m), frestað 2006 4,0 60%
Bátabryggja, steypt utan á bryggjuvegg (um 10 m veggur, 35 m²) 4,1 60%
Drangsnes
Flotbryggja Kokkálsvík endurnýjuð (40 m) 10,6 60%
Drangsnesbryggja, grjótvörn í kverkina utan á bryggju (um 1.000 m³) 4,9 90%
Drangsnesbryggja, endurbyggja þekju við krana og fram á enda bryggju (um 280 m²) 3,5 90%
Hólmavík
Bæta aðstöðu smábáta, ný flotbryggja (20 m) og færa núverandi bryggju – verklok 8,3 60%
Dýpka við flotbryggju 0,5 75%
Endurbygging stálþils frá 1961 (154 m, dýpi 6 m), lagnir og þekja (1.900 m²) 92,0 39,0 90%
Húnaþing vestra
Hvammstangi:
Dýpkun hafnar í 5–6 m og innsigling í 7 m, sprengt að hluta (5.000 m²) 22,5 90%
Skagafjörður
Hofsós:
Norðurgarður, styrkja bryggjuvegg (um 30 m þil) 20,0 60%
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Hafnasamlag Eyjafjarðar
Hauganes:
Lenging skjólgarðs (40 m – um 5.000 m³) 13,0 75%
Hafnasamlag Norðurlands
Hjalteyri:
Viðhaldsdýpkun við bryggju (áætlaðir efnisflutningar um 400 m³/ár) – sjá óskipt
Svalbarðseyri:
Rífa trébryggju og lengja grjótgarð u.þ.b. 25 m (2.500 m³) – verklok 7,4 60%
Trébryggja (10 m, dýpi 3 m) – verklok 5,8 60%
Grenivík:
Uppsátur fyrir smábáta – verklok 2,5 60%
Langanesbyggð
Bakkafjörður:
Lenging steyptrar skábrautar (u.þ.b. 5 x 5 m) og grjóthleðsla – seinkað (móti námufrág.) 2,8 60%
Borgarfjörður eystri
Lenging Nýjubryggju í átt að Hólma – verklok 1,8 60%
Viðlegubryggja við Hólmagarð, harðviðarbryggja (27 m, dýpi 3 m) 16,5 90%
Dýpkun við viðlegubryggju (u.þ.b. 200 m³) 0,6 90%
Fjarðabyggð
Stöðvarfjörður:
Klæðning Gömlu bryggju við löndunarstað smábáta (42 m kafli) 5,2 60%
Breiðdalsvík
Endurbygging brimvarnargarðs 18,0 90%
Endurbygging gömlu bryggju, staurabryggja (300 m², dýpi 3–5 m) og styrkja grjótvörn 74,0 90%
ÓSKIPT
Viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða 6,2 4,1 13,9 7,7 75%
Til slysavarna o.fl. (styrkhæfni 60% til 90%, meðaltal áætlað 75%) 8,0 6,0 5,0 5,0 75%
Áætlaður heildarkostnaður utan grunnnets samtals: 134,8 140,4 243,6 262,6
Þar af VSK: 26,6 27,6 47,9 51,7

3.2.1.3 Sjóvarnargarðar.
Tafla 3-6. Fjárveitingar til sjóvarna.

Kjördæmi 2007 2008 2009 2010 Samtals
Sveitarfélag millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Akraneskaupstaður 1,8 22,9 24,7
Hvalfjarðarsveit 2,6 12,3 4,9 19,8
Snæfellsbær 7,1 11,2 5,7 24,0
Dalabyggð 3,1 3,1
Reykhólahreppur 4,6 4,6
Vesturbyggð 1,4 1,4
Ísafjarðarbær 1,7 9,7 11,4
Súðavíkurhreppur 5,8 5,8
Bæjarhreppur 2,8 2,8
Húnaþing vestra 4,4 3,2 7,6
Blönduósbær 3,9 15,1 19,0
Höfðahreppur 11,7 7,5 19,2
Skagahreppur 9,4 9,4
Skagafjörður, svf. 2,0 5,0 7,0
28,2 40,6 32,4 58,6 159,8
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Fjallabyggð 24,0 3,8 27,8
Dalvíkurbyggð 11,8 11,8
Akureyrarkaupstaður (Hrísey) 11,2 11,2
Arnarneshreppur 3,8 3,8
Svalbarðsstrandarhreppur 0,5 0,5
Húsavíkurkaupstaður 11,0 11,0
Borgarfjarðarhreppur 2,3 2,3
41,8 11,8 11,0 3,8 68,4
SUÐURKJÖRDÆMI
Mýrdalshreppur 0,9 8,8 26,3 36,0
Vestmannaeyjabær *
Árborg, svf. * 29,4 17,4 46,8
Ölfus, svf. * 9,7 9,7
Grindavíkurkaupstaður 11,5 4,4 15,9
Sandgerðisbær 2,7 6,8 9,5
Gerðahreppur 0,3 5,1 5,4
Reykjanesbær 1,2 4,4 5,6
Vatnsleysustrandarhreppur 8,6 3,2 11,8
24,3 10,4 59,1 46,9 140,7
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
Hafnarfjörður 6,5 24,6 31,1
Álftanes svf. 7,2 11,1 18,3
Seltjarnarneskaupstaður 7,3 7,3
13,7 31,9 11,1 56,7
REYKJAVÍK 17,7 19,5 2,9 40,1
ÓSKIPT * 8,6 10,0 8,7 27,3
Sjóvarnir samtals: 108,0 121,0 132,0 132,0 493,0
*) Til er ónotuð fjárveiting sem unnið verður fyrir í Árborg, Ölfusi svf., Vestmannaeyjum, Mýrdalshreppi og óskipt 2007.

Tafla 3-7. Sundurliðun framkvæmda við sjóvarnir.

Sveitarfélag 2007 2008 2009 2010 Hlutur
Verkefni, sjóvarnir millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr. ríkissj.
NORÐVESTURKJÖRDÆMI
Akraneskaupstaður
Uppgjör vegna framkvæmda 2005 2,7 7/8
Lambhúsasund frá Haferninum að Bakkatúni (150 m – 3.000 m³) – verklok 8,2 7/8
Leynir, Leynislækur–Sólmundarhöfði (styrking 330 m, lenging 30 m – 4.000 m³) 12,6 7/8
Við Esjubraut, vörn við bakka/landfyllingu sveitarfélagsins (140 m 1.800 m³) 5,9 7/8
Langisandur austan Merkjaklappar (50 m – 200 m³) – frestað 2006 0,7 7/8
Veggurinn yst á Breið, NV-hluti + skarð við olíutanka (100 m – 1.000 m³) – frestað 2006 2,5 7/8
Langisandur, Merkjaklöpp–Sólmundarhöfði (hækkun/styrking 300 m, lenging 50 m – 4.100 m³) 12,9 7/8
Kalmansvík, vörn við bakkafót (200 m – 1.600 m³) 5,0 7/8
Miðvogur, vörn við bakkafót (200 m – 1.600 m³) 5,0 7/8
Hvalfjarðarsveit
Uppgjör vegna framkvæmda 2006 3,0 14,0 7/8
Ytri Hólmur I (50 m – 500 m3) (tvö hús af þremur risin sumarið 2006) 1,4 7/8
Skipanes í Leirársveit, vörn við bakkafót norðan á nesinu (150 m – 1000 m³) 4,2 7/8
Snæfellsbær
Uppgjör vegna framkvæmda 2005 og 2006 6,1 7/8
Ólafsvík, við fiskverkun Snoppu (70 m – 2.450 m³) – frestað 2006 7,2 7/8
Ólafsvík við fiskverkun Klumbu (160 m – 1.600 m³) – frestað 2006 5,2 7/8
Ólafsvík austan við Ytra-Klif (120 m – 1.300 m³) – frestað 2006 3,9 7/8
Hellissandur við Keflavíkurgötu, lenging um 85 m (1.500 m³) 4,7 7/8
Hellnar við Gróuhól (100 m – 1.200 m³) 5,5 7/8
Ólafsvík, Kassinn, Ólafsbraut 55 (90 m – 675 m³ grjót) 2,6 7/8
Barðastaðir Staðarsveit, land meðfram heimreið (260 m – 500 m³) 1,8 7/8
Barðastaðir Staðarsveit, við sumardvalarhús og útihús (140 m – 500 m³) 4,7 7/8
Dalabyggð
Hækka sjóvarnargarð neðan við sláturhús (200 m – 600 m³) 3,5 7/8
Reykhólahreppur
Flatey, vörn í krikann vestan við bryggju, steyptur veggur (23 m – 35m³) – frestað 2006 5,2 7/8
Vesturbyggð
Brunnar Hvallátrum (200 m – 1.500 m³) – frestað 2005 og 2006 5,2 7/8
Ísafjarðarbær
Þingeyri, utan við höfnina (gamla vélsmiðjan) (230 m – 3.900 m³) – frestað 2006 15,5 7/8
Ísafjörður, innan við skipasmíðastöð (100m – 1.000 m³) – frestað 2006 4,7 7/8
Þingeyri, innan við smábátahöfnina (200 m – 2.000 m³) 8,4 7/8
Ísafjörður, Sigurðarbúð við Pollbotn (140m – 700 m³) 2,6 7/8
Súðavíkurhreppur
Vigur, hlaðinn garður frá um 1800 – frestað 2006 0,8 7/8
Norðan Súðavíkurhafnar við Nesveg (50 m – 1000 m³) – frestað 2006 4,2 7/8
Við Langeyri (120m – 1.800 m³) – frestað 2006 6,6 7/8
Bæjarhreppur
Borðeyri, norðurbakkinn, 150 m – 12 m³/m + 100 m – 8 m³/m (2.600 m³) – frestað 2006 10,8 7/8
Húnaþing vestra
Hamarsrétt á Vatnsnesi (120 m – 1800 m³) – frestað 2006 9,9 7/8
Hamarsbúð við Hamarsrétt á Vatnsnesi (50 m – 500 m³) – frestað 2006 3,1 7/8
Tannstaðabakki, Hrútafirði, vörn við bakkafót (150 + m – 600 m³) 3,6 7/8
Blönduósbær
Sunnan Blöndu frá nýlegri sjóvörn næst Blöndu að Háubrekku (150 m – 2.000 m³) – frestað 2006 7,0 7/8
Upp með Blöndu að sunnan (150 m – 1.500 m³) – frestað 2006 8,0 7/8
Sunnan Blöndu suður frá horninu á Háubrekku (200 + m – 4.000 m³) 17,3 7/8
Höfðahreppur
Frá iðnaðarhúsi við Vallarbraut suður að Óseyri (200 m – 3.200 m³) 13,4 7/8
Norðan við Réttarholt, sjóvörn við Landsendarétt (200 m – 2.200 m³) 8,6 7/8
Skagabyggð
Kálfshamarsvík, eiðið nær landi (100 m – 1.100 m³) 4,0 7/8
Víkur, milli fjárhúss og sögunarhúss (180 m – 2.000 m³) 6,7 7/8
Skagafjörður, svf.
Uppgjör vegna framkvæmda 2006 2,3 7/8
Hraun á Skaga, lengja sjóvörn til austurs í átt að vita (150 m – 1.700 m³) 5,7 7/8
NORÐAUSTURKJÖRDÆMI
Fjallabyggð
Siglunes, mælingar og undirbúningur 0,5 7/8
Siglufjörður, frá Hafnarbryggju að Óskarsbryggju (um 400 m – 5.600 m³) 16,5 7/8
Siglufjörður, Hvanneyrarkrókur vestan sjóvarnargarðs norðan á eyrinni (100 m – 1.000 m³) 3,3 7/8
Ólafsfjörður, eystri fjaran „milli hafnarsvæða“ framan við sjóhús (150 m – 1.800 m³) 6,1 7/8
Ólafsfjörður, vestari fjaran „milli hafnarsvæða“, hækkun sjóvarnar (150 m – 500 m³) 1,7 7/8
Ólafsfjörður, frá höfn upp með Ólafsfjarðará (175 m – 1.500 m³) 5,9 7/8
Siglunes, við fiskverkun Stefáns Einarssonar (50 m – 300 m³)(60 m – 400 m³) 3,9 7/8
Dalvíkurbyggð
Árskógssandur, við Brimnes (40 m – 650 m³) og námufrágangur – frestað 2005 og 2006 3,6 7/8
Árskógssandur, syðst við bakkann undir Ægisgötu (80 m – 1.200 m³) 4,5 7/8
Árskógssandur, vestan hafnar (80 m – 1.600 m³) 5,4 7/8
Arnarneshreppur
Hjalteyri, norðan vitans og meðfram Hjalteyrartjörn (150 m – 1.000 m³) 4,3 7/8
Akureyrarkaupstaður
Hrísey, styrking og hækkun sjóvarna austast (160 m) og framlenging við Varir (50 m, alls 210 m – 1.400 m³) 5,9 7/8
Hrísey, norðan Hríseyjarhafnar (100 m – 1.500 m³) 6,8 7/8
Svalbarðsstrandarhreppur
Svalbarðseyri, styrking fjörukambs við tjörnina (120 m – 1.500 m³) – frestað 2006 5,0 7/8
Húsavíkurkaupstaður
Húsavíkurbakkar, styrking sjóvarnar (um 200 m – 1500 m³) 12,6 7/8
Borgarfjarðarhreppur
Fiskmóttökuhús við Bakkagerðisbryggju (45 m – 600 m³) – frestað 2006 2,5 7/8
Karlfjara við Höfn (80 m – 1.200 m³) – frestað 2006 4,9 7/8
SUÐURKJÖRDÆMI
Mýrdalshreppur
Vík, grjótvarnir utan á flóðvarnargarðinum, rannsóknir, undirbúningur og byrjunarframkvæmdir 1,0 1,0 10,0 30,0 7/8
Vestmannaeyjabær
Þrælaeiði, endurröðun og styrking sjóvarnar á Eiðinu (150 m – 1.000 m³) – frestað 2005 og 2006 5,4 7/8
Árborg, svf.
Eyrarbakki, Gamla Hraun–Barnaskóli (nær Eyrarbakka) (650 m – 9.750 m³) 27,2 7/8
Stokkseyri, Sjónarhóll–Kuðungur, vörn framan við sjógarð við orlofshús (400 m – 1.200 m³) 4,0 7/8
Stokkseyri, þrengja opið við Hraunsárós (10 m – 800 m³) 2,4 7/8
Eyrarbakki, Hraunsá–Hraunsnef, grjótvörn og fegrun gamla sjógarðsins (500 m – 7.000 m³) 19,9

7/8

Ölfus, svf.
Torfabær, styrking á hlöðnum sjóvegg, menningarminjar (30 m – 200 m³) – frestað 2005 og 2006 0,8 7/8
Strandarkirkja, styrking (40 m – 300 m³, vélavinna og röðun) – frestað 2005 og 2006 1,3 7/8
Þorlákshöfn, framan við sjóvörn við Fiskeldi Eyjafjarðar, viðhald grjóturðargarðs (150 m) 0,4 7/8
Herdísarvík, sjóvörn við tjarnarbakkann (95 m – 2.400 m³) – frestað 2005 og 2006 10,6 7/8
Grindavíkurkaupstaður
Gerðistangar fremst (menningarminjar Stóragerði, 100 m – 800 m³), við Arfadalsvík og hluta Staðarbótar (æðarvarp, 300 m – 2.400 m³) 13,1 7/8
Buðlunga (65 m – 500 m³) og Miðbær (115 m – 1.000 m³) 5,0 7/8
Sandgerðisbær
Garðskagi–Lambarif o.fl. – verklok frá 2006 6,7 7/8
Bursthús, grjótsvörn utan á jarðvegsgarði framan við sumarbústað (100 m – 1000 m³) 3,4 7/8
Býjarsker–Hólshús, styrking sjóvarnar (um 120 m – 1.000 m³) 3,1 7/8
Frá Suðurbryggju að Sjávargötu, styrking (200 m – 400 m³) 1,2 7/8
Gerðahreppur
Neðra Hof–Lambastaðir o.fl. – verklok frá 2006 5,7 7/8
Móts við Útskálarif, bæta í skörð (40–50 m – 400 m³) 1,2 7/8
Móts við Mannskaðaflös, vestan Nesfisks, hækkun og styrking (100 m – 200 m³) 0,6 7/8
Innan við Garðshöfn, við H. Pétursson (um 140 m – 1.300 m³) 4,0 7/8
Reykjanesbær
Uppgjör vegna framkvæmda 2005 1,4 7/8
Innri Njarðvík, Hákotstangi–Seyla (150 m – 1500 m³) 5,0 7/8
Vogar svf.
Knarrarnes – verklok frá 2006 12,4 7/8
Brunnastaðahverfi, Halakot–Skjaldarkot – verklok frá 2006 9,0 7/8
Vogavík, Sæbýli (fiskeldi) (40 m – 250 m³) 0,8 7/8
Vogar, Hvammsgata (100 m – 1.500 m³) 4,7 7/8
Vogar, Marargata, hækkun og styrking sjóvarnar (50 m – 400 m³) 1,3 7/8
Kálfatjörn, golfvöllur og nágrenni (250 m – 3.700 m³) 13,2 7/8
Norðurkot við Kálfatjörn, menningarminjar, gamalt sjóhús (50 m – 500 m³) 3,6 7/8
SUÐVESTURKJÖRDÆMI
Hafnarfjörður
Uppgjör vegna framkvæmda 2006 10,4 39,3 7/8
Álftanes, svf.
Við Hlið (70 m – 660 m³ + 40 m – 240 m³ = 900 m³) 4,5 7/8
Sunnan við sjómerki (Akrakoti) (300 m³ og endurröðun) 0,9 7/8
Helguvík vestur (180 m – 3.100 m³) 9,8 7/8
Skansinn, sjóvörn og Seilugarður, styrking (240 m – 2.400 m³) 7,8 7/8
Hliðsnes, lengja sjóvörn sem komin er til austurs (um 250 m – 1.500 m³) 4,9 7/8
Seltjarnarneskaupstaður
Búðatjörn–Svörtubakkar, endurröðun og styrking 4,0 7/8
Lambastaðagrandi–botn víkurinnar (hér er fyrirhugað að reisa skólpdælustöð, 80 m – 800 m³) 2,6 7/8
Melshúsabryggja–austur fyrir Lambastaðavör (150 m + styrking 70 m – 1.800 m³) 1,7 7/8
REYKJAVÍK
Kjalarnes, framan við Grundarhverfi og upp að Klébergi (610 m – 6.200 m³) 21,0 5/8
Kjalarnes, framan við Klébergsskóla inn að Vallarlæk (180 m – 2.000 m³) 7,3 5/8
Skerjafjörður frá Skildingatanga vestur fyrir gatnamót Einarsness/Suðurgötu og Glitaness (850 m – 12.750 m³) 31,2 4,6 5/8
ÓSKIPT
Óskipt til sjóvarna 8,0 9,8 11,4 9,9 7/8
Áætlaður heildarkostnaður við sjóvarnir samtals: 300,1 157,5 159,3 151,9
Alls 2007–2010 768,8

4. VEGÁÆTLUN
4.1 Fjármál.     
Áætlun um fjáröflun.

Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr.
(vísitala vegagerðar 8900) 2007 2008 2009 2010 2007–2010
4.1.1 Tekjur og framlög
1.1 Markaðar tekjur
1. Bensíngjald 6.590 6.656 6.722 6.790 26.758
2. Þungaskattur km-gjald 1.000 1.020 1.040 1.061 4.121
3. Olíugjald 4.920 5.481 5.563 5.647 21.611
4. Leyfisgjöld flutninga 4 4 4 4 16
5. Leyfisgjöld leigubifreiða 6 6 6 6 24
Markaðar tekjur samtals 12.520 13.167 13.335 13.508 52.530
1.2 Ríkisframlag 2.694 5.865 4.573 4.521 17.653
1.3 Ráðstöfun á söluandvirði Símans 1.500 7.200 3.700 2.600 15.000
1.4 Framlag til jarðganga 1.750 3.222 3.235 3.185 11.392
Framlag úr ríkissjóði samtals 5.944 16.287 11.508 10.306 44.045
Tekjur og framlög samtals 18.464 29.454 24.843 23.814 96.575
4.1.2 Viðskiptahreyfingar
Afborganir lána til ríkissjóðs:
v/vegtenginga Hvalfjarðarganga -40 -40 -80
v/ferja -274 -274
v/skuldar frá 1999 -140 -180 -180 -500
Viðskiptahreyfingar samtals -314 -180 -180 -180 -854
TIL RÁÐSTÖFUNAR 18.150 29.274 24.663 23.634 95.721
Sérstök fjáröflun 3.000 3.300 3.200 9.500


Skipting útgjalda.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


4.2 Sundurliðun einstakra gjaldaliða.
4.2.1 Grunnnet.
4.2.1.1 Almenn verkefni.

    Fjármagni til almennra verkefna er skipt eftir sömu reglu og notuð var fyrir árin 2007 og 2008 í vegáætlun fyrir árin 2005–2008. Við skiptinguna er tekið mið af lengd og umferð stofnvega í viðkomandi kjördæmi.
2007 2008 2009 2010
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Suðurkjördæmi 126 128 118 118
Suðvesturkjördæmi 57 57 40 40
Norðvesturkjördæmi 215 218 200 200
Norðausturkjördæmi 173 175 160 160
Almenn verkefni samtals: 571 578 518 518

    Skipting til einstakra verkefna fer fram við afgreiðslu áætlunarinnar á Alþingi.

4.2.1.2 Verkefni á höfuðborgarsvæði.
Vegnr. Vegheiti 2007 2008 2009 2010
Heiti verkefnis millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
1 Hringvegur
Breikkun, Skarhólabraut–Langitangi 370
Lagfæring gatnamóta 25
40 Hafnarfjarðarvegur
Kringlumýrarbraut–Miklabraut 364 1.663
Gatnamót við Nýbýlaveg 226 194
41 Reykjanesbraut
Laugarnesvegur–Dalbraut 85
Gatnamót við Bústaðaveg 390 240
Gatnamót við Arnarnesveg 115 930
Gatnamót við Vífilsstaðaveg 280 370
Gatnamót við Urriðaholtsveg 359
Kaldárselsvegur–Krýsuvíkurvegur 290
42 Krýsuvíkurvegur
Reykjanesbraut–Ásvellir 100
49 Nesbraut
Bráðabirgðagatnamót við Kringlumýrarbraut 135 125
Færsla Hringbrautar 40
409 Hlíðarfótur
Hringbraut–Samgöngumiðstöð 110
411 Arnarnesvegur
Gatnamót við Fífuhvammsveg 50
Reykjanesbraut–Rjúpnavegur 240 70
Rjúpnavegur–Breiðholtsbraut 165 400
415 Álftanesvegur
Hafnarfjarðarvegur–Bessastaðavegur 217 483
450 Sundabraut
Sæbraut–Geldinganes 100
Göngubrýr og undirgöng 70 70 70 70
Smærri verk og ófyrirséð 80 80 80 80
Verkefni á höfuðborgarsvæði samtals 1.002      3.308      2.213     2.213

4.2.1.3 Verkefni á landsbyggð.

Heiti verkefnis
Vegnr. Vegheiti 2007 2008 2009 2010
Kaflanr.      Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Hringvegur á Suðurlandi
    1         Hringvegur
v8-v9 Um Hornafjarðarfljót 170 250 362
d8 Selfoss–Hafravatnsvegur 325
Bakkavegur
253         Bakkavegur
04 Flugvöllur–ferjuhöfn 35 35
Bræðratunguvegur
358         Bræðratunguvegur
01 Um Hvítá 80 100 265 300
Suðurstrandarvegur
427         Suðurstrandarvegur
12–13 Herdísarvík–Þorlákshöfn 140
Lyngdalsheiðarvegur
365          Lyngdalsheiðarvegur
01 Laugvatnsvegur–Þingvallavegur 50 370
Reykjanesbraut, Hafnarfjörður–Keflavík
41         Reykjanesbraut
15–18 Krýsuvíkurvegur–Víknavegur 347 420
Keflavíkurvegur
424         Keflavíkurvegur
01 Reykjanesbraut–Njarðarbraut 125
Hringvegur á Norðvesturlandi
1         Hringvegur
g1 Hvalfjarðartengingar 62 62
g6 Um Borgarnes 20
h0–h1 Grafarkot–Brekkunef 85 85 110 100
k1 Um Hrútafjörð 225 40
n0–n1 Um Norðurárdal í Skagafirði 205 205 90
Snæfellsnesvegur
54         Snæfellsnesvegur
10 Um Fróðárheiði 100
14 Um Kolgrafafjörð 166
Vestfjarðavegur
60         Vestfjarðavegur
08 Svínadalur–Flókalundur 300 380 300 580
Djúpvegur
61     Djúpvegur
10 Heydalsá–Þorpar 95
26–29 Ísafjörður–Mjóifjörður 630 700 210 185
38–45 Súðavík–Bolungarvík 20 20
Þjóðbraut
509     Akranesvegur
01 Um Þjóðbraut 25 75
Vegur um Arnkötludal
605     Tröllatunguvegur
01     Vestfjarðavegur–Djúpvegur 100     40
Þverárfjallsvegur
744     Þverárfjallsvegur
03 Skagavegur–Sauðárkrókur 120 20 170
Hringvegur á Norðausturlandi
1     Hringvegur
p7–p8 Gatnamót á Akureyri 10 20
s6–s7 Um Skjöldólfsstaðafjall 300
t6 Litla Sandfell–Skriðdalsvegur 100 100
u4 Berufjarðarbotn 200
u7 Valtýskambur–Sandbrekka 120 60
v1 Þvottár- og Hvalnesskriður 200 100
Snjóflóðavarnir á Ólafsfjarðarvegi
82 Ólafsfjarðarvegur
05 Snjóflóðavörn við Sauðanes 50
Norðausturvegur
85 Norðausturvegur
14b
Katastaðir–Fremri Háls, um Hófskarð 340 495
14c Fremri-Háls–Sævarland 210
43 Vopnafjörður–Brunahvammsháls 100 125 220 300
Kísilvegur
87 Kísilvegur
02 Hólasandur–Geitafellsá 40 25
Orku- og iðjuvegir
92 Norðfjarðarvegur
07 Hólmaháls 94 406
Samgöngurannsóknir 15 15 15 15
Verkefni á landsbyggð samtals 3.300 3.581 2.846 2.847

4.2.1.4 Söluandvirði Símans.

Heiti verkefnis
Vegnr.     Vegheiti 2007 2008 2009 2010

Kaflanr. Kaflaheiti

millj. kr.

millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Hornafjarðarfljót
1 Hringvegur
v8–v9 Um Hornafjarðarfljót 400 400
Gatnamót við Nesbraut
1 Hringvegur
e3 Gatnamót við Nesbraut

400
200
Bræðratunguvegur
358 Bræðratunguvegur
01 Um Hvítá 100 200
Reykjanesbraut
41 Reykjanesbraut
15 Kaldárselsvegur–Krýsuvíkurvegur 420 300
15– 18 Krýsuvíkurvegur–Víknavegur 700 180
Suðurstrandarvegur
427 Suðurstrandarvegur
12– 13 Herdísarvík–Þorlákshöfn     200 200
Sundabraut
450 Sundabraut
01 Sæbraut–Geldinganes     4.000 2.000 2.000
Vestfjarðavegur
60 Vestfjarðavegur
08– 31 Svínadalur–Flókalundur     300 200 200
Arnkötludalur
605 Tröllatunguvegur
01 Vestfjarðavegur–Djúpvegur     200     600
Þverárfjallsvegur
744 Þverárfjallsvegur
03 Skagavegur–Sauðárkrókur     200     100
Norðausturvegur
85 Norðausturvegur
14b Katastaðir–Fremri Háls (Hófaskarð)          500
14c Fremri Háls–Sævarland 100
14d Raufarhafnarleið 100 150
43 Vopnafjörður–Brunahvammsháls     200 200 250
Söluandvirði Símans samtals     1.500     7.200 3.700 2.600

4.2.1.5 Jarðgöng.
2007 2008 2009 2010
Heiti verkefnis millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Óshlíðargöng 1.230 1.250 1.200
Héðinsfjarðargöng 1.750 1.992 1.985 1.985
Jarðgöng samtals 1.750 3.222 3.235 3.185

4.2.2 Utan grunnnets.
4.2.2.1 Tengivegir.

    Fjármagn til tengivega skiptist milli kjördæma samkvæmt reiknilíkingu, sem notuð hefur verið undanfarið. Líkingin gefur eftirfarandi niðurstöður:

2007 2008 2009 2010
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Suðurkjördæmi 204 368 372 372
Suðvesturkjördæmi 39 69 52 52
Norðvesturkjördæmi 237 426 430 430
Norðausturkjördæmi 160 288 290 290
Tengivegir samtals 640 1.151 1.144 1.144

    Skipting fjár til einstakra verkefna fer fram við afgreiðslu áætlunarinnar á Alþingi.


4.2.2.2 Ferðamannaleiðir.
    Fjármagni til ferðamannaleiða er skipt á kjördæmi svipað og verið hefur við gerð vegáætlunar að undanförnu.

2007 2008 2009 2010
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Suðurkjördæmi 48 49 47 47
Suðvesturkjördæmi 12 12 12 12
Reykjavík 12 12 12 12
Norðvesturkjördæmi 70 70 69 69
Norðausturkjördæmi 53 53 52 52
Ferðamannaleiðir samtals 195 196 192 192

    Skipting fjár á einstök verkefni fer fram við afgreiðslu áætlunarinnar á Alþingi.

4.2.2.3 Þjóðgarðavegir.
Vegir í og við þjóðgarða.
2007 2008 2009 2010
millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Uxahryggjavegur 29 27 50
Útnesvegur um þjóðgarð 110 60 100
Dettifossvegur 185 185 140 190
Þjóðgarðavegir samtals 324 272 240 240

4.2.3 Sérstök fjáröflun.
Vegir út frá höfuðborgarsvæðinu.
Heiti verkefnis
Vegnr.     Vegheiti 2007 2008 2009 2010
Kaflanr. Kaflaheiti millj. kr. millj. kr. millj. kr. millj. kr.
Hringvegur á Suðurlandi
1 d5–e1    Selfoss–Hafravatnsvegur     1.400 1.400 1.400
Hringvegur á höfuðborgarsvæði
1 e2–e3    Hafravatnsvegur–Vesturlandsvegur     700 900 900
1 f5–f6        Kjalarnes–Borgarnes     800 900 800
Vaðlaheiðargöng 100 100 100
Sérstök fjáröflun samtals          3.000 3.300 3.200


4.3.      Flokkun vega.
4.3.1.      Stofn- og tengivegir eftir kjördæmum.

Suðurkjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum við Krossanes í Hvalnesskriðum, um Lón og Almannaskarð, yfir Hornafjarðarfljótsbrú, hjá Gildraskeri, um Mýrar, Suðursveit, Breiðamerkursand, Öræfi og Skeiðarársand, um Fljótshverfi og Síðu, yfir Eldhraun og Kúðafljót sunnan Skaftártungu, um Mýrdalssand, Mýrdal, Sólheimasand, Eyjafjöll, Rangárvelli, Holt, Þjórsá, Flóa, Ölfus og Hellisheiði að kjördæmamörkum við Sandskeið.
     22     Dalavegur: Frá Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum, um Heiðarveg og Strembugötu að flugstöð.
     25     Þykkvabæjarvegur: Af Hringvegi vestan við Ytri-Rangá á Ásveg hjá Miðkoti í Þykkvabæ.
     26     Landvegur: Af Hringvegi í Holtum upp Holt og Land, um Galtalæk, austan við Þjórsá hjá Búrfelli að Þjórsárdalsvegi nálægt Sultarfit.
     30     Skeiða- og Hrunamannavegur: Af Hringvegi í Flóa, um Skeið, hjá Reykjum, um brú á Stórulaxá, hjá Hrepphólum, um Flúðir, Skipholt og yfir Hvítá hjá Brúarhlöðum, á Biskupstungnabraut hjá Kjóastöðum.
    31     Skálholtsvegur: Af Skeiða- og Hrunamannavegi hjá Reykjum, um Laugarás og Skálholt, á Biskupstungnabraut hjá Spóastöðum.
    32     Þjórsárdalsvegur: Af Hrunamannavegi á Sandlækjarholti, um Þjórsárholt, sunnan Miðfells, upp Þjórsárdal, um Skeljafell, norðan Bjarnalóns yfir Þjórsá hjá Sandafelli og á Landveg litlu austar.
    33     Gaulverjabæjarvegur: Af Hringvegi í Flóa um Gaulverjabæ og Stokkseyri á Eyrarbakkaveg ofan Eyrarbakka.
    34     Eyrarbakkavegur: Af Hringvegi austan Ölfusárbrúar á Selfossi, um Eyrarbakka og Ölfusárós, á Þorlákshafnarveg.
    35     Biskupstungnabraut: Af Hringvegi vestan Selfoss, um brú á Sogi, Svínavatn, brú á Brúará, Reykholt, Vatnsleysu, Múla og Geysi að þjónustumiðstöð við Gullfoss. (Þaðan er hann landsvegur yfir Kjöl, að Blönduvirkjun) Frá vegamótum við Blönduvirkjun, á Svínvetningabraut hjá Syðri-Löngumýri.
    36     Þingvallavegur: Af Biskupstungnabraut austan við Sog, um Ljósafoss, austan Þingvallavatns, um Gjábakka og Þingvöll, að kjördæmamörkum á Mosfellsheiði.
    37     Laugarvatnsvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Svínavatni, um Laugarvatn á Biskupstungnabraut hjá Múla.
    38     Þorlákshafnarvegur: Af Hringvegi nálægt Hveragerði, að Suðurvarargarði í Þorlákshöfn.
    39     Þrengslavegur: Af Hringvegi í Svínahrauni, um Þrengsli á Þorlákshafnarveg í Ölfusi.
    41     Reykjanesbraut: Frá kjördæmamörkum austan Hvassahrauns, um Vatnsleysustrandarheiði, ofan Keflavíkur, að Leifsstöð.
    42     Krýsuvíkurvegur: Frá kjördæmamörkum norðan Vatnsskarðs, með fram Kleifarvatni, fram hjá Krýsuvíkurbæ á Suðurstrandarveg í Krýsuvík.
    43     Grindavíkurvegur: Af Reykjanesbraut á Vogastapa, um Ránargötu, að Grindavíkurhöfn.
    44     Hafnavegur: Af Reykjanesbraut í Njarðvík, að Höfnum.
    45     Garðskagavegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Gerðar og Sandgerði, ofan Básenda, á Hafnaveg austan Ósabotna.
    46     Víknavegur: Af Reykjanesbraut á Fitjum, um Njarðvík, að Njarðvíkurhöfn.
    48     Kjósarskarðsvegur: Frá kjördæmamörkum vestan Stíflisdalsvatns, um Fellsenda, á Þingvallaveg á Mosfellsheiði.
    52     Uxahryggjavegur: Frá kjördæmamörkum hjá Sæluhúsahæðum, um Brunna og Tröllháls, á Þingvallaveg á Þingvöllum.
    201     Vallavegur: Af Hringvegi vestan við Brúará á Hringveg austan við Brunná.
    202     Prestsbakkavegur: Af Hringvegi austan Breiðbalakvíslar, um Prestsbakkavöll, að heimreið að Prestsbakka.
    204     Meðallandsvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú, niður Landbrot austanvert, um Eldvatnsbrú hjá Syðrifljótum, um Langholt og Leiðvöll í Meðallandi, á Hringveg austan Kúðafljóts.
    205     Klausturvegur: Af Hringvegi við Skaftárbrú að Kirkjubæjarklaustri.
    206     Holtsvegur: Af Hringvegi að Hunkubökkum.
    208     Skaftártunguvegur: Af Hringvegi vestast í Eldhrauni, yfir Eldvatn hjá Ásum, um Skaftártungu að Fjallabaksleið nyrðri.
    209     Hrífunesvegur: Af Hringvegi nálægt Laufskálavörðu, um Hrífunes, á Skaftártunguveg austan Tungufljótsbrúar.
    210     Ljótarstaðavegur: Af Skaftártunguvegi nálægt Gröf, um Gröf og Borgarfell, um brú á Tungufljóti undan Snæbýli, að vegamótum að Snæbýli.
    211     Álftaversvegur: Af Hringvegi við Skálmarbrú á Mýrdalssandi, um Herjólfsstaði, á Hryggjaveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    212     Hryggjavegur: Af Álftaversvegi nálægt Holti, um Jórvíkurhryggi, á Álftaversveg hjá Þykkvabæjarklaustri.
    214     Kerlingardalsvegur: Af Hringvegi að Höfðabrekku.
    215     Reynishverfisvegur: Af Hringvegi hjá Fossholtum, að Presthúsum.
    218     Dyrhólavegur: Af Hringvegi hjá Litlahvammi í Mýrdal, að heimreið að Vatnsskarðshólum.
    219     Péturseyjarvegur: Af Hringvegi austan Péturseyjar, um Pétursey og Eyjarhóla, á Hringveg vestan Péturseyjar.
    222     Mýrdalsjökulsvegur: Af Hringvegi á Sólheimasandi, að Sólheimakoti.
    238     Fellavegur: Af Dalavegi í Vestmannaeyjum, sunnan Smáragötu, milli Fella, á Dalaveg við flugstöð.
    239     Eldfellsvegur: Af Fellavegi við Helgafellsbraut, um Eldfellshraun, að bílastæði ofan Viðlagafjöru.
    240     Stórhöfðavegur: Af Dalavegi (Skildinganesvegi) ofan Básaskersbryggju, með fram vesturmörkum byggðar, að Stórhöfðavita.
    242     Raufarfellsvegur: Af Hringvegi vestan Kaldaklifsár, um Raufarfellsbæi, á Hringveg austan Svaðbælisár.
    243     Leirnavegur: Af Hringvegi vestan Svaðbælisár, um Rauðsbakka og Leirnahverfi, á Hringveg austan við Steina.
    245     Hverfisvegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Holtshverfi, á Hringveg austan Írár.
    246     Skálavegur: Af Hringvegi vestan Holtsár, um Skálabæi, á Hringveg austan við Hvamm.
    247     Sandhólmavegur: Af Hringvegi við Hvamm, um Efraholt, á Hringveg hjá Fitjamýri.
    248     Merkurvegur: Af Þórsmerkurvegi austan Markarfljóts, að Stórumörk.
    249     Þórsmerkurvegur: Af Hringvegi austan Markarfljóts hjá Seljalandi, að Merkurvegi.
    250     Dímonarvegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli, fram hjá Stóra-Dímon, á Fljótshlíðarveg við Merkjaá.
    251     Hólmabæjavegur: Af Hringvegi hjá Dalsseli, um Borgareyrar og Miðey, á Bakkaveg sunnan Álftarhóls.
    252     Landeyjavegur: Af Hringvegi austan Þverár um Fróðholt, Þúfu og Bergþórshvol, á Bakkaveg við félagsheimilið Gunnarshólma.
    253     Bakkavegur: Af Hringvegi austan Affalls, um Voðmúlastaði, Gunnarshólma og Guðnastaði, að flugstöð við Bakkaflugvöll.
    255     Akureyjarvegur: Af Hringvegi við Hemlu, um Strönd, á Landeyjaveg nálægt Akurey.
    261     Fljótshlíðarvegur: Af Hringvegi á Hvolsvelli, inn Fljótshlíð, um Múlakot, að Fljótsdal.
    262     Vallarvegur: Af Fljótshlíðarvegi hjá Sunnuhvoli, um Efrahvol, að Markaskarði.
    264     Rangárvallavegur: Af Hringvegi vestan Eystri-Rangár, upp Rangárvelli, um Keldur og Gunnarsholt, niður Rangárvelli, á Hringveg vestan Varmadals.
    266     Oddavegur: Af Hringvegi vestan við Strönd, að Odda.
    267     Selalækjarvegur: Af Hringvegi við Varmadal, að Selalæk.
    268     Þingskálavegur: Af Rangárvallavegi vestan Gunnarsholts, um Þingskála og Hóla, um brú á Rangá ofan við Galtalæk, á Landveg norðan Galtalækjarskógar.
    271     Árbæjarvegur: Af Hringvegi vestan Ytri-Rangár, um Árbæ og Nónholt, á Landveg hjá Köldukinn.
    272     Bjallavegur: Af Árbjæjarvegi á Nónholti, um Bjalla, á Landveg hjá Þúfu.
    273     Bugavegur: Af Hringvegi vestan við Lyngás, að Vetleifsholti.
    275     Ásvegur: Af Hringvegi við Landvegamót, um Áshverfi, Sandhólaferju, Háfshverfi og Þykkvabæ, að Hrauk.
    281     Sumarliðabæjarvegur: Af Hringvegi hjá Sléttalandi, um Sumarliðabæ, á Landveg hjá Þjóðólfshaga.
    282     Ásmundarstaðavegur: Af Hringvegi við Áshól, að Ásmundarstöðum.
    284     Heiðarvegur: Af Hringvegi vestan við Einbúa, um Heiði, Kamb og Gíslholt, á Hagabraut.
    286     Hagabraut: Af Landvegi ofan Lýtingsstaða, um Raftholt, Haga og Stúfholt, á Landveg neðan við Köldukinn.
    288     Kálfholtsvegur: Af Hringvegi hjá Einbúa, um Hamra og Kálfholt, á Hringveg á Lónsheiði.
    302     Urriðafossvegur: Af Hringvegi vestan Þjórsár, um Urriðafoss, á Villingaholtsveg nálægt Villingaholti.
    303     Ölvisholtsvegur: Af Hringvegi við Kjartansstaði, um Miklaholtshelli, að vegamótum við Ölvisholt.
    304     Oddgeirshólavegur: Af Hringvegi hjá Hraungerði, um Oddgeirshóla og Langholt, á Hringveg nálægt Túni.
    305     Villingaholtsvegur: Af Hringvegi í Flóa, um Villingaholt, suður með Þjórsá, um Fljótshóla, á Gaulverjabæjarveg norðan Loftsstaða.
    308     Hamarsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi hjá Gaulverjabæ, um Hamar og Skógsnes, á Villingaholtsveg hjá Villingaholti.
    309     Kolsholtsvegur: Af Villingaholtsvegi hjá Vatnsenda, að vegamótum að Kolsholtshelli.
    310     Votmúlavegur: Af Eyrarbakkavegi hjá Geirakoti, um Votmúla, á Gaulverjabæjarveg við Smjördali.
    311     Önundarholtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi norðan Meðalholts, um Súluholt, á Villingaholtsveg norðan Önundarholts.
    312     Vorsabæjarvegur í Flóa: Af Gaulverjabæjarvegi móts við Seljatungu, um Vorsabæ á Hamarsveg við Syðrivöll.
    314     Holtsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi nálægt Klængsseli, um Holt, á Gaulverjabæjarveg á Stokkseyri.
    316     Kaldaðarnesvegur: Af Eyrarbakkavegi nálægt Sandvík, að vegamótum að Litlu- Sandvík.
    321     Skeiðháholtsvegur: Af Skeiðavegi móts við Löngumýri, að Skeiðháholti.
    322     Ólafsvallavegur: Af Skeiðavegi, að Ólafsvöllum.
    324     Vorsabæjarvegur: Af Skeiðavegi hjá Brautarholti, um Vorsabæ og Álfsstaði, á Skálholtsveg litlu austar.
    325     Gnúpverjavegur: Af Þjórsárdalsvegi vestan Kálfár, um Hamarsheiði, á Þjórsárdalsveg vestan Þverár.
    326     Hælsvegur: Af Gnúpverjavegi vestan Kálfár, hjá Hæl, að heimreið að Steinsholti.
    328     Stóra-Núpsvegur: Af Þjórsárdalsvegi hjá Minnanúpi, á Gnúpverjaveg við Ásaskóla.
    329     Mástunguvegur: Af Gnúpverjavegi ofan við Ása, um Stóru-Mástungu, að Laxárdal.
    333     Haukadalsvegur: Af Biskupstungnabraut, að Haukadalskirkju. (Þaðan er hann landsvegur norður að Skjaldbreiðarvegi).
    337     Hlöðuvallavegur: Af Laugarvatnsvegi við Miðdal, að Miðdal. (Þaðan er hann landsvegur norður að Skjaldbreiðarvegi).
    340     Auðsholtsvegur: Af Hrunamannavegi austan Stórulaxár, um Syðra-Langholt að Auðsholti.
    341     Langholtsvegur: Af Hrunamannavegi hjá Flúðum, á Auðsholtsveg hjá Langholti.
    343     Álfsstétt: Af Eyrarbakkavegi við hina gömlu Álfsstétt, um Eyrarbakka, á Eyrarbakkaveg á móts við Einarshöfn.
    344     Hrunavegur: Af Hrunamannavegi við Flúðir, um Hruna, á Hrunamannaveg vestan Kirkjuskarðs.
    345     Kaldbaksvegur: Af Hrunavegi hjá Hruna, að heimreið að Þverspyrnu.
    350     Grafningsvegur neðri: Af Biskupstungnabraut við Alviðru, á Grafningsveg efri við Úlfljótsvatn.
    351     Búrfellsvegur: Af Þingvallavegi hjá Ásgarði, um Búrfell og Klausturhóla, á Biskupstungnabraut austan Seyðishóla.
    354     Sólheimavegur: Af Biskupstungnabraut við Minniborg, um Sólheima, á Biskupstungnabraut austan Svínavatns.
    355     Reykjavegur: Af Biskupstungnabraut hjá Torfastöðum, á Laugarvatnsveg hjá Brúará.
    356     Tjarnarvegur: Af Biskupstungnabraut hjá Vatnsleysu, á Reykjaveg hjá Tjörn.
    358     Einholtsvegur: Af Bræðratunguvegi á Pollengi austan Tungufljótsbrúar, um Einholt, á Hrunamannaveg sunnan Gýgjarhóls.
     359     Bræðratunguvegur: Af Hrunamannavegi ofan Flúða, yfir Hvítá hjá Hvítárholti, á Biskupstungnabraut nálægt Felli.
    360     Grafningsvegur efri: Af Þingvallavegi við Ýrufoss, um Grafning, á Þingvallaveg norðan Heiðarbæjar.
    364     Eyjavegur: Af Laugarvatnsvegi norðan við Djúpin, að heimreið að Útey.
    365     Lyngdalsheiðarvegur: Af Laugarvatnsvegi hjá Laugarvatni, á Þingvallaveg við Gjábakka.
    366     Böðmóðsstaðavegur: Af Laugarvatnsvegi undan Efstadalsfjalli, að Böðmóðsstöðum.
    374     Hvammsvegur: Af Hringvegi vestan Kögunarhóls, um Nýbýlahverfi og Gljúfur, á Hringveg vestan Kotstrandar.
    375     Arnarbælisvegur: Af Hringvegi hjá Sandhóli, að Auðsholti.
    376     Breiðamörk: Af Hringvegi, um Hveragerði, fram hjá Grýtu, að Gufudal.
    377     Reykjavegur Hveragerði: Af Breiðumörk nálægt hótel Örk, um Austurmörk og Reykjamörk, um brú á Varmá að garðyrkjuskóla.
    379     Hafnarvegur Þorlákshöfn: Af Þorlákshafnarvegi að ferjuhöfn við Svartaskersbryggju.
    420     Vatnsleysustrandarvegur: Af Reykjanesbraut við Kúagerði, um Vatnsleysuströnd að Vogum.
    421     Vogavegur: Af Reykjanesbraut móti Vogum, að höfn í Vogakauptúni.
    423     Miðnesheiðarvegur: Af Garðskagavegi norðan Keflavíkur, á Sandgerðisveg á Miðnesheiði.
    424     Keflavíkurvegur: Af Reykjanesbraut ofan Keflavíkur, um Flugvallarveg að Keflavíkurhöfn.
    425     Nesvegur: Af Hafnavegi í Höfnum, um Reykjanes, á Grindavíkurveg ofan Grindavíkur.
    427     Suðurstrandarvegur: Af Grindavíkurvegi í Grindavík, um Ísólfsskála, Krýsuvík, Herdísarvík og Selvog, á Þorlákshafnarveg ofan Þorlákshafnar.
    429     Sandgerðisvegur: Frá hringtorgi á Reykjanesbraut við Rósaselstjarnir ofan Keflavíkur, um Miðnesheiði, á Garðskagaveg í Sandgerði.
    435     Nesjavallaleið: Frá kjördæmamörkum sunnan við Eiturhól á Mosfellsheiði, um Dyrafjöll, á Grafningsveg efri norðan Nesjavalla.
    982     Flugvallarvegur Hornafirði: Af Hringvegi hjá Laxá, að flugvelli.
    983     Miðfellsvegur: Af Hoffellsvegi, að Miðfelli.
    984     Hoffellsvegur: Af Hringvegi vestan Hoffellsárbrúar, að vegamótum við Birkifell.
    986     Rauðabergsvegur: Af Hringvegi austan Djúpár, að vegamótum að Rauðabergi II.
    2027     Hrunavegur: Af Hringvegi, að Teygingarlæk.
    2050     Fossvegur: Af Hringvegi, að Fossi 2 og 3.
    2075     Hörgslandsvegur: Af Hringvegi, að Hörgslandi.
    2120     Giljavegur: Af Hringvegi, að Giljum.
    2140     Brekknavegur: Af Hringvegi, að Brekkum 2a.
    2160     Hvolavegur: Af Hringvegi, að Norðurhvoli.
    2420     Skógavegur: Af Hringvegi, að kennarabústað.
    2433     Grenstangavegur 1: Af Bakkavegi hjá Votmúlastöðum, á Hólmabæjaveg sunnan Grenstanga.
    2440     Skógafossvegur: Af Skógavegi, að Búnaðarbankahúsi.
    2470     Krossvegur: Af Bakkavegi við félagsheimilið Gunnarshólma, að Brúnalundi.
    2480     Seljalandsvegur: Af Hringvegi hjá Seljalandi á Hringvegi hjá Seljalandi.
    2520     Skíðbakkavegur: Af Landeyjavegi, að Skíðbakka 4.
    2530     Skeggjastaðavegur: Af Landeyjavegi, að Vestritungu.
    2540     Fíflholtshverfisvegur: Af Akureyjarvegi, að Gerðum.
    2560     Eyjarvegur: Af Hringvegi, að Berjanesi.
    2570     Akureyjarkirkjuvegur: Af Akureyjarvegi, að Akurey 1b.
    2615     Torfastaðavegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Torfastöðum 6.
    2625     Lambeyjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Bjargarkoti.
    2645     Kirkjulækjarvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Kirkjulækjarkoti.
    2655     Vatnsdalsvegur: Af Fljótshlíðarvegi, að Tumastöðum.
    2675     Lynghagavegur: Af Norðurgarði á Hvolsvelli, að Miðtúni.
    2699     Ártúnsvegur: Af Landeyjavegi, að Bakkakoti.
    2715     Gunnarsholtsvegur: Af Rangárvallavegi, að starfsmannabústöðum.
    2725     Akurhólsvegur: Af Gunnarsholtsvegi, að Kornbrekkum.
    2735     Helluvaðsvegur: Frá Hellu, að Helluvaði 1.
    2755     Hellatúnsvegur: Af Ásvegi, að Hellatúni 3.
    2765     Háarimavegur: Af Ásvegi, að Háarima 3.
    2775     Bræðraborgarstígur: Af Ásvegi við Hábæjarkirkju, á Ásveg við Tjörn.
    2784     Flagbjarnarholtsvegur: Af Landvegi, að Flagbjarnarholti 1.
    2820     Laugalandsvegur: Af Landvegi, að Götu.
    2840     Þverlækjarvegur: Af Hagabraut, að Þverlæk 3.
    2860     Hjallanesvegur: Af Landvegi, að Hjallanesi 2.
    2880     Laugavegur: Af Landvegi, að Minnivöllum.
    2933     Lækjartúnsvegur: Af Kálfholtsvegi að Lækjarbrekku.
    3020     Laugardælavegur: Af Hringvegi, að Laugardælakirkju.
    3040     Ármótavegur: Af Oddgeirshólavegi, að Litlu-Ármótum.
    3060     Forsætisvegur: Af Villingaholtsvegi, á Villingaholtsveg.
    3669     Brattholtsvegur: Af Biskupstungnabraut að Brattholti.
    3091     Ljónsstaðavegur: Af Votmúlavegi, að Ljónsstöðum.
    3115     Arnarhólsvegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Hólshúsum.
    3130     Holtsbýlavegur: Af Holtsvegi, að Holti 1.
    3136     Hryggjarvegur: Af Ölvisholtsvegi, að Hrygg 2.
    3145     Grundarvegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Vestrigrund 2.
    3160     Baugsstaðavegur: Af Gaulverjabæjarvegi, að Baugsstöðum 2.
    3175     Lækjamótavegur: Af Votmúlavegi, að Lækjamótum 2.
    3220     Reykjavegur Skeiðum: Af Skálholtsvegi, að Reykjum 1.
    3240     Ósabakkavegur: Af Skálholtsvegi, að Ósabakka 1.
    3260     Hlemmiskeiðsvegur: Af Skeiðavegi, að Hlemmiskeið 1i.
    3270     Kálfhólsvegur: Af Skeiðháholtsvegi vestan Háholts að Kálfhóli 2b.
    3275     Blesastaðavegur: Af Skeiðavegi að Blesastöðum.
    3280     Fjallsvegur: Af Vorsabæjarvegi, að Fjalli.
    3304     Breiðanesvegur: Af Skeiðavegi að Sandlæk.
    3307     Sandlækjarkotsvegur: Af Skeiðavegi að Sandlækjarkoti 2.
    3312     Skarðsvegur: Af Hrunamannavegi, að Skarði 2.
    3315     Þrándarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi að Þrándarholti.
    3320     Hlíðarvegur: Af Hælsvegi, að Hæli 3.
    3321     Hamragerðisvegur: Af Heiðarbraut, að Ártúni.
    3330     Knarrarholtsvegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Brúnum.
    3335     Háholtsvegur: Af Hælsvegi, að Vestra-Geldingaholti.
    3339     Stóra-Núpsvegur: Af Stóra-Núpsvegi, að Stóra-Núpskirkju.
    3367     Ásólfsstaðavegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Ásólfsstöðun 1a_S.
    3346     Melhagavegur: Af Þjórsárdalsvegi, að Haga 1.
    3357     Heiðarbraut: Af Þjórsárdalsvegi, á Gnúpverjaveg.
    3365     Búrfellsvegur eystri: Af Þjórsárdalsvegi, að Eiríksbúð.
    3405     Grafarbakkavegur: Af Hrunavegi, að Hverabakka.
    3425     Hrepphólavegur: Af Hrunamannavegi, að Breiðási.
    3435     Hvammsvegur eystri: Af Hrunamannavegi, að Hvammi.
    3445     Hvítárholtsvegur: Af Hrunamannavegi, að Borgarási.
    3450     Selsvegur: Af Hvítárholtsvegi, að Efra-Seli 2.
    3455     Miðfellsvegur: Af Hrunamannavegi, að Götu.
    3465     Laugavegur: Af Hrunavegi, að Reykjabóli.
    3475     Unnarholtsvegur: Af Auðsholtsvegi, að Unnarholti.
    3485     Birtingaholtsvegur: Af Auðsholtsvegi, að Birtingaholti 4.
    3495     Hrafnkelsstaðavegur: Af Langholtsvegi, að Hrafnkelsstöðum 3.
    3520     Laugarásvegur: Af Skálholtsvegi, að Skálholtsvegi.
    3530     Helgastaðavegur: Af Skálholtsvegi, að Helgastöðum.
    3540     Skálholtsstaðarvegur: Af Skálholtsvegi, að Skálholtsbýli.
    3542     Vesturbyggðarvegur: Af Skálholtsvegi, að Klettaborg.
    3550     Hrosshagavegur: Af Biskupstungnabraut, að Hrosshaga 2.
    3556     Brekkugerðisvegur: Af Laugarásvegi, að Brekkugerði.
    3560     Dalbrúnarvegur: Af Biskupstungnabraut, á Biskupstungnabraut.
    3570     Bergholtsvegur: Af Biskupstungnabraut, að Bergholti.
    3580     Norðurbrúnavegur: Af Biskupstungnabraut, að Bergholtsvegi.
    3590     Syðri-Reykjavegur: Af Reykjavegi, að Brún.
    3612     Vatnsleysuvegur: Af Tjarnarvegi, að Vatnsleysu 3.
    3616     Tjarnarvegur: Af Tjarnarvegi, að Litlu-Tjörn.
    3630     Hagavegur: Af Biskupstungnabraut, að Haga 3.
    3660     Efribrúarvegur: Af Þingvallavegi, að Ljósafossskólavegi.
    3710     Árbæjarvegur vestri: Af Hringvegi, að Hlöðutúni.
    3720     Hlíðardalsskólavegur: Af Krýsuvíkurvegi, að skólastjórabústað Hlíðardalsskóla.
    3730     Hraunsvegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Hrauni 1b.
    3740     Bæjarhverfisvegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Vötnum.
    3741     Efstadalsvegur: Af Laugarvatnsvegi, að Efstadal 1a.
    3747     Miðengisvegur: Af Biskupstungnabraut ofan við Kerið, að Miðengi 1.
    3753     Borgarbraut: Af Biskupstungnabraut, að Borgarbraut.
    3760     Hvolsvegur: Af Hringvegi, að Kvíarhóli.
    3765     Stærribæjarvegur: Af Sólheimavegi, að Stærribæ 2.
    3767     Eyvíkurvegur: Af Sólheimavegi, að Eyvík 1.
    3770     Þórustaðavegur: Af Hringvegi, að Kjarri.
    3771     Ormsstaðavegur: Af Sólheimavegi, að Ormsstöðum.
    3774     Sólheimavegur 1: Af Sólheimavegi, að Selhamri.
    3790     Bakkavegur: Af Þorlákshafnarvegi, að Bakka.
    3814     Ljósafossskólavegur: Af Efribrúarvegi, að Brúarási.
    3874     Skjálgarvegur: Af Árbæjarvegi, að Hrísum.
    3915     Kirkjuferjuvegur: Af Hringvegi, að Kirkjuferjuhjáleigu.
    3937     Vallavegur: Af Hringvegi austan Varmár, að Völlum.
    3939     Brúarhvammsvegur: Af Reykjavegi Hveragerði, að Brúarhvammi 2.
    3973     Lækjarvegur: Af Þorlákshafnarvegi vestan Hjalla, að Læk.
    4225     Brunnastaðavegur: Af Vatnsleysustrandarvegi, að Traðarkoti.
    4250     Útgarðsvegur: Af Garðskagavegi í Garði, um Útskála, á Garðskagaveg á móts við golfskála.
    4364     Sunnuhvolsvegur: Af Vatnsleysustrandarvegi, að Smáratúni.
    9727     Þinganesvegur: Af Hringvegi, að Grænahrauni.
    9739     Dilksnesvegur: Af Hafnarvegi, að Framnesi.
    9743     Hafnarnesvegur: Af Hafnarvegi, að Hafnarnesi.
    9746     Ártúnsvegur: Af Hringvegi, að Hólum 2.
    9765     Meðalfellsvegur: Af Hringvegi við Nesjakauptún, að götunni Hraunhóli.
    9811     Stórabólsvegur: Af Hringvegi, að Klettatúni.
    9842     Borgarhafnarvegur: Af Hringvegi, að Lækjarhúsum 1.
    9853     Kálfafellsstaðarvegur: Af Hringvegi, að Jaðri.
    9860     Halavegur: Af Hringvegi, að Hala 2.
    9868     Fagurhólsmýrarvegur: Af Hringvegi, að vegamótum Hemruvegar.
    9870     Hnappavallavegur: Af Hringvegi, að Hnappavöllum.
    9882     Hofsvegur: Af Hringvegi, að Hofi 1.
    9887     Hofavegur: Af Hofsvegi, að Hofi 2.
    9892     Svínafellsvegur: Af Hringvegi, að Suðurbæ.

Suðvesturkjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum við Sandskeið, um Lækjarbotna, að kjördæmamörkum við Hafravatnsveg á Geithálsi. Einnig frá kjördæmamörkum við Úlfarsfell, um Mosfellssveit, að kjördæmamörkum við Leirvogsá.
    36     Þingvallavegur: Frá kjördæmamörkum á Mosfellsheiði, á Hringveg nálægt Köldukvísl.
    40     Hafnarfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum í Fossvogsdal, um Kópavog og Garðabæ, á Reykjanesbraut við Kaplakrika.
    41     Reykjanesbraut: Frá kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut, um Kópavog, Garðabæ og Hafnarfjörð, að kjördæmamörkum austan Hvassahrauns.
    42     Krýsuvíkurvegur: Af Reykjanesbraut sunnan við Hafnarfjörð, að kjördæmamörkum norðan Vatnsskarðs.
    47     Hvalfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum við Kiðjafellsá, inn Hvalfjörð, að kjördæmamörkum í Hvalfjarðarbotni.
    48     Kjósarskarðsvegur: Af Hvalfjarðarvegi norðan Laxár, um Reynivelli og Kjósarskarð, að kjördæmamörkum vestan Stíflisdalsvatns.
    405     Sviðholtsvegur: Af Álftanesvegi gegnt Bessastaðavegi, að Hákotsvör.
    410     Elliðavatnsvegur: Af Arnarnesvegi í Leirdal, vestan Vífilsstaðavatns, á Reykjanesbraut ofan Hafnarfjarðar.
    411     Arnarnesvegur: Af Hafnarfjarðarvegi á Arnarneshæð, yfir Reykjanesbraut við Hnoðraholt, um Rjúpnadalshlíð og norðvesturhlíð Vatnsendahvarfs, á Breiðholtsbraut.
    412     Vífilsstaðavegur: Frá Hafnarsvæði í Arnarnesvogi, yfir Hafnarfjarðarveg sunnan Silfurtúns, um Garðabæ og Vífilsstaði, á Elliðavatnsveg við Vífilsstaðavatn.
    413     Breiðholtsbraut: Frá kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut í Mjódd, vestur Digranesháls (Nýbýlaveg), á Hafnarfjarðarveg við Fossvog.
    415     Álftanesvegur: Af Reykjanesbraut í Molduhrauni, um Engidal, út á Álftanes, að Jörfavegi.
    416     Bessastaðavegur: Af Álftanesvegi nálægt Bessastöðum, að Bessastöðum.
    417     Bláfjallavegur: Af Hringvegi neðan Sandskeiðs, norðan Stóra-Kóngsfells, á Krýsuvíkurveg nálægt Óbrynnishólum.
    431     Hafravatnsvegur: Af Hringvegi norðan Hólmsár, um Miðdal, á Hringveg við Þverholt.
    435     Nesjavallaleið: Af Hafravatnsvegi sunnan við Miðdal, um Miðdalsheiði, að kjördæmamörkum sunnan við Eiturhól á Mosfellsheiði.
    460     Eyrarfjallsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Kiðafelli, sunnan Eyrarfjalls, á Hvalfjarðarveg hjá Felli.
    461     Meðalfellsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Skorá, norðan Meðalfellsvatns, á Kjósarskarðsveg sunnan brúar á Laxá hjá Vindáshlíð.
    470     Fjarðarbraut: Af Hafnarfjarðarvegi í Engidal um miðbæ Hafnarfjarðar, á Reykjanesbraut hjá Þorlákstúni.
    4150     Hliðsnesvegur: Af Álftanesvegi nálægt Selskarði, að Hliðsnesi 1.
    4315     Leirvogstunguvegur: Af Hringvegi, að Leirvogstungu 2.
    4324     Dalsárvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Dalsá.
    4325     Hrísbrúarvegur: Af Þingvallavegi, að vegamótum að Víðihóli sunnan Köldukvíslar.
    4326     Reykjahlíðarvegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Laugabakka.
    4335     Mosfellsvegur: Af Þingvallavegi, að Sigtúni.
    4336     Æsustaðavegur: Af Þingvallavegi í Mosfellsdal, að Röðli.
    4345     Helgadalsvegur: Af Þingvallavegi, að Brennholti.
    4355     Hraðastaðavegur: Af Helgadalsvegi um Hraðastaði, á Helgadalsveg hjá Túnfæti.
    4365     Hrafnhólavegur: Af Þingvallavegi hjá Seljabrekku, að Selholti.
    4619     Víðigrundarvegur: Af Reykjahlíðarvegi, að Furuvöllum.
    4644     Röðulsvegur: Af Æsustaðavegi, að Skuld.
    4650     Neðri-Hálsvegur: Af Hringvegi, að Neðrihálsi.
    4824     Þorláksstaðavegur: Af Meðalfellsvegi, að Káranesvegi.

Reykjavík.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum við Hafravatnsveg á Geithálsi, vestan Rauðavatns, um vegamót við Nesbraut, vestan Grafarholts, að kjördæmamörkum við Úlfarsfell. Einnig frá kjördæmamörkum við Leirvogsá, um Kjalarnes og í jarðgöng undir Hvalfjörð á móts við Tíðaskarð.
    40     Hafnarfjarðarvegur: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) á Kirkjusandi í Reykjavík (eftir Kringlumýrarbraut) að kjördæmamörkum í Fossvogsdal.
    41     Reykjanesbraut: Af Nesbraut vestan Ánanausta í Reykjavík, um Ánanaust, með fram höfninni (eftir Sæbraut) um Blesugróf, að kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut.
    47     Hvalfjarðarvegur: Af Hringvegi við Ártúnsá, inn Hvalfjörð, að kjördæmamörkum við Kiðjafellsá.
    49     Nesbraut: Af Hringvegi við Smálönd, um Miklubraut, Hringbraut, Eiðsgranda og Suðurströnd að heilsugæslustöð.
    409     Fossvogsbraut: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, suður með Öskjuhlíð, austur Fossvogsdal, á Reykjanesbraut austan Blesugrófar.
    413     Breiðholtsbraut: Af Hringvegi við Rauðavatn, um norðurhlíð Vatnsendahvarfs, að kjördæmamörkum við Breiðholtsbraut í Mjódd.
    414     Flugvallarvegur Reykjavík: Af Nesbraut sunnan Tjarnarinnar í Reykjavík, um Njarðargötu og Þorragötu, að flugvelli.
    418     Bústaðavegur: Af Hafnarfjarðarvegi sunnan Kringlumýrar, um norðanverða Öskjuhlíð, á Nesbraut á Miklatorgi.
    419     Höfðabakki: Af Reykjanesbraut austan Blesugrófar í Reykjavík, yfir Elliðaár nálægt Árbæ, um Ártúnshöfða, yfir Grafarvog, á Hallsveg.
    432     Hallsvegur: Af Hringvegi vestan Úlfarsfells, á Sundabraut nálægt Gufunesi.
    450     Sundabraut: Af Reykjanesbraut (Sæbraut) nálægt Holtavegi, yfir Elliðavog, um Gunnunes og Álfsnes, á Hringveg í Kollafirði.
    453     Sundagarðar: Af Reykjanesbraut (Sæbraut), að athafnasvæði Eimskipa.
    454     Holtavegur: Af Reykjanesbraut (Sæbraut), að Holtabakka.
    458     Brautarholtsvegur: Af Hringvegi norðan Klébergs, að Brautarholti.
    4510     Varmadalsvegur: Af Hringvegi, að Varmadal 3.
    4520     Leiruvegur: Af Hringvegi, að Reynihvammi.
    4530     Norðurgrafarvegur: Af Hringvegi, að Völlum 3.
    4540     Víðinesvegur: Af Hringvegi, að Víðinesi.
    4550     Kollafjarðarvegur: Af Hringvegi í Kollafirði, að Kollafirði.
    4560     Esjuvegur: Af Hringvegi við Kirkjuland, á Hringveg við Skrauthóla.
    4570     Grundarhverfisvegur: Af Brautarholtsvegi um Vallargrund, að Grundarhverfi.
    4580     Arnarholtsvegur: Af Brautarholtsvegi, að Arnarholti.
    4730     Lykkjuvegur: Af Brautarholtsvegi, að Lykkju III.

Norðvesturkjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum í Hvalfjarðargöngum, inn fyrir Akrafjall, út fyrir Hafnarfjall, yfir Borgarfjörð hjá Borgarnesi, um Eskiholt, Norðurárdal, Holtavörðuheiði og Hrútafjörð, yfir Hrútafjarðarháls, um Miðfjörð, Víðidal, Blönduós, Langadal, Stóra-Vatnsskarð, Vallhólm, Blönduhlíð og Norðurárdal að kjördæmamörkum á Öxnadalsheiði.
    47     Hvalfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum í Hvalfjarðarbotni, út Hvalfjarðarströnd, á Hringveg sunnan Laxár í Leirársveit.
    50     Borgarfjarðarbraut: Af Hringvegi hjá Seleyri, um Vatnshamra, Hest og Bæjarsveit, yfir brú á Hvítá hjá Kljáfossi, um Stafholtstungur á Hringveg hjá Haugum.
    51     Akrafjallsvegur: Af Hringvegi austan við Innrihólm, út fyrir Akrafjall, skammt austan Akraneskaupstaðar, inn með Akrafjalli norðanverðu, á Hringveg hjá Urriðaá.
    52     Uxahryggjavegur: Af Borgarfjarðarbraut við Götuás, um Götuás, Lundarreykjadal og Uxahryggi að kjördæmamörkum hjá Sæluhúsahæðum.
    54     Snæfellsnesvegur: Af Hringvegi við Borgarnes, um Mýrar, Vegamót og Fróðárheiði, þaðan til austurs um norðanvert Snæfellsnes, um Grundarfjörð, Helgafellssveit, Skógarströnd og Hörðudal, á Vestfjarðaveg við Stóraskóg.
    55     Heydalsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Kolbeinsstöðum, um Hnappadal og Heydal, á Snæfellsnesveg vestan Bíldhóls.
    56     Vatnaleið: Af Snæfellsnesvegi við Vegamót, um Dufgusdal, austan Baulárvalla- og Selvallavatns, á Snæfellsnesveg á Kóngsbakkahæðum.
    58     Stykkishólmsvegur: Af Snæfellsnesvegi innan Gríshólsár, að ferjubryggju í Stykkishólmi.
    59     Laxárdalsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Saurum, um Laxárdal og Laxárdalsheiði, á Djúpveg norðan Borðeyrar.
    60     Vestfjarðavegur: Af Hringvegi hjá Dalsmynni, um Bröttubrekku, Búðardal, Svínadal og Gilsfjörð um Þorskafjörð, Skálanes, Klettsháls, Vattarfjörð, Litlanes, Hjarðarnes og fyrir Vatnsfjarðarbotn, um Helluskarð, Dynjandisheiði, Arnarfjörð, Hrafnseyrarheiði, Dýrafjörð, Gemlufallsheiði og Önundarfjörð, um jarðgöng undir Breiðadals- og Botnsheiði á Djúpveg í Skutulsfirði.
    61     Djúpvegur: Af Hringvegi vestan Hrútafjarðarár út með Hrútafirði yfir Stikuháls, fyrir Bitrufjörð um Ennisháls, Kollafjörð, inn með Steingrímsfirði, ofan Hólmavíkur, um Staðardal, Steingrímsfjarðarheiði og Lágadal, fyrir Ísafjörð, um Eyrarfjall og Ögur, fyrir Skötufjörð, Hestfjörð og Álftafjörð, um Súðavík, Ísafjörð og Óshlíð, um Aðalstræti og Brimbrjótsgötu í Bolungarvík, að höfn.
    62     Barðastrandarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Flókalundi í Vatnsfirði, um Barðaströnd, yfir Kleifaheiði, um Raknadalshlíð, um Þórsgötu að höfn á Patreksfirði.
    63     Bíldudalsvegur: Af Barðastrandarvegi við Patreksfjörð, um Mikladal, fyrir Tálknafjarðarbotn, um Hálfdan til Bíldudals, um Suðurfirði til Trostansfjarðar, þaðan á Vestfjarðaveg rétt norðan við Helluskarð.
    64     Flateyrarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Breiðadal um Hvilftarströnd og Hafnarstræti að Túngötu við höfn á Flateyri.
    65     Súgandafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi í jarðgöngum undir Breiðadals- og Botnsheiði að ytri höfn á Suðureyri.
    67     Hólmavíkurvegur: Af Djúpvegi við Hólmavík um Hólmavík, að höfn.
    72     Hvammstangavegur: Af Hringvegi hjá Stóraósi, að Hvammstangahöfn.
    74     Skagastrandarvegur: Af Hringvegi hjá Blönduósi, að Skagastrandarhöfn.
    75     Sauðárkróksbraut: Af Hringvegi við Varmahlíð, um Langholt, Sauðárkrók, Hegranes, á Siglufjarðarveg hjá Narfastöðum.
    76     Siglufjarðarvegur: Af Hringvegi austan Héraðsvatnabrúar hjá Syðstugrund, um Blönduhlíð, Viðvíkursveit, Óslandshlíð, hjá Hofsósi, um Sléttuhlíð, Fljót og Almenninga, að höfn á Siglufirði.
    77     Hofsósbraut: Af Siglufjarðarvegi norðan Grafarár, um Hofsós, á Siglufjarðarveg sunnan Hofsár.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Frá kjördæmamörkum á Lágheiði, um Stíflu, á Siglufjarðarveg á Ketilási.
    501     Innrahólmsvegur: Af Innnesvegi hjá Miðgarði, að Kirkjubóli.
    502     Svínadalsvegur: Af Hvalfjarðarvegi hjá Miðfelli, norður yfir Laxá hjá Hóli, um Eyri á Dragaveg gegnt Geitabergi.
    503     Innnesvegur: Af Akrafjallsvegi hjá Reyni, um Ytrahólm og Innnesveg á Akranesi, á Akranesveg (Þjóðbraut).
    504     Leirársveitarvegur: Af Hringvegi hjá Leirárbrú, um Leirá, á Svínadalsveg vestan við Hól.
    505     Melasveitarvegur: Af Hringvegi hjá Skorholti, um Melasveit, á Hringveg hjá Belgsholti.
    506     Grundartangavegur: Af Hringvegi hjá Klafastöðum, að Grundartangahöfn.
    507     Mófellsstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut sunnan Andakílsár, um Mófellsstaði, á Dragaveg sunnan Skorradalsvatns.
    508     Skorradalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá, um Fossabæi, með Skorradalsvatni að norðan að Fitjum.
    509     Akranesvegur: Af Akrafjallsvegi innan kaupstaðar, um Þjóðbraut á Akranesi og Faxabraut, að höfn.
    510     Hvítárvallavegur: Af Hringvegi norðan Eskiholts, yfir brú á Hvítá hjá Hvítárvöllum, um Hest, á Borgarfjarðarbraut norðan Hestfjalls.
    511     Hvanneyrarvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan brúar á Andakílsá að Hvanneyrarskóla.
    512     Lundarreykjadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Fossatúni, um Lundarreykjadal norðanverðan og brú á Grímsá hjá Oddsstöðum, á Uxahryggjaveg hjá Brautartungu.
    513     Bæjarsveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut vestan við Varmalæk, um Bæ, að Laugarholti.
    514     Hvítárbakkavegur: Af Bæjarsveitarvegi, að Hvítárbakka III.
    515     Flókadalsvegur: Af Borgarfjarðarbraut norðan Varmalækjar, um Múlastaði, Skóga, Brennistaði, á Borgarfjarðarbraut hjá Litla-Kroppi.
    517     Reykdælavegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Kleppjárnsreykjum, um Reykholtsdal sunnanverðan, yfir brú á Reykjadalsá hjá Steindórsstöðum, á Reykholtsdalsveg við Úlfsstaði.
    518     Hálsasveitarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Gróf, um Reykholt og Úlfsstaðaháls, Stóraás, Húsafell og Kalmanstungu, á Hvítársíðuveg hjá Bjarnastöðum.
    519     Reykholtsdalsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Úlfsstöðum, inn Reykholtsdal, fram hjá Giljum, á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    520     Dragavegur: Af Hvalfjarðarvegi við Ferstiklu, um Geldingadraga og Hestháls á Uxahryggjaveg við Götuás.
    522     Þverárhlíðarvegur: Af Borgarfjarðarbraut hjá Síðumúla, um Norðtungu og Hjarðarholt, á Borgarfjarðarbraut vestan Þverár.
    523     Hvítársíðuvegur: Af Þverárhlíðarvegi hjá Síðumúla, um Hvítársíðu og brú á Hvítá hjá Bjarnastöðum, á Hálsasveitarveg hjá Stóraási.
    524     Þverárvegur: Af Þverárhlíðarvegi sunnan Litluþverár, að Helgavatni.
    525     Grjóthálsvegur: Af Þverárhlíðarvegi norðan brúar á Litluþverá, um Grjót, á Norðurárdalsveg hjá Hafþórsstöðum.
    526     Stafholtsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts, að Svarfhóli.
    527     Varmalandsvegur: Af Borgarfjarðarbraut austan Arnarholts, um Varmaland, á Norðurárdalsveg hjá Glitstöðum í Norðurárdal.
    528     Norðurárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Brekku, um brýr á Norðurá hjá Glitstöðum, um sunnanverðan Norðurárdal, á Hringveg hjá Króki.
    530     Ferjubakkavegur: Af Hringvegi hjá Brennistöðum, um Ferjubakka, á Hvítárvallaveg vestan Ferjukotssíkis.
    531     Borgarbraut: Af Hringvegi, að Egilsgötu í Borgarnesi.
    532     Þursstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Borgar, að Rauðanesi.
    533     Álftaneshreppsvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Langár, suður fyrir Hólsvatn, um Krossnes og Þverholt, á Snæfellsnesveg hjá Arnarstapa.
    534     Álftanesvegur: Af Álftaneshreppsvegi hjá Kolviðarholti, að heimreið að Miðhúsum.
    535     Grímsstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Urriðaárbrú, að vegamótum að Valshamri.
    539     Hítardalsvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Raftási, um Staðarhraun, að Hítardal. (Þaðan er hann landsvegur að Hítarvatni).
    540     Hraunhreppsvegur : Af Snæfellsnesvegi hjá Fíflholtum, um Stóra-Kálfalæk, Akra og Hundastapa, á Álftaneshreppsveg hjá Hrafnkelsstöðum.
    553     Langavatnsvegur: Af Hringvegi hjá Svignaskarði, að þjónustuhúsi Iðju. (Þaðan er hann landsvegur að Langavatni).
    566     Hítarnesvegur: Af Snæfellsnesvegi sunnan Kaldár, að vegamótum við Krossholt.
    567     Kolviðarnesvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Gerðubergslækjar, að Laugagerðisskóla.
    571     Ölkelduvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Ölkeldu, að Álftavatnsvegi.
    573     Rifshafnarvegur: Af Útnesvegi hjá Rifi, að höfn.
    574     Útnesvegur: Af Snæfellsnesvegi sunnan Fróðárheiðar, um Breiðuvík, Hellissand, Rif og Ólafsvík, á Snæfellsnesveg norðan Fróðárheiðar.
    575     Tunguvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Tunguóss, að vegamótum að Hrísum.
    576     Framsveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi hjá Vindási, um Setberg, út fyrir Eyrarfjall, að Skallabúðum.
    577     Helgafellssveitarvegur: Af Snæfellsnesvegi vestan Gríshólsár, um Kóngsbakka, á Snæfellsnesveg í Berserkjahrauni.
    578     Arnarvatnsvegur: Frá Núpsdalstungu á Miðfjarðarveg. (Vegurinn er landsvegur frá Hálsasveitarvegi við Kalmannstungu, yfir Arnarvatnsheiði, að Núpsdalstungu).
    580     Hörðudalsvegur vestri: Af Snæfellsnesvegi, að Blönduhlíð.
    581     Hörðudalsvegur eystri: Af Snæfellsnesvegi hjá Hörðubóli, að vegamótum að Vífilsdal.
    582     Hálsbæjavegur: Af Vestfjarðavegi sunnan brúar á Reykjadalsá, um Hundadal og Bæ, á Snæfellsnesveg vestan Miðár.
    585     Hlíðarvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Fellsenda, um Kolsstaði og Kringlu, á Vestfjarðaveg norðan Tunguár.
    586     Haukadalsvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Haukadalsárbrúar, um Haukadal, að Smyrlahóli.
    587     Hjarðarholtsvegur: Af Vestfjarðavegi vestan Búðardals, um Hjarðarholt, að vegamótum við Spágilstaði.
    588     Gillastaðavegur: Af Laxárdalsvegi, að vegamótum að Sámsstöðum.
    589     Sælingsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Leysingjastaða, að Laugaskóla.
    590     Klofningsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Ásgarðs, um Fellsströnd, Klofning og Skarðsströnd, á Vestfjarðaveg í Saurbæ.
    593     Efribyggðarvegur: Af Klofningsvegi við Hellu, um Túngarð og Stóru-Tungu, á Klofningsveg vestan Kjarlaksstaðaár.
    594     Staðarhólsvegur: Af Klofningsvegi hjá Kirkjuhvoli, um Staðarhól, um brú á Staðarhólsá, að vegamótum við Bjarnastaði.
    602     Garpsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi, um Garpsdal, að Steinadalsvegi í botni Gilsfjarðar.
    605     Tröllatunguvegur: Af Vestfjarðavegi sunnan Bakkaár, að Bakka. (Þaðan er hann landsvegur yfir heiðina að Tröllatungu). Einnig frá Tröllatungu á Djúpveg hjá Húsavík.
    606     Karlseyjarvegur: Af Reykhólasveitarvegi hjá Reykhólum, að höfn í Karlsey.
    607     Reykhólasveitarvegur: Af Vestfjarðavegi í Berufjarðarbotni, út Barmahlíð, um Reykhóla, að Hamarlandi.
    608     Þorskafjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi í Þorskafjarðarbotni, yfir Þorskafjarðarheiði, á Djúpveg á Steingrímsfjarðarheiði.
    610     Brjánslækjarvegur: Af Barðastrandarvegi, að ferjubryggju.
    612     Örlygshafnarvegur: Af Barðastrandarvegi hjá Ósum við Patreksfjörð, um Hvalsker, Sauðlauksdalsvaðal, Örlygshöfn og Hafnarfjall, að Hvallátrum. (Þaðan er hann landsvegur um Látravík að Bjargtöngum.)
    614     Rauðasandsvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Hvalskeri yfir Skersfjall, að vegamótum neðan Bjarngötudals.
    615     Kollsvíkurvegur: Af Örlygshafnarvegi hjá Geitagili, um Gjögur, að Hænuvík.
    616     Flugvallarvegur Patreksfirði: Af Örlygshafnarvegi í Sauðlauksdal, að flugvelli á Sandodda.
    617     Tálknafjarðarvegur: Af Bíldudalsvegi norðan Tálknafjarðar, um Sveinseyri, að Hrauni.
    619     Ketildalavegur: Af Bíldudalsvegi við Bíldudal, út með Arnarfirði, að Feitsdal.
    620     Flugvallarvegur Bíldudal: Af Bíldudalsvegi á Hvassnesi, að flugvelli.
    622     Svalvogavegur: Af Vestfjarðavegi við Þingeyri, að Haukadal.
    623     Flugvallarvegur Dýrafirði: Af Svalvogavegi utan Þingeyrar að flugvelli.
    624     Ingjaldssandsvegur: Af Vestfjarðavegi hjá Gemlufalli, um Núp, að Alviðru.
    625     Valþjófsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi nálægt Holti í Önundarfirði, að Hjarðardal.
    627     Önundarfjarðarvegur: Af Vestfjarðavegi á Mosvallahálsi, að Vífilsmýrum.
    628     Hjarðardalsvegur: Af Vestfjarðavegi, að Hjarðardal í Dýrafirði.
    629     Syðradalsvegur: Af Djúpvegi í Bolungarvík, að Geirastöðum.
    631     Flugvallarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi utan Kirkjubæjar í Skutulsfirði, að flugvelli.
    632     Laugardalsvegur: Af Djúpvegi hjá Hagakoti í Laugardal, að Hrafnabjörgum.
    633     Vatnsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Eyri við Ísafjörð, um Vatnsfjörð, Skálavík og Hörgshlíð, á Djúpveg í Mjóafjarðarbotni.
    634     Reykjanesvegur: Af Vatnsfjarðarvegi utan Svansvíkur, að Reykjanesskóla.
    635     Snæfjallastrandarvegur: Af Djúpvegi sunnan brúar á Hvannadalsá hjá Rauðamýri, út Langadalsströnd, um Melgraseyri, að Skjaldfannarvegi. (Þaðan er hann landsvegur um Kaldalón, að Unaðsdalskirkju.)
    636     Hafnarvegur Ísafirði: Af Djúpvegi um Pollgötu, Suðurgötu og Njarðarsund að Sindragötu.
    639     Skutulsfjarðarvegur: Af Djúpvegi hjá Ísafjarðarflugvelli, fyrir Skutulsfjörð á Djúpveg, á Hauganesi.
    640     Borðeyrarvegur: Af Djúpvegi, að Borðeyri.
    641     Krossárdalsvegur: Af Djúpvegi sunnan Krossárbrúar, að Gröf.
    643     Strandavegur: Af Djúpvegi í botni Steingrímsfjarðar, um Bjarnarfjarðarháls, Bala, Veiðileysufjörð, Djúpuvík, fyrir Reykjarfjörð, um Gjögur, Árnes, að bryggju í Norðurfirði.
    645     Drangsnesvegur: Af Strandavegi hjá Hálsgötugili, sunnan við Bjarnarfjarðarháls, út Selströnd, um Drangsnes og Kaldrananes, á Strandaveg í Bjarnarfirði sunnan brúar á Bjarnarfjarðará.
    646     Flugvallarvegur Gjögri: Af Strandavegi í Reykjarfirði, að flugvelli.
    690     Steinadalsvegur: Af Vestfjarðavegi norðan Brunnár í Saurbæ um Holtahlíð að Garpsdalsvegi skammt innan Gilsfjarðarbrekku. (Þaðan er hann landsvegur yfir heiðina, að Steinadal). Frá Steinadal, á Djúpveg í Kollafirði. (Samsett)
    702     Heggstaðanesvegur: Af Hringvegi í Hrútafirði nálægt Laugarstapa, um Mýrar, Bessastaði og Barð, á Hringveg utan við Melstað.
    703     Hálsbæjavegur: Af Hringvegi á Hrútafjarðarhálsi, um Sveðjustaði, á Miðfjarðarveg sunnan Melstaðar.
    704     Miðfjarðarvegur: Af Hringvegi austast á Hrútafjarðarhálsi, fram Miðfjörð vestan Miðfjarðarár, um brú á Núpsá hjá Haugi, út Miðfjörð að austan, á Hringveg hjá Laugarbakka.
    705     Vesturárdalsvegur: Af Miðfjarðarvegi norðan við brú á Vesturá sunnan Brekkulækjar, fram Vesturárdal, að Huppahlíð.
    711     Vatnsnesvegur: Af Hvammstangavegi við Klapparstíg á Hvammstanga, út Vatnsnes, um Hindisvík, yfir Þórsá, suður Vesturhóp á Hringveg hjá Vatnshorni.
    714     Fitjavegur: Af Hringvegi á móts við Stórhól, suður Fitjárdal, um Ásland, yfir Miðfjarðarháls, á Miðfjarðarveg sunnan við brú á Urriðaá.
    715     Víðidalsvegur: Af Hringvegi hjá Deildarhóli, um Víðdalstungu, yfir brú á Víðidalsá hjá Hvarfi, út austan Víðidalsár, á Hringveg vestan Lækjamóta.
    716     Síðuvegur: Af Hringvegi sunnan Víðidalsárbrúar á Steinsvaði, um Síðu, á Vatnsnesveg hjá Grund.
    717     Borgarvegur: Af Síðuvegi hjá Síðu, yfir Faxalæk, um Stóruborg, á Vatnsnesveg hjá Þorfinnsstöðum.
    721     Þingeyravegur: Af Hringvegi vestan við Sveinsstaði, að vegamótum við Leysingjastaði.
    722     Vatnsdalsvegur: Af Hringvegi hjá Sveinsstöðum, fram Vatnsdal, vestan ár, um Grímstungu og Marðarnúp, út austan ár, á Hringveg nálægt Aralæk.
    724     Reykjabraut: Af Hringvegi fyrir norðan Giljá, um Reyki, norðan Svínavatns, á Svínvetningabraut hjá Tindum.
    726     Auðkúluvegur: Af Reykjabraut við Reyki, vestan Svínavatns, um Auðkúlu, á Svínvetningabraut sunnan Svínavatns.
    727     Svínadalsvegur: Af Auðkúluvegi hjá Grund, að Snæringsstöðum.
    731     Svínvetningabraut: Af Hringvegi á Blönduósi, austan Laxárvatns og Svínavatns, um brú á Blöndu hjá Löngumýri, á Hringveg norðan Svartárbrúar.
    733     Blöndudalsvegur: Af Svínvetningabraut austan Blöndubrúar hjá Löngumýri, að Austurhlíð.
    734     Svartárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Bólstaðarhlíð, um Bergsstaði, að Fossum. (Þaðan er hann landsvegur suður á Kjalveg innan Seyðisár.)
    740     Hafnarvegur Blönduósi: Af Hringvegi, um Húnabraut og Hafnarbraut, að höfn.
    741     Neðribyggðarvegur: Af Skagastrandarvegi hjá Enni, um Sölvabakka, á Skagastrandarveg sunnan Lækjardals.
    742     Mýravegur: Af Skagastrandarvegi hjá Lækjardal, að Sturluhóli.
    744     Þverárfjallsvegur: Af Skagastrandarvegi innan við brú á Laxá, um Norðurárdal, Þverárfjall, Laxárdal, Laxárdalsheiði og Gönguskörð, um Eyrarveg og Strandveg á Sauðárkróki, á Sauðárkróksbraut á Borgarsandi.
    745     Skagavegur: Af Skagastrandarvegi hjá Skagaströnd, um Kálfshamarsvík, Hafnir, Ketu og Laxárdal, á Þverárfjallsveg hjá Skíðastöðum.
    747     Hafnarvegur Hofsósi: Af Hofsósbraut, um Norðurbraut og Hafnarbraut, að höfn.
    748     Reykjastrandarvegur: Af Skagavegi hjá Skarði, að Hólakoti.
    749     Flugvallarvegur Sauðárkróki:Af Sauðárkróksbraut á Borgarsandi, að flugvelli.
    751     Efribyggðarvegur: Af Skagafjarðarvegi sunnan við Álftagerði, um Efribyggð, á Skagafjarðarveg norðan Mælifells.
    752     Skagafjarðarvegur: Af Hringvegi sunnan Varmahlíðar, um Mælifell, Tungusveit og Vesturdal að Litluhlíð.
    753     Vindheimavegur: Af Hringvegi hjá Völlum, um Stokkhólma, yfir Svartá, á Skagafjarðarveg hjá Saurbæ.
    754     Héraðsdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi vestan Svartárbrúar hjá Reykjum, um Stapa, að Héraðsdal.
    755     Svartárdalsvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Breið, að Gilhaga.
    757     Villinganesvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Tunguhálsi II, að Tunguhálsi I.
    759     Kjálkavegur: Af Hringvegi hjá Skeljungshöfða, að Flatatungu.
    762     Sæmundarhlíðarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Geitagerði, um Sæmundarhlíð, að Árgerði.
    764     Hegranesvegur: Af Sauðárkróksbraut á vestanverðu Hegranesi, um Helluland, Ketu, á Sauðárkróksbraut hjá Garði.
    767     Hólavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miklahóli, um Viðvík og brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti, um Hóla og brú á Hjaltadalsá í Klukkuhvammi, á Hjaltadalsveg.
    768     Hjaltadalsvegur: Af Hólavegi sunnan brúar á Hjaltadalsá við Laufskálaholt, að Hrafnhóli.
    769     Ásavegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gálga, á Hólaveg við brú á Hjaltadalsá á Laufskálaholti.
    781     Deildardalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Gröf, yfir Grafará hjá Kambi, á Siglufjarðarveg norðan Ártúns.
    783     Höfðastrandarvegur: Af Siglufjarðarvegi sunnan Hofsár, yfir Hofsá hjá Enni, um Engihlíð, á Siglufjarðarveg hjá Þrastarstöðum.
    784     Bæjarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hofsár, um Bæ, á Siglufjarðarveg hjá Mýrarkoti.
    786     Sléttuhlíðarvegur: Af Siglufjarðarvegi norðan Hrolleifsár, um Skálá, austan Sléttuhlíðarvatns, á Siglufjarðarveg norðan Sléttuhlíðarvatns.
    787     Flókadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi á Móshöfða, að Sigríðarstöðum.
    788     Af Siglufjarðarvegi á Móshöfða, um Haganesvík, á Siglufjarðarveg hjá Langhúsum.
    789     Sléttuvegur: Af Siglufjarðarvegi vestan Fljótaárbrúar, um Sléttu og Skeiðsfossvirkjun, á Ólafsfjarðarveg nálægt Hvammi.
    792     Flugvallarvegur Siglufirði: Frá Siglufirði yfir Fjarðará, að flugvelli.
    5014     Hlíðarbæjarvegur: Af Hvalfjarðarvegi, að Hlíðarbæ.
    5040     Fellsendavegur: Af Hringvegi nálægt Klafastöðum, um Stóru-Fellsöxl, á Akrafjallsveg hjá Litlu-Fellsöxl.
    5064     Leirárgarðavegur: Af Leirársveitarvegi, að Eystri-Leirárgörðum 1.
    5065     Heiðarskólavegur: Af Leirársveitarvegi, að kennarabústað við Heiðarskóla.
    5113     Andakílsárvirkjunarvegur: Af Skorradalsvegi að Hvammi.
    5120     Af Bæjarsveitarvegi, að Bæ 1.
    5150     Auðsstaðavegur: Af Reykdælavegi hjá Steindórsstöðum, að Búrfelli.
    5178     Reykholtsvegur: Af Hálsasveitarvegi hjá Reykholti, að þorpskjarna hjá kirkju.
    5190     Hýrumelsvegur: Af Hálsasveitarvegi, að Hýrumel.
    5219     Þorgautsstaðavegur: Af Hvítársíðuvegi, að Þorgautsstöðum.
    5240     Bifrastarvegur: Af Hringvegi, að gatnamótum íbúðahverfis á bak við skólahús.
    5250     Kaðalstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut, að Kaðalstöðum.
    5315     Heggstaðavegur: Af Borgarfjarðarbraut, að Kvígstöðum.
    5317     Grímarsstaðavegur: Af Hvítárvallavegi hjá Hvítárvöllum, um Grímarsstaði á Hvanneyrarveg.
    5350     Stórafjallsvegur: Af Hringvegi, að Stórafjalli.
    5630     Kolbeinsstaðavegur: Af Snæfellsnesvegi, um Lindartungu, á Heydalsveg.
    5660     Miðhraunsvegur: Af Snæfellsnesvegi, að Miðhrauni 2.
    5710     Arnarstapavegur: Af Útnesvegi, að Arnarstapahöfn.
    5730     Hellnavegur: Af Útnesvegi, að bryggju.
    5750     Kvíabryggjuvegur: Af Snæfellsnesvegi, að Krossnesi.
    6009     Króksfjarðarnesvegur: Af Vestfjarðavegi á Króksfjarðarnesi, að Vogalandi.
    6020     Gautsdalsvegur: Af Vestfjarðavegi vestan Geiradalsár, að Tindum.
    7020     Reykjaskólavegur: Af Hringvegi, að Reykjaskóla.
    7040     Mýravegur: Af Heggstaðanesvegi, að Mýrum 3.
    7060     Staðarbakkavegur: Af Miðfjarðarvegi, að Staðarbakka 1.
    7080     Laugarbakkaskólavegur: Af Miðfjarðarvegi, að Laugarbakkaskóla.
    7125     Króksvegur: Af Fitjavegi, að Valdarásvegi.
    7175     Hrappsstaðavegur: Af Víðidalsvegi, að Litluhlíðarvegi.
    7185     Þorkelshólsvegur: Af Hringvegi, að Þorkelshóli.
    7250     Holtavegur: Af Hringvegi sunnan Laxár á Ásum, að Neðraholti.
    7350     Steinárvegur: Af Svartárdalsvegi, að Hólsvegi.
    7420     Ásholtsvegur: Frá Skagaströnd, að Ásholti.
    7425     Brekknavegur: Af Skagavegi, að Örlygsstaðavegi.
    7450     Neðribyggðarvegur á Skaga: Af Skagavegi hjá félagsheimilinu Skagaseli, að Kleif.
    7475     Sjávarborgarvegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Brennigerði, að Sjávarborg 3.
    7515     Reykjaborgarvegur: Af Skagafjarðarvegi hjá Varmalæk, að Ljósalandi.
    7575     Merkigarðsvegur: Af Héraðsdalsvegi hjá Reykjum, að Lambeyri.
    7595     Stóruakravegur: Af Hringvegi, að Stóruökrum.
    7620     Húsabakkavegur: Af Sauðárkróksbraut hjá Glaumbæ, að Jaðri.
    7630     Geldingaholtsvegur: Af Sauðárkróksbraut sunnan við Syðra-Skörðugil, að vegamótum vestan Geldingaholts 1.
    7650     Djúpadalsvegur: Af Siglufjarðarvegi hjá Miðgrund, að Kringlumýri.
    7681     Víðimýrarvegur: Af Hringvegi, að Víðiholti í Skagafirði.
    7750     Sleitustaðavegur: Af Siglufjarðarvegi austan Kolku, að Sleitustöðum.
    7794     Neðraásvegur: Af Ásavegi, að Neðraási 3.
    7875     Flókadalsvegur eystri: Af Siglufjarðarvegi hjá Sólgörðum, að Barði.

Norðausturkjördæmi.

    1     Hringvegur: Frá kjördæmamörkum á Öxnadalsheiði, um Öxnadal, Þelamörk og Kræklingahlíð til Akureyrar, um Svalbarðsströnd, Víkurskarð, Ljósavatnsskarð, Fljótsheiði, Reykjadal, Mývatnsheiði, Mývatnssveit sunnan Mývatns, Mývatnsöræfi, Jökulsárbrú, sunnan Grímsstaða á Fjöllum, um Biskupsháls, Víðidal og Langadal, Jökuldalsheiði, Jökuldal, yfir Jökulsárbrú hjá Sellandi, um Hróarstungu yfir Lagarfljótsbrú hjá Egilsstöðum, um Velli, Skriðdal, Breiðdalsheiði, Breiðdal, Berufjörð, Geithellnahrepp, að kjördæmamörkum við Krossanes í í Hvalnesskriðum.
    82     Ólafsfjarðarvegur: Af Hringvegi á Moldhaugnahálsi, um Arnarneshrepp og Árskógsströnd, um Dalvík, gegnum Ólafsfjarðarmúla, um Ólafsfjörð að kjördæmamörkum á Lágheiði.
    83     Grenivíkurvegur: Af Hringvegi hjá Miðvík, um Dalsmynni og Höfðahverfi, að Túngötu á Grenivík.
    85     Norðausturvegur: Af Hringvegi hjá Krossi í Ljósavatnsskarði, um Köldukinn, Aðaldalshraun, Húsavík, Tjörnes, Kelduhverfi og Jökulsárbrú í Öxarfirði, um Kópasker, Melrakkasléttu og Raufarhöfn, um Þistilfjörð, Brekknaheiði, um Bakkafjörð, Sandvíkurheiði, Vopnafjörð, Hofsárdal á Hringveg við Gestreiðarstaðaaxlir.
    87     Kísilvegur: Af Hringvegi hjá Reykjahlíð í Mývatnssveit, um Hólssand, Hvammsheiði og Reykjahverfi, á Norðausturveg hjá Laxamýri.
    91     Hafnarvegur í Bakkafirði: Af Norðausturvegi hjá Bakkaá, að verslunarhúsi.
    92     Norðfjarðarvegur: Af Hringvegi hjá Egilsstöðum, um Fagradal, Búðareyri við Reyðarfjörð, Hólmaháls, Eskifjörð, Oddsskarð, að Skólavegi á Neskaupstað.
    93     Seyðisfjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi hjá Egilsstöðum, um Fjarðarheiði og ferjubryggju á Seyðisfirði, á Hánefsstaðaveg.
    94     Borgarfjarðarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi við Eyvindará, um Eiðaþinghá, Hjaltastaðarþinghá, yfir Selfljótsbrú hjá Heyskálum, Vatnsskarð og Njarðvík, að Bakkagerði.
    96     Suðurfjarðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Reyðarfirði, um Fáskrúðsfjarðargöng, út Daladal, um Sævarendaströnd, Gvendarnes, Stöðvarfjörð, Kambanes, á Hringveg við Breiðdalsvík.
    97     Breiðdalsvíkurvegur: Af Hringvegi nálægt flugvelli, um Breiðdalsvík, á Suðurfjarðaveg hjá Þverhamri.
    98     Djúpavogsvegur: Af Hringvegi, um Mörk og Víkurland, að hafnarsvæði í Gleðivík.
    99     Hafnarvegur: Af Hringvegi um Höfn, að bryggju í Álaugarey.
    801     Hafnarvegur Hrísey: Frá ferjuhöfn, að Norðurvegi.
    803     Kleifavegur: Af Ólafsfjarðarvegi í Ólafsfjarðarkaupstað, um brú á Ólafsfjarðarós, með fram flugvelli, að Sólheimum.
    805     Svarfaðardalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Árgerði, um Urðir, að Atlastöðum.
    806     Tunguvegur: Af Svarfaðardalsvegi hjá Hreiðarsstöðum, á Skíðadalsveg hjá Hvarfi.
    807     Skíðadalsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hrísum, um brú á Skíðadalsá hjá Hvarfi, um Skíðadal að vestan, að Dæli.
    808     Árskógssandsvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Litla-Árskógi, að Árskógssandshöfn.
    809     Hauganesvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Stærra-Árskógi, að Hauganesi.
    810     Hafnarvegur Dalvík: Af Ólafsfjarðarvegi, að höfn.
    811     Hjalteyrarvegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Skriðulandi, að Hjalteyri.
    812     Bakkavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Ós, á Hjalteyrarveg hjá Ytribakka.
    813     Möðruvallavegur: Af Ólafsfjarðarvegi hjá Hofi, um Möðruvelli, á Ólafsfjarðarveg niður undan Möðruvöllum.
    814     Staðarbakkavegur: Af Hörgárdalsvegi um brú á Hörgá hjá Skugga, að Myrkárbakka.
    815     Hörgárdalsvegur: Af Hringvegi hjá Hamri, um brú á Hörgá og norður Hörgárdal að vestan, á Ólafsfjarðarveg norðan Hörgárbrúar.
    816     Dagverðareyrarvegur: Af Hringvegi hjá Sólborgarhóli, um Dagverðareyri og Gásir, á Ólafsfjarðarveg sunnan Hörgárbrúar.
    817     Blómsturvallavegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð, að Brávöllum.
    818     Hlíðarvegur: Af Hringvegi í Kræklingahlíð, um Syðsta-Samtún, að Ásláksstöðum.
    819     Hafnarvegur Akureyri: Af Hringvegi (Glerárgötu) skammt sunnan Glerár og niður með henni, um Tryggvagötu, Hjalteyrargötu og Laufásgötu, að höfn.
    820     Flugvallarvegur Akureyri: Af Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Akureyrar, að flugvelli.
    821     Eyjafjarðarbraut vestri: Af Hringvegi á Akureyri, um Hrafnagil, Grund og Saurbæ, að vegamótum við Halldórsstaði.
    822     Kristnesvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri norðan Kristness, um Kristnes, á Eyjafjarðarbraut vestri sunnan Kristness.
    823     Miðbraut: Af Eyjafjarðarbraut vestri við Hrafnagil, á Eyjafjarðarbraut eystri við Laugaland.
    824     Finnastaðavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri skammt norðan Hólshúsa, um brýr á Finnastaðaá og Skjóldalsá, á Dalsveg hjá Litlagarði.
    825     Dalsvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Samkomugerði, að Hvassafelli.
    826     Hólavegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri hjá Sandhólum, um brú á Eyjafjarðará, um Hóla, á Eyjafjarðarbraut vestri á móts við Vatnsenda.
    828     Veigastaðavegur: Af Hringvegi hjá Hallandi, um Veigastaði, á Eyjafjarðarbraut eystri hjá Eyrarlandi.
    829     Eyjafjarðarbraut eystri: Af Hringvegi á Leirum, um Laugaland, Munkaþverá og brú á Eyjafjarðará hjá Möðruvöllum, á Eyjafjarðarbraut vestri norðan Saurbæjar.
    830     Svalbarðseyrarvegur: Af Hringvegi, að Svalbarðseyri.
    831     Höfðavegur: Af Grenivíkurvegi við Gljúfurá, að Höfða.
    833     Illugastaðavegur: Af Hringvegi hjá Nesi, suður að Illugastöðum.
    834     Fnjóskadalsvegur vestri: Af Hringvegi hjá Víðivöllum, að Grímsgerði.
    835     Fnjóskadalsvegur eystri: Af Hringvegi austan brúar á Fnjóská, um Fnjóskadal austanverðan, á Grenivíkurveg í Dalsmynni.
    836     Vaglaskógarvegur: Af Hringvegi hjá Hálsi, um Vaglaskóg og brú á Fnjóská hjá Hróastöðum, á Illugastaðaveg.
    837     Hlíðarfjallsvegur: Af Hringvegi (Glerárgötu) á Akureyri skammt sunnan Glerár, upp með henni og yfir hana (um Borgarbraut), suður Hlíðarbraut að vegamótum vegar að skíðasvæði í Hlíðarfjalli. (Þangað telst landsvegur).
    838     Hafnarvegur Grenivík: Af Grenivíkurvegi við íþróttavöll, að höfn.
    841     Fremstafellsvegur: Af Hringvegi vestan Kvíslarbrúar, um brú á Djúpá, hjá Fremstafelli, á Norðausturveg hjá Landamóti.
    842     Bárðardalsvegur vestri: Af Hringvegi við Kvíslarbrú vestan Skjálfandafljóts, að Mýri.
    843     Lundarbrekkuvegur: Af Bárðardalsvegi eystri hjá Sandkvísl, að Víðikeri.
    844     Bárðardalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Fosshóli, um brú hjá Stóruvöllum, á Bárðardalsveg vestri.
    845     Aðaldalsvegur: Af Hringvegi hjá Einarsstöðum, á Norðausturveg hjá Tjörn.
    846     Austurhlíðarvegur: Af Hringvegi gegnt Laugum, hjá Laugaskóla, út Austurhlíð, yfir Reykjadalsá hjá Ökrum, á Aðaldalsveg móts við Hamra.
    847     Stafnsvegur: Af Hringvegi sunnan og neðan við Narfastaði, að heimreið að Fellshlíð.
    848     Mývatnsvegur: Af Hringvegi hjá Arnarvatni, um Vagnbrekku, á Kísilveg hjá Grímsstöðum.
    849     Baldursheimsvegur: Af Hringvegi skammt austan Arnarvatns, að Baldursheimi.
    850     Flugvallarvegur Mývatnssveit: Af Kísilvegi við Reynihlíð að flugvelli.
    851     Útkinnarvegur: Af Norðausturvegi hjá Ófeigsstöðum, að Björgum.
    852     Sandsvegur: Af Norðausturvegi norðan Knútsstaða, að Sandi.
    853     Hvammavegur: Af Aðaldalsvegi norðan Ytrafjalls, yfir Laxá hjá Hólmavaði, á Kísilveg austan Laxárvirkjunar.
    854     Staðarbraut: Af Aðaldalsvegi sunnan Syðrafjalls, um Laxárvirkjun, á Hvammaveg.
    855     Fagranesvegur: Af Staðarbraut hjá Hellulandi, að Fagranesi.
    856     Laxárdalsvegur: Af Staðarbraut vestan Laxár, um brú á Laxá hjá Sogi, að Kasthvammi.
    858     Flugvallarvegur í Aðaldal: Af Norðausturvegi í Aðaldalshrauni, að flugvelli.
    859     Hafnarvegur Húsavík: Af Norðausturvegi, að höfn.
    862     Dettifossvegur: Af Norðausturvegi norðan við Meiðavelli, að Tóvegg. (Þaðan er hann landsvegur suður á Hringveg hjá Austaribrekku).
    864     Hólsfjallavegur: Af Hringvegi hjá Grímsstöðum á Fjöllum, um Hólssand, á Norðausturveg austan Jökulsárbrúar í Öxarfirði.
    865     Gilsbakkavegur: Af Norðausturvegi hjá Lundi, að Gilsbakka.
    866     Austursandsvegur: Af Norðausturvegi skammt vestan Klifshaga, um Sandárbrú, að Skógum.
    867     Öxarfjarðarheiðarvegur: Af Norðausturvegi hjá Klifshaga, um Hrauntanga, á Norðausturveg austan Stóra-Viðarvatns.
    868     Laxárdalsvegur: Af Norðausturvegi vestan Garðár í Þistilfirði, að Holti.
    869     Langanesvegur: Af Norðausturvegi við Þórshöfn, um Þórshöfn að Sauðanesi.
    870     Kópaskersvegur: Af Norðausturvegi, að Kópaskeri.
    871     Flugvallarvegur Þórshöfn: Af Langanesvegi utan Þórshafnar, að flugvelli.
    897     Svalbarðstunguvegur: Af Norðausturvegi í Þistilfirði, að Hagalandi.
    912     Bakkafjarðarhöfn: Af Hafnarvegi innan Hafnarár, að Bakkafjarðarhöfn.
    913     Strandhafnarvegur: Af Norðausturvegi við Borgarlæk, að Hámundarstöðum I.
    914     Skógavegur: Af Norðausturvegi hjá Ytri-Nýp, um Skóga og brú á Vesturá, á Vesturárdalsveg innan Skógalóns.
    915     Vesturárdalsvegur: Af Norðausturvegi við Vopnafjarðarkauptún, að Búastöðum.
    916     Flugvallarvegur Vopnafirði: Af Hlíðarvegi norðan Hofsár, að flugvelli.
    917     Hlíðarvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Jökulsárhlíð, yfir Hellisheiði á Norðausturveg hjá Vatnsdalsgerði.
    918     Hafnarvegur Vopnafirði: Af Norðausturvegi í Vopnafjarðarkauptúni, að höfn.
    919     Sunnudalsvegur: Af Hlíðarvegi austan við Hofsá, um brú á Sunnudalsá norðan Sunnudals, á Norðausturveg nálægt Teigi.
    923     Jökuldalsvegur: Af Hringvegi við Gilsá um Hákonarstaði, að Aðalbóli.
    924     Jökuldalsvegur eystri: Af Hringvegi hjá Hjarðarhaga, yfir Jökulsá og út Jökuldal austan Jökulsár, á Hringveg í Dimmadal.
    925     Hróarstunguvegur: Af Hringvegi við Jökulsárbrú, um Litlabakka og Kirkjubæ, yfir Rangá, á Hringveg hjá Urriðavatni.
    927     Brekkubæjavegur: Af Hróarstunguvegi hjá Þórisvatni, um Brekku, á Hróarstunguveg hjá Litla-Steinsvaði.
    929     Hafrafellsvegur: Af Hringvegi hjá Urriðavatni, að Hafrafelli.
    931     Upphéraðsvegur: Af Hringvegi norðan Lagarfljótsbrúar, um Fell, Fljótsdal, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Vallholti, um Skóga á Hringveg hjá Úlfsstöðum á Völlum.
    932     Egilsstaðavegur: Af Hringvegi í kaupstaðnum, að býlunum.
    933     Fljótsdalsvegur: Af Upphéraðsvegi hjá Hjarðarbóli, um Skriðuklaustur, yfir Jökulsá í Fljótsdal hjá Víðivöllum ytri, um Hrafnkelsstaði, á Upphéraðsveg utan við Vallholt.
    934     Múlavegur í Fljótsdal: Af Fljótsdalsvegi austan Jökulsár, um brú á Kelduá, um Langhús, að Glúmsstöðum.
    935     Suðurdalsvegur: Af Fljótsdalsvegi austan brúar á Kelduárkvísl, að Klúku.
    936     Þórdalsheiðarvegur: Frá Áreyjum, á Suðurfjarðaveg í Reyðarfjarðarbotni. (Landsvegur er yfir Þórdalsheiði, frá Hringvegi í Skriðdal, að Áreyjum.)
    937     Skriðdalsvegur: Af Upphéraðsvegi vestan Grímsár, inn Skriðdal, um brýr á Geitdalsá og Múlaá, á Hringveg sunnan Jóku.
    938     Múlavegur syðri: Af Skriðdalsvegi við Múlabrú, að Birkihlíð.
    939     Axarvegur: Af Hringvegi í Víðigróf í Skriðdal, um Öxi, á Hringveg í Berufjarðarbotni.
    941     Flugvallarvegur Egilsstöðum: Af Hringvegi austan Lagarfljótsbrúar, að flugvelli.
    943     Hjaltastaðarvegur: Af Borgarfjarðarvegi sunnan við Bóndastaði, um Hjaltastað, að Hjarðarhvoli.
    944     Lagarfossvegur: Af Borgarfjarðarvegi nálægt Ásgrímsstöðum, um Ekru, yfir Lagarfljót hjá Fossi, á Hróarstunguveg.
    946     Hólalandsvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði, að Gilsárvöllum.
    947     Desjarmýrarvegur: Af Borgarfjarðarvegi í Bakkagerði, um brú á Fjarðará, að heimreið að Sólbakka norðan við Hrafnárbrú.
    948     Gilsárteigsvegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Eiðum, að mótum vegar að Ormsstöðum.
    949     Þrándarstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi hjá Mýnesi, að Þrándarstöðum.
    951     Vestdalseyrarvegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu, um Vestdalseyri, að Sunnuholti.
    952     Hánefsstaðavegur: Af Seyðisfjarðarvegi á Fjarðaröldu, um Búðareyri, að Flísarhúsalæk.
    953     Mjóafjarðarvegur: Af Norðfjarðarvegi nálægt Köldukvíslarbrú, um Mjóafjarðarheiði og norðurströnd Mjóafjarðar, að Brekku.
    954     Helgustaðavegur: Af Norðfjarðarvegi í Eskifjarðarkaupstað, að Stóru-Breiðuvík.
    955     Vattarnesvegur: Af Suðurfjarðavegi á Sléttuströnd í Reyðarfirði, um suðurströnd Reyðarfjarðar, fyrir Vattarnes, um Búðir, á Suðurfjarðaveg í Fáskrúðsfjarðarbotni.
    957     Hafnarvegur Reyðarfirði: Af Norðfjarðarvegi á Búðareyri í Reyðarfirði, að höfn.
    960     Hafnarvegur Breiðdalsvík: Af Breiðdalsvíkurvegi, um Hafnarbraut, að höfn.
    962     Norðurdalsvegur í Breiðdal: Af Hringvegi í Breiðdal, um Norðurdal, að vegamótum við brú á Norðurdalsá.
    964     Breiðdalsvegur: Af Hringvegi hjá Heydölum, yfir Breiðdalsá hjá Sveinshyl, á Hringveg hjá Ósi.
    966     Suðurbyggðarvegur: Af Hringvegi innan Ásunnarstaða, yfir Breiðdalsá hjá Flögu, um Randversstaði, á Breiðdalsveg við Skammadalsá.
    8005     Grímseyjarvegur: Frá ferjubryggju, að flugvelli.
    8010     Hæringsstaðavegur: Af Svarfaðardalsvegi, að vegamótum við Hæringsstaði.
    8110     Lækjarbakkavegur: Af Möðruvallavegi, að Möðruvöllum 1.
    8120     Dunhagavegur: Af Hörgárdalsvegi, að Litla-Dunhaga.
    8140     Auðnavegur: Af Hringvegi, að Bakka.
    8160     Eyrarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi, að Glæsibæ.
    8170     Skjaldarvíkurvegur: Af Dagverðareyrarvegi, að Skjaldarvík.
    8210     Leifsstaðavegur: Af Knarrarbergsvegi, að Leifsstöðum.
    8220     Brekkuvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Svertingsstöðum.
    8230     Garðsárvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Syðrahóli.
    8240     Ytra-Laugalandsvegur: Af Eyjafjarðarbraut eystri, að Laugarholti.
    8243     Þelamerkurvegur: Af Hringvegi við Bægisá, á Hringveg við Fossá.
    8315     Halllandsvegur: Af Veigastaðavegi, að Halllandi 2.
    8325     Mógilsvegur: Af Hringvegi, að Mógili 2.
    8335     Geldingsárvegur: Af Hringvegi, að Meyjarhóli.
    8365     Vaglavegur: Af Vaglaskógarvegi, að skógarvarðarhúsi.
    8370     Villingadalsvegur: Af Eyjafjarðarbraut vestri skammt utan við Torfufell, að Villingadal.
    8420     Birkimelsvegur: Af Hringvegi, að Birkimel.
    8440     Granastaðavegur: Af Útkinnarvegi, að Granastöðum.
    8460     Lundarbrekkubýli: Af Lundarbrekkuvegi, að Lundarbrekku.
    8480     Bjarnarstaðavegur: Af Lundarbrekkuvegi, að Bjarnarstöðum.
    8490     Knarrarbergsvegur: Af Veigastaðavegi, um Leifsstaði, á Eyjafjarðarbraut eystri.
    8505     Skriðuvegur: Af Norðausturvegi, að Rauðuskriðu.
    8510     Hraunkotsvegur: Af Sandsvegi, að Hraunkoti.
    8512     Sólheimavegur: Af Hringvegi á Svalbarðsströnd, að Sólheimum.
    8515     Árbótarvegur: Af Norðausturvegi, að Núpum.
    8520     Nesvegur: Af Aðaldalsvegi, að Árnesi.
    8525     Hafralækjarskólavegur: Af Aðaldalsvegi, að skóla.
    8530     Hafralækjarvegur: Af Aðaldalsvegi, að Hraungerði.
    8535     Grundargilsvegur: Af Aðaldalsvegi, að Glaumbæ.
    8545     Hjallavegur: Af Austurhlíðarvegi, að Breiðanesi.
    8560     Hrísateigsvegur: Af Kísilvegi, að Hrísateigi.
    8565     Hveravallavegur: Af Kísilvegi, að Hveravöllum.
    8570     Klambraselsvegur: Af Kísilvegi, að Brúnahlíð.
    8605     Héðinshöfðavegur: Af Norðausturvegi, að Héðinshöfða.
    8610     Hallbjarnarstaðavegur: Af Norðausturvegi, að Hallbjarnarstöðum.
    8705     Hraunborgarvegur: Af Hringvegi, að Hraunborg.
    8710     Gautlandavegur: Af Baldursheimsvegi, að Gautlöndum.
    8715     Grænavatnsvegur: Af Hringvegi, að Grænavatni.
    8720     Vogavegur: Af Hringvegi, að Vogum.
    8730     Grímsstaðavegur: Af Mývatnsvegi, að Grímsstöðum 2b.
    8755     Vestursandsvegur: Af Norðausturvegi, að Keldunesi.
    8765     Gunnarsstaðavegur: Af Norðausturvegi, að Gunnarsstöðum 1.
    8770     Tunguselsvegur: Af Norðausturvegi, að Hallgilsstöðum.
    8843     Laxamýrarvegur: Af Norðausturvegi, að Laxamýri 2a.
    8877     Fjallavegur: Af Norðausturvegi í Kelduhverfi, að Lóni.
    8984     Hvammsvegur: Af Norðausturvegi, að Hvammi.
    9120     Torfastaðavegur: Af Skógavegi nálægt Torfastöðum, að Torfastöðum 1.
    9160     Refsstaðarvegur: Af Sunnudalsvegi, að Refstað.
    9165     Svínabakkavegur: Af Sunnudalsvegi, að Akri.
    9225     Hnefilsdalsvegur: Af Jökuldalsvegi eystri, að Mælivöllum 2.
    9275     Hallfreðarstaðavegur: Af Hróarstunguvegi, að Hallfreðarstöðum 2.
    9340     Norðurdalsvegur í Fljótsdal: Af Fljótsdalsvegi hjá Végarði, að Valþjófsstað 2.
    9350     Geitdalsvegur: Af Skriðdalsvegi, að Þorvaldsstöðum.
    9430     Finnsstaðavegur: Af Borgarfjarðarvegi, að Finnsstöðum 2.
    9460     Njarðvíkurvegur: Af Borgarfjarðarvegi, að Borg.
    9617     Tóarselsvegur: Af Norðurdalsvegi í Breiðdal, að vegamótum að Skarði.

Flokkun stofn- og tengivega samkvæmt 4.3.1 í undirflokka.

Stofnvegir.
     1     Hringvegur.
    22     Dalavegur.
    30     Skeiða- og Hrunamannavegur.
    31     Skálholtsvegur.
    33     Gaulverjabæjarvegur:

         Baldurshagi á Stokkseyri–Eyrarbakkavegur.
    34     Eyrarbakkavegur.
    35     Biskupstungnabraut:

         Hringvegur–Bræðratunguvegur og
         Laugarvatnsvegur–Hrunamannavegur.
     36     Þingvallavegur.
    37     Laugarvatnsvegur.
    38     Þorlákshafnarvegur.
    39     Þrengslavegur.
    40     Hafnarfjarðarvegur.
    41     Reykjanesbraut.
    42     Krýsuvíkurvegur:

         Reykjanesbraut–Vatnsskarð
     43     Grindavíkurvegur.
     44     Hafnavegur:
         Reykjanesbraut–Keflavíkurflugvöllur.
    45     Garðskagavegur:
         Reykjanesbraut–Sandgerði.
     46     Víknavegur.
    47     Hvalfjarðarvegur.
    49     Nesbraut.
    50     Borgarfjarðarbraut:
    51     Akrafjallsvegur.
    54     Snæfellsnesvegur.
    55     Heydalsvegur.
    56     Vatnaleið.
    58     Stykkishólmsvegur.
    60     Vestfjarðavegur.
    61     Djúpvegur.
    62     Barðastrandarvegur.
    63     Bíldudalsvegur.
    64     Flateyrarvegur.
    65     Súgandafjarðarvegur.
    67     Hólmavíkurvegur.
    72     Hvammstangavegur.
    74     Skagastrandarvegur.
    75     Sauðárkróksbraut.
    76     Siglufjarðarvegur.
    77     Hofsósbraut.
    82     Ólafsfjarðarvegur.
    85     Norðausturvegur.
    87     Kísilvegur.
    92     Norðfjarðarvegur.
    93     Seyðisfjarðarvegur.
    96     Suðurfjarðavegur.
    97     Breiðdalsvíkurvegur.
    98     Djúpavogsvegur.
    99     Hafnarvegur.
    205     Klausturvegur.
    240     Stórhöfðavegur.
    343     Álfsstétt.
    359     Bræðratunguvegur.
    365     Lyngdalsheiðarvegur.
    376     Breiðamörk:

         Hringvegur–Skólamörk.
     379     Hafnarvegur Þorlákshöfn.
    409     Fossvogsbraut.
    410     Elliðavatnsvegur.
    411     Arnarnesvegur.
    412     Vífilsstaðavegur.
    413     Breiðholtsbraut.
    414     Flugvallarvegur Reykjavík.
    415     Álftanesvegur:

         Reykjanesbraut–Túngata.
     418     Bústaðavegur.
    419     Höfðabakki.
    421     Vogavegur.
    423     Miðnesheiðarvegur.
    424     Keflavíkurvegur.
    427     Suðurstrandarvegur.
    429     Sandgerðisvegur.
    431     Hafravatnsvegur:

         Úlfarsárvegur–Hringvegur.
     432     Hallsvegur.
    450     Sundabraut.
    453     Sundagarðar.
    454     Holtavegur.
    470     Fjarðarbraut.
    503     Innnesvegur:

         Höfði við Akranes–Akranesvegur.
     509     Akranesvegur.
    531     Borgarbraut.
    574     Útnesvegur:

         Hellissandur–Ólafsvík.
     617     Tálknafjarðarvegur:
         Bíldudalsvegur–Lækjargata á Sveinseyri.
    619     Ketildalavegur:
         Bíldudalsvegur–Hafnarteigur.
    622     Svalvogavegur:
         Vestfjarðavegur–Hafnargata á Þingeyri.
    636     Hafnarvegur Ísafirði.
    744     Þverárfjallsvegur.
    808     Árskógssandsvegur.
    819     Hafnarvegur Akureyri.
    820     Flugvallarvegur Akureyri.
    821     Eyjafjarðarbraut vestri:
         
Hringvegur–Miðbraut.
    823     Miðbraut.
    829     Eyjafjarðarbraut eystri:

         Hringvegur–Miðbraut.
    837     Hlíðarfjallsvegur.
    845     Aðaldalsvegur.
    859     Hafnarvegur Húsavík.
    867     Öxarfjarðarheiðarvegur.
    917     Hlíðarvegur.
    952     Hánefsstaðavegur:

         Seyðisfjarðarvegur–ytri vegamót Austurvegar.
    954     Helgustaðavegur:
         Norðfjarðarvegur–ytri vegamót Lambeyrarbrautar.
    955     Vattarnesvegur:
        Skólavegur á Búðum – Suðurfjarðavegur.

Tengivegir.
    Aðrir vegir í upptalningu vega í 4.3.1 eru tengivegir.

4.3.2 Ferjuleiðir.
    1.     Vestmannaeyjar–Þorlákshöfn
        Á milli Þorlákshafnar og Vestmannaeyja eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum.
    2.     Stykkishólmur–Flatey–Brjánslækur.
        Á milli Stykkishólms og Brjánslækjar eru fluttir farþegar og bílar í reglulegum áætlunarferðum með viðkomu í Flatey fyrir farþega og frakt.
    3.     Ísafjörður–Æðey–Vigur.
        Til Æðeyjar og Vigur eru fluttir farþegar og frakt í reglulegum áætlunarferðum.
    4.     Árskógsströnd–Hrísey.
        Á milli Árskógsstrandar og Hríseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
     5.     Akureyri–Hrísey–Dalvík–Grímsey.
        Á milli Akureyrar, Hríseyjar, Dalvíkur og Grímseyjar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.
    6.     Neskaupstaður–Mjóifjörður.
        Á milli Neskaupstaðar og Mjóafjarðar eru fluttir farþegar og frakt í reglubundnum áætlunarferðum.

4.3.3 Grunnnet.
Stofnvegir í grunnneti:

    Stofnvegir teljast allir til grunnnets nema Heydalsvegur.

Tengivegir í grunnneti:
    25     Þykkvabæjarvegur
    26     Landvegur
    32     Þjórsárdalsvegur
    33     Gaulverjabæjarvegur
             Hringvegur– Baldurshagi á Stokkseyri
    35     Biskupstungnabraut
             Bræðratunguvegur–Laugarvatnsvegur
             Hrunamannavegur–Gullfoss
    42     Krýsuvíkurvegur
             Vatnsskarð–Suðurstrandarvegur
    44     Hafnavegur
             Keflavíkurflugvöllur–Hafnir
    52     Uxahryggjavegur
             Þingvallavegur–Kaldadalsvegur
    83     Grenivíkurvegur
    94     Borgarfjarðarvegur
    208     Skaftártunguvegur
    250     Dímonarvegur
    253     Bakkavegur
    261     Fljótshlíðarvegur
             Hringvegur–Dímonarvegur
    430     Úlfarsfellsvegur
    431     Hafravatnsvegur
             Hringvegur–Úlfarsárvegur
    518     Hálsasveitarvegur
             Borgarfjarðarbraut–Kaldadalsvegur
    606     Karlseyjarvegur
             Reykhólasveitarvegur–Reykhólaþorp
    607     Reykhólasveitarvegur
             Vestfjarðavegur–Karlseyjarvegur
    622     Svalvogavegur
             Vestfjarðavegur á Þingeyri–flugvöllur
    631     Flugvallarvegur Ísafirði
    643     Strandavegur
             Djúpvegur–Drangsnesvegur
    645     Drangsnesvegur
             Strandavegur–Drangsnes
    731     Svínvetningabraut
             Kjalvegur–Hringvegur
    752     Skagafjarðarvegur
             Hringvegur–Héraðsdalsvegur
    809     Hauganesvegur
    821     Eyjafjarðarbraut vestri
             Miðbraut–Eyjafjarðarbraut eystri
    842     Bárðardalsvegur vestri
    846     Austurhlíðarvegur
             Hringvegur–Laugar
    848     Mývatnsvegur
    870     Kópaskersvegur
    931     Upphéraðsvegur
             Hallormsstaður–Hringvegur

Landsvegir í grunnneti:
    F26     Sprengisandsleið
    35     Kjalvegur
    F208     Fjallabaksleið nyrðri
    550     Kaldadalsvegur

Ferjuleiðir í grunnneti:
Vestmannaeyjar–Þorlákshöfn/Bakkafjara
Stykkishólmur–Brjánslækur
Hrísey–Árskógssandur
Grímsey–Dalvík
Mjóifjörður–Norðfjörður

5. UMFERÐARÖRYGGISÁÆTLUN
5.1 Fjármál.     
5.1.1 Tekjur og framlög.
Áætlun um fjáröflun.

Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. 2007 2008 2009 2010
Frá vegáætlun 261 364 333 325
Umferðaröryggisgjald 70 70 70 70
Sérstök fjárveiting til umferðaröryggismála 50 50 50 50
Til ráðstöfunar alls 381 484 453 445

5.2 Gjöld.          
5.2.1 Rekstur og stofnkostnaður.

Verðlag fjárlaga 2007, millj. kr. 2007 2008 2009 2010
Ökumaður og farartæki 86 116 95 95
Áróður og fræðsla 110 110 110 110
Öruggari vegir og umhverfi þeirra 175 248 238 230
Samstarf og þróun 10 10 10 10
Samtals 381 484 453 445

Athugasemdir við þingsályktunartillögu þessa.


1. INNGANGUR
    Uppbygging fjögurra ára áætlunar fyrir árin 2007–2010 er í samræmi við lög um samgönguáætlun, nr. 71/2002. Unnið er eftir þeirri stefnumótun sem lögð var fram í tólf ára samgönguáætluninni fyrir árin 2007–2018. Fyrsti kaflinn útskýrir rannsóknar-, úttektar- og stefnumótunarverkefni sem falla undir fimm meginmarkmið samgönguáætlunar sem talin er sérstök ástæða að tiltaka hér vegna mikilvægis þeirra. Því næst skiptist áætlunin upp í flugmálaáætlun, siglingamálaáætlun, vegáætlun og að lokum er í 5. kafla gerð grein fyrir umferðaröryggisáætlun stjórnvalda líkt og gert var í fyrsta skipti í samgönguáætlun 2005–2008.

1.1 Almenn samgönguverkefni.
    Samkvæmt samgönguáætlun fyrir árin 2007–2010 skal á tímabilinu unnið að verkefnum sem falla undir þau fimm stefnumarkmið sem lagt er upp með í samgönguáætlun 2007– 2018. Ýmis verkefni eru enn í vinnslu frá fyrri áætlun og eru þau misjafnlega á veg komin þótt öðrum sé lokið. Hér á eftir er gerð grein fyrir helstu verkefnum sem stefnt er að að vinna á tímabilinu. Verkefnalistinn er ekki tæmandi þar sem reikna má með að á tímabilinu verði ráðist í mörg önnur ný rannsóknar- og úttektarverkefni innan stofnana samgönguráðuneytis.

1.1.1 Markmið um greiðari samgöngur.
    Eftirfarandi markmið og verkefni sem tiltekin eru hér á eftir falla að meginmarkmiðum samgönguáætlunar 2007–2018:

a.     Farið verði yfir tilhögun og fjármögnun almenningssamgangna.
    Öll sérleyfi til fólksflutninga voru boðin út á árinu 2006 í samræmi við lög nr. 73/2001 til 2–3 ára. Jafnframt er hér lagt til að unnið verði að því að sveitarfélög takist á hendur meiri ábyrgð á uppbyggingu og stjórnun almenningssamgangna á landi, en talið er að það geti haft marga kosti í för með sér. Fyrir verður þó að liggja skýr vilji sveitarstjórna til að taka þetta verkefni að sér. Ljóst þykir að ef þetta verður ákveðið þarf að leggja verulega vinnu í þróun nýs kerfis almenningssamgangna á áætlunartímabilinu.

b.     Gerð verði úttekt á framtíðarmöguleikum upplýsingakerfa í samgöngum í því skyni að auka afköst og bæta stýringu og öryggi umferðarkerfa.
    Miklar framfarir hafa orðið í upplýsingatækni alls konar undanfarna áratugi og sér ekki enn fyrir endann á þeirri þróun. Margt af þessari tækni er hægt að nýta í þágu samgangna og má segja að hér á landi hafi aðeins verið stigin örfá skref miðað við alla þá möguleika sem fyrir hendi eru. Þegar markmið Fjarskiptaáætlunar nást skapast hér til að mynda miklir möguleikar. Mjög víða erlendis er unnið að úttekt og innleiðingu á margháttaðri nýrri tækni við umferðarstýringu, upplýsingasöfnun og upplýsingagjöf til vegfarenda og rekstraraðila vega. Fyrst og fremst byggist þetta á hinni öru þróun í upplýsingatækni sem verið hefur undanfarin ár. Ný upplýsingakerfi geta í mörgum tilfellum aukið öryggi og þægindi umferðar ásamt því að auka afköst vegakerfa, einkum í þéttbýli. Full ástæða er til að kanna hvaða þætti í þessari nýju tækni er æskilegt og mögulegt að innleiða hér á landi. Evrópusambandið hefur það sem eitt af meginmarkmiðum sínum í samgöngum að nýta kosti upplýsingakerfa til þess að gera samgöngur hagkvæmari og öruggari. Hér er lagt til að farin verði sama leið og nefnd er í c-lið hér á eftir og sömu aðilar hafi það sem verkefni að þessi úttekt sé gerð þegar á þessu ári.

c.     Tryggt verði að Ísland hafi fullan aðgang að gervihnattakerfum sem komið verður upp til staðsetningar á sjó, landi og í lofti, svo sem GPS, EGNOS og Galileo.
    EGNOS, en hér hafa verið settar upp tvær slíkar stöðvar, er fyrsta skrefið í uppbyggingu evrópsks gervihnattaleiðsögukerfis (Galileo) sem mun byggjast á 30 gervihnöttum sem munu þekja allan hnöttinn. Þegar Galileo-kerfið kemst í rekstur árið 2011 verður til fyrsta gervihnattaleiðsögukerfið sem er hannað og byggt með þarfir fyrirtækja og almennings í huga og mun kerfið auka nákvæmni og áreiðanleika staðsetninga GPS. Fullyrða má að fyrir samgöngumál skiptir GPS gervihnattakerfið (og önnur sambærileg kerfi) okkur Íslendinga miklu máli, sérstaklega hvað varðar nákvæmni í staðsetningu, öryggismál og mögulega framtíðargjaldheimtu á vegum. Fulltrúar frá samgönguráðuneyti, Vegagerðinni, Flugmálastjórn, Siglingastofnun og Póst- og fjarskiptastofnun, auk fleiri aðila, sitja nú í starfshópi sem vinnur að framtíðarstefnumótun um uppbyggingu leiðsögukerfa.

1.1.2 Markmið um hagkvæmni í uppbyggingu og rekstri samgangna.
    Eftirtalin verkefni falla að stefnu stjórnvalda um markmið um hagkvæmni í uppbyggingu og rekstri samgangna sem lögð er fram í samgönguáætlun fyrir árin 2007–2018:

a.    Markaðsöflin verði nýtt við fjármögnun, uppbyggingu og rekstur samgangna þar sem það á við.
    Sérstök nefnd á vegum samgönguráðuneytisins, með aðild borgaryfirvalda og hagsmunaaðila, komst að þeirri niðurstöðu að til greina kæmi að byggja samgöngumiðstöð á austursvæði Reykjavíkurflugvallar. Hún mundi þjóna bæði flugi og farþegaflutningum á landi og tengja þannig saman helstu æðar almenningssamgangna í landinu. Hugmynd er uppi um að fjármögnun, bygging og rekstur samgöngumiðstöðvarinnar verði boðin út sem einkaframkvæmd. Málefni samgöngumiðstöðvar er eitt af verkefnum samráðsnefndar samgönguráðuneytisins og Reykjavíkurborgar um Reykjavíkurflugvöll sem starfar undir formennsku Helga Hallgrímssonar fyrrverandi vegamálstjóra. Endanlega ákvörðun um byggingu samgöngumiðstöðvarinnar verður væntanlega tekin í kjölfar þess að sú nefnd skilar af sér.
    Samgönguráðherra skipaði starfshóp á árinu 2006 sem hafði það verkefni að fjalla um kosti einkaframkvæmdar í samgöngumálum. Hann hefur nýlega skilað af sér skýrslu þar sem m.a. koma fram þau skilyrði að mati starfshópsins sem verða að vera fyrir hendi til þess að hagkvæmt sé að ráðast í einkaframkvæmd fyrir ríkisvaldið. Skýrslan er nú til meðferðar í samgönguráðuneytinu en í samgönguáætlun eru ýmis verkefni tekin út sem sérstök fjármögnun þar sem m.a. kemur til greina að nýta kosti einkaframkvæmdar.
    Með uppskiptingu Flugmálastjórnar nú um áramótin varð til nýtt opinbert hlutafélag sem ber nafnið Flugstoðir ohf. Ein af ástæðunum fyrir stofnun þess er að nýta kosti hlutafélagsformsins til þess að starfsemi sú sem um ræðir geti eflst sem mest.

b.     Unnið verði að rannsóknum á aðferðafræði við styrkingu og breikkun vega á hagkvæman hátt.
    Í samgönguáætlun 2007–2018 er lögð aukin áhersla á nauðsynlegar aðgerðir til að styrkja vegakerfið þannig að allir helstu vegir hafi fullt burðarþol allt árið og ekki þurfi að grípa til þungatakmarkana á ákveðnum tíma ársins. Einnig er ljóst að ráðast þarf í að breikka helstu flutningaleiðir á mörgum stöðum, enda flestir vegir á árum áður hannaðir fyrir minni umferð og annars konar flutningabíla en nú eru ráðandi. Þessa mjóu vegi þarf að breikka, ekki síst m.t.t. umferðaröryggis, og meðal annars þarf að breikka einhverja vegi til að gefa rými fyrir vegrið til að aðgreina akstursstefnur. Breikkun og styrking núverandi vega getur verið flókið og kostnaðarsamt verkefni og breytileg frá einum stað til annars. Vinna þarf að rannsóknum og úttektum á því hvaða aðferðir eru hagkvæmastar við þessar aðgerðir, og innleiða í staðla og verklýsingar.

c.     Skoðað verði áfram og stefnt að því at taka upp gjaldtöku af samgöngum með tilliti til jafnræðis samgöngugreina og notenda samgangna. Unnið verði að undirbúningi nýrrar skipunar gjaldtöku sem byggð er á nýjustu tækni, þ.m.t. GPS-mælingu, fyrir umferð á vegum.
    Unnið var á síðasta áætlunartímabili verkefni á vegum Vegagerðarinnar, Flugmálastjórnar og Siglingastofnunar um jafnræði samgöngugreina hvað gjaldtöku varðar. Verkefnið er unnið af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands og fólst í að kanna gjaldtöku og samfélagslegan kostnað sem rekja má beint til hverrar samgöngugreinanna þriggja. Vonast er til að niðurstaða verkefnisins geti skipt verulegu máli fyrir flutningsstefnu framtíðarinnar. Augljóst er að eigi að ná fram betra jafnræði í gjaldtöku milli og innan samgöngugreina þurfa að koma til nýjar gjaldtökuaðferðir, sbr. a-lið hér að framan. Áfram verður fylgst með helstu þróun á þessu sviði á áætlunartímabilinu og þau verkefni unnin sem nauðsynleg eru til þess að ná fram árangri á þessu sviði.
    Starfshópur á vegum samgönguráðherra lagði fram drög að stefnumótun um framtíðargjaldtöku í vegakerfinu. Starfshópurinn skilaði skýrslu til ráðherra í febrúar 2005 þar sem grunnur er lagður að stefnumótun um gjaldtöku og einkafjármögnun umferðarmannvirkja næstu árin. Lagði hann til að næstu skref yrðu að kanna möguleika á innleiðingu á nýju gjaldtökukerfi þar sem gjaldtaka mundi taka sérstakt tillit til umhverfis-, umferðaröryggis- og notkunarþátta í vegakerfinu. Ástæða þess er m.a. að núverandi tekjustofn er þverrandi og er hugmynd uppi um að nýtt innheimtukerfi komi í stað núverandi skattlagningar á eldsneyti þar sem gætt verður persónuverndar og jafnræðis við gjaldtöku. Í þessu sambandi hefur Vegagerðin að látið þróa miðlægan stjórnbúnað til að ná sjálfvirkt í gögn um eknar vegalengdir úr farartækjum. Ef vilji er til verður þannig unnt að nota kerfið í framtíðinni í stað núverandi þungaskattsmæla í stórum bílum og síðan t.d. í öllum atvinnubílum. Enn fremur mælir ekkert á móti því að kerfið nái yfir allan bílaflotann ef ákveðið verður að taka upp gjaldtöku af umferð sem byggist á framangreindum atriðum. Þessi niðurstaða starfshópsins er enn í fullu gildi og er hér lagt til að unnið verði í samræmi við niðurstöðu hans á áætlunartímabilinu.

d.     Unnið verði að þróun aðferða til kostnaðar/nytjagreiningar til nota við forgangsröðun stærri verkefna.
    Með samningi við Vegagerðina hefur Hagfræðistofnun Háskóla Íslands undanfarin ár unnið viðamikið verkefni varðandi aðferðafræði við að forgangsraða verkefnum í samgöngumálum. Áður hefur Hagfræðistofnun unnið hliðstætt verkefni fyrir Siglingastofnun um forgangsröðun hafnarframkvæmda. Einkum hafa verið kannaðir kostir og gallar þess að innleiða svokallaða félagshagfræðilega greiningu, þar sem leitast er við greina áhrifa- og ábataliði fjárfestingarverkefna sem meta má til verðs og þeirra liða sem ekki verða verðlagðir. Á áætlunartímabilinu þarf að halda áfram með þetta verkefni og prófa aðferðafræðina, ákvarða viðmið og líkön.

e.     Unnið verði að öflun gagna um þróun þungaflutninga á vegum og áhrif þeirra á vegakerfið.
    Fjöldi flutningabíla hefur aukist mjög á vegum á undanförnum árum sem bæði hefur áhrif á endingu mannvirkjanna og öryggi vegfarenda. Aukin flutningastarfsemi kallar einnig á aukna þjónustu og upplýsingagjöf og hefur áhrif á ýmsa aðra þætti við rekstur vegakerfisins. Gera þarf úttekt á þróun þungaflutninga og hlutfalli stórra bíla af heildarumferð á mismunandi vegum, en hlutfall þetta er ekki nógu vel þekkt. Einnig þarf að rannsaka hvaða áhrif þessi þróun hefur á umferðaröryggi og endingu mannvirkja og leggja fram tillögur um aðferðir til að mæta þeim breytingum sem þessu fylgja. Þá þarf að kanna hvaða samfélagskostnaður fylgir þeim þungatakmörkunum sem setja þarf á marga vegi á vorin vegna ónógs burðarþols.

1.1.3 Markmið um umhverfislega sjálfbærar samgöngur.
    Stjórnvöld hafa í samgönguáætlun fyrir árin 2007–2018 m.a. sett inn markmið til að tryggja greiðar og umhverfisvænar samgöngur. Eftirfarandi verkefni falla að þessu markmiði:

a.     Unnið verði að því í samvinnu við fjármálaráðuneytið að breyta skattlagningu eignarhalds og notkunar bíla með þeim hætti að neyslugrannir bílar, t.d. tvinnbílar, tengitvinnbílar, bílar sem nota vistvænt eldsneyti og bílar sem nota gasolíu sem eldsneyti, verði fýsilegri kostur en nú er. Sama skal gilda um notkun vistvænna skipavéla, sem nota svartolíu og sparneytna aðal- og hjálparvél, og vistvænna véla í flugvélum þar sem þetta getur átt við.
    Í nýlegu nefndaráliti vettvangs um vistvænt eldsneyti sem er samstarfsvettvangur nokkurra ráðuneyta er lögð til stefnubreyting hvað varðar skattlagningu eignarhalds og notkunar bifreiða sem er í góðu samræmi við fyrri samgönguáætlanir, m.a. 2005–2008. Hugmyndin snýst í fáum orðum um það að umbuna þeim sem menga minnst en refsa þeim sem menga mest í gegnum gjaldtöku hins opinbera. Almennt er talið að þetta sé fyrsta og hagkvæmasta leiðin fyrir þjóðfélögin til þess að minnka útstreymi gróðurhúsalofttegunda og mengun frá bifreiðum. Bæði Noregur og Svíþjóð hafa farið þess leið svo dæmi séu nefnd.

b.     Unnið verði að könnun á sjávarflóðum og rannsóknum á hækkun sjávarborðs vegna veðurfarsbreytinga.
    Ekki þarf að fara mörgum orðum um hin svo kölluðu gróðurhúsaáhrif og líkindi þess að hlýnun jarðar muni leiða til hækkandi sjávarstöðu. Með þessu mjög svo mikilvæga verkefni sem Siglingastofnun Íslands mun hafa umsjón með er ætlunin að nýta vel í þessu skyni þá þekkingu sem nú þegar er fyrir hendi í stofnuninni á sviði öldufarsrannsókna og sjávarflóða. Hækkun sjávarborðs, ef af verður, mun hafa mikil og afdrifarík áhrif á byggð og samgöngur á Íslandi.

c.     Efldar verði rannsóknir sem stuðla að umhverfisvænni samgöngum.
    Mikilvægt er að minnka neikvæð umhverfisáhrif frá samgöngum og því brýnt að samgöngustofnanir vinni í nánu samstarfi við aðrar stofnanir og einkafyrirtæki við að uppfylla skuldbindingar Kyoto-samningsins. Lagt er til að áfram verði mikil áhersla lögð á umhverfismál samgangna við þessa endurskoðun samgönguáætlunar.
    Enn fremur er áfram lagt til að settur verði á laggirnar starfshópur Vegagerðarinnar, Flugmálastjórnar og Siglingastofnunar sem á tveggja ára fresti, við endurskoðun samgönguáætlunar, leggi fram stöðumatsskýrslu, undir nafninu Umhverfisvænir orkugjafar í samgöngum, þar sem fram komi staða þróunar á nýtingu vetnis og annarra umhverfisvænna orkugjafa í samgöngum bæði hérlendis og erlendis.
    Vegagerðin hefur frá og með árinu 2006 lagt aukna áherslu á umhverfismál í rannsóknaáætlun sinni. Siglingastofnun mun einnig leggja ríkari áherslu á þetta málefni á næstu árum í rannsóknaáætlunum sínum.

d.     Unnið verði að rannsóknum á áhrifum vegagerðar á votlendi og aðferðum við endurheimt þess.
    Víða hagar svo til að ekki er unnt að leggja nýja vegi án þess að raska votlendi sem er mikilvægt vistkerfi m.a. fyrir fuglalíf. Oft er í úrskurðum um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda lögð fram krafa um að endurheimta skuli votlendi til jafns við það sem raskað er. Þegar hefur verið unnið nokkuð að rannsóknum á því hvaða áhrif það eru í raun sem vegagerð veldur við þessar aðstæður, bæði á gróðurfar, lífríki og grunnvatn. Einnig hafa verið gerðar tilraunir með endurheimt votlendis við mismunandi aðstæður. Miðað er við að þessum rannsóknum verði haldi áfram á áætlunartímabilinu.

e.     Unnið verði að rannsókn á áhrifum umferðarhávaða í þéttbýli og náttúrufarsþátta eins og áhrifum veðurs, flóða og náttúruhamfara á öryggi umferðar í dreifbýli.
    Sífellt meiri kröfur eru gerðar til hljóðvistar í þéttbýli, og víða liggja vegir svo nærri byggð að umferðarhávaði er yfir mörkum. Kortleggja þarf hvar slíkar aðstæður eru fyrir hendi og gera tillögur til úrbóta. Vetrarveður, flóð í ám og hamfarir eins og snjóflóð og skriðuföll ógna víða öryggi vegfarenda. Gera þarf úttekt á því á landsvísu hvar slíkir staðir eru helst og kanna hvort eða með hvaða ráðum unnt er að bæta ástandið og auka öryggið.

1.1.4 Markmið um öryggi í samgöngum.
    Í samgönguáætlun fyrir árin 2003–2014 voru sett inn markmið um að auka öryggi í samgöngum og er svo áfram í samgönguáætlun 2007–2018. Eftirfarandi sérstök verkefni falla að markmiðum um aukið öryggi í samgöngum.

a.     Unnið verði að rannsóknum á veðri og sjólagi með það að markmiði að kanna rek stórra skipa, útbreiðslu olíu og rek hafíss. Enn fremur verði unnið að frekari þróun sjávarfallalíkans til stuðnings rannsóknum á reki.
    Haldið verður áfram að kvarða reiknuð sjávarföll og verða niðurstöður líkansins bornar saman við mæld sjávarföll í höfnum og landgrunninu. Reklíkani, til að spá fyrir um rek og útbreiðslu olíumengunar, hefur verið bætt við sjávarfalla- og sjávarflóðalíkanið. Stefnt er að því að rek olíu og mengandi efna ásamt reki hluta, eins og gúmmíbjörgunarbáta og skipa, verði aðgengilegt. Stefnt er einnig að því að þróa reiknilíkanið þannig að hægt verði að spá fyrir um rek hafíss við Ísland í samvinnu við Háskóla Íslands og verkfræðistofuna VST.

b.     Unnið verði að úttekt á umhverfi vega í því skyni að draga úr hættu við útafakstur. Enn fremur verði unnið að úttekt á því hvar þurfi að setja ný vegrið eða lengja þau sem fyrir eru í því skyni að draga úr hættu við útafakstur.
    Rúm 60 % af slysum með meiðslum á þjóðvegum í dreifbýli verða við útafakstur. Liður í því að reyna að draga úr þeim slysum er að laga umhverfið og bæta við vegriðum. Áður en ráðist er í slíkar aðgerðir þarf að safna upplýsingum um umhverfi vega á samræmdan hátt, fyrst fyrir stofnvegi og síðan aðra vegi. M.a. þarf að:
     1.      Skrá hvar fláar eru of brattir.
     2.      Skrá staðsetningu á stórgrýti meðfram vegum sem hægt er að fjarlægja.
     3.      Skrá skurði sem eru of nálægt vegum.
    Meta þarf umfang nauðsynlegra aðgerða á hverjum stað. Í hverju framangreindra tilvika þarf að meta hvort hægt er að bæta úr með því að draga úr bratta fláa, fjarlægja stórgrýti eða fylla í skurði. Þar sem ekki er hægt að bæta umhverfi er hugsanlegt að setja þurfi vegrið.
    Safna þarf upplýsingum um hvar þurfi að setja ný vegrið miðað við nýjan vegriðsstaðal og hvar þurfi að lengja þau vegrið sem fyrir eru. Sérstaklega þarf að huga að vegriðum við brýr í þessu sambandi.

c.     Unnið verði á úttekt á mismunandi hámarkshraða á vegum með hliðsjón af vegferli.
    Á undanförnum árum hefur verið unnið að uppsetningu leiðbeinandi hraðamerkinga á öllu stofnvegakerfinu og hluta tengivega, og verður því verkefni haldið áfram. Þessar merkingar taka einkum mið af vegferli á hverjum stað. Ýmislegt bendir til að æskilegt sé með tilliti til umferðaröryggis að hafa ekki alls staðar sama hámarkshraða á vegum, en hann er nú 90 km/klst. á bundnu slitlagi og 80 km/klst. á malarvegum. Hámarkshraði er nú einungis lækkaður við og í þéttbýli, en úttekt þarf að gera á því hvort hann á einnig að lækka þar sem vegferill krefst lægri hraða.

d.     Unnið verði að rannsóknum á hagkvæmni og öryggi 2+1 vega.
    Mjög víða í Evrópu hafa verið byggðir svokallaðir 2+1 vegir með mjög góðum árangri. Þess konar vegir eru þannig að akreinin í miðju er notuð til framúraksturs, þannig að til skiptis eru kaflar með tveimur akreinum í aðra áttina og tveimur akreinum í gagnstæða átt. Megintilgangur með því að breyta hefðbundnum tveggja akreina vegum í 2+1 vegi er að auka umferðarrýmd og umferðaröryggi. Framúrakstur er auðveldari og hættuminni á 2+1 vegum en hefðbundnum vegum. Miklu skiptir að vegriði sé komið fyrir á miðdeili sem aðskilur akstursstefnur til að umferðaröryggi verði sem mest. Hlutverk vegriðsins er að koma í veg fyrir að ökutæki fari yfir á öfugan vegarhelming. Samkvæmt sænskum rannsóknum má búast við allt að 50% fækkun alvarlegra slysa og dauðaslysa þegar tveggja akreina vegum er breytt í 2+1 vegi með vegriði á miðdeili. Einn tilraunakafli af þessari tegund hefur verið gerður hérlendis, í Svínahrauni, og er góð reynsla af honum. Þó er almennt talið að hann sé of mjór, en hann er gerður samkvæmt sænskum vegstaðli. Stefnt er að því að nýir vegir af þessari gerð verði allt að 1,5 m breiðari en sænska þversniðið. Nú liggja einnig fyrir tillögur um þversnið og hönnunarleiðbeiningar fyrir slíka vegi, en full ástæða er til að halda áfram að skoða hagkvæmni og tæknilegar útfærslur á 2+1 vegum á Íslandi. Einnig þarf að kanna áhrif miðjuvegriðs á snjósöfnun og snjóhreinsun, og gerð stólpa til að lágmarka slys á ökumönnum vélhjóla sem lenda í óhöppum á slíkum vegi.

e.     Unnið verði áfram að reiknilíkönum, áhættugreiningu og veðurmælingum til að stuðla að auknu öryggi í samgöngumálum.
    Flugmálastjórn, Siglingastofnun og Vegagerðin eru þátttakendur í sameiginlegu rannsóknarverkefni sem Veðurstofan vinnur að um veðurspár byggðar á reiknilíkani sem gefa nákvæmari spár. Markmið verkefnisins er að bæta þau gögn sem liggja til grundvallar veðurspám með reikningum á þróun lofthjúpsins í mjög þéttriðnu reiknineti. Vonast er til að verkefnið muni nýtast til að gera samgöngur öruggari í framtíðinni.

f.     Áfram verði unnið að öflugum rannsóknum sem stuðla að auknu öryggi í samgöngum.
    Rannsóknir á slysum og atvikum í samgöngukerfinu eru mikilvægir þættir í því að ná settum markmiðum í samgöngumálum. Unnið verður að innleiðingu niðurstaðna úr fjölmörgum rannsóknarverkefnum sem unnin voru á vegum Rannsóknarráðs umferðaröryggismála, RANNUM, auk þess sem Vegagerðin mun áfram starfa með öðrum stofnunum og fyrirtækjum að afmörkuðum verkefnum á þessu sviði. Sett verður á fót sérstök fagnefnd í þessu skyni.
    Unnið verður að rannsóknum á alvarlegum slysum á sjómönnum með það að markmiði að draga úr slysum um borð í skipum. Einnig verður unnið að samanburði dauðaslysa og alvarlegra slysa sjómanna við slys hjá öðrum starfstéttum.
    Á vegum verkefnisstjórnar um öryggi sjófarenda er unnið að málum er lúta að menntun sjómanna, öryggisfræðslu og þróun öryggisstjórnunarkerfa um borð í fiskiskipum.
    Hjá Siglingastofnun er unnið að rannsóknum með tilliti til öryggis skipa og stöðugleika þeirra. Einnig verða hafnar rannsóknir á sjóveiki og þreytu áhafna um borð í fiskiskipum.

1.5 Markmið um jákvæða byggðaþróun.
    Í samgönguáætlun 2007–2018 er í fyrsta skipti sett inn sérstakt markmið um jákvæða byggðaþróun sem eitt af meginmarkmiðum áætlunarinnar. Meginmarkmiðin eru því orðin fimm í stað fjögurra áður. Ástæður þess að þetta nýja markmið er tekið inn og gefið mikið vægi eru margar en hér skal eingöngu nefnt að í lögum um samgönguáætlun er tiltekið að uppbygging grunnkerfisins skuli ná til allra þéttbýlisstaða með 100 íbúa eða fleiri. Það er því ljóst að við forgangsröðun fjármagns verður t.d. ekki eingöngu tekið tillit til arðsemi framkvæmdar því að oft vega mjög þungt rök um frumtengingu byggða. Eftirfarandi verkefni falla að þessu meginmarkmiði.

a. Metin verði áhrif bættra samgangna á byggðaþróun.
    Hér er um að ræða verkefni sem fyrst og fremst fælist í því að draga saman á einn stað þá þekkingu sem fyrir hendi er á þessu sviði og aðeins afla nýrrar ef þörf er talin á. Ætlunin er að niðurstaða verkefnisins verði nýtt almennt við forgangsröðun framkvæmda sbr. verkefni undir a-lið í kafla 1.2 hér að framan þar sem tiltekið er að vinna skuli áfram að þróun aðferða til kostnaðar/nytjagreiningar til nota við forgangsröðun stærri verkefna.

b.     Fylgt verði eftir fyrri rannsóknum á ferðavenjum innan lands með frekari rannsóknum.
    Á vegum Vegagerðarinnar og Flugmálastjórnar hefur verið unnið að ítarlegum rannsóknum á ferðavenjum hér innan lands og hafa verið gefnar út alls fimm skýrslur þar sem niðurstöður eru birtar. Talið er mjög mikilvægt að þessum rannsóknum verði haldið áfram til þess að hægt sé að fylgjast með þeim breytingum sem stöðugt verða á ferðavenjum eftir því sem tíminn líður. Þannig fæst heildstæð mynd af þróuninni. Með þessu mun jafnframt verða unnt að sjá fyrir breytingar og gera ráðstafanir í tíma áður en til vandræða kemur.

2. FLUGMÁLAÁÆTLUN
2.1 Flugmálastjórn Íslands.
Inngangur.

    Alþingi samþykkti á 132. löggjafarþingi ný lög sem staðfestu breytingu og uppskiptingu á starfsemi Flugmálastjórnar Íslands. Tilgangur breytinganna er aðskilnaður flugleiðsöguþjónustu og flugvallareksturs Flugmálastjórnar frá stjórnsýslu- og eftirlitsstarfsemi. Stofnað hefur verið sérstakt hlutafélag, Flugstoðir ohf., í eigu ríkisins um rekstur flugvalla og flugleiðsögu (lög nr. 102/2006) en stjórnsýslu, þ.m.t. eftirliti og alþjóðlegum samskiptum á því sviði, verði sinnt áfram af Flugmálastjórn Íslands, sbr. lög nr. 100/2006. Uppstokkunin á sér stað vegna þeirra breytinga sem orðið hafa í umhverfi flugsamgangna, bæði hérlendis og erlendis, og vegna nýrra krafna Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og Evrópusambandsins um aðskilnað eftirlits og þjónustu. Þá er einnig tekið tillit til þess að samkeppni er hafin í flugumferðarþjónustu og að íslenskir flugrekendur hafa aukið starfsemi sína verulega á erlendum mörkuðum. Flugmálastjórn Íslands starfar því í breyttu formi frá 1. janúar 2007.
    Meginverkefni Flugmálastjórnar er því annars vegar stjórnsýsla og eftirlit í þágu þjóðarinnar og almannaheilla og hins vegar hvers konar heimildaveitingar, vottanir og úttektir í þágu einstaklinga og rekstraraðila í flugi.
    Í stjórnsýslu felast m.a. alþjóðleg samskipti í flugmálum við stofnanir eins og Alþjóðaflugmálastofnunina (ICAO), Samtök flugmálastjórna (ECAC) í Evrópu, Flugöryggissamtök Evrópu (JAA), Flugöryggisstofnun Evrópu (EASA) og aðrar stofnanir Evrópubandalagsins. Megintilgangurinn er að gæta hagsmuna Íslendinga á þessum vettvangi og greiða götu einstaklinga og þeirra íslensku lögaðila sem stunda atvinnurekstur tengdan flugi. Dæmi um slík verkefni er t.d. sú vinna sem fór fram við loftferðasamninga við ýmis erlend ríki, tryggja fylgi við undanþágu hjá EASA vegna skráningar loftfara hérlendis fyrir íslenska flugrekendur og þátttaka í gerð reglugerða og krafna í flugmálum sem henta hérlendis jafnvel og annars staðar í Evrópu. Að lokum má nefna mikil samskipti við flugmálastjórnir nánast í öllum heimshlutum þar sem íslenskir flugrekendur hafa haslað sér völl. Til að átta sig á umsvifum þessum þá er velta þessara íslensku fyrirtækja líklega samtals um 100 milljarðar kr. og á skrá á Íslandi eru yfir 80 þotur og skrúfuþotur og margar þeirra af stærstu gerð eins og Boeing 747.
    Nýtt mikilvægt stjórnsýsluverkefni sem Flugmálastjórn Íslands þarf að sinna er þátttaka í Single European Sky áætlun ESB til að tryggja annars vegar samskipti í flugleiðsöguþjónustu við Evrópusambandið og hins vegar að tryggja að flugöryggisreglur vegna reksturs flugleiðsöguþjónustu hérlendis séu sambærilegar eða þær sömu og þær evrópsku.
    Heimildaveitingar byggjast nánast eingöngu á að sýnt sé fram á að flugöryggislegar kröfur séu uppfylltar og votta þarf með úttektum að svo sé. Enn fremur er fylgst með því að staðaldri að skilyrði heimildaveitinga séu ávallt fyrir hendi. Heimildaveitingar lúta í fyrsta lagi að lofthæfi loftfara og í öðru lagi að flugrekendum sem stunda flutningaflug í atvinnuskyni. Í þriðja lagi lýtur heimildaveiting og eftirlit að einstaklingum eins og flugmönnum. Vegna hinna miklu umsvifa íslenskra flugrekenda eru eftirlitsmenn Flugmálastjórnar Íslands að störfum út um allan heim til að fylgjast með starfstöðvum, viðhaldi og flugi flugrekandanna. Umsvifin og þá um leið eftirlitsstaðirnir sjást á eftirfarandi mynd.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


    Veiting heimilda og vottanir á því að flugvellir hérlendis standist kröfur sem gerðar eru um milllandaflugvelli er líka mikilvægur og vaxandi hluti starfsemi Flugmálastjórnar. Það á bæði við um mannvirki og flugleiðsögubúnað á tilteknum flugvelli svo og að stjórnun rekstrarins sé í samræmi við alþjóðakröfur. Auk flugöryggislegra krafna er vaxandi áhersla og sífellt ítarlegri kröfur um flugvernd á flugvöllum og það er á starfsviði Flugmálastjórnar að fylgjast með því að eftir þeim kröfum sé farið svo og að hafa umsjón með framkvæmd flugverndaráætlunar fyrir Ísland.
    Ein af ástæðum þess að framkvæmd flugleiðsöguþjónustu var skilin frá Flugmálastjórn var krafan um veitingu heimilda, vottun og eftirlit með þeirri starfsemi. Skilgreiningar og úthlutun á loftrými, svo og eftirlit með flugleiðsögustarfsemi, er í verkahring Flugmálastjórnar Íslands og er vaxandi verkefni með auknum kröfum og umsvifum á þessu sviði.
    Enn fremur hefur Flugmálastjórn Íslands eftirlit með þeim þjónustusamningi sem stjórnvöld gerðu við Flugstoðir ohf. um rekstur flugvalla og flugleiðsögu. Á næstu árum mun verklag vegna eftirlits og samskipta við rekstaraðila flugvalla- og flugleiðsöguþjónustu mótast frekar.

2.1.1 Fjármál.
    Stjórnsýsluverkefni Flugmálastjórnar Íslands, alþjóðasamstarf svo og eftirlit í þágu almannaheilla, er ekki verulega breytilegt á milli ára og er áætlað að kostnaður sé um 170 millj. kr. á ári og sé greiddur af ríkisframlagi.
    Vísbendingar eru um að kostnaður í tengslum við uppskiptinguna geti orðið meiri en gert er ráð fyrir í fjárlögum fyrir árið 2007. Fara þarf vel yfir þessa stöðu og endurmeta á miðju ári 2007. Enn fremur er vandséð að útgjaldaheimildir fyrir árið 2007 eins og fram koma í fjárlögum dugi fyrir þeim rekstri og þjónustu sem ætlast er til að Flugmálastjórn Íslands sinni samkvæmt lögum ef halda á uppi því þjónustustigi sem flugrekendur og eftirlitsskyldir aðilar eru vanir frá flugöryggissviði Flugmálastjórnar Íslands. Þessi kostnaður verður endurmetinn með hliðstæðum hætti og kostnaður við uppskiptinguna.
    Ný reglugerð um gjaldskrá fyrir þjónustu Flugmálastjórnar Íslands tók gildi 1. janúar 2007 og það skýrir mismunandi upphæðir ríkistekna og sértekna á árinu 2007 í samanburði við árin þar á eftir til ársins 2010. Ríkistekjur Flugmálastjórnar eru fyrst og fremst rekstrartekjur, þar sem einstaklingar og lögaðilar greiða fyrir þá þjónustu sem þeir hafa þörf fyrir.
    Kostnaður og umsvif rekstrar Flugmálastjórnar Íslands eru töluvert háð umsvifum í íslenskum flugmálum. Hann vex eftir því sem þeim fjölgar sem hafa heimildir frá Flugmálastjórn og eftir því sem þeir eflast en dregst saman ef samdráttur verður. Þar sem ríkistekjur Flugmálastjórnar eru í rauninni þjónustutekjur þá verður viðbótartekna ekki aflað án þess að viðbótarvinnuframlag komi til. Erfitt er að áætla hve eftirspurn eftir vottunarþjónustu, heimildaveitingu og eftirliti eykst og umsvif Flugmálastjórnar aukast en nokkuð stöðugur vöxtur hefur verið undanfarin ár. Nauðsynlegt er að geta brugðist við breytingum með viðbótarfjárheimildum ef með þarf, enda greiða þeir sem þjónustuna fá allan kostnað af henni. Reiknað er með hægari vexti á næstu árum en til þessa, en ef hann verður meiri er nauðsynlegt að geta brugðist við. Stofnunin þarf að hafa heimild til að afla ríkistekna til þess að þjónustustig minnki ekki án þess að ríkisframlag sé skert, sbr. rökstuðninginn hér að framan.
    Gert er ráð fyrir að á þessum árum, 2007–2010, greiði þeir rekstaraðilar sem hafa heimildir frá Flugmálastjórn Íslands yfir 50% af heildarkostnaðinum við rekstur stofnunarinnar, byggt á kostnaðarlíkani og greiningu sem endurspeglist í gjaldskrá fyrir veitta þjónustu, þar á meðal eftirlit. Stefna ber að því að stofnunin verði B-hluta stofnun á fjárlögum 2008. Að lokum er rétt að geta þess að í flugmálum eru úttektir, skoðanir og eftirlit oftast eins konar framhaldsvottun á heimildaveitingu og er því beint í þágu rekstaraðila sem greiða fyrir þjónustu stofnunarinnar og stuðla að áframhaldandi rekstri öflugs samgöngukerfis.

2.2 Flugvellir og flugleiðsöguþjónusta.
    Samgönguráðuneytið hefur gert þjónustusamning um rekstur, viðhald og uppbyggingu flugvalla og flugleiðsöguþjónustu innan lands við Flugstoðir ohf. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2007 til 31. desember 2008 hvað reksturinn varðar en til 31. desember 2007 hvað viðhald og uppbyggingu flugvalla varðar. Þjónustusamningurinn er í samræmi við samgönguáætlun þessa.

Verðlagsgrundvöllur.
    Allar tölur í tillögunni eru settar fram á verðlagi fjárlaga 2007.

2.2.1 Tekjur og framlög.
    Ráðstöfunarfé til málaflokksins samanstendur af mörkuðum tekjum, ríkistekjum og framlögum úr ríkissjóði.

Markaðar tekjur.
    Markaðar tekjur málaflokksins eru flugvallaskattur og varaflugvallagjald. Brottfararfarþegar í millilandaflugi greiða varaflugvallagjald en því er ætlað að standa undir þeim viðbótarrekstrar- og fjárfestingarkostnaði sem hlýst af varaflugvallarhlutverki innanlandsflugvallanna í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Flugvallaskatturinn er hins vegar lagður á alla brottfararfarþega bæði í innanlands- og millilandaflugi. Gert er ráð fyrir að tekjur af varaflugvallagjaldi og af flugvallaskatti hækki um 3% á ári, sem eingöngu verði rakið til fjölgunar farþega, ekki hækkunar á varaflugvallagjaldi og flugvallaskatti.

Ríkistekjur.
    Ríkistekjur eru lendingar- og vopnaleitargjöld sem greidd eru af flugrekendum.

Framlag úr ríkissjóði.
    Gert er ráð fyrir hækkun framlags úr ríkissjóði á milli áranna 2007 og 2008 en það helst eftir það óbreytt út áætlunartímabilið.

Viðskiptahreyfingar.
    Afborganir lána vegna framkvæmda á Reykjavíkurflugvelli hófust árið 2004 og koma fram í áætluninni sem viðskiptahreyfingar. Afborgunum lána lýkur á árinu 2009.

Sérstök fjáröflun.
    Gert er ráð fyrir að nokkrar framkvæmdir verði fjármagnaðar með sérstakri fjáröflun. Þar getur verið um að ræða einkafjármögnun í einhverri mynd eða beina lántöku. Hér er ekki tekin afstaða til þess með hvaða hætti fjár verður aflað til þessara framkvæmda. Sjá nánar 6. kafla, Sérstök fjáröflun.

2.2.2 Rekstur og þjónusta.
    Rekstrarkostnaður flugvalla og flugleiðsöguþjónustu er skilgreindur í þjónustusamningi við Flugstoðir ohf. Í samningnum er tilgreint það þjónustustig sem samgönguráðuneytið sem verkkaupi greiðir fyrir sem og sú greiðsla sem Flugstoðir fá. Almennt gerir samningurinn ráð fyrir óbreyttu þjónustustigi miðað við þá þjónustu sem Flugmálastjórn Íslands veitti áður á þessu sviði.
    Í þjónustusamningnum er ákvæði um að tekið verði tillit til breytinga á launum og verðlagi og öðrum breytingum sem helgast af laga- eða reglugerðabreytingum eða vegna breytinga á alþjóðlegum kröfum. Ætla má að kröfur til flugverndar aukist á tímabilinu og þar af leiðandi muni rekstrarkostnaður aukast á þeim flugvöllum sem teljast varaflugvellir vegna millilandaflugs. Gert er ráð fyrir að beint framlag úr ríkissjóði breytist ekki árin 2008–2010 en viðbótarútgjöldum verði mætt með ráðstöfun á viðbótartekjum sem tilkomnar eru vegna fjölgunar farþega. Þannig renni stærstur hluti aukinna tekna af varaflugvallagjaldi til reksturs varaflugvallanna.
    Í megindráttum eru þeir rekstrarliðir, sem heyra undir þjónustusamning samgönguráðuneytisins við Flugstoðir ohf., flugleiðsaga innan lands, framlag Íslands vegna alþjóðaflugþjónustu og rekstur flugvalla og lendingarstaða.

Flugleiðsöguþjónusta innan lands.
    Flugleiðsöguþjónusta í leiðarflugi innan lands er veitt frá flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Ein vinnustöð í flugstjórnarmiðstöðinni annast þessa þjónustu og er ekki fyrirsjáanleg nein breyting á umsvifum hennar á næstu árum. Þessi þjónusta nýtir sama búnað og kerfi og alþjóðaflugþjónustan sem felur í sér 80–90% af rekstri flugstjórnarmiðstöðvarinnar. Flugumferðarþjónusta er einnig veitt á flugvöllunum í Reykjavík, á Akureyri, á Egilsstöðum og í Vestmannaeyjum, en sú þjónusta telst kostnaðarlega til reksturs þessara flugvalla.

Alþjóðaflugþjónusta.
    Auk þeirrar starfsemi, sem fram fer í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík, veita Flugfjarskipti ehf. og Veðurstofa Íslands þjónustu við alþjóðaflugið samkvæmt svonefndum „Joint Financing“ samningi milli íslenska ríkisins og 24 aðildarríkja samningsins. Auk Flugfjarskipta eru Flugstoðir eigandi þróunarfyrirtækisins Flugkerfa hf. að tveimur þriðju hlutum á móti Háskóla Íslands. Þetta fyrirtæki annast einkum þróun kerfa fyrir flugumferðar- og fjarskiptaþjónustu. Daglega fljúga á bilinu 200–500 flugvélar um íslenska flugstjórnarsvæðið og greiðast 95% af kostnaði við þjónustuna af notendum hennar (þ.e. flugrekendum) en íslenska ríkið ber 5% kostnaðarins vegna þess hagræðis sem talið er felast í samningnum. Búast má við að tilkoma samevrópska loftrýmisins (Single European Sky) muni hafa mikil áhrif á starfsemi alþjóðaflugþjónustunnar á komandi árum.
    Í þjónustusamningi samgönguráðuneytisins við Flugstoðir ohf. er starfsemi alþjóðaflugþjónustunnar framseld til Flugstoða ohf. Innifalið í rekstrarkostnaði samkvæmt þjónustusamningnum er 5% kostnaðarhlutdeild Íslands í alþjóðaflugþjónustunni.

Rekstur flugvalla og lendingarstaða.
    Rekstur allra innanlandsflugvalla sem ekki eru í einkaeigu fellur undir þennan lið og fer stærstur hluti beins framlags úr ríkissjóði í rekstur flugvalla og lendingarstaða. Áætlunarflugvellir á landinu eru árið 2006 þrettán talsins að Keflavíkurflugvelli meðtöldum. Aðrir flugvellir og lendingarstaðir eru fjörutíu talsins.
    Sú breyting hefur nú verið gerð frá samgönguáætlun 2005–2008 að sjóður til reksturs tækja flyst frá stofnkostnaði í rekstrarlið. Þetta er gert þar sem tækjakostur verður afskrifaður hjá Flugstoðum, og telst það til rekstrarkostnaðar, en ekki gjaldfærður sem stofnkostnaður líkt og tíðkast hjá A-hluta stofnunum eins og Flugmálastjórn. Undir þennan lið falla kaup vélbúnaðar og tækja til reksturs flugvalla, svo sem vegna snjóruðnings-, björgunar- og öryggismála. Við forgangsröðun er fyrst horft til öryggis- og björgunarmála.

Rannsóknir.
    Þær rannsóknir sem falla undir þennan lið eru fjármagnaðar af flugmálaáætlun og hafa einkum beinst að ýmsum verkefnum tengdum innanlandsflugi, svo sem reiknilíkönum, áhættugreiningu, veðurmælingum og þróun í flugflutningum hér á landi. Einnig hafa hávaðamælingar við Reykjavíkurflugvöll verið fjármagnaðar af þessum lið. Þá verður unnið að því að efla hagrænar rannsóknir vegna flugsamgangna bæði innan lands og utan. Eins og fram kemur í samgönguáætlun til 12 ára eru Flugstoðir virkur þátttakandi í fjölmörgum öðrum rannsóknarverkefnum sem flest tengjast flugumferðarþjónustu og eru kostuð af alþjóðaflugþjónustunni og færð þar til gjalda. Áformað er að auka þessar rannsóknir enn frekar til að styrkja undirstöður alþjóðaflugþjónustunnar hér á landi. Einkum er búist við að reglugerðir hins samevrópska loftrýmis (SEL) muni kalla á auknar rannsóknir á þessu sviði. Þessar rannsóknir verða að stærstum hluta fjármagnaðar af rekstri alþjóðaflugþjónustunnar og munu tengjast rannsóknarverkefnum Evrópusambandsins. Fyrst og fremst er um að ræða tæknileg verkefni sem varða þróun flugstjórnarkerfisins og stuðla að því að tryggja þessa þjónustu í sessi hér á landi í vaxandi samkeppni frá nágrannalöndunum.

2.2.3 Viðhald.
Yfirborð brauta og hlaða, bundið slitlag.

    Stærstu þættir viðhaldsverkefna eru tengdir malbiki, klæðingu og málningu á flugbrautum. Gert er ráð fyrir að meðalendingartími malbiks sé 18 ár ef útlögn hefur tekist vel og undirbygging er góð. Á 18 ára fresti er lagt nýtt 4 cm yfirlag. Milli þess sem yfirlög eru lögð verður að fara fram eftirfarandi viðhald: Á tveggja ára fresti fer fram holufylling og sprunguviðgerð. Á fjögurra ára fresti er sprautað yfir með bindiefni. Heildarmagn malbikaðs yfirborðs í lok árs 2006 var um 517.250 m2.
    Gert er ráð fyrir að meðalendingartími klæðingar sé átta ár ef útlögn hefur tekist vel og undirbygging er í lagi. Ekki er gert ráð fyrir viðhaldi milli þess sem yfirlagnir fara fram. Axlir á snúningssvæðum brautarenda skal yfirleggja á fjögurra ára fresti. Í báðum tilvikum skal yfirleggja með einföldu slitlagi. Heildarmagn klæðingar er um 633.100 m2. Gert er ráð fyrir að mála skuli malbikaðar flugbrautir á tveggja ára fresti, en klæddar flugbrautir á þriggja ára fresti. Heildarmagn málaðra flata er um 74.500 m2. Allir flugvellir með bundnu slitlagi eru metnir árlega og slitlag og málning endurnýjuð þar sem þörfin er mest.
    Þar sem mörg knýjandi verkefni liggja fyrir á flugvöllum landsins, einkum vegna flugöryggismála, er ekki kleift að byggja upp eigið fé viðhaldssjóðs til að standa að fullu straum af stærri viðhaldsverkefnum þegar þau eru áætluð. Því er nauðsynlegt að hægt sé að taka framkvæmdalán til þessara verkefna sem síðan verða greidd upp af tekjustofnum flugmálaáætlunar.

Byggingar, búnaður og önnur verkefni.
    Undir þennan lið fellur viðhald bygginga, búnaðar, sérhæfðs rafmagns eða fjarskiptabúnaðar og rekstrarkerfa að undanskildu viðhaldi hreyfanlegra tækja sem falla undir tækjasjóð. Gert er ráð fyrir kostnaði árið 2007 vegna gæða- og öryggisstjórnunarkerfa í samræmi við reglugerðir um flugvelli og flugvernd.
    
Ýmis verk vegna flugleiðsögu og tæknibúnaðar.
    Undir þennan lið falla ýmis ófyrirséð verkefni og endurnýjun vegna bilana sem upp koma á áætlanatímabilinu. Algengt er að búnaður, sem ekki var ráðgert að endurnýja á tímabilinu, bili með þeim hætti að endurnýjun reynist óhjákvæmileg. Til að halda endurnýjunarkostnaði í lágmarki hefur verið notaður ýmis búnaður lengur en æskilegt er og talsvert af rafeindabúnaði er orðinn um og yfir 30 ára gamall. Því er eðlilegt að slíkur búnaður bili meira en áður og eins getur reynst erfitt að fá varahluti í hann. Þá er ekki um annað að ræða en að endurnýja búnaðinn, enda yfirleitt um flugöryggisbúnað að ræða. Til viðbótar þarf að fjármagna kaup á kvörðunarbúnaði, mælitækjum og öðrum sameiginlegum búnaði sem notaður er fyrir alla flugvelli af þessum lið.

2.2.4 Stofnkostnaður.
    Undir þennan lið falla allar framkvæmdir á flugvöllum aðrar en viðhald samkvæmt lið 2.2.3.

2.2.4.1 Framkvæmdir á einstökum flugvöllum í grunnneti.
Reykjavíkurflugvöllur.
Flugbrautir.
    Í samkomulagi samgönguráðuneytis og Reykjavíkurborgar er gert ráð fyrir að flugbraut 06-24 (NA/SV flugbraut) á Reykjavíkurflugvelli verði lokað þegar flugbraut með sömu stefnur verður opnuð á Keflavíkurflugvelli. Gert er ráð fyrir sérstakri fjármögnun árið 2008 til framkvæmda sem nauðsynlegar eru til opnunar þessarar NA-SV flugbrautar á Keflavíkurflugvelli.

Flughlað á austursvæði flugvallarins.
    Verulegur vöxtur hefur átt sér stað á austursvæði flugvallarins vegna leiguflugs og umferðar með einkaþotum, sem krefst endurbóta á flughlaði við skýli 1og stækkunar. Gert er ráð fyrir að gerð verði tengiakbraut flughlaðsins til norðurs við svæði sem verður nýtt sem flugvélastæði. Ráðgert er að framkvæmdir við flughlaðið á austursvæði flugvallarins fari fram árin 2007, 2008 og 2009. Gert er ráð fyrir sérstakri fjáröflun vegna flughlaðs við fyrirhugaða samgöngumiðstöð.

Rif gamalla bygginga.
    Nokkrar byggingar eru hindranir í öryggissvæði brautar 19 01 og þær þarf að rífa og eru þær eftirfarandi: Flugskýli 8, Flugskýli 10, Vélageymslubraggi og Gamli flugturninn. Einnig eru þær hindrun fyrir akbraut Alfa meðfram hlaði við skýli 1. Þessar byggingar þarf að rífa eigi síðar en 2008. Rífa þarf skýli 7 sem er á byggingarreit nýrrar vélageymslu.

Aðflugs- og leiðsögubúnaður.
    Gert er ráð fyrir að á tímabilinu verði fjarlægðarmæliviti endurnýjaður.

Akureyrarflugvöllur.
Flugbrautir.
    Gera má ráð fyrir að þörf verði fyrir nýtt malbiksyfirlag árið 2009. Þessar framkvæmdir falla undir viðhaldslið sem er ekki færður sérstaklega á einstaka flugvelli.
    Gerð hefur verið viðamikil könnun á þörf fyrir lengingu flugbrautarinnar á Akureyrarflugvelli og áætlun um kostnað við slíka framkvæmd. Gert er ráð fyrir sérstakri fjáröflun vegna lengingar flugbrautarinnar um 460 metra til suðurs árin 2008 og 2009. Þessi lenging gerir flugvöllinn mun betur í stakk búinn til að sinna hlutverki sínu sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug um Keflavíkurflugvöll.

Endaöryggissvæði (RESA).
    Samkvæmt kröfum ICAO Annex 14 eiga að vera sérstök endaöryggissvæði (RESA) 90x90 metrar til viðbótar við flugbrautaröryggissvæði (Runway strip). Þessi svæði eru ekki til staðar og í stað þess að stytta braut verða þessi svæði byggð upp að norðanverðu árið 2007 og að sunnanverðu árin 2008 og 2009 í tengslum við fyrirhugaða lengingu flugbrautarinnar.

Akbrautir.
    Binda þarf yfirborð akbrauta, sem nú eru með malaryfirborði, frá flugskýlum að akbraut inn á flughlað. Einnig þarf að framkvæma endurbætur á flughlaði, einkum vegna umferðar stórra millilandaflugvéla. Gert er ráð fyrir að ráðist verði í þessa framkvæmdir á næstu fjórum árum.

Bílastæði.
    Bílastæði við flugvelli í flokki I skulu vera með bundnu slitlagi. Núverandi bílastæði eru aðeins að hluta með bundið yfirborð og er gert ráð fyrir að bæta úr því á árunum 2007 og 2009.

Aðflugs- og leiðsögubúnaður.
    Á undanförnum árum hafa farið fram viðamiklar athuganir á aðflugsmálum Akureyrarflugvallar. Blindaðflug voru endurhönnuð og gerð sérstök öryggisúttekt á þessum aðflugum. Í framhaldi var ákveðið að gera endurbætur á aðflugsbúnaði til að tryggja ásættanleg blindaðflugslágmörk sem núverandi blindaðflugskerfi veita og er framkvæmdin í vinnslu.
    Einnig fór fram prófun á nýju blindaðflugi, er Flugfélag Ísland tók þátt í, með stefnusendi sem staðsettur er norðan flugbrautar fyrir aðflug úr suðri beint á flugbraut. Niðurstöður eru jákvæðar. Gert er ráð fyrir uppsetningu stefnusendis og aðflugshallasendis árið 2008 með sérstakri fjáröflun. Þessi framkvæmd nýs blindaðflugskerfis mun lækka aðflugslágmark verulega. Fjarlægðarmæliviti verður endurnýjaður á tímabilinu. Þessi framkvæmd gerir flugvöllinn mun betur í stakk búinn til að sinna hlutverki sínu sem varaflugvöllur fyrir millilandaflug um Keflavíkurflugvöll.

Egilsstaðaflugvöllur.
Flugbrautir.
    Ráðgerðar eru hefðbundnar yfirsprautanir og viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Aðflugs- og leiðsögubúnaður.
    Á Egilsstaðaflugvelli eru engin aðflugsljós. Sérstaklega er brýnt að koma fyrir ljósum fyrir aðflug inn á flugbraut 04 sem er búin aðflugsstefnu og aðflugshallasendum. Á árinu 2007 fer fram undirbúningur að því að reisa 900 m langa aðflugsljósalínu með 30 m milli ljósastæða og verður aðflugsljósakerfið og niðurfelld þröskuldsljós sett upp árið 2008. Að þeirri framkvæmd lokinni uppfyllir Egilsstaðaflugvöllur kröfur flokks I. Á tímabilinu mun fjarlægðarmæliviti verða endurnýjaður.

Bílastæði.
    Stækkun flugstöðvar er nú í framkvæmd og verða gerð bílastæði í tengslum við þá framkvæmd á árunum 2007 og 2008.

Endaöryggissvæði (RESA).
    Samkvæmt kröfum ICAO Annex 14 eiga að vera sérstök endaöryggissvæði (RESA) 90x90 metrar til viðbótar við flugbrautaröryggissvæði (Runway strip). Þessi svæði eru ekki til staðar eins og er, stytta þarf braut að sunnanverðu þannig að endaljós verða flutt og í staðinn verða sett akbrautarljós. Að norðanverðu verður svæðið byggt upp norðan við braut. Heimilað verður að hefja flugtak frá endum svæðanna og þannig styttist ekki flugtaksvegalengd en lendingarvegalengd úr norðri styttist um 90 metra. Framkvæmdir vegna RESA munu fara fram árið 2008.

Veðurbúnaður.
    Vindhraði og vindstefna eru mæld við snertipunkta beggja brautarenda. Árið 2003 var settur upp loftþrýstimælir með starfrænum útgangi og rakamæli á flugvöllinn. Árið 2009 er gert ráð fyrir að setja upp miðlægan búnað sem tengist öllum skynjurum og sér um birtingu upplýsinga og söfnun og dreifingu gagna.

Vararafstöð.
    Vararafstöð verður endurnýjuð árið 2007.

Brautarlenging.
    Áfram verður haldið með athuganir og kostnaðaráætlanagerð vegna fyrirhugaðrar lengingar flugbrautarinnar á Egilsstaðaflugvelli. Gert er ráð fyrir sérstakri fjáröflun vegna lengingar flugbrautarinnar á 2. og 3. tímabili 12 ára samgönguáætlunarinnar í tengslum við fyrirhugaða brúargerð yfir Lagarfljót í vegaáætlun.

Vestmannaeyjaflugvöllur/Bakki.
Flugbrautir.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem fjármagnað er úr viðhaldssjóði.

Öryggissvæði.
    Öryggissvæði brautanna í Vestmannaeyjum eiga að ná 75 m út frá miðri braut til hvorrar hliðar. Þessu atriði er mjög áfátt á vellinum og á mörgum stöðum er öryggissvæði utan brautar næstum ekkert. Staðhættir eru þannig að ógerlegt er að uppfylla þessa kröfu að fullu, en víða er hægt að laga til og að því er stefnt. Haldið verður áfram með endurbætur öryggissvæðanna árið 2007. Öryggissvæði á Bakka uppfylla kröfur. PAPI ljós verða endurnýjuð.

Ísafjarðarflugvöllur/Þingeyri.
Flugbrautir.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Bílastæði.
    Núverandi bílastæði á Ísafjarðarflugvelli er með malaryfirborði að mestum hluta og þegar flugvélar eru að snúa á flughlaði kemur stundum fyrir að möl á bílastæði fýkur upp og lendir á bílum. Því er nauðsynlegt að binda yfirborð bílastæða, auk þess sem það þykir lágmarkskrafa til bílastæða við flugstöðvar nú. Áætlað er að framkvæmdin eigi sér stað árið 2008.

Þingeyri tækjageymsla.
    Slökkvibifreið og snjóruðningstæki Þingeyrarflugvallar eru nú geymd í leiguhúsnæði á Þingeyri sem er allangt frá flugvelli og skapast af þessu ástandi mikið óhagræði. Því er gert ráð fyrir að byggja tækjageymslu á flugvellinum árið 2008.

Þingeyri, nætursjónflug.
    Ný flugbraut hefur verið byggð á Þingeyrarflugvelli með ljósabúnaði og hindranalýsingu. Árið 2007 mun fara fram öryggisúttekt til athugunar á möguleikum fyrir nætursjónflug til flugvallarins.

Blindaðflugsbúnaður.
    Núverandi blindaðflug að Ísafjarðarflugvelli byggist á stefnusendi og fjarlægðarmælivita í Ögri. Þessi tæki eru orðin yfir 20 ára gömul og erfitt að fá varahluti. Tækin byggjast á svonefndri „back course“-tækni sem ekki er lengur leyfð samkvæmt alþjóðastöðlum. Af þessum ástæðum er forgangsmál að endurnýja blindaðflugskerfið. Gert er ráð fyrir að aðflugsbúnaðurinn verði keyptur árið 2007 og settur upp árið 2008.

Flugbrautarljós.
    Kant- og þröskuldsljós á flugbraut Ísafjarðarflugvallar eru 45 W og komin til ára sinna. Engin aðflugshallaljós eru til staðar. Vegna hindrana í umhverfinu eru lendingar aðeins leyfðar við sjónflugsskilyrði og því hefur ekki verið talin ástæða til uppsetningar á aðflugshallaljósum. Flugtak af flugbraut 09 er leyft í myrkri. Vegna þessa eru hindranaljós í Kirkjubólshlíð og leifturljós í Arnarnesi og í Hnífsdal. Gert er ráð fyrir að endurnýja flugbrautarljósin árið 2010.

Sauðárkróksflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Raforkudreifikerfi.
    Vararafstöð er ekki til staðar. Áætlað er að setja upp vararafstöð árið 2009.

Hornafjarðarflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Bíldudalsflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Þórshafnarflugvöllur.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Raforkudreifikerfi.
    Vararafstöð er ekki til staðar. Áætlað er að setja upp vararafstöð 2008.

Grímseyjarflugvöllur.

Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Gjögurflugvöllur.
Flugbraut
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

Öryggissvæði.
    Gert er ráð fyrir að endurbætur öryggissvæða fari fram árið 2010.

Vopnafjörður.
Flugbraut.
    Ráðgert er hefðbundið viðhald sem er greitt úr viðhaldssjóði.

2.2.4.2 Framkvæmdir á öðrum flugvöllum og lendingarstöðum.
Flugbrautir og hlöð.
    Nær allar flugbrautir utan áætlunarvalla eru með malarslitlagi sem þarfnast viðhalds, en því hefur ekki verið sinnt sem skyldi á undanförnum árum vegna fjárskorts og nú er komið að því að nokkuð margir vellir þarfnast verulega viðhalds eða endurgerðar. Öryggissvæði þarf víða að lagfæra. Margir vellir hafa verið teknir af skrá undanfarin ár þar sem ekki hefur verið hægt að sinna eðlilegu viðhaldi. Verið er að vinna að forgangsröðun þessara verkefna í samvinnu við Almannavarnir ríkisins, landlækni og aðra notendur.

Byggingar.
    Á mörgum þessara flugvalla á að vera hús fyrir flugradíóþjónustu og á nokkrum stöðum þarf að gera gagngerar endurbætur á þessum húsum. Einnig eru lítil hús, „píramídar“, sem einnig þjóna sem neyðarskýli, úr sér gengin og hafa þau verið tekin niður sums staðar. Þar af leiðir að nauðsynlegt er að hefja endurnýjun á þeim. Unnið verður að þessum framkvæmdum á tímabilinu.

Aðflugs- og flugöryggisbúnaður.
    Vegna breytinga á flugsamgöngum á síðastliðnum árum og nú síðast nýrrar reglugerðar um flugvelli eru þó nokkrir flugvellir sem nú flokkast sem lendingarstaðir en voru áður í flugvallaflokkum III og IV með aðflugsbúnað, þ.e. ljósa- og blindaðflugsbúnað sem ekki er nauðsynlegur miðað við þann flokk sem flugvöllurinn er í. Í flestum tilvikum er þessi búnaður kominn til ára sinna og illmögulegt að gera við hann nema með miklum tilkostnaði þegar hann bilar. Ljóst er að takmörkuðu fjármagni til flugmálaframkvæmda verður að forgangsraða og ganga þá fyrir framkvæmdir við ljósa- og blindaðflugsbúnað á áætlunarflugvöllum í grunnneti. Til að komast hjá kostnaði vegna endurnýjunar slíks búnaðar á lendingarstöðum verður hann lagður niður í áföngum en þess í stað verður stefnt að notkun GPS-aðflugstækni á þeim. Þó verður tekið tillit til öryggissjónarmiða, svo sem vegna sjúkra og neyðarflugs.

2.2.4.3 Önnur mannvirki, búnaður og verkefni.
    Flugleiðsögukerfi einstakra flugvalla eru nú flokkuð með viðeigandi flugvelli, en leiðarflugsaga, sem og þau kerfi sem eru sameiginleg öllum flugvöllum, eru flokkuð hér. Þessi verkefni eru tengd gervihnattaleiðsögu, flugprófanabúnaði og veðurupplýsingakerfum. Einnig eru hér rannsóknarverkefni, kostnaður vegna hlutdeildar Íslands í verkefnum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar og flugvernd og öryggismál auk liða til að koma til móts við aðkallandi verkefni sem upp geta komið.

Flugstjórnarmiðstöð.
    Af þessum lið er greiddur hlutur Íslands í framkvæmdum Alþjóðaflugþjónustunnar.

Leiðarflug.
    Til leiðarflugs telst allur búnaður sem er nauðsynlegur til leiðsögu milli einstakra flugvalla. Þessi búnaður skiptist í vita (NDB, VOR, DME) og fjarskiptabúnað.

GNSS/AIS upplýsingaþjónusta.
    Af þessum lið greiðist kostnaður Flugstoða við þátttöku í þróun gervihnattaleiðsögu en GNSS stendur fyrir Global Navigation Satellite Systems. Gervihnattaleiðsaga er nú þegar orðin grunnkerfi til staðsetningar hér á landi og mun á komandi árum verða notuð í auknum mæli í stað hefðbundinnar leiðsögutækni. Mikilvægt er að ný kerfi eins og EGNOS og GALILEO, sem verið er að koma upp að frumkvæði Evrópusambandsins, verði notuð til hins ýtrasta til staðsetningar í lofti, á sjó og á landi. Auk vinnu við þróun tæknibúnaðar eru hönnun, mælingar, flugprófanir og útgáfa GPS aðflugsferla einnig kostaðar af þessum lið. Einnig er hér gert ráð fyrir fjárfestingarkostnaði vegna útgáfu á AIP flugmálahandbókinni. Alþjóðaflugmálastofnunin gerir nú kröfur um gæðakerfi í meðhöndlun flugupplýsinga og mælir með ISO vottun á því ferli. Flugstoðir hafa lokið við gerð ISO 9001 gæðakerfis fyrir þetta upplýsingaflæði.

Veðurupplýsingakerfi.
    Á tímabilinu er ráðgert að halda áfram vinnu við að koma upp stöðluðum búnaði sem safnar saman veðurupplýsingum frá flugvöllum. Þetta er ákaflega mikilvægt til að tryggja auðvelda dreifingu þessara upplýsinga og einnig til að tryggja að þær séu geymdar til síðari úrvinnslu. Einnig er nauðsynlegt að endurnýja veðurbúnað sem er orðinn mjög gamall og ófáanlegur. Því er gert ráð fyrir að þessi liður fjármagni einnig nauðsynlega, ófyrirséða endurnýjun á veðurmælibúnaði á flugvöllum og minni viðbótarbúnað sem þarf til að flugvellir uppfylli kröfur til veðurbúnaðar fyrir viðkomandi flokk.

Flugvernd og öryggismál.
    Undir þennan lið falla ráðstafanir á jörðu niðri, vegna öryggis og verndunar á fólki, loftförum og mannvirkjum. Með hugtakinu „öryggi“ (e. safety) er átt við ráðstafanir til að koma í veg fyrir að fólk geti farið sér að voða á og við flugvelli. Með hugtakinu „vernd“ (e. security) er átt við ráðstafanir til að koma í veg fyrir ólögmætt athæfi. Kröfur um ráðstafanir sem gera þarf vegna flugverndar og öryggismála koma m.a. fram í reglugerð um flugvelli, reglugerð um flugvernd og regluverki Evrópusambandsins og ICAO. Kröfur á þessu sviði hafa aukist til mikilla muna undanfarin ár og þá ekki síst í kjölfar árásanna á Bandaríkin 11. september 2001. Undir þennan lið fellur ýmis kostnaður vegna ráðgjafaþjónustu, starfsliðs og búnaðar á þessu sviði.
    Mikil umsýsla og rekstur búnaðar fer fram vegna vopnaleitar og aðgangsstjórnunarkerfis hinna þriggja millilandaflugvalla. Einnig fer fram reglubundin þjálfun í flugvernd vegna starfsfólks Flugstoða og verktaka, svo sem lögreglu. Aðbúnaður og rekstur vegna flugverndar er enn þá í þróun í takt við fjármagn til þessara ráðstafana.

Leiðréttingar og brýn verkefni.
    Margar kostnaðaráætlanir í flugmálaáætlun eru gerðar með talsverðum skekkjumörkum þar sem þær verður oft að byggja á frumáætlunum. Þá koma stundum til brýn verkefni sem verður að sinna, t.d. vegna flugöryggismála. Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt að þessi liður má undir engum kringumstæðum vera lægri en 25 millj. kr. á ári, en þessi upphæð er aðeins 4,5 % af ráðstöfunarfé til framkvæmda.

Þróun og frumáætlanir.
    Af þessum lið eru greiddar frumáætlanir og rannsóknir vegna væntanlegra framkvæmdaverkefna sem ekki hafa verið skilgreind sem slík auk þróunar og kaupa á ýmsum upplýsingakerfum vegna framkvæmda og viðhalds.

Stjórnunarkostnaður.
    Undir stjórnunarkostnað fellur kostnaður við umsýslu verkefna, þ.m.t. áætlanagerð, bókhald og eftirlit. Reynsla undanfarinna ára sýnir að nauðsynlegt er að leggja aukna áherslu á áætlanagerð og umsýslu með framkvæmdaverkefnum.

2.2.5 Flokkun flugvalla.
    Til að stuðla að markvissri forgangsröðun verkefna hefur flugvöllum verið skipt í þrjá flokka. Fyrir hvern flokk eru skilgreindar kröfur um eftirfarandi þætti:
     a.      Flugbrautir.
     b.      Öryggissvæði.
     c.      Hlöð.
     d.      Bílastæði.
     e.      Flugturn.
     f.      Flugstöð.
     g.      Tækjageymsla.
     h.      Sandgeymsla.
     i.      Slökkvi- og björgunarbúnaður.
     j.      Flugvernd.
     k.      Snjóhreinsibúnaður.
     l.      Flugleiðsögubúnaður.
     m.      Fjarskiptabúnaður.
     n.      Veðurmælibúnaður.
     o.      Flugbrautarljós.
     p.      Hlaðlýsing.
     q.      Raforkudreifikerfi.
    Síðan er einstökum flugvöllum skipað í viðeigandi flokka og færð rök fyrir flokkuninni sem m.a. byggist á umferð síðustu ár, umferðarspá fyrir næstu ár, stöðu flugvallarins í byggð og landslagi umhverfis flugvöllinn.
    
Flugvöllur I (alþjóðaflugvellir).
    Í þessum flokki eru flugvellir sem þjóna innanlandsflugumferð flugvéla á borð við Fokker 50 og ATR42. Einnig eiga flugvellir í þessum flokki að geta þjónað a.m.k. sem varaflugvellir fyrir þotuflugumferð í stærðarflokki Boeing 757 eða sambærilegra véla. Mannvirki eins og flugbrautir, flughlöð, flugstöðvar, bílastæði og þess háttar eiga að geta þjónað a.m.k. einni fullhlaðinni þotu til viðbótar við hefðbundna umferð. Tækjabúnaður skal þannig samsettur að bilun í einu tæki valdi ekki truflun á rekstri flugvallarins. Þetta á við um raforkukerfi, rafeindakerfi og tækjabúnað. Allur búnaður á flugvellinum, bæði aðflugstæki og ljósabúnaður, skal uppfylla kröfur sem gerðar eru til flugvalla með CAT I nákvæmnisaðflug. Gerð er krafa til þess að hægt sé að opna flugbraut á innan við 60 mínútum miðað við 10 cm jafnfallna snjóþekju. Þá er miðað við að snjór sé ruddur og honum sópað í garða við brautarkanta. Gerð er krafa um að hægt sé að ryðja og blása öllum snjó út fyrir flugbrautarljós á innan við fjórum klukkustundum.
    Slökkvi- og viðbúnaðarþjónusta: Tæki og mannafli uppfylli slökkviflokk 5 að staðaldri og hægt sé að auka viðbúnað í slökkviflokk 7 með lágmarksfyrirvara.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru í flokki I: Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur.

Flugvöllur II (áætlunarflugvellir fyrir 19 farþega flugvélar og stærri).
    Í þessum flokki eru flugvellir sem þjóna innanlandsflugumferð flugvéla, eftir því sem við á, á borð við Fokker 50, ATR42, Dornier og Twin Otter. (Nokkrir flugvellir eru með takmarkanir á flugvélagerð.) Mannvirki eins og flugbrautir, flughlöð, flugstöðvar, bílastæði og þess háttar eiga að geta annað a.m.k. tveimur flugvélum í þessum stærðarflokki samtímis. Búnaður flugvallarins skal þannig samsettur að allur búnaður sem er í notkun í aðflugi skal uppfylla það skilyrði að bilun í einu tæki valdi ekki röskun á aðfluginu. Hins vegar er ekki gerð krafa um að allur búnaður sem er nauðsynlegur til að opna flugbraut uppfylli þetta skilyrði. Fyrir flugvelli í þessum flokki er gerð krafa um a.m.k. grunnaðflugsbúnað (Non Precision Approach). Slíkt aðflug getur byggst á hringvitum (NDB) eða GPS leiðsögu.
    Slökkvi- og viðbúnaðarþjónusta: Tæki og mannafli uppfylli slökkviflokk 2 til 5. Í vissum tilfellum er hægt að hækka þjónustustig. Nánari upplýsingar um flokkun eru gefnar upp í flugmálahandbók AIP.
    Eftirfarandi áætlunarflugvellir eru í flokki II: Vestmannaeyja-, Ísafjarðar- og Þingeyrarflugvöllur, Bíldudals-, Grímseyjar-, Gjögur-, Hornafjarðar-, Sauðárkróks-, Vopnafjarðar-, Þórshafnar- og Bakkaflugvöllur.

Lendingarstaðir (aðrir flugvellir og lendingarstaðir).
    Í þessum flokki eru flugvellir og aðrir lendingarstaðir sem þjóna sjúkraflugi, æfinga- og kennsluflugi auk ferðaþjónustu með minnstu flugvélunum. Flugvellirnir eru flestir án flugradíóþjónustu og ómannaðir.
    Eftirfarandi eru lendingarstaðir: Blönduós, Húsavík, Norðfjörður, Patreksfjörður, Raufarhöfn, Rif, Reykjahlíð, Selfoss, Siglufjörður, Stykkishólmur, Arngerðareyri, Breiðdalsvík, Borgarfjörður eystri, Búðardalur, Dagverðará, Djúpivogur, Fagurhólsmýri, Flúðir, Hella, Kópasker, Grímsstaðir, Gunnarsholt, Herðubreiðarlindir, Hólmavík, Húsafell, Hveravellir, Króksstaðamelar, Kaldármelar, Kerlingafjöll, Kirkjubæjarklaustur, Melgerðismelar, Nýidalur, Reykhólar, Reykjanes, Skálavatn, Skógarsandur, Sprengisandur, Stóri-Kroppur, Vík og Þórsmörk.

3. SIGLINGAMÁLAÁÆTLUN
Inngangur.

    Siglingamálaáætlun fjallar um rekstur og framkvæmdir sem eru á forræði eða í umsjón Siglingastofnunar Íslands. Rekstrarverkefnum má skipta upp í stjórnsýsluverkefni, leiðsögukerfi á sjó, vöktun skipaumferðar (Vaktstöð siglinga), eftirlit með skipum, rannsóknir á náttúrufari hafs og stranda og öryggi sjófarenda og að lokum áætlun um öryggi sjófarenda. Áætlun um öryggi sjófarenda var í upphafi sjálfstæð áætlun sem Alþingi samþykkti sem þingsályktun 19. maí 2001. Síðar var Siglingastofnun Íslands falin framkvæmd áætlunar um öryggi sjófarenda, áætlunin felld inn í samgönguáætlun og hún því endurskoðuð á tveggja ára fresti á sama hátt og fjögurra ára samgönguáætlunin. Í verkbókhaldi Siglingastofnunar Íslands er haldið utan um kostnað við einstök verkefni. Kostnaði við yfirstjórn, bókhald og almenna skrifstofu er deilt út á verkefni og þannig séð til þess að þjónustuverkefni sem greidd eru af almennum viðskiptavinum, jafnt sem verkefni kostuð af ríkissjóði, standi undir kostnaði við yfirstjórn og skrifstofu.
    Helstu framkvæmdir í umsjá Siglingastofnunar Íslands eru ríkisstyrktar hafnarframkvæmdir og sjóvarnargarðar. Hafnakafli siglingamálaáætlunar byggir á hafnalögum, nr. 61/2003, með áorðnum breytingum. Í samræmi við ákvæði laganna mun ríkið draga úr fjárstuðningi til nýframkvæmda í höfnum á áætlunartímabilinu og þá sérstaklega í stærri höfnunum. Upphaflega stóð til að breyting á kostnaðarþátttöku ríkissjóðs í nýjum hafnarmannvirkjum tæki gildi í upphafi árs 2007 en með lögum um breytingu á hafnalögum, nr. 11/2006, var gildistöku þessa ákvæðis hafnalaganna frestað til 1. janúar 2009.

3.1     Fjármál.
Heildarfjármagn.

    Heildarfjármagn til siglingamála á áætlunartímabilinu 2007–2010 nemur 9.310 millj. kr. Stærsti hlutinn, eða 8.126 millj. kr., er framlag úr ríkissjóði en að auki eru markaðar tekjur, vitagjald, 608 millj. kr., og sértekjur, 564 millj. kr.
    Gert er ráð fyrir að framlag ríkissjóðs til rekstrarverkefna Siglingastofnunar Íslands haldist lítt breytt næstu fjögur árin en ákveðnir liðir vaxi þó í samræmi við aukna skipaumferð við landið. Þar er bæði átt við verkefni er tengjast aukinni umferð um hafnir landsins og stóraukinni umferð erlendra skipa um íslenska efnahagslögsögu, sem er afleiðing þess að leið skipa sem sigla með olíu og gas frá Rússlandi og Noregi til Bandríkjanna liggur nú um íslenskt hafsvæði.
    Í framlögum til stofnkostnaðar munar mest um nýja ferjuhöfn í Bakkafjöru ásamt nýrri ferju sem ganga mun milli Bakkafjöru og Vestmannaeyja. Samtals er gert ráð fyrir að þessi verkefni muni kosta 4.900 millj. kr. Hér er við það miðað að ríkissjóður kosti þessi verkefni að fullu og hefðbundinni kostnaðarskiptingu samkvæmt hafnalögum verði því ekki fylgt. Framlög til hafnamála á tímabilinu 2007–2010 munu verða um 40% af framlögum áranna 2003–2006 þegar undanskilin er ferjuhöfnin í Bakkafjöru. Þegar kemur fram á árið 2009 lækka framlög til hefðbundinna hafnarmannvirkja. Kostnaðarþátttaka ríkissjóðs fellur þá niður í stærri höfnum að undanskildu viðhaldi á skjólgörðum og viðhaldsdýpkunum, sbr. ákvæði hafnalaga, nr. 61/2003.

Verðlagsgrundvöllur.
    Allar tölur í tillögunni eru settar fram á verðlagi fjárlaga 2007.

3.1.1     Tekjur og framlög.
Markaðar tekjur.

    Samkvæmt lögum um vitamál er vitagjaldi ætlað að standa undir starfsemi Siglingastofnunar Íslands, fyrst og fremst á sviði vitamála og til að afla upplýsinga um veður og sjólag og miðla þeim. Vitagjaldið er ákveðið í vitalögum, nr. 132/1999, 78,20 kr. af hverju brúttótonni skips og hefur gjaldið ekki breyst frá því lögin voru sett árið 1999. Erlend skip greiða fjórðung vitagjaldsins við hverja komu til landsins, en þó ekki oftar en fjórum sinnum á hverju almanaksári. Upphæð innheimts vitagjalds hefur vaxið mjög ört síðustu 3–4 árin þar sem vöruflutningar um hafnir hafa aukist samfara uppbyggingu og nýjum rekstri stóriðjufyrirtækja. Þá hefur komum stórra skemmtiferðaskipa til landsins fjölgað verulega. Gert er ráð fyrir að nokkuð hægi á þessum vexti og hér er reiknað með 4% árlegri aukningu næstu árin.

Framlag úr ríkissjóði.
    Áætlað ríkisframlag til siglingamála á áætlunartímabilinu 2007–2010 nemur 9.726 millj. kr. Um helmingur þeirrar upphæðar, eða 4.900 millj. kr., mun renna til hafnar í Bakkafjöru og nýrrar Vestmannaeyjaferju.

Sértekjur.
    Sértekjur koma af verkefnum sem seld eru út fyrir stofnunina. Stærsti einstaki liðurinn er þóknun fyrir umsjón og eftirlit með hafnarframkvæmdum. Af öðrum verkefnum má nefna yfirferð gagna vegna nýsmíða og breytinga á skipum, útleigu sérhæfðra mælitækja, ýmis skírteini fyrir skip og áhafnir og veðurathuganir fyrir Veðurstofu. Reiknað er með að sértekjur vegna umsjónar og eftirlits með hafnarframkvæmdum muni dragast saman á tímabilinu.

3.1.2     Viðskiptahreyfingar.
    Kostnaður við rekstur Hafnabótasjóðs er fjármagnaður af eigin fé sjóðsins árin 2007 og 2008 og kemur þar fram sem jákvæð viðskiptahreyfing til Siglingastofnunar.

3.1.3 Rekstur og þjónusta.
Stjórnsýsluverkefni o.fl.
Hafnamál.

    Undir þennan lið falla verkefni sem Siglingastofnun Íslands eru falin með hafnalögum, lögum um sjóvarnir og lögum um samgönguáætlun, svo sem gerð áætlana um uppbyggingu hafna og sjóvarna og umsjón og/eða eftirlit með hafnarframkvæmdum og sjóvörnum. Með hafnlögum, nr. 61/2003, var Siglingastofnun falið það verkefni að sinna byggingareftirliti með öllum nýjum hafnarmannvirkjum óháð því hvort þau nytu framlags úr ríkissjóði eða ekki. Unnið verður að frumáætlunum vegna endurbóta á höfnum og innsiglingum samkvæmt verkáætlun samgönguáætlunar. Verði samþykkt að ráðast í rannsóknir er tengjast nýjum mannvirkjum, öðrum en hefðbundnum fiskihöfnum, verður að ætla þeim rannsóknum sérstakar fjárveitingar. Þar er t.d. átt við rannsóknir sem tengjast stóriðjuhöfnum. Unnið verður að dýptarmælingum, botnrannsóknum og rannsóknum á efnisflutningum, m.a. vegna brimrofs við strendur. Umsjón og eftirlit með slysavörnum í höfnum fellur undir þennan lið og umsagnir um ýmis mál er varða skipulag og mannvirki við ströndina sem og söfnun, úrvinnsla og miðlun ýmissa gagna er varða hafnarmannvirki og rekstur hafna.
    Sértekjur sem Siglingastofnun hefur aflað sér með umsjón og eftirliti með ríkisstyrktum hafnarframkvæmdum hafa að ákveðnu marki staðið undir stjórnsýsluverkefnum á sviði hafnamála. Í kjölfar þess að ríkið dregur úr styrkjum til hafnarframkvæmda munu þessar tekjur einnig dragast saman. Þar af leiðandi er gert ráð fyrir að framlög til þessa rekstrarliðar muni aukast þegar líður á áætlunartímabilið.

Hafnir, líkantilraunir og grunnkort.
    Árlegt framlag til þessa verkefnis hefur staðið óbreytt að krónutölu í nokkur ár og er við það miðað að það hækki í 25 millj. kr. í lok tímabilsins. Undir þennan lið fellur m.a. gerð grunnkorta af höfnum, líkantilraunir og rannsóknir sem tengjast beint ákveðnum framkvæmdum í höfnum. Enn fremur verður sinnt dýptarmælingum og botnrannsóknum í tengslum við verkefni samgönguáætlunar.
    Grunnkort af höfnum. Áhersla verður lögð á að endurnýja dýptarmælingar, staðsetja hafnarmannvirki í landskerfinu og gera hafnarkort með þessum upplýsingum aðgengileg á heimasíðu Siglingastofnunar.
    Líkantilraunir. Árið 2007 verður lokið líkantilraunum af höfninni í Rifi er hafa það að markmiði að bæta innsiglinguna. Næstu verkefni í flokki almennra hafna eru Þórshöfn og Sauðárkrókur. Fyrir utan verkefni á samgönguáætlun liggja fyrir óskir um líkantilraunir vegna nýrrar stóriðjuhafnar á Húsavík og stækkunar stóriðjuhafnanna í Helguvík og Straumsvík. Röð verkefna mun verða í samræmi við ákvarðanir stjórnvalda um uppbyggingu stóriðju.

Rekstur Hafnabótasjóðs.
    Í hafnalögum er kveðið á um að Siglingastofnun Íslands annist vörslu, daglega afgreiðslu og bókhald Hafnabótasjóðs. Í fjárlögum hefur verið afmörkuð sérstök upphæð til þessa rekstrarverkefnis.
    Hafnabótasjóður skiptist í tvær deildir, A-deild og B-deild. Hlutverk A-deildar sjóðsins er að fjármagna hlut ríkisins í ríkisstyrktum framkvæmdum en B-deildar að fjármagna viðgerðir tjóna á sömu mannvirkjum. Í fjárlögum 2004 var tekin sú stefna að fjármagna rekstur Hafnabótasjóðs með því að ganga á eigið fé sjóðsins. Hér er við það miðað að unnt sé að halda því áfram til og með ársins 2008 en eftir það verði að koma fjárveiting til að standa undir rekstrinum.

Siglingavernd.
    Lög um siglingavernd, nr. 50/2004, komu til framkvæmda 1. júlí 2004. Markmið með siglingavernd er að tryggja vernd skipa, áhafna, farþega, farms og hafnaraðstöðu fyrir hvers kyns ógn af hryðjuverkum og öðrum ólöglegum aðgerðum. Hlutverk Siglingastofnunar Íslands er að yfirfara og samþykkja verndaráætlanir og framkvæma úttektir á hafnaraðstöðum í samræmi við alþjóðasamþykktir. Stofnunin heldur námskeið fyrir verndarfulltrúa hafna, hafnagæslumenn, starfsmenn útgerða og fyrirtækja sem vinna að útskipun og hafa þar af leiðandi hlutverki að gegna í siglingaverndinni. Þá annast stofnunin erlent samstarf tengt siglingaverndinni sem eðli máls samkvæmt er allmikið.
    Gert er ráð fyrir að framlög til þessa verkefnis muni vaxa á tímabilinu. Stafar það af aukinni umferð erlendra skipa, sem er afleiðing mikils vaxtar stóriðju, og að komum skemmtiferðaskipa hefur fjölgað.

Skipamál.
    Á stjórnsýslusviði Siglingastofnunar er unnið að undirbúningi og kynningu á laga- og reglugerðarsetningu á svið siglinga-, vita- og hafnamála og fylgir því erlent samstarf, m.a. við Alþjóðasiglingamálastofnunina (IMO), Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA), Evrópusambandið (ESB) og fleiri aðila. Unnið er að innleiðingu alþjóðasamninga og EES-gerða með þýðingu þeirra og undirbúningi viðeigandi lagafrumvarpa og reglugerða.
    Fundir siglingaráðs eru undirbúnir og drög að nýjum lögum og reglum lögð fyrir ráðið.
    Haldin er skrá yfir skip og báta samkvæmt lögum um skráningu skipa, nr. 115/1985, og gefin út mælibréf, skrásetningarskírteini og þjóðernisskírteini fyrir íslensk skip. Í skipaskrá eru tilteknar grunnupplýsingar um skip og hvaða öryggisbúnaður sé um borð og þar er haldið utan um skoðanir á skipum og útgáfu haffærisskírteina. Úthlutað er umdæmisnúmerum fyrir skip og veitt einkaleyfi fyrir skipsnöfnum. Starfræktur er gagnagrunnur fyrir skipaskrá sem hýstur er hjá SKÝRR.
    Gefin eru út alþjóðleg atvinnuskírteini til íslenskra sjómanna sem starfa á farþegaskipum og flutningaskipum (STCW), atvinnukafaraskírteini og skírteini fyrir leiðsögumenn og hafnsögumenn skipa.
    Starfræktur er gagnagrunnurinn „Lög- og réttindaskráning sjómanna“ sem hefur að geyma upplýsingar um menntun og þjálfun íslenskra sjómanna, atvinnuskírteini, undanþágur og lögskráningar þeirra og lögskráningar á einstök skip. Í gagnagrunninn færa sýslumenn upplýsingar um útgáfu skírteina til sjómanna og lögskráningar, en gagnagrunnurinn er hýstur hjá SKÝRR. Siglingastofnun færir inn upplýsingar um undanþágur til sjómanna og frávik frá mönnun fiskiskipa í framhaldi af ákvörðunum undanþágunefndar og mönnunarnefndar, en stofnunin annast skrifstofuhald fyrir þær nefndir. Siglingastofnun hefur eftirlit með lögskráningu sjómanna.
    Gefin eru út starfsleyfi til smábátaleiga, flúðasiglinga, kajakleiga og fyrirtækja í ferðaþjónustu á sjó, ám og vötnum.
    Haft er eftirlit með því að menntun sjómanna sem veitt er hér á landi sé í samræmi við alþjóðakröfur.
    Veittar eru lögboðnar umsagnir um dómsmál er varða skip og skipaútgerð.

Vöktunarkerfi og skipaumferðarþjónusta.
Vitar og leiðsögukerfi
.
    Undir þennan lið fellur rekstur vitakerfisins ásamt rekstri vöktunar- og upplýsingakerfa fyrir siglingar og fiskveiðar í íslensku efnahagslögsögunni. Auk landsvitakerfisins er um að ræða rekstur leiðréttingastöðva fyrir GPS, svonefnt DGPS, rekstur sjálfvirks auðkenniskerfis skipa AIS og frá árinu 2008 móttaka upplýsinga frá LRIT (Long Range Identification and Tracking) um gervihnetti. Einnig er um að ræða umsjón með rekstri rafræns tilkynningakerfis skipa (SafeSeaNet) og rekstur upplýsingakerfisins um veður og sjólag. Með SafeSeaNet kerfinu er tekið á móti tilkynningum um komu skipa, hættulegan farm o.fl. og upplýsingunum er á sjálfvirkan hátt miðlað til Siglingaöryggisstofnunar Evrópu (EMSA). Einnig er þannig frá kerfinu gengið að allar tilkynningar til lögbærra aðila hér á landi (til tollayfirvalda, Schengen-tilkynningar, vegna hafnarríkiseftirlits o.s.frv.) eru innifaldar í því. Siglingastofnun Íslands sér um innleiðingu þessa kerfis í samvinnu við Vaktstöð siglinga sem tekur á móti tilkynningum og miðlar þeim til viðeigandi aðila. Innleiðingu SafeSeaNet á að ljúka fyrir árslok 2007. Verið er að undirbúa innleiðingu upplýsingakerfis (GIS-kerfis) um siglingar skipa sem eru innan sviðs sjálfvirka auðkenniskerfisins AIS. Kerfi þetta hefur verið þróað af Kystverket í Noregi. Í kerfi þessu er hægt að fylgjast með skipum við strendur landsins á sjókorti og fá fram upplýsingar um þau úr alþjóðagagnagrunnum. Kerfi þetta gerir Siglingastofnun kleift að veita höfnum, útgerðum og öðrum hagsmunaaðilum aðgang að þessum upplýsingum yfir internetið.
    Vegna stóraukinnar umferðar erlendra skipa um íslenska efnahagslögsögu verður ýtt úr vör verkefni þar sem unnið verður áhættumat og tillögur lagðar fram um afmörkun siglingaleiða. Jafnframt þarf samhliða að vinna að aðgerðaáætlun varðandi það hvernig bregðast skuli við óhöppum sem gætu orðið vegna siglinga flutningaskipa. Nú er unnið að undirbúningi og útnefningu neyðarhafna og lýkur því verkefni á árinu 2007. Þessi vinna getur nýst í framtíðinni ef af olíuvinnslu verður innan íslensku efnahagslögsögunnar.

Vaktstöð siglinga.
    Vaktstöð siglinga var sett á fót með lögum nr. 41/2003 og hóf starfsemi í ágúst 2004. Framlög ríkissjóðs til rekstrar Vaktstöðvar siglinga falla undir fjárlagalið Siglingastofnunar Íslands og stofnunin hefur fjárhagslegt og faglegt eftirlit með rekstrinum og sinnir samskiptum við stjórnvöld vegna verkefna vaktstöðvarinnar. Einnig sinnir stofnunin alþjóðlegu samstarfi er snýr að lögum um vaktstöðina svo sem við Alþjóðasiglingamálastofnunina (IMO) og Siglingaöryggisstofnun Evrópu (EMSA).
    Í þjónustusamningi sem Siglingastofnun Íslands gerði við Landhelgisgæslu Íslands, Neyðarlínuna og Slysavarnafélagið Landsbjörg er þessum aðilum falið að annast sameiginlega rekstur vaktstöðvarinnar. Landhelgisgæslan fer með faglega forustu í vaktstöðinni og hefur með höndum daglegan almennan rekstur.
    Hlutverk Vaktstöðvar siglinga er að fylgjast með allri umferð á sjó í efnahagslögsögu Íslands og vera miðstöð upplýsinga fyrir skipaumferð, bæði erlenda og innlenda. Vaktstöðin hefur einnig það hlutverk að reka siglingaöryggisþjónustu við skip (Maritime Assistance Service, MAS) sem felur í sér m.a. að hafa afskipti af skipum sem virðast eiga í erfiðleikum og vísa skipum sem verða fyrir áföllum í skipaafdrep/neyðarhafnir. Einnig rekur vaktstöðin fjarskiptaþjónustu við skip ásamt Navtex-þjónustu. Forusta Landhelgisgæslunnar í Vaktstöð siglinga gerir hana að leitar- og björgunarmiðstöð á hafinu (MRCC) í samræmi við alþjóðasamninga þar að lútandi.

Eftirlitsstörf.
Skipaeftirlit – eftirlit með íslenskum skipum.

    Öll íslensk skip, 6 metrar að lengd og lengri, eru skráningar- og skoðunarskyld. Skipin eru flokkuð í tvo meginflokka, opna vélbáta og þilfarsskip. Fjöldi opinna vélbáta á skrá er tæplega 1200 og þilfarsskip eru rúmlega 1.100. Skoðunaraðilar skipa eru viðurkennd flokkunarfélög, faggiltar skoðunarstofur skipa og Siglingastofnun Íslands. Viðurkennd flokkunarfélög skoða þau skip sem eru undir þeirra eftirliti í samræmi við samninga þeirra við Siglingastofnun Íslands og reglugerð þar um. Faggiltum skoðunarstofum skipa er í meginatriðum heimilt að skoða þau skip sem eru ekki undir eftirliti viðurkenndra flokkunarfélaga og eru minni en 400 brúttótonn fyrir utan farþegaskip sem eru yfir 24 m að lengd, í samræmi við reglugerð þar um. Siglingastofnun Íslands skoðar þau skip sem ekki eru undir eftirliti viðurkenndra flokkunarfélaga eða faggiltra skoðunarstofa skipa.
    Siglingastofnun Íslands ber stjórnvaldslega ábyrgð á framkvæmd eftirlits með skipum og hefur eftirlit með starfsemi A- og B-faggiltra skoðunarstofa skipa og búnaðar, viðurkenndra flokkunarfélaga og annarra starfsleyfishafa. Siglingastofnun Íslands annast upphafsskoðun á nýsmíði, breytingum og innflutningi á skipum, framkvæmir skyndiskoðanir, fer yfir teikningar og önnur gögn vegna nýsmíði skipa og breytinga á þeim, sinnir markaðseftirliti með skemmtibátum og skipsbúnaði, sér um útgáfu skipsskírteina og útgáfu og uppfærslu á skoðunarhandbókum sem skoðunarstofur nota við vinnu sína.

Hafnarríkiseftirlit – eftirlit með erlendum skipum.
    Í samræmi við ákvæði Parísarsamkomulagsins um hafnarríkiseftirlit og ákvæði í ýmsum öðrum alþjóðasamþykktum, sem Ísland á aðild að, annast Siglingastofnun Íslands eftirlit með ástandi og mönnun erlendra kaupskipa sem taka höfn hér á landi. Samkomulagið gerir ráð fyrir að 25% erlendra farþega- og flutningaskipa, sem koma til hafnar í hverju aðildarríki, séu tekin til skoðunar með það að markmiði að draga úr siglingum undirmálsskipa um heimshöfin. Reiknað er með að framlög til þessa verkefnis aukist á tímabilinu vegna vaxandi skipaumferðar til og frá landinu.

Rannsóknir og öryggismál.
Rannsóknir og þróun.

    Kostnaður við rannsóknir og þróun á árinu 2007 er áætlaður 50 millj. kr. og fer hækkandi í 53 millj. kr. árið 2010.
    Með rannsóknum er átt við öflun ýmissa grunnupplýsinga, mælingar og rannsóknir sem stuðla að öryggi sjófarenda og réttum ákvörðunum við val á lausnum við mannvirkjagerð.
    Helstu verkefnisflokkar eru:

Hafna- og strandrannsóknir.
    
Kostnaður við þessar rannsóknir er áætlaður 17–21 millj. kr. á ári.
    Þessar rannsóknir tengjast höfnum og hafnargerð en eru óháðar einstökum mannvirkjum og felast m.a. í öldufarsreikningum og rannsóknum á efnisflutningum.
    Öldufarsrannsóknir. Unnið verður að öldufarsrannsóknum á Grynnslunum utan Hornafjarðar, við Jökulsárlón á Breiðamerkursandi, Vík í Mýrdal, Surtsey auk öldufarsrannsókna við suðvesturströndina.
    Ferjulægi við Bakkafjöru. Haldið verður áfram að fylgjast með öldufari og botnbreytingum undan Bakkafjöru.
    Vík í Mýrdal. Auk öldufarsreikninga verður fylgst áfram með botnbreytingum.
    Breiðamerkursandur. Unnið verður áfram að öldufarsrannsóknum og fylgst er með rofi niður á um 20 m dýpi með dýptarmælingum á nokkurra ára bili. Fyrir liggja tillögur að strandvörnum við Jökulsárlónið. Þessar tillögur byggjast m.a. á því að rofið nái niður á 10 til 15 m dýpi. Til að kanna betur strandrofið er stefnt að könnun á efnisburði meðfram ströndinni. Í dag er aðgengi bæði að öldugögnum og eins tækni til að framkvæma slíkt mat. Þessi verkefni eru unnin í samvinnu við Vegagerðina.
    Öldufarsrannsóknir og siglingaöryggi stærri fiskiskipa á grunnsævi. Skip fara stækkandi og eru því djúpristari sem aftur veldur erfiðleikum við að viðhalda nægu dýpi í aðsiglingu að höfnum og í höfnum. Sérstaklega er þetta bagalegt á stöðum eins og Grynnslunum utan Hornafjarðar, Þorlákshöfn, Sauðárkrókshöfn og við fleiri hafnir. Stefnt er að því að mæla lóðréttar hreyfingar skipa þegar þau sigla yfir Grynnslin. Við mælingarnar verður notaður mælibúnaður Siglingastofnunar. Á grundvelli þessara mælinga verður leitast við að meta við hve háa sjávarstöðu og ölduhæð viðkomandi fiskiskip getur siglt yfir Grynnslin og til annarra hafna án þess að taka niðri.
    Kennsla í strandverkfræði. Siglingastofnun og Háskóli Íslands hafa samið um að stofnunin komi að kennslu í strandverkfræði á meistarastigi í byggingaverkfræði.

Umhverfisrannsóknir.
    Kostnaður á ári við umhverfisrannsóknir er áætlaður 16–20 millj. kr. á ári.
    Lögð verður sérstök áhersla á verkefni er tengjast siglingum stórra skipa í íslenskri efnahagslögsögu. Stefnt er að rannsóknum til að fá yfirlit yfir sjólag og veðurfar á Norður- Atlantshafi með það að markmiði að kanna rek stórra skipa sem er forsenda áhættumats siglinga þeirra. Helstu verkefni eru:
    Upplýsingakerfi um veður og sjólag. Siglingastofnun er stöðugt að byggja upp upplýsingakerfið um veður og sjólag. Ölduspá Siglingastofnunar, sem er unnin í samvinnu við Evrópsku veðurmiðstöðina og Veðurstofu Íslands, er talin vera með um það bil 8% óvissumörk fyrir næstu tvo daga á hafsvæðinu umhverfis Ísland sem er með því besta sem gerist. Á heimasíðu Siglingastofnunar er nú hægt að fá ölduspá fyrir næstu daga með því að smella á „ölduhæð á stað“ á korti yfir Íslandsmið. Þannig má líta á staðbundnar ölduspár eins og gögn frá ölduduflum Siglingastofnunar. Ákveðið hefur verið í samvinnu við Norðmenn að ölduspá Siglingastofnunar nái yfir allt hafsvæðið milli Noregs og Íslands. Siglingastofnun mun halda áfram að þróa ölduspár fyrir hafnir, grunnsævi og rastir og viðvörunarkerfi fyrir aftakaveður og sjávarflóð.
    Sjávarföll og sjávarflóð. Sjávarfallalíkan Siglingastofnunar nær yfir um 5,7 milljón ferkílómetra svæði með 10 x 10 km upplausn á Norður-Atlantshafi og 2 x 2 km upplausn umhverfis landið þar sem hver fjórðungur nær yfir um 90.000 ferkílómetra svæði. Í samvinnu við Hafrannsóknastofnunina og verkfræðistofuna VST er hafin vinna við söfnun gagna um sjávarföll á landgrunninu. Markmiðið er að kvarða betur sjávarfallalíkan Siglingastofnunar á landgrunninu og fá þar með betri nákvæmni við þróun kerfis sem staðsetur DST (sérútbúin mælitæki) merktan fisk út frá sjávarföllum. Hagnýtt gildi þessa verkefnis er m.a. við veiðistjórnun og stofnmat en ekki síst öryggismál á sjó. Þessi kvörðun mun nýtast vel fyrir reklíkan Siglingastofnunar sem verður notað til að spá fyrir um rek og útbreiðslu olíumengunar, rek gúmmíbáta og stórra olíuskipa. Í samvinnu við VST og Háskóla Íslands er unnið að því að gera spá um rek hafíss hér við land. Í tengslum við auknar siglingar olíuskipa innan efnahagslögsögu Íslands og hugsanlega olíuleit og olíuvinnslu á Drekasvæðinu verður unnið að úrvinnslu á veður- og öldugögnum fyrir Norður-Atlantshaf og reklíkanið notað til að segja fyrir um líkur á að stór vélvana olíuflutningaskip reki að landinu.
    Neyðarviðbrögð fyrir skip í erfiðleikum á norðurslóðum. Um er að ræða samstarfsverkefni um umsókn til EB sem unnið er af Siglingastofnun og norskum og rússneskum rannsóknastofnunum á vegum verkefnisins „Öryggi sjófarenda á norðurslóðum“ (Northern Periphery Programme) og verður unnið á árinu 2007. Markmiðið með verkefninu er að safna saman viðbragðsáætlunum fyrir Norðvestur-Rússland, Norður-Noreg, Ísland, Kanada og austurströnd Bandaríkjanna, taka saman yfirlit um staðsetningu dráttarbáta og gera yfirlit yfir neyðaráætlanir stjórnvalda.
    Könnun á sjávarflóðum. Nauðsynlegt er að takast á við afleiðingar aftakaveðra á sjó, við ströndina og í höfnum landsins og eins afleiðingar veðurfarsbreytinga sem kunna að verða í framtíðinni. Við þessi verkefni verður beitt nýjum og fullkomnum hugbúnaði til að reikna öldufar og sjávarflóð.
    Rannsóknir á hækkun sjávarborðs af völdum veðurfarsbreytinga. Markmið verkefnisins er að safna öllum tiltækum sjávarborðsmælingum í íslenskum höfnum og gervitunglagögnum, leiðrétta þau fyrir sjávarföllum og túlka mismun á sjávarföllum hvað varðar breytta sjávarstöðu, jarðskorpuhreyfingar, þ.e. landris og landsig og hafstrauma. Verkefnið er unnið í samvinnu við Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands. Á grundvelli þessara verkefna verður lagt mat á hugsanlega hækkun sjávarborðs hér við land og hættu á sjávarflóðum í náinni framtíð.

Rannsóknir sem tengjast öryggi skipa og áhafna.
    Kostnaður við þessar rannsóknir er áætlaður 15 millj. kr. á ári.
    Áhersla verður lögð á að vinna úr niðurstöðum rannsókna á sjóslysum og kappkostað að sá lærdómur, sem af þeim má draga, skili sér inn í reglur um öryggi skipa og áhafna. Helstu verkefni eru:
    Áhættumat minni fiskiskipa í hættulegum öldum. Til að varast að fiskiskip verði fyrir áföllum eða þeim hvolfi er brýnt að þekkja tengslin milli stöðugleika skipsins og hæfni þess til að bregðast við áhrifum frá umhverfinu. Rannsóknir Siglingastofnunar á hreyfistöðugleika og á áhættustjórnun skipa í samvinnu við innlendar verkfræðistofur og erlenda aðila hafa leitt til einfaldari útfærslu á stöðugleikagögnum fyrir fiskiskip og þróuð hafa verið tengsl milli hreyfistöðugleika skipa og áhættumats á brotöldum sem fyrir liggur í upplýsingakerfi stofnunarinnar.
    Stöðugleiki skipa. Samspil öldu og hreyfinga skips verður kannað með tilliti til stöðugleika skipa. Farið verður yfir gögn um skip sem sokkið hafa og lagt mat á áhrif öldu við þessa atburði.
    Nýting andveltigeyma. Til að gera vinnu um borð í fiskiskipum öruggari er grundvallaratriði að draga úr veltingi eins og hægt er. Þetta er gert m.a. með andveltigeymi og í þróun er búnaður til að hámarka nýtingu andveltigeyma.
    Rannsóknir á sjóveiki og þreytu um borð í fiskiskipum. Talið er að sjóveiki og þreyta valdi óbeint slysum á sjó og mun Siglingastofnun í samvinnu við Landspítala – Háskólasjúkrahús, verkfræðistofur, áhafnir og útgerðir skipa fara af stað með rannsóknarverkefni þar sem í fyrsta sinn verða mældar hreyfingar sjómanna við vinnu og álag á þá auk mælinga á hreyfingum skipanna sjálfra. Notaður verður hreyfimælibúnaður Siglingastofnunar til að mæla hreyfingar skipa og sænskur búnaður til að mæla hreyfingar sjómanna. Stefnt er að því að verkefnið geti hafist haustið 2007 og það verði doktorsverkefni við Landspítala – Háskólasjúkrahús, LHS. Verkefnið mun taka nokkur ár.
    Hleðsla og ofhleðsla smábáta. Unnið verður að könnun á leyfilegri hleðslu smábáta og ofhleðslu þeirra almennt. Skoðað verður hvort stefna beri að því að leyfileg hámarkshleðsla smábáta verði skráð í haffærisskírteini þeirra eða jafnvel skráð á plötu á áberandi stað á stýrishúsi þeirra. Kannaðar verða einnig almennar stöðugleikakröfur til smábáta og hvort það rekstrarumhverfi sem smábátar búa við geti haft áhrif á öryggi þeirra.
    Loftflæði til aðalvéla skipa. Kannaðar verða tæknilegar forsendur á rafeindastýrðum gangráði aðalvéla, einnig loftinntök og eldsneytissíur. Almennt ástand verður kannað með tilliti til kerfisgreiningar á eldsneyti, loftinntökum, að- og frárennslislögnum, afgasi, kælikerfi og gangráði skipavéla. Unnið verður að upplýsingaöflum er varðar laga- og reglugerðaumhverfi. Einnig verður hugað að kröfum um menntun og þekkingu vélstjóra sem stjórna tölvustýrðum skipavélum.
    Viðhorfskönnun meðal sjómanna um aukna öryggisvitund. Viðhorfskönnunin er samstarfsverkefni Siglingastofnunar og skosku systurstofnunar hennar á vegum verkefnis um öryggi sjófarenda á norðurslóðum (Northern Periphery Programme). Lagðar verða fyrir sjómenn allt að 100 spurningar sem reynsla er fyrir að auka öryggisvitund þeirra. Verkefnið verður unnið veturinn 2006–2007 og er stefnt að því að niðurstöður liggi fyrir á árinu 2007.
    Umhverfisvænir orkugjafar. Íslenska samgöngukerfið og skipaflotinn brenna árlega rúmlega 500.000 tonnum af bensíni og olíu en það samsvarar 90.000 tonnum af vetni ef það væri notað í stað þessara hefðbundnu orkugjafa. Einnig þarf að taka til athugunar að efla rannsóknir sem beinast að orkusparnaði í skipum sem eru og verða í íslenska fiskiskipaflotanum næsta áratug.
    Loftræstikerfi skipa. Rannsóknir Siglingastofnunar á vatnsþéttleika skipa og loftgæðum í skipum hafa sýnt að rými sem eiga að vera lokuð á sjó vegna vatnsþéttleika skipsins þurfa að vera vel loftræst því að annars eru þau höfð opin og rýra þannig öryggi skipsins. Farið verður yfir íslenskt og alþjóðlegt regluumhverfi loftræstingar í skipum, hönnunarforsendur, hreinsun loftræstikerfa og nauðsynlegar ráðstafanir til úrbóta.
    Eigin skoðanir skipa. Á síðustu árum hefur það færst í vöxt að erlend stjórnvöld hafa heimilað útgerðum minni skipa að framkvæma eftirlit með skoðun skipa sinna. Þannig ber útgerð skipsins fulla ábyrgð á eftirliti og skoðunum skipsins og fyllir út skoðunarskýrslur og sendir þær til þess aðila sem fer með stjórnvaldseftirlitið. Litið er svo á að eigendur skipa, útgerð þeirra og áhöfn þekki skip sín best og leggi því metnað sinn í að sinna eftirlitshlutverkinu á sem öruggastan og hagkvæmastan hátt. Stjórnvaldseftirlitið framkvæmir áfram upphafsskoðanir skipa og skyndiskoðanir eftir því sem við á og jafnvel almenna skoðun á fimm ára fresti. Farið verður yfir kosti og galla þessa kerfis með því að kanna upplýsingar frá innlendum og erlendum útgerðum um framkvæmd þessa eftirlitskerfis.
    Hávaði í skipum. Rannsökuð verði hávaðamörk um borð í skipum. Rannsakað verður sérstaklega hver sé örsök hávaða um borð í skipum og hvaða áhrif hávaði hefur á hvíld skipverja.
    Loftgæði í skipum. Tilgangur verkefnisins er í fyrsta lagi að komast að raun um hver loftgæði eru um borð í íslenskum skipum sem vinnustöðum, og þá sérstaklega í vélarrúmum skipa og vistarverum áhafna, og gera mælingar á CO, CO2, H2S og NOx ásamt aðskotaögnum og fá þannig fram gögn með niðurstöðum til úrvinnslu.

Áætlun um öryggi sjófarenda.
    Árlegur kostnaður við áætlun um öryggi sjófarenda er áætlaður 22 millj. kr. Markmið áætlunar um öryggi sjófarenda er m.a. að treysta og auka öryggi íslenskra skipa og áhafna þeirra sem og farþega, fækka slysum á sjó og draga úr tjóni vegna þeirra. Helstu verkefni áætlunarinnar eru menntun og þjálfun sjómanna, gerð fræðsluefnis og leiðbeininga, söfnun og miðlun upplýsinga, gæða- og öryggiskröfur um borð í skipum og rannsóknir. Siglingastofnun Íslands annast framkvæmd áætlunarinnar.
    Verkefni sem eru nú í vinnslu og áætlað er að verði unnin árið 2007 eru viðhorfskönnun sjómanna, læknisfræðilegt mat sjóslysa, handbók fyrir áhafnir fiskiskipa, fræðslupésar um neyðarbúnað skipa og fyrir skemmtibáta, eigin skoðun skipa, veðurfræði fyrir sjómenn, áhættumat vegna siglinga farþegaskipa og -báta og styrkir til ýmissa rannsókna er varða öryggi.
    Framtíðarsýn um þróun næstu ára. Í áætlun um öryggi sjófarenda 2007–2010 eru lagðar til breytingar á áherslum verkefna. Breytingarnar fela það í sér að öryggisstjórnun um borð í skipum mun fá meira vægi í verkefnum en áður.
    Tilgangur öryggisstjórnunar um borð í skipum er að tryggja sem best að öryggisþættir séu undir öruggri stjórn og að búnaður skips og hæfni skipverja sé eins góð og mögulegt er hverju sinni. Virk öryggisstjórnun hjá útgerðum og í skipum þeirra mun hafa í för með sér aukna öryggisvitund allra starfsmanna á landi sem á sjó sem aftur mun leiða af sé aukið öryggi þeirra. Virk öryggisstjórnun er undanfari þess að útgerð og áhafnir framkvæmi sjálf skoðun og eftirlit með skipum sínum því að þessir aðilar þekkja skip sín best. Slík aðferðafræði kallast „eigin skoðun skipa“ og mundi í þessu tilfelli Siglingastofnun hafa eftirlit með því að skoðunin fari rétt fram.
    Undir öryggisstjórnun falla öryggisstjórnunarkerfi og áhættumat. Einnig flokkast hér undir skipuleg fræðsla og þjálfun áhafnar ásamt skráningu slysa og atvika („næstum-því-slys“) og greining á orsökum þeirra.
    Á vegum áætlunar um öryggi sjófarenda 2003–2006 hófst vinna að undirbúningi þess að formleg öryggisstjórnun verði almennt viðhöfð í íslenskum fiskiskipum. Má hér nefna útgefið fræðsluefni um hættumat í skipum og notkun þjónustu-, þjálfunar- og vinnuöryggishandbóka í fiskiskipum.
    Lögð verður áhersla á að hættumat verði gert í hverju skipi með það að markmiði að greina hættu við störfin og koma í veg fyrir eða minnka hana.
    Einnig er lagt til að tekið verði upp öryggisstjórnunarkerfi í öllum íslenskum fiskiskipum. Vegna krafna Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) starfa öll farþegaskip, olíu- og efnaflutningaskip og önnur flutningaskip stærri en 500 BRT eftir öryggisstjórnunarkerfum byggðum á svokölluðum ISM kóða. Þörfin á formlegri stjórnun öryggismála í öðrum skipum er ekki minni en í kaupskipunum. Undirbúningur að þessu verkefni hefur staðið yfir um tíma og verður hægt meðal annars að byggja á öryggisstjórnunarkerfi sem þróað hefur verið fyrir fiskiskip en samgönguráðuneytið styrkti gerð þess kerfis á sínum tíma.
    Samhliða þessum verkefnum er áhugi á að láta fara fram tryggingafræðilega úttekt á sjóslysum og kostnaði vegna þeirra og bera úttektina saman við það sem er að gerast í nágrannalöndum okkar.
    Nýjar áherslur verða settar fram hvað varðar greiningu helstu verkefna og útgjalda til þeirra. Í áætlun um öryggi sjófarenda 2001–2003/2005–2008 var verkefnum skipt upp í níu áhersluatriði en þau verða dregin saman í fjögur áhersluatriði og þá með tilliti til samræmingar og þeirrar reynslu sem fengist hefur frá árinu 2001. Grunnur að áætluninni, sem lagður var árið 2000, verður endurmetinn. Reynt verður að leggja mat á viðhorf sjómanna til sinna öryggismála og áætlunarinnar með skoðunarkönnun eins og gert var í lok árs 2005 og einnig árið 2000 þegar áhersluatriði langtímaáætlunarinnar voru fyrst ákveðin. Einnig er stefnt að fræðilegu mati á slysum, alvarlegum slysum og dauðaslysum.
    Helstu málaflokkar áætlunar um öryggi sjófarenda 2007–2010 eru:
    A.     Menntun og þjálfun.
    B.     Fræðsluefni og miðlun upplýsinga.
    C.     Öryggisstjórnun.
    D.     Rannsókna- og þróunarverkefni.

    Skilgreining stefnumótandi áherslna og markmiða. Meginmarkmið áætlunar um öryggi sjófarenda er að fækka slysum á sjó. Stefnt skal að því að öryggi íslenskra skipa verði eins og

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


það gerist best með öðrum þjóðum. Hafin er úrvinnsla er varðar skilgreiningu á stefnumótandi áherslum og markmiðum og eru eftirfarandi myndir fyrsti liður í þessari úrvinnslu.

Mynd 1: Tilkynningar um slys.Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Mynd 2: Banaslys á sjó.
Mynd 3: Fjöldi skipa sem hafa farist.

    Mynd 1 sýnir þriggja ára meðaltalsfjölda tilkynntra slysa á sjómönnum til Tryggingastofnunar ríkisins og mynd 2 fjölda banaslysa. Þessar tilkynningar eru frá öllum skipum en fjöldi starfandi sjómanna á eingöngu við um fiskveiðar. Fjöldi starfandi sjómanna á kaupskipum á fyrri hluta tímabilsins var talsverður en er hverfandi á seinni hlutanum þannig að tilkynnt slys og dauðaslys per 10.000 manns eru marktæk á seinni hlutanum. Aukninguna á tilkynningum um slys frá tímabilinu 1984–1986 má skýra að hluta með breytingum á lögum um slysabætur.
    Mælanleg undirmarkmið. Á vegum Landsspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) er unnið að heilsufræðilegum upplýsingum um slys á sjómönnum. Hér er um viðamikið verkefni að ræða sem þegar er hafið. Siglingastofnun mun koma að þessari vinnu og nýta þær upplýsingar sem fram munu koma til að fullgera neðangreind markmið.
    Markmið 1: Stefnt verður að því að árin 2007–2018 muni dauðaslysum enn fækka en tíðni dauðaslysa er 2,85 af hverjum 10.000 starfandi sjómönnum á ári að meðaltali á þriggja ára tímabili (2004–2006). Hin síðari ár hefur dauðaslysum fækkað mjög.
    Markmið 2: Stefnt verður að því að á árabilinu 2007–2018 muni skipsköðum fækka en skipskaðar hafa verið fimm af hverjum 10.000 fiskiskipum á ári að meðaltali á þriggja ára tímabilum áranna 1998–2006.
    Markmið 3: Stefnt verður að fækkun alvarlegra slysa hjá sjómönnum og að þau verði færri með hverju ári þegar miðað er við skráningar LSH og Slysaskrá Íslands. Þegar skráning þessara aðila liggur fyrir er hægt að takast á við þetta verkefni af fullum krafti.

Minjavernd og saga.
    Þær stofnanir sem mynduðu Siglingastofnun Íslands árið 1996 gegndu veigamiklu hlutverki í framþróun íslensks samfélags á 20. öld og er saga þeirra og viðfangsefni mikilvægur þáttur þjóðarsögunnar. Einnig eru varðveittar hjá stofnuninni minjar og skjöl af ýmsu tagi frá fyrri tímum. Siglingastofnun Íslands er ljós sú ábyrgð sem á henni hvílir gagnvart söguritun og minjavernd. Þegar hefur verið skráð saga íslenskra vita og nú stendur yfir ritun sögu hafnargerðar á Íslandi. Að því loknu þarf að takast á við skrásetningu á sögu annarra verkefna sem stofnunin fæst við.
    Siglingastofnun Íslands hefur einnig hug á að kynna sjó- og strandminjar með því að setja upp upplýsingaskilti til dæmis um merka vita, verstöðvar, lendingarstaði og hafnarmannvirki í samvinnu við áhugasama aðila. Þá hafa nokkrir vitar verið friðaðir og má búast við að veita þurfi eitthvert fé til viðhalds þeim í samræmi við friðunarskilmála.

Þjónustuverkefni.
    Hér er um að ræða ýmis verkefni sem seld eru viðskiptavinum Siglingastofnunar Íslands og greiðslur koma fyrir veitta þjónustu í formi sértekna. Kaupendur þjónustunnar eru fyrst og fremst hafnarsjóðir, útgerðir og sjómenn. Undir þennan lið falla t.d. hönnun, umsjón og eftirlit með hafnarframkvæmdum og sjóvörnum, tækjaleiga, rekstrarvörur vegna innsiglingarljósa í eigu hafnarsjóða, yfirferð gagna vegna nýsmíði og breytinga á skipum, útgáfa skipsskírteina, starfsleyfa og atvinnuréttindaskírteina, námskeiðahald og sala á fræðsluefni fyrir sjómenn.

3.1.4 Stofnkostnaður.
Vitar og leiðsögukerfi.
    Miðað er við að framlög til stofnkostnaðar aukist heldur frá því sem verið hefur. Aukin umferð skipa innan íslensku efnahagslögsögunnar verður til þess að nauðsynlegt er að efla eftirlits- og upplýsingakerfi í samræmi við nýjustu og bestu tækni sem völ er á.

Hafnamannvirki.
    Mat á áætluðum kostnaði ríkissjóðs við að ná framkvæmdamarkmiðum í höfnum miðast við að greiðsluþátttaka ríkissjóðs haldist óbreytt samkvæmt eldri hafnalögum til ársloka 2008, sbr. lög nr. 11/2006, um breytingu á hafnalögum, nr. 61/2003. Fram að þeim tíma verður áhersla lögð á jafnsetningu hafna í framkvæmdalegu tilliti eins og lögin kveða á um.
    Frá 1. janúar 2009 verður kostnaðarþátttaka ríkissjóðs í hafnarframkvæmdum eins og kveðið er á um í 24. gr. hafnalaga, nr. 61/2003. Innan skilgreinds byggðasvæðis samkvæmt byggðakorti Eftirlitsstofnunar EFTA, sem gildir frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2013, eru 36 hafnasjóðir sem falla undir a-, b- og c-liði 24. gr.
    Fyrir b-lið er framreiknað tekjuviðmið nú < 23 millj. kr. og aflaviðmið < 693 millj. kr. Undir þessi mörk falla eftirtaldir hafnasjóðir:
    Stykkishólmshöfn
    Dalabyggðarhafnir
         Búðardalur, Skarðsstöð
    Reykhólahöfn
    Tálknafjarðarhöfn
    Súðavíkurhöfn
    Norðurfjarðarhöfn
    Drangsneshöfn
    Hólmavíkurhöfn
    Hvammstangahöfn
    Blönduóshöfn
    Grímseyjarhöfn
    Borgarfjarðarhöfn
    Breiðdalsvíkurhöfn
    Að auki eru eftirtaldar hafnir sem hafa sameinast stærri hafnarsjóðum en eiga rétt á ríkisstyrk skv. b-lið í fimm ár frá sameiningu, sbr. 14. gr. hafnalaganna:
    Norðurþing, Kópaskershöfn (júní 2011)
    Norðurþing, Raufarhöfn (júní 2011)
    Langanesbyggð, Bakkafjarðarhöfn (júní 2011)
    Fjarðabyggð, Stöðvarfjarðarhöfn (Austurbyggð okt. 2008)
    Fyrir c-lið er framreiknað tekjuviðmið nú < 46 millj. kr. og aflaviðmið < 1.733 millj. kr. Undir þessi mörk falla eftirtaldir hafnasjóðir:
    Vesturbyggðarhafnir
         Brjánslækur, Patreksfjörður, Bíldudalur
    Skagastrandarhöfn
    Siglufjarðarhöfn
    Norðurþing, Húsavíkurhöfn
    Langanesbyggð, Þórshöfn
    Vopnafjarðarhöfn
    Djúpavogshöfn
    Aðrar hafnir sem rétt eiga á ríkisstyrk skv. a-lið 24. gr. eru:
    Hafnir Snæfellsbæjar
         Arnarstapi, Rifshöfn, Ólafsvík
    Grundarfjarðarhöfn
    Bolungarvíkurhöfn
    Ísafjarðarhafnir
         Þingeyri, Flateyri, Suðureyri, Ísafjörður
    Skagafjarðarhafnir
         Sauðárkrókur, Hofsós, Haganesvík
    Hafnasamlag Eyjafjarðar
         Ólafsfjörður, Dalvík, Árskógssandur, Hauganes, Hrísey
    Hafnasamlag Norðurlands
         Hjalteyri, Akureyri, Svalbarðseyri, Grenivík
    Seyðisfjarðarhöfn
    Fjarðabyggðarhafnir
         Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður
    Hornafjarðarhöfn
    Vestmannaeyjahöfn
    Þorlákshöfn
    Grindavíkurhöfn
    Sandgerðishöfn
    Reykjaneshöfn
    Vogahöfn
    Siglingastofnun Íslands hefur skilgreint staðalkröfur fyrir fiskiskipahafnir og flokkað hafnir í fjóra flokka eftir umfangi þeirrar starfsemi sem þar fer fram. Fyrir hvern flokk hafna eru annars vegar gerðar ákveðnar tæknilegar kröfur er lúta að gæðum hafnar og hafnarmannvirkja og hins vegar miðað við reglur um nýtingu mannvirkja. Jafnsetning hafnanna felur í sér að þær séu svipað á vegi staddar hvað það varðar að uppfylla staðalkröfur.
    Allar óskir sem bárust um framkvæmdir á áætlunartímabilinu voru kostnaðarreiknaðar og þeim forgangsraðað samkvæmt reiknilíkani sem Siglingastofnun hefur notað frá árinu 2000.
    Jafnsetning felur einnig í sér að endurbyggja viðlegukanta sem eru orðnir gamlir og úr sér gengnir. Um leið og endurnýjun á sér stað er mannvirkið aðlagað þeim breytingum sem orðið hafa í sjávarútvegi, m.a. djúpristari skipum og meira álagi á hafnarbakka. Í sumum höfnum hefur starfsemi dregist saman svo að ekki er þörf á að endurbyggja gamla viðlegukanta en nauðsynlegt getur reynst að fjarlægja slík mannvirki vegna öryggissjónarmiða.
    Framkvæmdir sem áætlaðar eru árin 2007 og 2008 eru styrktar samkvæmt bráðabirgðaákvæði hafnalaga, nr. 61/2003, með síðari breytingum. Eftir það tekur 24. gr. laganna gildi en samkvæmt henni takmarkast þátttaka ríkisins í framkvæmdum grunnnetshafnanna nær eingöngu við viðhaldsdýpkanir og viðhald skjólgarða.
    Í allmörgum höfnum standa yfir framkvæmdir sem hófust árið 2006 eða fyrr. Búið var að ráðstafa fjármunum í þessi verkefni sem færast yfir á árið 2007. Í eftirfarandi töflum er sýnt hvernig þetta lækkar fjárveitingarþörf til nýframkvæmda hjá viðkomandi höfnum árið 2007.
    Að auki er óbundið fé frá árinu 2006 eða fyrr 585 millj. kr. sem ráðstafað verður í nýjar framkvæmdir á árinu 2007. Þeir fjármunir eru til komnir ýmist vegna þess að verk hafa orðið ódýrari en áætlað var eða hafnarsjóðir hafa ekki ráðist í þau verkefni sem samgönguáætlun gerði ráð fyrir.
Hafnir í grunnneti – fjárveitingar.
Fylgiskjal með töflu 3-2
.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Hafnir utan grunnnets – fjárveitingar.
Fylgiskjal með töflu 3-4.


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


Lendingarbætur.
    Hér er um að ræða styrki til einstaklinga, fyrirtækja eða sveitarfélaga til framkvæmda utan skilgreindra hafnasvæða. Styrkir þessir eru fyrst og fremst til framkvæmda á stöðum þar sem útgerð og/eða ferðaþjónusta er stunduð í atvinnuskyni.

Ferjubryggjur.
    Undir þennan lið falla framlög til viðhalds og endurbyggingar hafnarmannvirkja utan skilgreindra hafnarsvæða þar sem ríkið styrkir ferjusiglingar, svo sem í Breiðafjarðareyjum og við Ísafjarðardjúp. Stærstu einstöku verkefnin eru endurbygging og lenging bryggju í Flatey á Breiðafirði 2007 og bætt aðstaða á Stað í Reykhólahreppi og í Vigur.

Sjóvarnargarðar.
    Framkvæmdum er raðað í forgangsröð miðað við tiltekna forgangsflokka, A, B og C (sbr. „Yfirlitsskýrslu um sjóvarnir árið 2006“ útgefna af Siglingastofnun í desember 2006). A-framkvæmdum er lokið og flestum B-framkvæmdum. Eru því í þessari áætlun aðallega B–C-framkvæmdir og C-framkvæmdir.
    Sjóvarnarframkvæmdum verður ekki lokið með þessari áætlun. Bæði er töluvert af sjóvörnum 15–20 ára og eldri er þarfnast styrkingar sem ekki eru í þessari áætlun. Svo er á hitt að líta að um 17 ár eru frá síðasta stórflóði suðvestanlands, en 10–12 ár á Norðurlandi og Vestfjörðum. Nýtt stórflóð mundi skapa nýja framkvæmdaþörf. Búast má við stórflóðum á 10–20 ára fresti sé tekið mið af reynslu.
    Fjárveitingar til sjóvarna. Gert er ráð fyrir að vinna að sjóvörnum í 32 sveitarfélögum á áætlunartímabilinu fyrir samtals 649 millj. kr. Að auki er óráðstafað 68 millj. kr. sem hægt verður að grípa til ef mannvirki eru talin í hættu. Alls er því reiknað með að vinna að sjóvörnum fyrir 717 millj. kr. árin 2007–2010. Af þeirri upphæð greiðir ríkið 600 millj. kr. en sveitarfélög/landeigendur 117 millj. kr.
    Samkvæmt bráðabirgðauppgjöri sjóvarnarframkvæmda í desember 2006 er gert ráð fyrir að ónotaðar séu 107 millj. kr. af fjárveitingum ársins 2006 og fyrr sem verða nýttar í ný verkefni innan sömu sveitarfélaga. Fjárveiting í ný sjóvarnarverkefni árin 2007–2010 er því alls 493 millj. kr. Ef ekki eru fyrirhugaðar framkvæmdir í viðkomandi sveitarfélagi á árunum 2005–2008 er ónotuð fjárveiting flutt yfir á óskiptan lið.
    Í töflunni hér að neðan er yfirlit um ráðstöfun ónotaðra fjárveitinga.Fylgiskjal með töflu 3-7.
Sveitarfélög, yfirlit yfir ríkishlut í nýframkvæmdum við sjóvarnir.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


*) Ónotuð fjárveiting í árslok 2006 samkvæmt bráðabirgðauppgjöri Siglingastofnunar dags. 27. desember 2006.

Hafnabótasjóður framlag.

    Hér er átt við framlag til B-deildar sjóðsins sem veitt hefur styrki til lítilla hafnarsjóða til að aðstoða þá við að fjármagna hluta hafna í nýframkvæmdum og styrki til tjónaviðgerða. Verulega hefur gengið á eigið fé B-deildarinnar undanfarin ár þar sem ekki hafa komið fjárveitingar til sjóðsins frá því árið 2003. Hér er við það miðað að frá og með árinu 2009 verði ekki lengur gengið á sjóðinn og frá þeim tíma komi að nýju fjárveitingar til sjóðsins. Upphæðin er fengin úr kostnaðarmati fjármálaráðuneytisins, sem fylgdi frumvarpi til hafnalaga, er varð að lögum nr. 61/2003, tölur framreiknaðar til verðlags 2007.

Höfn í Bakkafjöru.
    Vestmannaeyjar hafa sérstöðu í samgöngum að því leyti að þar er einungis um almenningssamgöngur að ræða á sjó og í lofti, en ekki hefðbundnar vegasamsöngur. Reglubundnar siglingar eru á milli Vestmannaeyja og Þorlákshafnar. Farnar eru tvær ferðir á dag og tekur siglingin aðra leiðina um þrjár klst. Allir vöruflutningar og meiri hluti fólksflutninga fer fram sjóleiðis. Reglubundnar flugferðir eru einnig milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur og Vestmannaeyja og Bakkaflugvallar. Á ríkisstjórnarfundi í lok júní 2006 var lögð fram tillaga samgönguráðherra þess efnis að ferjuhöfn í Bakkafjöru verði framtíðartenging milli Vestmannaeyja og lands. Tillagan fól í sér að lokið yrði við nauðsynlegar rannsóknir og undirbúning svo að unnt væri að taka ákvörðun um að framkvæmdir gætu hafist svo fljótt sem verða má. Áætlað er að á árinu 2007 fari fram umhverfismat, hönnun og öflun leyfa vegna framkvæmdarinnar. Til þess að gera það kleift var í fjárlögum 2007 samþykkt framlag að upphæð 200 millj. kr. til þessa undirbúnings ferjuhafnar í Bakkafjöru. Gert er ráð fyrir að heildarframkvæmdatími við ferjuhöfn og tengd mannvirki sé 2–2½ ár frá því að lokahönnun og umhverfismat liggur fyrir. Áætlaður smíðatími nýrrar ferju er 15–18 mánuðir. Miðað við þessar tímaáætlanir verður hægt að taka höfnina í notkun árið 2010.
    Heildarkostnaður við gerð ferjuhafnar á Bakkafjöru og byggingu nýrrar ferju er áætlaður 4.900 millj. kr. á verðlagi fjárlaga 2007. Byggðir verða tveir 600 m langir brimvarnargarðar út frá Bakkafjöru, grafið verður út skipalægi innan garðanna og byggður þar 65 m langur viðlegukantur ásamt ekjubrú. Í verkinu felst einnig að byggðir verða upp fyrirstöðugarðar meðfram Markarfljóti og sjóvarnargarða frá ósum Markarfljóts að ferjuhöfninni. Einnig er innifalin í verkinu gerð rúmlega 3 km vegar frá Bakkaflugvelli að ferjuhöfninni, jarðvegsmanir og uppgræðsla til varnar sandfoki.
    Í kostnaðaráætlun er gert ráð fyrir 20% álagi til að mæta ófyrirséðum kostnaði og umsjón. Virðisaukaskattur er meðtalinn nema í kostnaði við ferju en skipsmíði er undanþegin virðisaukaskatti. Heildarkostnaðurinn er færður sem útgjöld í siglingamálakafla samgönguáætlunar þar sem ekki liggur ljóst fyrir eftir hvaða leiðum ferjuhöfnin verður fjármögnuð. Sjá nánar 6. kafla, Sérstök fjármögnun.
    Verði sú leið valin, að ferjuhöfnin falli undir ákvæði hafnlaga, yrði um ákveðna kostnaðarskiptingu að ræða milli ríkissjóðs og hafnarsjóðs Bakkafjöruhafnar. Framlög úr ríkissjóði umfram það hámark sem hafnlög kveða á um yrðu þá að byggjast á heimildum í öðrum lögum og þá væntanlega vegalögum. Ríkið mun væntanlega kosta alfarið varnargarðana meðfram Markarfljóti, sjóvarnargarðana, landgræðsluna og veginn niður að höfn.

Vestmannaeyjaferja.
    Áætlun um nýtt skip miðast við smíði bíla- og farþegaferju sem verði um 60 m löng og allt að 15 m breið með 3,3–3,5 m djúpristu. Gert er ráð fyrir að hún geti flutt um 250 farþega í hverri ferð og um 45–50 bíla. Siglingatími ferjunnar verður um 35 mínútur hver ferð milli lands og Eyja. Hugmyndir eru um að bjóða út smíði og rekstur ferjunnar sem einkaframkvæmd.

3.2 Flokkun hafna.
    Siglingastofnun hefur skilgreint staðalkröfur fyrir fiskihafnir. Staðalkröfurnar greinast í tvennt:
          Tæknikröfur sem lúta að skipulagi hafna og hafnasvæða, gæðum innsiglingar og kyrrð í höfninni.
          Notendakröfur sem eru reglur varðandi mat á nýtingu á bryggjuplássi, þ.e. hvort höfn annar þeim fjölda skipa sem þar leggur að og landar. Enn fremur hvort aðstaða þarf að vera fyrir farmskip og viðmiðunarreglur varðandi ýmsan búnað hafna.
    Þróun fiskiskipaflotans hefur síðustu áratugi verið í átt að stærri og djúpristari skipum. Siglingastofnun hefur aðlagað staðalkröfur til fiskiskipahafna að þessari þróun og er nú t.d. krafist meira dýpis í stórskipahöfnum en áður var. Einnig hafa kröfur um burðarþol hafnarbakka aukist. Fyrir um tveimur áratugum var algengast að miða leyfilegt álag við 1–3 t/m². Nú er krafa um notaálag 4 t/m² á hafnarbökkum þar sem losun og lestun flutningaskipa fer fram og búast má við notkun gámalyftara.
    Höfnum er skipt niður í fjóra flokka og eru mismunandi staðalkröfur gerðar í hverjum þeirra. Flokkun þessi hefur verið nýtt við að forgangsraða framkvæmdum með tilliti til ríkisframlags á hafnaáætlun. Flokkunin er unnin með hjálp reiknilíkans sem tekur mið af eftirfarandi:
          Þjónustustigi sem höfn veitir.
          Aflamagni sem landað er í viðkomandi höfn.
          Verðmæti afla sem landað er.
          Magni sem unnið er í viðkomandi verstöð.
          Vöruflutningum sem fara um höfnina.
          Aðstæðum til hafnargerðar á viðkomandi stað.
    Allar hafnir í flokkum I og II eru í grunnneti. Auk þess eru í grunnneti ferjuhafnir þar sem eru reglubundnar ferjusiglingar og iðnaðarhöfnin á Grundartanga. Utan grunnnets eru flestar fiskihafnir í flokki III og IV og iðnaðarhöfnin við þörungaverksmiðjuna á Reykhólum. Flokkunin er endurskoðuð á fjögurra ára fresti, um leið og 12 ára áætlunin.

Tafla 3-4. Flokkun hafna.
Flokkur I, stórar fiskihafnir:
*Akraneshöfn *Akureyrarhöfn *Eskifjarðarhöfn
*Fáskrúðsfjarðarhöfn Grindavíkurhöfn Hafnarfjarðarhöfn
*Hornafjarðarhöfn Ísafjarðarhöfn *Neskaupstaðarhöfn
Reykjavíkurhöfn *Reykjaneshöfn Sauðárkrókshöfn
*Seyðisfjarðarhöfn *Siglufjarðarhöfn *Vestmannaeyjahöfn
*Þorlákshöfn
* Þær hafnir eru stjörnumerktar þar sem löndun er á uppsjávarfiski.
Flokkur II, meðalstórar fiskihafnir:
*Bolungarvíkurhöfn Dalvíkurhöfn Djúpavogshöfn
Grundarfjarðarhöfn Húsavíkurhöfn Kópavogshöfn
Ólafsfjarðarhöfn Ólafsvíkurhöfn Patreksfjarðarhöfn
Reyðarfjarðarhöfn Rifshöfn Sandgerðishöfn
Skagastrandarhöfn *Vopnafjarðarhöfn *Þórshöfn
* Þær hafnir eru stjörnumerktar þar sem löndun er á uppsjávarfiski.
Flokkur III, bátahafnir:
Bíldudalshöfn Flateyrarhöfn Hólmavíkurhöfn
Hvammstangahöfn Raufarhöfn Stykkishólmshöfn
Stöðvarfjarðarhöfn Suðureyrarhöfn Súðavíkurhöfn
Tálknafjarðarhöfn Þingeyrarhöfn
Flokkur IV, smábátahafnir:
Arnarstapahöfn Árskógssandshöfn Bakkafjarðarhöfn
Blönduóshöfn Borgarfjarðarhöfn eystri Breiðdalsvíkurhöfn
Brjánslækjarhöfn Drangsneshöfn Grenivíkurhöfn
Grímseyjarhöfn Hjalteyrarhöfn Hofsóshöfn
Hríseyjarhöfn Kópaskershöfn Mjóafjarðarhöfn
Norðurfjarðarhöfn Vogahöfn
    
    Auk þeirra 59 fiskihafna sem tilgreindar eru í framantöldum fjórum flokkum eru nokkrir minni löndunarstaðir.
    Fyrir hvern flokk er miðað við hönnunarskip sem skilgreint er út frá lengd, breidd og djúpristu (sjá töflu 3-5).

Tafla 3-5. Skilgreining á hönnunarskipum eftir flokkum hafna.