Kostnaður við samgöngur til Vestmannaeyja

Mánudaginn 19. nóvember 2007, kl. 15:36:39 (1841)


135. löggjafarþing — 27. fundur,  19. nóv. 2007.

5. fsp.

[15:36]
Hlusta

samgönguráðherra (Kristján L. Möller) (Sf):

Virðulegur forseti. Í sjálfu sér hef ég engu við þetta fyrra svar mitt að bæta nema kannski með einni spurningu til hv. þingmanns. Framsóknarmenn hafa þá væntanlega lofað þessu líka á þessum kosningafundi, en af hverju gerðu framsóknarmenn ekkert fram að kosningum í að lækka þessi gjöld? (Gripið fram í.)