Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 492. máls.
135. löggjafarþing 2007–2008.
Nr. 21/135.

Þskj. 1295  —  492. mál.


Þingsályktun

um skáksetur helgað afrekum Bobbys Fischers og Friðriks Ólafssonar.


    Alþingi ályktar að fela menntamálaráðherra að skipa starfshóp til að útfæra hugmyndir um alþjóðlegt skáksetur í Reykjavík sem helgað yrði skákafrekum stórmeistaranna Friðriks Ólafssonar annars vegar og Bobbys Fischers hins vegar.

Samþykkt á Alþingi 30. maí 2008.