Fundargerð 136. þingi, 71. fundi, boðaður 2009-01-22 23:59, stóð 13:47:49 til 16:17:06 gert 22 16:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

fimmtudaginn 22. jan.,

að loknum 70. fundi.

Dagskrá:


Kosning sérnefndar um stjórnarskrármál sbr. 42. gr. þingskapa.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti því yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Birgir Ármannsson (A),

Lúðvík Bergvinsson (A),

Atli Gíslason (B),

Bjarni Benediktsson (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (A),

Valgerður Sverrisdóttir (B),

Sigurður Kári Kristjánsson (A),

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Jón Magnússon (B).


Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf.

Fram komu tveir listar sem á voru jafnmörg nöfn og menn skyldi kjósa. Samkvæmt því lýsti forseti því yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Auður Finnbogadóttir (A),

Margrét Frímannsdóttir (A),

Svanhildur Kaaber (B),

Kristín Edwald (A),

Ari Skúlason (A).

Varamenn:

Signý Ormarsdóttir (A),

Eva Bjarnadóttir (A),

Hlynur Hallsson (B),

Sigurður Aðils Guðmundsson (A),

Lovísa Óladóttir (A).


Endurskoðun á undanþágum frá I. kafla I. viðauka við EES-samninginn, 1. umr.

Stjfrv., 258. mál (EES-reglur, breyting ýmissa laga). --- Þskj. 418.

[13:49]

[14:18]

Útbýting þingskjals:

[14:56]

Útbýting þingskjals:

[15:30]

Útbýting þingskjals:

[15:55]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og sjútv.- og landbn.

Fundi slitið kl. 16:17.

---------------