Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 283. máls.
136. löggjafarþing 2008–2009.
Prentað upp.

Þskj. 509  —  283. mál.
Leiðréttur texti.
Fyrirspurntil iðnaðarráðherra um afhendingaröryggi raforku og virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum.

Frá Sturlu Böðvarssyni.     1.      Hvaða áform eru uppi um aukið afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum?
     2.      Hvaða áform eru uppi af hálfu ráðuneytisins um virkjun vatnsfalla á Vestfjörðum?
     3.      Hvenær hyggst ráðherra gefa út rannsóknarleyfi vegna virkjunar Hvalár í Ófeigsfirði á Ströndum?