Dagskrá 137. þingi, 38. fundi, boðaður 2009-07-10 23:59, gert 13 8:9
[<-][->]

38. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 10. júlí 2009

að loknum 37. fundi.

---------

  1. Gjaldeyrismál, stjfrv., 137. mál, þskj. 216 (með áorðn. breyt. á þskj. 243). --- 3. umr. Ef leyft verður.
  2. Aðildarumsókn að Evrópusambandinu, stjtill., 38. mál, þskj. 38, nál. 249, 255 og 257, brtt. 256. --- Síðari umr.
  3. Undirbúningur mögulegrar umsóknar um aðild að Evrópusambandinu, þáltill., 54. mál, þskj. 54, nál. 250. --- Síðari umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.
  2. Breytingartillaga og umræða um ESB (um fundarstjórn).
  3. Afbrigði um dagskrármál.