Fundargerð 137. þingi, 1. fundi, boðaður 2009-05-15 16:00, stóð 16:00:23 til 16:54:52 gert 15 17:19
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

ÞINGSETNINGARFUNDUR (frh.),

föstudaginn 15. maí,

kl. 4 síðdegis.

Dagskrá:


Rannsókn kjörbréfa.

[16:00]

Kjörbréfanefnd athugaði kjörbréf þau sem landskjörstjórn gaf út 4. maí 2009 í samræmi við úrslit alþingiskosninga sem fram fóru 25. apríl sl. Nefndinni barst bréf frá dómsmálaráðuneytinu, dags. 7. maí sl. Bréfinu fylgdu í lokuðu umslagi sjö ágreiningsseðlar ásamt endurriti úr gerðabók yfirkjörstjórnar Reykjavíkurkjördæmis suður. Bréfi dómsmálaráðuneytisins fylgdi einnig í innsigluðu umslagi eitt utankjörfundaratkvæði sem yfirkjörstjórn Suðurkjördæmis úrskurðaði ógilt við talningu á kjördegi ásamt endurriti úr gerðabók yfirkjörstjórnar.

Nefndin lagði til í samræmi við 46. gr. stjórnarskrár og 2. mgr. 1. gr., samanber 5. gr. laga um þingsköp Alþingis, að kjörbréf aðalmanna og varamanna yrðu samþykkt.

Kjörbréf eftirfarandi aðalmanna og varamanna voru þar með samþykkt:

Aðalmenn:

Ásbjörn Óttarsson, 1. þm. Nv.

Jón Bjarnason, 2. þm. Nv.

Guðbjartur Hannesson, 3. þm. Nv.

Gunnar Bragi Sveinsson, 4. þm. Nv.

Einar K. Guðfinnsson, 5. þm. Nv.

Lilja Rafney Magnúsdóttir, 6. þm. Nv.

Ólína Þorvarðardóttir, 7. þm. Nv.

Guðmundur Steingrímsson, 8. þm. Nv.

Ásmundur Einar Daðason, 9. þm. Nv.

Steingrímur J. Sigfússon, 1. þm. Na.

Birkir Jón Jónsson, 2. þm. Na.

Kristján L. Möller, 3. þm. Na.

Kristján Þór Júlíusson, 4. þm. Na.

Þuríður Backman, 5. þm. Na.

Höskuldur Þórhallsson, 6. þm. Na.

Sigmundur Ernir Rúnarsson, 7. þm. Na.

Björn Valur Gíslason, 8. þm. Na.

Tryggvi Þór Herbertsson, 9. þm. Na.

Jónína Rós Guðmundsdóttir, 10. þm. Na.

Björgvin G. Sigurðsson, 1. þm. Su.

Ragnheiður E. Árnadóttir, 2. þm. Su.

Sigurður Ingi Jóhannsson, 3. þm. Su.

Atli Gíslason, 4. þm. Su.

Oddný G. Harðardóttir, 5. þm. Su.

Unnur Brá Konráðsdóttir, 6. þm. Su.

Eygló Harðardóttir, 7. þm. Su.

Róbert Marshall, 8. þm. Su.

Árni Johnsen, 9. þm. Su.

Margrét Tryggvadóttir, 10. þm. Su.

Árni Páll Árnason, 1. þm. Sv.

Bjarni Benediktsson, 2. þm. Sv.

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, 3. þm. Sv.

Katrín Júlíusdóttir, 4. þm. Sv.

Þorgerður K. Gunnarsdóttir, 5. þm. Sv.

Siv Friðleifsdóttir, 6. þm. Sv.

Þórunn Sveinbjarnardóttir, 7. þm. Sv.

Ragnheiður Ríkharðsdóttir, 8. þm. Sv.

Þór Saari, 9. þm. Sv.

Ögmundur Jónasson, 10. þm. Sv.

Magnús Orri Schram, 11. þm. Sv.

Jón Gunnarsson, 12. þm. Sv.

Össur Skarphéðinsson, 1. þm. Rs.

Ólöf Nordal, 2. þm. Rs.

Svandís Svavarsdóttir, 3. þm. Rs.

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, 4. þm. Rs.

Guðlaugur Þór Þórðarson, 5. þm. Rs.

Lilja Mósesdóttir, 6. þm. Rs.

Skúli Helgason, 7. þm. Rs.

Vigdís Hauksdóttir, 8. þm. Rs.

Birgitta Jónsdóttir, 9. þm. Rs.

Ásta R. Jóhannesdóttir, 10. þm. Rs.

Birgir Ármannsson, 11. þm. Rs.

Jóhanna Sigurðardóttir, 1. þm. Rn.

Katrín Jakobsdóttir, 2. þm. Rn.

Illugi Gunnarsson, 3. þm. Rn.

Helgi Hjörvar, 4. þm. Rn.

Árni Þór Sigurðsson, 5. þm. Rn.

Valgerður Bjarnadóttir, 6. þm. Rn.

Pétur H. Blöndal, 7. þm. Rn.

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 8. þm. Rn.

Þráinn Bertelsson, 9. þm. Rn.

Álfheiður Ingadóttir, 10. þm. Rn.

Steinunn Valdís Óskarsdóttir, 11. þm. Rn.

Varamenn:

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson, 1. vþm. Framsfl. í Nv.

Elín R. Líndal, 2. vþm. Framsfl. í Nv.

Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Birna Lárusdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Nv.

Arna Lára Jónsdóttir, 1. vþm. Samf. í Nv.

Þórður Már Jónsson, 2. vþm. Samf. í Nv.

Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Nv.

Telma Magnúsdóttir, 2. vþm. Vinstri gr. í Nv.

Grímur Atlason, 3. vþm. Vinstri gr. í Nv.

Huld Aðalbjarnardóttir, 1. vþm. Framsfl. í Na.

Sigfús Karlsson, 2. vþm. Framsfl. í Na.

Arnbjörg Sveinsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Björn Ingimarsson, 2. vþm. Sjálfstfl. í Na.

Logi Már Einarsson, 1. vþm. Samf. í Na.

Helena Þ. Karlsdóttir, 2. vþm. Samf. í Na.

Örlygur Hnefill Jónsson, 3. vþm. Samf. í Na.

Bjarkey Gunnarsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Na.

Þorsteinn Bergsson, 2. vþm. Vinstri gr. í Na.

Dýrleif Skjóldal, 3. vþm. Vinstri gr. í Na.

Birgir Þórarinsson, 1. vþm. Framsfl. í Su.

Bryndís Gunnlaugsdóttir, 2. vþm. Framsfl. í Su.

Íris Róbertsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Kjartan Ólafsson, 2. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Vilhjálmur Árnason, 3. vþm. Sjálfstfl. í Su.

Jón Kr. Arnarson, 1. vþm. Bhr. í Su.

Anna Margrét Guðjónsdóttir, 1. vþm. Samf. í Su.

Guðrún Erlingsdóttir, 2. vþm. Samf. í Su.

Þóra Þórarinsdóttir, 3. vþm. Samf. í Su.

Arndís Soffía Sigurðardóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Su.

Helga Sigrún Harðardóttir, 1. vþm. Framsfl. í Sv.

Óli Björn Kárason, 1. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Rósa Guðbjartsdóttir, 2. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Víðir Smári Petersen, 3. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Eva Magnúsdóttir, 4. vþm. Sjálfstfl. í Sv.

Valgeir Skagfjörð, 1. vþm. Bhr. í Sv.

Lúðvík Geirsson, 1. vþm. Samf. í Sv.

Magnús M. Norðdahl, 2. vþm. Samf. í Sv.

Amal Tamimi, 3. vþm. Samf. í Sv.

Sara Dögg Jónsdóttir, 4. vþm. Samf. í Sv.

Ólafur Þór Gunnarsson, 1. vþm. Vinstri gr. í Sv.

Margrét Pétursdóttir, 2. vþm. Vinstri gr. í Sv.

Einar Skúlason, 1. vþm. Framsfl. í Rs.

Erla Ósk Ásgeirsdóttir, 1. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Sigríður Ásthildur Andersen, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Gréta Ingþórsdóttir, 3. vþm. Sjálfstfl. í Rs.

Baldvin Jónsson, 1. vþm. Bhr. í Rs.

Anna Pála Sverrisdóttir, 1. vþm. Samf. í Rs.

Dofri Hermannsson, 2. vþm. Samf. í Rs.

Margrét Kristmannsdóttir, 3. vþm. Samf. í Rs.

Margrét Sverrisdóttir, 4. vþm. Samf. í Rs.

Kolbrún Halldórsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Rs.

Ari Matthíasson, 2. vþm. Vinstri gr. í Rs.

Ásta Rut Jónasdóttir, 1. vþm. Framsfl. í Rn.

Sigurður Kári Kristjánsson, 1. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Ásta Möller, 2. vþm. Sjálfstfl. í Rn.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1. vþm. Bhr. í Rn.

Mörður Árnason, 1. vþm. Samf. í Rn.

Baldur Þórhallsson, 2. vþm. Samf. í Rn.

Sigríður Arnardóttir, 3. vþm. Samf. í Rn.

Pétur Georg Markan, 4. vþm. Samf. í Rn.

Auður Lilja Erlingsdóttir, 1. vþm. Vinstri gr. í Rn.

Davíð Stefánsson, 2. vþm. Vinstri gr. í Rn.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 3. vþm. Vinstri gr. í Rn.


Drengskaparheit unnin.

[16:08]

Ásbjörn Óttarsson, Ásmundur Einar Daðason, Birgitta Jónsdóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Magnús Orri Schram, Margrét Tryggvadóttir, Oddný G. Harðardóttir, Ólína Þorvarðardóttir, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Sigurður Ingi Jóhannsson, Skúli Helgason, Svandís Svavarsdóttir, Tryggvi Þór Herbertsson, Unnur Brá Konráðsdóttir, Þór Saari og Þráinn Bertelsson undirrituðu drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Kosning forseta skv. 1. mgr. 3. gr. þingskapa.

[16:17]

Gengið var til forsetakosningar. Atkvæði féllu þannig að Ásta R. Jóhannesdóttir, 10. þm. Reykv. s., hlaut 59 atkvæði, 3 þingmenn greiddu ekki atkvæði og einn var fjarverandi.


Ávarp forseta.

[16:18]

Hinn nýkjörni forseti gekk til forsetastóls og ávarpaði þingmenn.


Kosning varaforseta skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 68. gr.

Fram komu tveir listar með jafnmörgum nöfnum samtals og kjósa skyldi. Samkvæmt því lýsti forseti yfir að kjörin væru án atkvæðagreiðslu:

  1. varaforseti: Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),
  2. varaforseti: Þuríður Backman (A),
  3. varaforseti: Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),
  4. varaforseti: Siv Friðleifsdóttir (B),
  5. varaforseti: Álfheiður Ingadóttir (A),
  6. varaforseti: Unnur Brá Konráðsdóttir (B).

[16:25]


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa.

Við kosningu fastanefnda komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Allsherjarnefnd:

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Birgir Ármannsson (B),

Atli Gíslason (A),

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Vigdís Hauksdóttir (B),

Ásmundur Einar Daðason (A),

Ólöf Nordal (B),

Róbert Marshall (A),

Þráinn Bertelsson (A).

Efnahags- og skattanefnd:

Helgi Hjörvar (A),

Tryggvi Þór Herbertsson (B),

Lilja Mósesdóttir (A),

Magnús Orri Schram (A),

Birkir Jón Jónsson (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Pétur H. Blöndal (B),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Þór Saari (A).

Félags- og tryggingamálanefnd:

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Pétur H. Blöndal (B),

Lilja Mósesdóttir (A),

Guðbjartur Hannesson (A),

Guðmundur Steingrímsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Jón Gunnarsson (B),

Ólína Þorvarðardóttir (A),

Þuríður Backman (A).

Fjárlaganefnd:

Guðbjartur Hannesson (A),

Kristján Þór Júlíusson (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Ásmundur Einar Daðason (A),

Höskuldur Þórhallsson (B),

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Ásbjörn Óttarsson (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Skúli Helgason (A),

Ólöf Nordal (B),

Þór Saari (A).

Heilbrigðisnefnd:

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Guðlaugur Þór Þórðarson (B),

Þuríður Backman (A),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (A),

Siv Friðleifsdóttir (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Oddný G. Harðardóttir (A).

Iðnaðarnefnd:

Skúli Helgason (A),

Unnur Brá Konráðsdóttir (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Jónína Rós Guðmundsdóttir (A),

Gunnar Bragi Sveinsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Tryggvi Þór Herbertsson (B),

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Margrét Tryggvadóttir (A).

Menntamálanefnd:

Oddný G. Harðardóttir (A),

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),

Ásmundur Einar Daðason (A),

Jónína Rós Guðmundsdóttir (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Unnur Brá Konráðsdóttir (B),

Skúli Helgason (A),

Margrét Tryggvadóttir (A).

Samgöngunefnd:

Róbert Marshall (A),

Árni Johnsen (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Ólína Þorvarðardóttir (A),

Guðmundur Steingrímsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Ásbjörn Óttarsson (B),

Oddný G. Harðardóttir (A),

Magnús Orri Schram (A).

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd:

Ólína Þorvarðardóttir (A),

Einar K. Guðfinnsson (B),

Atli Gíslason (A),

Helgi Hjörvar (A),

Sigurður Ingi Jóhannsson (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Jón Gunnarsson (B),

Róbert Marshall (A),

Ásmundur Einar Daðason (A).

Umhverfisnefnd:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (A),

Birgir Ármannsson (B),

Atli Gíslason (A),

Magnús Orri Schram (A),

Vigdís Hauksdóttir (B),

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (A),

Kristján Þór Júlíusson (B),

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Birgitta Jónsdóttir (A).

Utanríkismálanefnd:

Aðalmenn:

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Bjarni Benediktsson (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Helgi Hjörvar (A),

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B),

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (A),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (B),

Þórunn Sveinbjarnardóttir (A),

Birgitta Jónsdóttir (A).

Varamenn:

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Ragnheiður E. Árnadóttir (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Gunnar Bragi Sveinsson (B),

Atli Gíslason (A),

Illugi Gunnarsson (B),

Skúli Helgason (A),

Margrét Tryggvadóttir (A).

Viðskiptanefnd:

Magnús Orri Schram (A),

Guðlaugur Þór Þórðarson (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Lilja Mósesdóttir (A),

Ragnheiður E. Árnadóttir (B),

Jónína Rós Guðmundsdóttir (A),

Margrét Tryggvadóttir (A).


Kosning í alþjóðanefndir skv. 35. gr. þingskapa, sbr. reglur forsætisnefndar frá 17. maí 1999, með síðari breytingum.

Forseti lagði til að kosningu í Íslandsdeild þings Vestur-Evrópusambandsins yrði frestað.

Við kosningu annarra alþjóðanefnda komu fram hverju sinni tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins:

Aðalmenn:

Guðbjartur Hannesson (A),

Einar K. Guðfinnsson (B),

Þuríður Backman (A).

Varamenn:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (A),

Ólöf Nordal (B),

Atli Gíslason (A).

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins:

Aðalmenn:

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Birkir Jón Jónsson (B),

Lilja Mósesdóttir (A).

Varamenn:

Magnús Orri Schram (A),

Eygló Harðardóttir (B),

Þuríður Backman (A).

Íslandsdeild þingmannanefndar EFTA:

Aðalmenn:

Valgerður Bjarnadóttir (A),

Þorgerður K. Gunnarsdóttir (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Jónína Rós Guðmundsdóttir (A),

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson (B).

Varamenn:

Skúli Helgason (A),

Guðlaugur Þór Þórðarson (B),

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (A),

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Vigdís Hauksdóttir (B).

Íslandsdeild NATO-þingsins:

Aðalmenn:

Björgvin G. Sigurðsson (A),

Ragnheiður E. Árnadóttir (B),

Birgitta Jónsdóttir (A).

Varamenn:

Skúli Helgason (A),

Birgir Ármannsson (B),

Ólína Þorvarðardóttir (A).

Íslandsdeild Norðurlandaráðs:

Aðalmenn:

Helgi Hjörvar (A),

Illugi Gunnarsson (B),

Álfheiður Ingadóttir (A),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Siv Friðleifsdóttir (B),

Ásmundur Einar Daðason (A),

Bjarni Benediktsson (B).

Varamenn:

Steinunn Valdís Óskarsdóttir (A),

Ragnheiður Ríkharðsdóttir (B),

Árni Þór Sigurðsson (A),

Margrét Tryggvadóttir (A),

Guðmundur Steingrímsson (B),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Jón Gunnarsson (B).

Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins:

Aðalmenn:

Ólína Þorvarðardóttir (A),

Árni Johnsen (B),

Atli Gíslason (A),

Lilja Rafney Magnúsdóttir (A),

Sigurður Ingi Jóhannsson (B),

Þráinn Bertelsson (A).

Varamenn:

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Ásbjörn Óttarsson (B),

Björn Valur Gíslason (A),

Sigríður Ingibjörg Ingadóttir (A),

Höskuldur Þórhallsson (B),

Ásmundur Einar Daðason (A).

Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu:

Aðalmenn:

Róbert Marshall (A),

Pétur H. Blöndal (B),

Björn Valur Gíslason (A).

Varamenn:

Magnús Orri Schram (A),

Tryggvi Þór Herbertsson (B),

Þór Saari (A).

Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál:

Aðalmenn:

Þórunn Sveinbjarnardóttir (A),

Kristján Þór Júlíusson (B),

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (A).

Varamenn:

Sigmundur Ernir Rúnarsson (A),

Unnur Brá Konráðsdóttir (B),

Margrét Tryggvadóttir (A).

[16:33]


Tilkynning um stefnuræðu forsætisráðherra.

[16:39]

Forseti greindi frá því að stefnuræðu forsætisráðherra færi fram næstkomandi mánudagskvöld.


Hlutað um sæti þingmanna skv. 4. mgr. 3. gr. þingskapa.

Sætaúthlutun fór á þessa leið:

  1. sæti er sæti forseta.
  2. sæti hlaut Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
  3. sæti hlaut Jónína Rós Guðmundsdóttir.
  4. sæti hlaut Eygló Harðardóttir.
  5. sæti hlaut Magnús Orri Schram.
  6. sæti hlaut Siv Friðleifsdóttir.
  7. sæti hlaut Kristján Þór Júlíusson.
  8. sæti hlaut Birgitta Jónsdóttir.
  9. sæti hlaut Róbert Marshall.
  10. sæti hlaut Sigurður Ingi Jóhannsson.
  11. sæti hlaut Guðmundur Steingrímsson.
  12. sæti hlaut Birkir Jón Jónsson.
  13. sæti hlaut Ragnheiður E. Árnadóttir.
  14. sæti hlaut Sigmundur Ernir Rúnarsson.
  15. sæti hlaut Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.
  16. sæti hlaut Valgerður Bjarnadóttir.
  17. sæti hlaut Lilja Mósesdóttir.
  18. sæti hlaut Oddný G. Harðardóttir.
  19. sæti hlaut Lilja Rafney Magnúsdóttir.
  20. sæti hlaut Bjarni Benediktsson.
  21. sæti hlaut Birgir Ármannsson.
  22. sæti hlaut Björgvin G. Sigurðsson.
  23. sæti hlaut Guðfríður Lilja Grétarsdóttir.
  24. sæti hlaut Tryggvi Þór Herbertsson.
  25. sæti hlaut Þuríður Backman.
  26. sæti hlaut Vigdís Hauksdóttir.
  27. sæti hlaut Ólöf Nordal.
  28. sæti hlaut Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
  29. sæti hlaut Höskuldur Þórhallsson.
  30. sæti hlaut Skúli Helgason.
  31. sæti hlaut Ásta R. Jóhannesdóttir.
  32. sæti hlaut Helgi Hjörvar.
  33. sæti hlaut Atli Gíslason.
  34. sæti hlaut Einar K. Guðfinnsson.
  35. sæti hlaut Steinunn Valdís Óskarsdóttir.
  36. sæti hlaut Árni Þór Sigurðsson.
  37. sæti hlaut Pétur H. Blöndal.
  38. sæti er sæti varamanns.
  39. sæti hlaut Jón Gunnarsson.
  40. sæti hlaut Margrét Tryggvadóttir.
  41. sæti hlaut Unnur Brá Konráðsdóttir.
  42. sæti hlaut Þór Saari.
  43. sæti hlaut Guðbjartur Hannesson.
  44. sæti hlaut Illugi Gunnarsson.
  45. sæti hlaut Gunnar Bragi Sveinsson.
  46. sæti hlaut Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
  47. sæti hlaut Björn Valur Gíslason.
  48. sæti hlaut Þráinn Bertelsson.
  49. sæti hlaut Árni Johnsen.
  50. sæti hlaut Ásbjörn Óttarsson.
  51. sæti er sæti varamanns.
  52. sæti hlaut Álfheiður Ingadóttir.
  53. sæti hlaut Þórunn Sveinbjarnardóttir.
  54. sæti hlaut Guðlaugur Þór Þórðarson.
  55. sæti hlaut Ólína Þorvarðardóttir.
  56. sæti hlaut Ásmundur Einar Daðason.
  57. sæti er sæti varamanns.
  58. sæti er sæti félagsmálaráðherra.
  59. sæti er sæti sjávarútvegsráðherra.
  60. sæti er sæti viðskiptaráðherra.
  61. sæti er sæti heilbrigðisráðherra.
  62. sæti er sæti utanríkisráðherra.
  63. sæti er sæti forsætisráðherra.
  64. sæti er sæti fjármálaráðherra.
  65. sæti er sæti samgönguráðherra.
  66. sæti er sæti menntamálaráðherra.
  67. sæti er sæti dómsmálaráðherra.
  68. sæti er sæti iðnaðarráðherra.
  69. sæti er sæti umhverfisráðherra.

[16:39]

[16:53]

Útbýting þingskjals:

Fundi slitið kl. 16:54.

---------------