Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 44. máls.
137. löggjafarþing 2009.
Þskj. 44  —  44. mál.




Fyrirspurn



til iðnaðarráðherra um markaðssetningu á íslenskri ferðaþjónustu.

Frá Sigmundi Erni Rúnarssyni.



    Hefur verið veitt fé úr ríkissjóði á síðustu tíu árum til beinnar eða óbeinnar markaðssetningar með það að markmiði að laða erlenda ferðamenn til landsins:
     a.      um Keflavíkurflugvöll,
     b.      um Akureyrarflugvöll,
     c.      um Egilsstaðaflugvöll,
og ef svo er, um hversu mikið fé er að ræða hverju sinni?


Skriflegt svar óskast.