Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 220. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Nr. 21/138.

Þskj. 1310  —  220. mál.


Þingsályktun

um aðgang fjárlaganefndar að upplýsingakerfum ríkisins.


    Alþingi ályktar að fela fjármálaráðherra að sjá til þess að fjárlaganefnd verði veittur beinn skoðunaraðgangur að þeim bókhalds- og upplýsingakerfum ríkisins sem vistuð eru hjá Fjársýslu ríkisins.

Samþykkt á Alþingi 11. júní 2010.