Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 341. máls.
138. löggjafarþing 2009–2010.
Nr. 26/138.

Þskj. 1471  —  341. mál.


Þingsályktun

um árlega ráðstefnu á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna.


    Alþingi ályktar að fela utanríkisráðuneyti og umhverfisráðuneyti að vinna ásamt Háskólanum á Akureyri að undirbúningi árlegrar ráðstefnu á Akureyri um málefni heimskautasvæðanna. Jafnframt verði leitað alþjóðlegs samstarfs og stuðnings við verkefnið.

Samþykkt á Alþingi 6. september 2010.