Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 390. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 573  —  390. mál.




Fyrirspurn



til mennta- og menningarmálaráðherra um vísindarannsóknir og kynjahlutfall.

Frá Eygló Harðardóttur.



     1.      Hver hefur verið fjöldi og hlutfall karla og kvenna síðasta áratuginn:
              a.      í rannsóknastöðum innan háskólanna,
              b.      meðal styrkþega hjá sjóðum Rannís?
     2.      Hvernig hefur jafnréttis verið gætt við úthlutun rannsóknastyrkja á þessu tímabili?
    Svar óskast sundurliðað eftir raunvísindum annars vegar og félags- og hugvísindum hins vegar.


Skriflegt svar óskast.