Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 455. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 817  —  455. mál.




Svar



forsætisráðherra við fyrirspurn Marðar Árnasonar um áskrift að dagblöðum og héraðsfréttablöðum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hvað kaupa ráðuneytið og stofnanir þess mörg dagblöð og héraðsfréttablöð í áskrift, hvaða blöð og hve mörg eintök? Óskað er að fram komi hvaða stofnanir kaupa áskriftir og hve margar áskriftir hver stofnun kaupir, sundurliðað eftir blöðum og skipt eftir vefáskrift og pappírsáskrift.
     2.      Hve mikið greiða ráðuneytið og stofnanir þess samtals fyrir blaðaáskriftir, dagblöð og héraðsfréttablöð? Óskað er sundurgreiningar eftir blöðum og áskriftargerðum.


Heiti ráðuneytis/stofnunar Pappírs- áskrift Eintök Vefáskrift Kostnaður
á mánuði
Forsætisráðuneytið
Morgunblaðið og áskrift að gagnasafni 1 7.050
Fréttablaðið 2 6.033
DV 1 2.940
Viðskiptablaðið 1 3.800
Umboðsmaður barna
Morgunblaðið 1 4.579
Óbyggðanefnd
– kaupir engin blöð
Ríkislögmaður
– kaupir engin blöð
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum
Sunnlenska fréttablaðið 1 2.037
Rafræn áskrift að Morgunblaðinu og gagnasafni 4.871