Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 528. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 863  —  528. mál.




Fyrirspurn



til velferðarráðherra um vottunarkerfi um jafnrétti á vinnumarkaði.

Frá Siv Friðleifsdóttur.



    Hvenær lýkur gerð staðals sem nýst getur sem undirstaða vottunar um jafnrétti á vinnumarkaði hvað varðar laun, ráðningar og uppsagnir, sbr. viljayfirlýsingu félags- og tryggingamálaráðherra, Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins frá 2008?