Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 808. máls.
139. löggjafarþing 2010–2011.
Þskj. 1752  —  808. mál.




Svar



umhverfisráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur um utanlandsferðir starfsmanna og embættismanna.

     1.      Hvað fóru starfsmenn ráðuneytisins og embættismenn í undirstofnunum þess oft til útlanda í embættiserindum á árunum 2007–2010? Til hvaða lands var farið og í hvaða erindum?

Tilefni ferða Fjöldi Land/borg
2007
Umhverfisráðuneyti:
Fundur norrænna umhverfisráðherra 1 Belgía
Fundur norrænna umhverfisráðherra og landbúnaðarráðherra 1 Belgía
Fundur norrænna umhverfisráðherra, sumarfundur 1 Finnland
Norðurlandaráðsþing 1 Noregur
Umhverfisráðherrafundur um kjarnorkumál 2 Írland
Fundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD) 1 Bandaríkin
13. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 13/UNFCCC) 2 Balí
Morgunverðarfundur umhverfisráðherra Norðurlandanna 1 Belgía
Fundur evrópskra ráðherra um stefnumótun í málefnum hafsins 1 Portúgal
Morgunverðarfundur umhverfisráðherra Norðurlandanna 1 Belgía
Óformlegur fundur umhverfisráðherra á Evrópska efnahagssvæðinu 2 Þýskaland
Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna 1 Bandaríkin
Fundur evrópskra ráðuneytisstjóra um umhverfismál (EPRG) 1 Belgía
Umhverfisráðherrafundur á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna 1 Kenya
Fundur í stjórnarnefnd alþjóðlegs verkefnis um varnir gegn mengun sjávar frá landi í Rússlandi 1 Rússland
Fundur norrænna umhverfisráðherra 1 Belgía
Fundur á vegum Evrópusambandsins 1 Belgía
Ráðherrafundur um málefni Sellafield 1 Írland
Óformlegur fundur norrænna umhverfisráðherra 1 Belgía
Heimsókn með sendinefnd iðnaðarráðherra 1 Bandaríkin
13. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 13/UNFCCC) 1 Balí
Fundur fulltrúa umhverfishagfræðinga hjá aðildaríkjum ESB (ENVECO) 1 Belgía
Heimsókn vegna innleiðingar á tilskipun Evrópusambandsins um landfræðilegar upplýsingar 1 Noregur
Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar 1 Danmörk
Námskeið vegna nýrrar efnalöggjafar Evrópu (REACH) 1 Belgía
Ráðstefna vegna nýrrar efnalöggjafar Evrópu (REACH) 1 Belgía
Aðlögun tilskipunar um loftslagskvóta 1 Belgía
Fundur vegna löggjafar Evrópusambandsins um matvæli 178/2002/EB 1 Belgía
Fundur vegna löggjafar Evrópusambandsins um matvæli 178/2002/EB 1 Belgía
Fundur í vinnuhópi á vegum norræna ráðherraráðsins um stjórnsýslu matvælamála (NMF) 1 Svíþjóð
Fundur norrænna upplýsingastarfsmanna 1 Danmörk
Fundur norrænnar embættismannanefndar um matvæli (FJLS) 1 Finnland
Fundur norrænnar embættismannanefndar um matvæli (FJLS) 1 Finnland
Norrænn ráðherrafundur og embættismannafundur um matvæli 1 Finnland
Fundur í sérfræðinganefnd á vegum Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) 1 Belgía
Fundur vegna norrænnar umhverfis- og sjávarútvegsáætlunar 1 Danmörk
Evrópskur fundur um byggingarmál (CEBC) 1 Holland
Aðildarríkjafundur Stokkhólmssamningsins 1 Afríka
Stjórnar- og aðildarríkjafundur samnings Sameinuðu þjóðanna um alþjóðlega verslun með tegundir dýra og plantna í hættu 1 Holland
Óformlegur samráðsvettvangur um hafið og hafréttarmál 1 Bandaríkin
12. fundur vísinda- og tækninefndar á vegum samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni 1 Frakkland
Norrænn fundur um aðgengismál fatlaðra 1 Noregur
Fundur norrænna byggingaryfirvalda (NBM) 1 Finnland
Ráðstefna, norræni byggingardagurinn (NBD) 1 Svíþjóð
Fundur í norrænum vinnuhópi um vörur og úrgang 1 Svíþjóð
Fundur í norrænum starfshópi um dreifðar byggðir 2 Danmörk/Rússland
Fundur í norrænum starfshópi um dreifðar byggðir 1 Rússland
Fundur í vinnunefnd á vegum Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) um umhverfismál (WGE) 3 Belgía/Belgía/
Noregur
Fundur vegna samnings Sameinuðu þjóðanna um flutning og förgun spilliefna (BASEL) 1 Noregur
Fundir tveggja undirnefnda loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna , vísinda- og tækninefndar og framkvæmdanefndar 2 Þýskaland/Danmörk
Samningafundur um framtíð tölulegra skuldbindinga Kýótó- bókunarinnar 1 Austurríki
13. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 13/UNFCCC) 2 Balí
Fundur í norrænum loftslagshópi 1 Noregur
Undirbúningsfundur fyrir fund nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD) 1 Bandaríkin
Fundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD) 1 Bandaríkin
Fundur um verndun hafsins á Norðurslóðum (PAME) 1 Danmörk
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) 2 Danmörk/Finnland
Fundur í norrænum vinnuhópi og embættismannahópi um umhverfismál (AU/EK-M) 1 Álandseyjar
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) 2 Danmörk
Fundur í norrænum embættismannahópi um umhverfismál (EK-M) 1 Danmörk
Norrænn ráðherrafundur (MR-M) 1 Finnland
Fundur með Fríverslunarsamtökum Evrópu (EFTA) 1 Belgía
Fundur um heimsminjar 1 Noregur
Stjórnarfundur hjá Umhverfisstofnun Evrópu 3 Danmörk/Danmörk/
Danmörk
Ársfundur Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) 2 Naírobí
Fundur sérfræðinganefndar um loftslagsmál hjá OECD 1 Frakkland
Fundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 2 Portúgal/Bretland
Fundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 1 Belgía
Fundur um málefni hafsins 1 Bandaríkin
Kynningar- og samráðsfundur hjá Evrópusambandinu 1 Bretland
Náttúrufræðistofnun:
Fundur stjórnar/fastanefndar Bernarsamningsins um villtar plöntur og dýr 4 Frakkland
Fundur um lífríki og loflagsbreytingar á vegum Bernarsamningsins 1 Frakkland
Kynnisferð starfsmanna NÍ til British Nat. Museum o.fl. 1 Bretland
Úrvinnslusjóður:
Endurvinnsluráðstefna um fyrirkomulag söfnunar og endurnýtingu 1 Bandaríkin
ProEurope-fundur a.v. og IdentiPlast-ráðstefna um söfnun og endurnýtingu plastumbúða 1 Slóvenía/Belgía
Fundur vegna raftækjaúrgangs og vinnslu ökutækja 1 Danmörk
EPRO-fundur um plastendurvinnslu, erindi um stöðu mála á Íslandi 1 Frakkland
Nevang, heimsókn og skoðun á framkvæmd söfnunar og endurnýtingu umbúða 1 Holland
ProEurope-fundur um rekstrarumhverfi söfnunar- og endurnýtingarkerfa í Evrópu 1 Pólland
ProEurope-aðalfundur og ýmsir fyrirlestrar um söfnun og endurnýtingu 1 Malta
ProEurope-tækniráðstefna 1 Tékkland
EPRO-fundur um plastendurvinnslu 1 Spánn
Umhverfisstofnun:
Fundur forstjóra evrópskra umhverfisstofnana 1 Finnland
Fundur forstjóra evrópskra umhverfisstofnana 1 Króatía
Landmælingar Íslands:

Stjórnarfundur EuroGeographics, forstjóri, stjórnarformaður
4 Frakkland/Króatía/
Frakkland/Frakkland/
Belgía
Fundur um Inspire hjá Statens Kartverk á vegum umh. 1 Noregur
Árlegur fundur forstjóra norrænna kortastofnana 2 Finnland/Svíþjóð
Alþjóðleg ráðstefna um kortamál í Evrópu 1 England
Ársþing EuroGeographics 1 Króatía
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar:
Fundur í International Arctic Science Committee v. Human Dimensions of Arctic Evironm. verk. 1 Bandaríkin
Fundur um Human Dimensions of Arctic Env.A Multilingual Web Resourca og Artic sýn. á Bryggen 1 Danmörk
Vinnufundur í International Polar Year-verkefninu 1 Noregur
Ferð til Rovaniemi vegna fyrirlesturs á ráðstefnu um Nature and Tourism: Tools for sustainability 1 Finnland
Þátttaka í 2nd Bonn Dialogue: Melting Ice and Vanishing Life 1 Þýskaland
Landgræðsla ríkisins:
Fundur um rannsóknir á bindingu kolefnis með landgræðslu í gróðri og jarðvegi 1 Bandaríkin
Brunamálastofnun:
Norrænn fundur um samvinnu í brunamálum 2 Finnland/Svíþjóð
Norrænn fundur um þróun samvinnu í brunamálum 1 Svíþjóð
Fundur evrópskra byggingaryfirvalda 1 Króatía
Fundur Brunamálastofnunar um brunamál og brunaákvæði byggingarvörutilskipunarinnar 1 Finnland
Fundur norrænna byggingaryfirvalda 1 Finnland
Fundur um Interflam 1 England
Fundur um brunamál 1 Svíþjóð
Alþjóðleg samstarfsnefnd um byggingareglugerðir og norrænn fundur um brunaeiginleika byggingarefna. 1 Austurríki/Danmörk
Skógrækt ríkisins:
Ráðstefna um skógrækt 1 Ítalía
Ráðstefna: Conference of protection Eur 1 Pólland
Skipulagsstofnun:
Sameiginlegur og árlegur fundur norrænna skipulagsyfirvalda 1 Svíþjóð
Lokaráðstefna Spatial North-verkefnisins 1 Bretland
Veðurstofa Íslands:
WHO: 2. meeting management group WMO RA VI: Secure and Sustainable Life 1 Spánn
Samráðsfundur vestur-evrópskra veðurstofa (ICWED) 1 Þýskaland
WMO, Alþjóðaveðurfræðistofnunin, ráðstefna / stefnumótun 1 Sviss
ECMWF: 67. session of the Council, stjórnarfundur 1 Írland/England
FMI: NMD 48/NORDMET, 9. árlegur fundur norrænna veðurstofustjóra 1 Finnland
Met-Portugal / EUMETNET 31. Council meeting, stjórnarfundur 1 Portúgal
EWGLAM 29 & 14. SRNWP meeting á króatísku veðurstofunni 1 Króatía
EACCS meeting Darmstadt Dec 2007, The EUMETSAT Advisory Committee 1 Þýskaland
ECMWF Council, evrópska reiknimiðstöðin, stjórnarfundur 1 England
2008
Umhverfisráðuneyti:
Fundur norrænna umhverfisráðherra, sumarfundur 1 Svíþjóð
Fundur norrænna umhverfisráðherra og matvæla-, skógar- og landbúnaðarráðherra 1 Noregur
Norðurlandaráðsþing 1 Finnland
Ráðherrafundur á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) 1 Mónakó
Ráðherrafundur OECD 1 Frakkland
Aðildarríkjafundur samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (COP9) 1 Belgía
14. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 14/UNFCCC) 1 Pólland
Morgunverðarfundur norrænna umhverfisráðherra 3 Belgía
Ráðherrafundur OECD 1 Frakkland
Norðurlandaráðsþing 1 Belgía
Fundur evrópskra ráðuneytisstjóra um umhverfismál (EPRG) 2 Belgía
Ráðherrafundur á vegum Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) 1 Mónakó
Ráðherrafundur OECD 1 París
16. fundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD16) 1 Bandaríkin
14. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 14/UNFCCC) 1 Pólland
Morgunverðarfundur með Stavros Dimas, umhverfisstjóra Evrópusambandsins 1 Belgía
Samráðsfundur um hafmál 1 Belgía
Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd á vegum norrænu ráðherranefndarinnar 1 Svíþjóð
Fundur í vinnunefnd Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) um umhverfismál (WGE) 5 Belgía/Lichtenstein
Kynnisferð vegna innleiðingar vatnatilskipunar Evrópusambandsins 2 Belgía
Fundur vegna Evrópugerða á vinnslustigi 1 Belgía
Fundur í norrænum vinnuhópi um vörur og úrgang 3 Svíþjóð/Noregur
Norrænn fundur um aðgengismál fatlaðra 1 Danmark
Fundur norrænna byggingaryfirvalda 1 Danmörk
Samingafundur í loftslagsmálum 2 Bangkok
Fundur undirnefnda á vegum loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og samningafundir um loftslagsmál 2 Þýskaland
Samningafundir vegna loftslagsmála og um framtíð tölulegra skuldbindinga Kýótó-bókunarinnar 2 Ghana
14. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 14/UNFCCC) 2 Pólland
Fundur um framkvæmd íslenska ákvæðis Kýótó-bókunarinnar 1 Þýskaland
Fundur í norrænum vinnuhópi um loftslagsmál 4 Svíþjóð
Kynningar- og samráðsfundur með Evrópusambandinu 1 Belgía
Fundur vegna samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni 1 Þýskaland
Fundur á vegum Alþjóðanáttúruverndarsambandsins (IUCN) 1 Spánn
Fundur heimsminjanefndar Sameinuðu þjóðanna 1 Bandaríkin
Fundur um verndun hafsins á norðurslóðum (PAME) 2 Kanada/Finnland
Fundur í norrænum vinnuhópi (AU) og um norræna umhverfisáætlun 2 Danmörk
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) og um norræna umhverfisáætlun 4 Danmörk/Svíþjóð/
Danmörk/Danmörk
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) og um norræna umhverfisáætlun 2 Svíþjóð/Danmörk
Fundur í hópi norrænna embættismanna um umhverfismál (EK-M) og um norræna umhverfisáætlun 1 Danmörk
Fundur í hópi norrænna embættismanna um umhverfismál (EK-M) 1 Svíþjóð/Danmörk
Fundur norrænna umhverfisráðherra (MR-M) 2 Svíþjóð
Fundur norrrænna umhverfisráðherra (MR-M) og embættismanna (EK-M) 1 Finnland
Norrænn fundur um sjálfbæra þróun 2 Svíþjóð
Stjórnarfundur Umhverfisstofnunar Evrópu 3 Danmörk
Fundur sérfræðinganefndar um loftslagsmál hjá OECD 2 Frakkland
Fundur um umhverfismál hjá OECD (WPEP) 1 Frakkland
Fundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 2 England
Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (IPCC) 1 Ungverjaland
Fundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) og aukafundir 1 Frakkland
Fundur um málefni hafsins á vegum Sameinuðu þjóðanna 1 Bandaríkin
16. fundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD- 16) 1 Bandaríkin
Ársfundur Umhverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNEP) 1 Mónakó
Náttúrufræðistofnun:
Fundur stjórnar/fastanefndar Bernarsamningsins um villt dýr og plöntur 3 Frakkland
Aðildarríkjafundur Alþjóðanáttúruverndarsambandsins 1 Spánn
Aðildarríkjafundur samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (CBD) 1 Þýskaland
Fundur vísinda- og tækninefndar samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (CBD) 1 Ítalía
Úrvinnslusjóður:
Ráðstefna um framleiðendaábyrgð við söfnun og endurvinnslu 1 Belgía
ProEurope-fundur og fundur um smurolíusöfnun og endurvinnslu 1 Belgía/Danmörk
ProEurope Congress um endurvinnslumál í Evrópu 1 Tékkland
EPRO-fundur um plastendurvinnslu 1 Austuríki
Plastendurvinnslufyrirtæki í eigu Íslendinga opnað 1 Lettland
ProEurope-aðalfundur og ýmsir fyrirlestrar um söfnun og endurnýtingu 1 Kýpur
Epro-fundur um plastendurvinnslu 1 Portúgal
Umhverfisstofnun:
Ferð vegna olíuverkefnisins á Drekasvæðinu 1 Noregur
Fundur hjá skrifstofu loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna um útfærslu íslenska ákvæðisins 1 Þýskaland
Fundur forstjóra umhverfisstofnana í Evrópu 1 Belgía
Fundur vatnastjóra í Evrópu 1 Tékkland
Fundur forstjóra European Evironmental Protection Agencies 1 Belgía
Fundur Real Change-netsins í Stokkhólmi 1 Svíþjóð
Ráðstefna á vegum þingmannanefndar EFTA um loftslagsmál 1 Noregur
Landmælingur Íslands:
Fundur forstjóra norrænna kortastofnana 1 Grænland
GSDI Association-ráðstefna 1 Trinidad
Kveðja forstjóra Statens Kartverk, fundur með norsku herkortast. 1 Noregur
Stjórnarfundur EuroGeographics 3 Lissabon/Rúmenía/
Sviss
Starfsmannaferð – heimsókn til kortastofnunar Frakklands 1 Frakkland
Fundur vegna tilskipunar Evrópusambandsins um landfræðilegar upplýsingar fyrir umhverfisráðuneytið 1 Belgía
Fundur vegna tilskipunar Evrópusambandsins um landfræðilegar upplýsingar 1 Slóvenía
Ársþing EuroGeographics 1 Síbía
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar:
FISHERNET-fundur í evrópsku verkefni um strandmenningu og sjálfbærni 1 Spánn
Þáttaka í ICASS II-ráðstefnu 1 Grænland
Landgræðsla ríkisins:
Þátttaka, fyrirlestrar og fundarstjórn á ráðstefnu um loftlagsbreytingar og jarðvegsvernd í boði Ohio State University 1 Bangladesh
Heimsókn JRC-rannsóknarstöðvar ESB í Ispra á Ítalíu og undirskrift samstarfssamnings, flutt erindi um jarðvegsvernd 1 Ítalía
Brunamálastofnun:
Samvinna um forvarnir og viðbrögð við eldsvoðum í norðurhöfum 1 Noregur
Norræn byggingaryfirvöld funda 1 Danmörk
Fundur í alþjóðabrunavísindafélaginu 1 Þýskaland
Fundur um samvinnu í þróun og rannsóknum (NICe) 1 Danmörk
Fundur í alþjóðlega brunatæknifélaginu 1 Bandaríkin
Fundur evrópskra byggingaryfirvalda (CEBC) 1 Lettland
Skógrækt ríkisins:
Ráðstefna: SAS-conferenece 1 England
Nordisk skoghistorisk-ráðstefna 1 Danmörk
Skipulagsstofnun:
Ráðstefna í Nuuk: Regional Planning in Greenland 1 Grænland
Sustainable Places 1 Holland
Veðurstofa Íslands:
Samráðsfundur vestur-evrópskra veðurstofa (ICWED) 1 Belgía
ECMWF: 69. session of the Council, stjórnarfundur evrópsku reiknimiðstöðvarinnar 1 England
WHO: 27. meeting of Financial Advisory Committee (FINAC – 27) 1 Sviss
ECOMET: 26. session General Assembly 1 Noregur
ECMWF Council, stjórnarfundur evrópsku reiknimiðstöðvarinnar 1 England
EUMETSAT, EACCS, fundur aukaaðildarþjóða 2 Þýskaland
2009
Umhverfisráðuneyti:
Norðurlandaráðsþing og fundur norrænna umhverfisráðherra (MRM) 1 Svíþjóð
15. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 15/UNFCCC) 2 Danmörk
Óformlegur morgunverðarfundur norrænna umhverfisráðherra 2 Belgía
15. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 15/UNFCCC) 1 Danmörk
Fundur evrópskra ráðuneytisstjóra um umhverfismál (EPRG) 3 Belgía
Samráðsnefnd um hafstefnu Evrópusambandsins 2 Belgía
Fundur í stjórnarnefnd alþjóðlegs verkefnis um varnir gegn mengun sjávar frá landi í Rússlandi 1 Finnland
Norrænn fundur 1 Noregur
Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd á vegum norrænu ráðherranefndarinnar 1 Danmörk
Fundur vinnunefndar EFTA um umhverfismál (WGE) 5 Belgía
Ráðstefna vegna nýrra efnalöggjafar Evrópu (REACH) 1 Belgía
Fundur upptöku Evrópugerða í samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES) 1 Noregur
Fundur í norrænum vinnuhópi um vörur og úrgang 2 Finnland
Fundur norrænna skipulagsyfirvalda 1 Danmörk
Fundur norrænna skipulagslögfræðinga 1 Noregur
Vinnuhópur sem starfar á vegum norrænu ráðherranefndarinnar 1 Danmörk
Ráðstefna um byggingarstaðla 1 Ítalía
Samningfundur um loftslagsmál (UNFCCC) 2 Þýskaland
Fundur undirnefnda á vegum loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna og samningafundir um loftslagsmál 2 Þýskaland
Samningafundur um loftslagsmál (UNFCCC) 1 Tæland
15. aðildarríkjaþing loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP- 15/UNFCCC) 2 Danmörk
Samningafundur með Evrópusambandinu vegna loftslagsmála 1 Belgía
Samningafundur um loftslagsmál (UNFCCC) 1 Þýskaland
Óformlegur fundur um losun og bindingu vegna landnotkunar, breyttrar landnotkunar og skógræktar (LULUCF) 1 Írland
4. aðildarríkjafundur um Stokkhólmssamninginn um þrávirk lífræn efni 1 Sviss
Ráðherrafundur Norðurskautsráðsins 1 Noregur
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) 1 Danmörk
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) og námskeið vegna innleiðingar norrænu umhverfisáætlunarinnar 1 Danmörk
Námskeið vegna innleiðingar norrænu umhverfisáætlunarinnar 1 Danmörk
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) og um norræna umhverfisáætlun 1 Danmörk
Fundur í hópi norrænna embættismanna um umhverfismál (EK-M) og um sjálfbæra þróun 1 Danmörk
Fundur í hópi norrænna embættismanna um umhverfismál (EK-M) 1 Danmörk
Fundur norrænna umhverfisráðherra og fundur norrænna embættismanna um umhverfismál 2 Svíþjóð
Norrænn fundur um sjálfbæra framleiðslu og neyslu 2 Finnland/Danmörk
Fundur í norræna genaráðinu 1 Svíþjóð
Fundur í norrænu embættismannanefndinni um skógrækt (EK-FJLS) 2 Danmörk/Svíþjóð
Stjórnarfundur Umhverfisstofnunar Evrópu 3 Danmörk
Fundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) og aukafundir 1 Belgía
Fundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 3 England/England/
Svíþjóð
Fundur um málefni hafsins 1 Bandaríkin
17. fundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD- 17) 1 Bandaríkin
Fundur í norrænum vinnuhópi um vistkerfi í hafinu 1 Danmörk
Ráðstefna um víðerni 1 Tékkland
Fundur hjá norrænu heimsminjastofnuninni 1 Danmörk
Samningafundur með Evrópusambandinu vegna loftslagsmála 1 Belgía
Norræn ráðstefna um líffræðilega fjölbreytni 1 Noregur
Samningafundur um loftslagsmál 2 Spánn
Fundur um verndarsvæði í hafinu, samning um verndun NA- Atlantshafsins (OSPAR) 1 England
Fundur um samning um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 1 Svíþjóð
Ferð vegna norræna Svansmerkisins 1 Svíþjóð
Náttúrufræðistofnun:
Fundur stjórnar/fastanefndar Bernarsamningsins um villt dýr og plöntur 3 Frakkland
Undirbúningsfundur vegna ráðstefnu í boði spænsku ríkisstjórnarinnar 1 Spánn
Undirbúningsfundur vegna ráðstefnu um friðlýst svæði 1 Frakkland
Fundur um Emerald Network á vegum Bernarsamningsins 1 Frakkland
Úrvinnslusjóður:
ProEurope-fundur um endurvinnslumarkaði og fundur um Lestrecycle 1 Tékkland/England
EPRO-fundur um plastendurvinnslu, erindi um ástand mála á Íslandi 1 Eistland
Fundir um skilagjaldskerfi fyrir einnota drykkjarvöruumbúðir 1 Danmörk
Umhverfisstofnun:
Fundur forstjóra umhverfisstofnana Evrópu 1 Sviss
Fundur vatnaforstjóra 1 Tékkland
Svanurinn, NMN-fundur 1 Svíþjóð
Fundur forstjóra umhverfisstofnana Evrópu 1 Írland
Svansfundur 1 Finnland
Vatnaforstjórafundur og IMPEL-fundur 1 Svíþjóð
Landmælingar Íslands:
Stjórnarfundur EuroGeographics, forstjóri og stjórnarformenn 1 Belgía
Inspire- og GSDI-ráðstefna 2 Holland
Ráðstefna CC Exchange um kortamál 1 England
Árlegur fundur forstjóra norrænna kortastofnana 1 Svíþjóð
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar:
Fundir með Dartmouth cCllege vegna samstarfs við Dickey Center og Institute of Arctic Studies 1 BNA
Vinnufundur í FISHERNET um fiskveiðimenningu / evrópska strandmenningu / evrópska fiskveiðimenningu 3 Kýpur/Orkneyjar/
Noregur
Stjórnarfundur menningarhússins í Nuuk (NAPA) 1 Grænland
Landgræðsla ríkisins:
Þátttaka í vinnufundi um jarðvegsvernd og fyrirlestur á kynningu á nýjum jarðvegs-Atlasi 1 Bandaríkin
Fluttir fyrirlestrar um landgræslu hjá jarðvegsverndarmiðstöð ESB og fundarhöld með starfsmönnum sendiráðs Íslands í Brussel og stofnunum ESB 1 Belgía
Brunamálastofnun:
Fundur um samvinnu í þróun og rannsóknum (NICe) 2 Finnland/Noregur
Samvinna á norðurslóðum um forvarnir og viðbrögð við eldsvoða 1 Noregur
Fundur norrænna byggingaryfirvalda 1 Svíþjóð
Fundur rafmagnsöryggisstjórnvalda á Norðurlöndunum 1 Finnland
Nefndarfundur um aukna samhæfingu byggingarreglugerða 1 Danmörk
Skógrækt ríkisins:
Ferð til Þrændalaga og Norlands 1 Noregur
Skipulagsstofnun:
EU-seminar um samþætta áætlunagerð 1 Holland
Ársfundur norrænna skipulagsyfirvalda 1 Danmörk
Veðurstofa Íslands:
Vatnafræðivinnuhópur (WMO) 1 Frakkland
Samráðsfundur vestur-evrópskra veðurstofa (ICWED) 2 Írland
EUMETNET-samráðsfundur 1 England
17. NRB-symposium, endurmenntunarferð / verkefnafundur 1 Kananda
Verkefnafundir 6 Svíþjóð/Sviss/Noregur/ Belgía/Kanada
EUMETSAT, EACCS-fundur aukaaðildarþjóða 1 Þýskaland
Stjórnarfundur evrópsku reiknimiðstöðvarinnar (ECMWF Council) 1 England
2010
Umhverfisráðuneyti:
Fundur norðurskautsráðherra 2 Grænland
Ráðherrafundur um líffræðilega fjölbreytni 1 Japan
Ráðherrafundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 1 Noregur
Óformlegur fundur umhverfisráðherra Evrópu 2 Belgía
Fundur evrópskra ráðuneytisstjóra um umhverfismál (EPRG) 1 Belgía
Vinnufundur vegna ástand hafs á norðurslóðum 1 Bandaríkin
Fundur evrópskra ráðuneytisstjóra um loftslagsmál (EPRG) 1 Belgía
Fundur evrópskra upplýsingafulltrúa 1 Belgía
Samningafundur um loftslagsmál (UNFCCC) 1 Þýskaland
Fundur í norrænum vinnuhópi um loftslagsmál 1 Svíþjóð
Fundur sérfræðinganefndar um loftslagsmál hjá OECD 1 Frakkland
Fundur í norrænum vinnuhópi um loftslagsmál 1 Svíþjóð
Fundir undirnefnda á vegum loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (UNFCCC) 2 Þýskaland
Fundir vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 1 England
Samningafundur um loftslagsmál (UNFCCC) 1 Þýskaland
Fundir vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 1 England
Samningafundir um loftslagsmál (UNFCCC) 4 Kína /Mexíkó
Fundur umhverfishagfræðinga Evrópusambandsins 1 Færeyjar
Fundur vinnunefndar EFTA um umhverfismál (WGE) 4 Belgía
Norrænn fundur um vörur og úrgang og fleiri norrænir fundir 1 Danmörk
Norrænn fundur um dreifðar byggðir 1 Noregur
Fundur norrænna byggingaryfirvalda 1 Noregur
Fundur norrænna skipulagsyfirvalda 1 Noregur
Fundur með framkvæmdastjóra Evrópusambandsins 1 Belgía
Fundur vegna aðlögunar tilskipunar EB um viðskiptakerfi um losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda 1 Belgía
6. Þrándheimsráðstefnan um líffræðilega fjölbreytni 1 Noregur
14. fundur undirnefndar samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni 1 Naírobí
10. aðildarríkjafundur samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (CBD) 1 Japan
Fundur um verndun hafsins á Norðurslóðum (PAME) 2 Danmörk/Bandaríkin
Fundur í norrænum vinnuhópi um umhverfismál (AU) 3 Danmörk
Fundur í hópi norrænna embættismanna um umhverfismál (EK-M) 1 Danmörk
Fundur norrænna umhverfisráðherra (MR-M) 1 Danmörk
Norrænn fundur um sjálfbæra framleiðslu og neyslu 2 Danmörk/Noregur
Fundur í norrænu embættismannanefndinni um skógrækt (EK-FJLS) 2 Færeyjar
Stjórnarfundur Umhverfisstofnunar Evrópu 3 Danmörk
Ráðherrafundur vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR 1 Noregur
Fundir vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 1 England
Fundir vegna samnings um verndun NA-Atlantshafsins (OSPAR) 1 Þýskaland
18. fundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD- 18) 1 Bandaríkin
Fundur í norrænum vinnuhópi um vistkerfi í hafinu 1 Danmörk
Fundur vegna stefnumótunar um Svansmerkið 1 Danmörk
Fundur á vegum finnska umhverfisráðuneytisins vegna árs líffræðilegrar fjölbreytni 1 Finnland
Fundur á vegum Umhverfisstofnunar Evrópu 1 Danmörk
Náttúrufræðistofnun:
Fundur stjórnar/fastanefndar Bernarsamningsins 2 Frakkland
Emerald-fundur og fundur stjórnar Bernarsamningsins 1 Frakkland
Ræða á hátíðarfundi Evrópuráðsins vegna árs líffræðilegrar fjölbreytni 1 Frakkland
Ráðstefna Evrópuráðsins og EB: Post 2010 targets 1 Spánn
Úrvinnslusjóður:
EPRO-fundur um plastendurvinnslu, kynning á stöðu söfnunar og endurvinnslu á Íslandi 1 Finnland
ProEurope Congress um endurvinnslumál í Evrópu 1 Belgía
EPRO-fundur um söfnun og endurvinnslu á plastumbúðum 1 Ítalía
Umhverfisstofnun:
Fundur forstjóra umhverfisstofnana Evrópu 1 Spánn
IMPE-fundur 1 Spánn
Fundur hafs- og vatnaforstjóra stofnana Evrópu 1 Spánn
Fundur forstjóra umhverfisstofnana í Evrópu 1 Pólland
Svansfundurinn (NMR) 1 Noregur
Vinnufundur: Natur- och kulturarvskraft 2010 1 Svíþjóð
Fundur vatna- og hafforstjóra stofnana Evrópu 1 Belgía
Svansfundur 1 Danmörk
Landmælingar Íslands:
Árlegur fundur forstjóra norrænna kortastofnana 1 Noregur/Færeyjar
Ráðstefna vegna Inspire 2 Pólland
Ársþing EuroGeographics 1 Belgía
Fjarkönnunar- og landbúnaðarráðstefna 1 Ítalía
Inspire- fundur f. umh. 1 Belgía
Vatnajökulsþjóðgarður:
Heimsóknir í nokkra þjóðgarða innan Bandaríkjanna 1 Bandaríkin
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar:
Erindi á ráðstefnu: Geopolitical and Legal Aspects of Canada's and Europe's Northern Dimensions 1 Kanada
Erindi á ráðstefnu við Háskólann í Oulu 1 Finnland
Erindi á ráðstefnu um Coastal cultures in time of change 1 Danmörk
Landgræðsla ríkisins:
Vinnufundur hjá JRC í Ispra um endurskoðun samstarfssamninga, erindi um aðgerðir Landgræðslunnar í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli, ráðstefnu- og kynnisferð 1 Ítalía
Brunamálastofnun:
Norrænn fundur um samvinnu í þróun og rannsóknum 1 Danmörk
Fundur á sviði rafmagnsöryggismála 1 Noregur
Árlegur fundur norrænna byggingaryfirvalda 1 Noregur
Haustfundur rafmagnsöryggisstofnana á Norðurlöndum (NSS ) 1 Álandseyjar
Skipulagsstofnun:
Ársfundur norrænna skipulagsyfirvalda 1 Noregur
Veðurstofa Íslands: 1
Verkefnisumsókn CIA / TFI 1 Danmörk
Vinnufundir um þjónustu við alþjóðaflugið 4 Finnland/Frakkland/
Kanada
Ársfundur norrænu vatnafræðistofnunarinnar 1 Danmörk
Samstarf um reiknaðar veðurspár (HIRLAM Council) 1 Holland
Samstarf evrópskra veðurstofa (EUMETNET EIG Council) 2 Holland/Pólland
Samráðsfundur vestur-evrópskra veðurstofa (ICWED) 2 England
Verkefnafundir greiddir af öðrum 6 Noregur/Finnland/
Danmörk
Samráðsfundur norrænna veðurstofa 1 Noregur
Heimsóknir til veður- og vatnafræðistofnana 1 Nýja Sjáland
Stjórnarfundur evrópsku reiknimiðstöðvarinnar (ECMWF Council) 1 England
Fjöldi ferða samtals 502




     2.      Hver er heildarkostnaður ferðanna með dagpeningum, sundurliðað eftir árum, ráðuneyti og undirstofnunum?
    Tekið er fram að kostnaðartölur taka til allra starfsmanna ráðuneytisins, en einungis til forstöðumanna stofnana sem eru einu embættismennirnir í stofnunum.

Ráðuneyti / stofnun : Samtals ferðakostnaður Ár
Umhverfisráðuneyti 17.301.087 2007
Umhverfisráðuneyti 20.566.666 2008
Umhverfisráðuneyti 19.378.915 2009
Umhverfisráðuneyti 17.740.426 2010
Náttúrufræðistofnun 1.082.816 2007
Náttúrufræðistofnun 1.844.910 2008
Náttúrufræðistofnun 1.909.635 2009
Náttúrufræðistofnun 1.641.467 2010
Úrvinnslusjóður 2.294.000 2007
Úrvinnslusjóður 1.961.000 2008
Úrvinnslusjóður 729.000 2009
Úrvinnslusjóður 835.000 2010
Umhverfisstofnun 285.677 2007
Umhverfisstofnun 1.097.297 2008
Umhverfisstofnun 1.563.218 2009
Umhverfisstofnun 1.514.839 2010
Landmælingar Íslands 1.218.204 2007
Landmælingar Íslands 1.486.300 2008
Landmælingar Íslands 1.289.147 2009
Landmælingar Íslands 1.583.487 2010
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 604.584 2007
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 272.910 2008
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 225.110 2009
Stofnun Vilhjálms Stefánssonar 569.811 2010
Vatnajökulsþjóðgarður 597.556 2010
Landgræðsla ríkisins 254.866 2007
Landgræðsla ríkisins 722.873 2008
Landgræðsla ríkisins 453.986 2009
Landgræðsla ríkisins 490.792 2010
Brunamálastofnun 1.704.328 2007
Brunamálastofnun 1.204.324 2008
Brunamálastofnun 1.567.388 2009
Brunamálastofnun 1.184.118 2010
Skógrækt ríkisins 403.698 2007
Skógrækt ríkisins 206.215 2008
Skógrækt ríkisins 58.650 2009
Skipulagsstofnun 333.968 2007
Skipulagsstofnun 327.022 2008
Skipulagsstofnun 478.285 2009
Skipulagsstofnun 246.884 2010
Veðurstofa Íslands 1.618.744 2007
Veðurstofa Íslands 1.145.271 2008
Veðurstofa Íslands 1.996.547 2009
Veðurstofa Íslands 2.317.756 2010