Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 133. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 133  —  133. mál.
Fyrirspurntil efnahags- og viðskiptaráðherra um innflutning aflandskróna
frá því að gjaldeyrishöft voru sett á.

Frá Vigdísi Hauksdóttur.


     1.      Hver er heildarfjárhæð innstreymis innlends gjaldeyris frá því að gjaldeyrishöft voru sett á og allt til dagsins í dag, sundurliðað eftir árum?
     2.      Hverjir hafa fengið að flytja inn aflandskrónur, þ.e. hvaða:
                  a.      íslenskir einstaklingar,
                  b.      erlendir einstaklingar,
                  c.      íslensk fyrirtæki, og
                  d.      erlend fyrirtæki?


Skriflegt svar óskast.