Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 249. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
2. uppprentun.

Þingskjal 258  —  249. mál.
Skriflegt svar.




Fyrirspurn



til forsætisráðherra um þjóðlendur.

Frá Sigmundi Erni Rúnarssyni.


     1.      Hvernig miðar gerð opinbers regluverks sem varðar þjóðlendur hér á landi?
     2.      Hversu víðfeðmar eru skilgreindar þjóðlendur, annars vegar úrskurðaðar (eða dæmdar) og hins vegar óúrskurðaðar?
     3.      Hverjar eru hugmyndir ráðuneytisins um notkun þjóðlendna fyrir:
                  a.      sveitarfélög,
                  b.      bændur, og
                  c.      almenning?


Skriflegt svar óskast.