Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 158. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Prentað upp.

Þingskjal 341  —  158. mál.
Leiðrétting.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar um kostnað við utanlandsferðir.


     1.      Hversu margar utanlandsferðir voru farnar á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrstu níu mánuði þessa árs? Til hvaða lands eða landa var farið og í hvaða erindum?

    Utanlandsferðir á vegum aðalskrifstofu og stofnana fjármálaráðuneytis fyrstu níu mánuði ársins 2011 voru 199 talsins.

Aðalskrifstofa
Land / lönd Tilefni ferða Fjöldi ferða
Bandaríkin Ársfundur AGS og fundir með fjárfestingarbönkum 1
Fundir með erlendum fjárfestum 1
Fundur um fjölþjóðlegt samstarf stjórnvalda 1
Haustfundur AGS og Alþjóðabankans 3
Oracle ráðstefna um fjárhags- og mannauðskerfi 1
Vorfundur AGS og Alþjóðabankans 2
Bandaríkin, England og Þýskaland Fundir með fjárfestum vegna skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs 1
Belgía ESA fundir 4
Fundur COCE (evrópskur vinnuhópur um tollamál) 2
Fundur EFTA Economic Committee með ESB 1
Fundur hjá ESA og EFTA vegna opinberra innkaupa 1
ISA (samstarf um samvirkni upplýsingakerfa) 4
Vinnufundur um rafræna auðkenningu, samvottun og undirskriftir 1
Danmörk EK Finans 1
Fundur í norræn-baltneskum vinnuhópi um fjármálastöðugleika 1
Fundur norræns stýrishóps um gerð upplýsingaskiptasamninga 1
LoP (löne- og personaleutskottet) 1
Norrænn ríkisstyrkjafundur 1
Vinnuhópur um skiptingu kostnaðar vegna fjármálakreppa á vegum samstarfsnefnda Norðurlanda og Eystrasaltsríkja um fjármálastöðugleika 1
Eistland STORK (samstarfsverkefni um samræmda notkun við rafrænna auðkenningu) 2
England Fundir með bönkum vegna fjármögnunar 1
Fundur vegna fyrirhugaðrar lántöku á erlendu fé vegna skuldabréfaútgáfu 1
Ráðstefna á vegum BICC og fundir með fjárfestingarbönkum 1
Ráðstefna á vegum Euromoney, Global Borrowers og Investors Forum 1
Finnland EK Finans 1
NFF (Samstarf norrænna aðila um umbætur í opinberri stjórnsýslu) 1
Norræn lífeyrisráðstefna (Nordisk pensionskonferense) 1
Frakkland Árleg ráðstefna OECD um tvísköttunarmál 1
Ráðstefna á vegum OECD og AGS vegna fjármögnunar 1
Ýmsir fundir hjá vinnuhópum og í fastanefndum OECD 7
Frakkland og Írland Fundur hjá OECD í París og fyrirlestur í Dublin 2
Færeyjar Fundur um FARICE 2
Grænland Fundir með forsætis- og fjármálaráðherra Grænlands um samstarf vest-norrænna ríkja 2
Norrænn embættismannafundur um skattamál 1
Holland Fundur um málefni Icesave 1
Málstofa/námskeið á vegum EIPA 1
Kanada Heimsókn til Vestur-Íslendinga á Íslendingadeginum 1
Lettland Ársfundur Norræna fjárfestingabankans 2
Lúxemborg Fundur fjárlagastjóra OECD ríkja og Norðurlanda 1
Noregur NAK (Nordisk arbetsgivarkonferensen) 1
Pólland The 4th Investment Forum í Tarnow 2
Slóvenía STORK (samstarfsverkefni um samræmda notkun við rafræna auðkenningu) 1
Sviss Fundur COCE (evrópskur vinnuhópur um tollamál) 2
Fundur EFTA Economic Committee 1
Svíþjóð Alþjóðleg skattaráðstefna (Effects on International Taxation) 1
Árlegur fundur norrænna skattahagfræðinga 2
Fundur yfirmanna í fjármálaráðuneytum Norðurlanda 1
LoP 1
Tvísköttunarviðræður við Barbados 1
Þýskaland Tvísköttunarviðræður við Þýskaland 2
Samtals 75
ÁTVR
Land Tilefni ferða Fjöldi ferða
Argentína og Síle Fundir vegna samfélagslegrar ábyrgðar með norrænum einkasölum 2
Austurríki Fundur hjá tóbaksframleiðendum. 1
Bandaríkin Ráðstefna og fundir hjá NABCA 1
Belgía Borealis-fundir um áfengis- og tóbaksmál 1
Danmörk Fundir með tóbaksframleiðendum 1
Finnland
Fundir vegna samfélagslegrar ábyrgðar norrænna einkasala, undirbúningsfundir vegna alþjóðaráðstefnu á Íslandi 1
Finnland og Svíþjóð Fundir vegna samfélagslegrar ábyrgðar norrænna einkasala 1
Frakkland Vínferð til Alsace* 10
Noregur Fundir vegna samfélagslegrar ábyrgðar norrænna einkasala 1
Svíþjóð Fundir vegna samfélagslegrar ábyrgðar norrænna einkasala 1
Fundur um gæðamál áfengisverslana 1
International Seminar Preparation Group, vegna ráðstefnu á Íslandi 1
Ráðstefna um áfengismál 1
Undirbúningsfundir vegna alþjóðaráðstefnu á Íslandi 1
Þýskaland Euroshop kaupstefna 3
Vínsýning í Dusseldorf og heimsókn til framleiðenda í Frankfurt 3
Samtals 30
*     Kostnaður vegna fargjalda er áætlaður þar sem lokareikningur ferðaþjónustuaðila hafði ekki borist þegar fyrirspurninni var svarað.
Bankasýsla ríkisins
Land Tilefni ferða

Fjöldi ferða

England og Noregur
Undirbúningur söluáætlunar Bankasýslu ríkisins, fundir með fjárfestingarbönkum 2
England, Danmörk
og Noregur
Fundir með samtökum sparisjóða og systurstofnunum Bankasýslu ríkisins 2
Samtals 4
Fjársýsla ríkisins
Land Tilefni ferða

Fjöldi ferða

Bandaríkin Oracle ráðstefna um fjárhags- og mannauðskerfi 1
Frakkland Fundur á vegum OECD 1
Samtals 2
Framkvæmdasýsla ríkisins
Land Tilefni ferða

Fjöldi ferða
Austurríki Kynning á snjóflóðamannvirkjum og varnargörðum 3
Bandaríkin Ársfundur TWN (samtök um opinberar framkvæmdir) 1
Námsferð 1
Danmörk BIPS-ráðstefna (um opinberar framkvæmdir) 3
Úttekt á vatnsskaða í sendiherrabústaði vegna flóða 1
England Lokaúttekt vegna sendiherrabústaðar í London 1
Finnland Ársfundur NKS (norrænt samstarf systurstofnana) 3
Ráðstefna norræns byggingadags 1
Ráðstefna norræns byggingadags og ársfundur NKS 2
Ráðstefna Seenati (systurstofnun í Finnlandi) 1
Ítalía Ráðstefna SCI-Network 1
Pólland Rýniferð fagfélags 2
Svíþjóð Samnorrænn fundur „Green Building Councils“ á Norðurlöndum 1
Þýskaland Ráðstefna og sýning vegna endurmenntunar 3
Samtals 24
Ríkiskaup
Land Tilefni ferða

Fjöldi ferða

Belgía og Danmörk Heimsókn til SKI (systurstofnunar í Danmörku) og fundur hjá ESB 1
Danmörk Heimsókn til SKI (systurstofnunar í Danmörku) 3
England Lögfræðitengd ráðstefna um opinber innkaup 1
Samtals 5
Ríkisskattstjóri
Land Tilefni ferða

Fjöldi ferða

Danmörk Fundur ríkisskattstjóra Norðurlanda 2
Nordisk Agenta-Sekretariat 1
Nordisk Agenta-Styregruppe 2
Finnland TRACE fundur 1
Tveir fundir vegna yfirfærslumála 2
Frakkland Ársfundur IOTA 2
Fundur hjá OECD 1
TRACE fundur 1
Grænland Norrænn embættismannafundur 1
Noregur Fundur forstöðumanna fyrirtækjaskráa á Norðurlöndum 1
Nordisk-etax fundur 1
TRACE fundur 1
Svíþjóð Nordisk-etax fundur 2
Tyrkland Blueprint verkefni á vegum ESB (fargjald greitt af fundarhaldara) 2
Samtals 20
Skattrannsóknastjóri
Land Tilefni ferða

Fjöldi ferða

Frakkland Fundur hjá OECD 1
Noregur Norrænt námskeið: Barátta gegn skipulögðum efnahagsglæpum 1
Svíþjóð Norrænn vinnuhópur í tengslum við refsiverð skattalagabrot 1
Tékkland AFCOS-ráðstefna 1
Tyrkland Ráðstefna „EU Regional Blueprints Exercise on Custom and Taxation“ 1
Samtals 5
Tollstjóri
Land Tilefni ferða

Fjöldi ferða

Belgía Aðalfundur Alþjóða tollasamvinnuráðsins (WCO) 2
Aðrir fundir hjá WCO 3
Fundur EFTA, Committee on Trade Facilitation 1
Fundur sérfræðingahóps EFTA 1
„Pro safe“-fundur um eftirlit tolls með hættulegum vörum á markaði 1
Danmörk Fundur með danska tollinum varðandi skýrslu þeirra um villur í tollskýrslum og kynning á íslensku verkefni tengd sama máli 1
Fundur yfirmanna í tollgæslu 1
NTR-fræðslufundur 2
RILOöfundur 1
Finnland Nordisk Deskmøde 1
Frakkland Fundur EDQMO 1
Fundur samstarfshópa á evrópskum flugvöllum í fíkniefnamálum 1
Færeyjar Ársfundur IPR 1
Lúxemborg Fundur á vegum Alþjóðatollastofnunarinnar 2
Noregur Fundur og kynning hjá norsku greiningardeildinni 1
Fundur varðandi framkvæmd Norðurlandasamnings um gagnkvæma aðstoð við innheimtu skatta og gjalda 2
Nordic Scanner Forum 1
PTN yfirmannafundur 1
Rúmenía Ráðstefna ESB um „Future Perspectives of IT in Customs & Taxation“ 2
Svíþjóð Program Profiling Meeting 1
Samstarfsfundur með OLAF (Europian Anti-Freud Office) 1
Tékkland Ársfundur AFCOS 1
Tyrkland Fundur um „Blue Prints“ áætlanir á vegum Evrópusambandsins 2
Ungverjaland Fundur Evrópusambandsins, Customs 2013 Seminar 3
Samtals 34


     2.      Hver var heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga fyrstu níu mánuði ársins, sundurliðað eftir ráðuneyti og stofnunum?

    Heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga fyrstu níu mánuði ársins kemur fram í eftirfarandi töflu.


Stofnun / ráðuneyti Fjöldi ferða Heildarkostnaður
Aðalskrifstofa 75 17.269.436
ÁTVR 30 6.449.524
Bankasýsla ríkisins 4 1.180.404
Fjársýsla ríkisins 2 629.688
Framkvæmdasýsla ríkisins 24 9.622.942
Ríkiskaup 5 897.277
Ríkisskattstjóri 20 4.734.258
Skattrannsóknarstjóri 5 1.386.014
Tollstjóri 34 7.577.730
Samtals 199 49.747.273