Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 165. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 346  —  165. mál.




Svar



iðnaðarráðherra við fyrirspurn Ásmundar Einars Daðasonar
um kostnað við utanlandsferðir.


     1.      Hversu margar utanlandsferðir voru farnar á vegum ráðuneytisins og stofnana þess fyrstu níu mánuði þessa árs? Til hvaða lands eða landa var farið og í hvaða erindum?

Ferðir á vegum iðnaðarráðuneytis og A-hluta stofnana
ásamt upplýsingum um land sem ferðast var til og tilefni ferðar.

Ferð Stofnun Land Tilefni
1 Byggðastofnun Írland Verkefnafundur í NPP (Norðurslóðaáætlun ESB)
2 Byggðastofnun Belgía Fundur í ESPON
3 Byggðastofnun Danmörk Fundur í NORA og ráðstefna NORA og OECD
4 Byggðastofnun Belgía Ráðstefna hjá ESPON
5 Byggðastofnun Danmörk Fundur í NPP
6 Byggðastofnun Ungverjaland Fundur í ESPON
7 Byggðastofnun Svíþjóð Fundur á vegum NORDREGIO
8 Byggðastofnun Belgía Fundur í ESPON
9 Ferðamálastofa Malta Þing European destinations of excellence
10 Ferðamálastofa Malta Þing European destinations of excellence
11 Ferðamálastofa Ungverjaland Fundur hjá European Travel Commission
12 Ferðamálastofa Færeyjar Ráðstefna um ferðaþjónustu
13 Ferðamálastofa Skotland Fundur með ferðaþjónustuaðilum
14 Ferðamálastofa Finnland Fundur um vetrarferðamennsku
15 Ferðamálastofa Tékkland Fundur hjá European Travel Commission
16 Ferðamálastofa Írland Fundur hjá European Travel Commission
17 Ferðamálastofa Belgía Þing European destinations of excellence
18 Iðnaðarráðuneyti Danmörk Norrænn embættismannafundur um nýsköpun
19 Iðnaðarráðuneyti Belgía Fundur með ESA vegna fjárfestingarsamninga
20 Iðnaðarráðuneyti Belgía Ráðstefna hjá ESPON
21 Iðnaðarráðuneyti Finnland Norrænn embættismannafundur um atvinnu- og byggðamál
22 Iðnaðarráðuneyti Finnland Norrænn embættismannafundur um atvinnu- og byggðamál
23 Iðnaðarráðuneyti Danmörk Fundur í stýrihópi Nordic Baltic Mobility Programme
24 Iðnaðarráðuneyti Danmörk Norrænn embættismannafundur um atvinnu- og byggðamál
25 Iðnaðarráðuneyti Belgía Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun ESB
26 Iðnaðarráðuneyti Finnland Norrænn embættismannafundur KreaNord
27 Iðnaðarráðuneyti Belgía Samkeppnis- og nýsköpunaráætlun ESB
28 Iðnaðarráðuneyti Ungverjaland Vinnuþing ESB um mikilvægi frumkvöðlamenntunar
29 Iðnaðarráðuneyti Belgía EFTA-vinnuhópur
30 Iðnaðarráðuneyti Danmörk Fundur í NPP
31 Iðnaðarráðuneyti Tyrkland Vinnuþing ESB um mikilvægi frumkvöðlamenntunar
32 Iðnaðarráðuneyti Pólland/
Danmörk
Norrænn embættismannafundur KreaNord og NPP Joint Transnational Conference
33 Iðnaðarráðuneyti Noregur Norrænn embættismannafundur um orkumál
34 Iðnaðarráðuneyti Danmörk Norrænn embættismannafundur um orkumál
35 Iðnaðarráðuneyti Danmörk Vinnufundur á vegum Nordic Energy Research
36 Iðnaðarráðuneyti Færeyjar Norrænn embættismannafundur um orkumál
37 Iðnaðarráðuneyti Finnland Norrænn embættismannafundur um atvinnu-, byggða- og orkumál
38 Iðnaðarráðuneyti Danmörk Norrænn embættismannafundur um atvinnumál
39 Iðnaðarráðuneyti Frakkland Fundur í ferðamálanefnd OECD (OECD Tourism Committee)
40 Iðnaðarráðuneyti Belgía Sameiginlegur fundur Íslands og Noregs með ESB og í vinnuhópi EFTA um orkumál
41 Iðnaðarráðuneyti Ungverjaland Ráðherrafundur ESB um orkumál
42 Iðnaðarráðuneyti Belgía Fundur með ESA vegna fjárfestingarsamninga
43 Iðnaðarráðuneyti Sviss Fundur um upprunavottorð endurnýjanlegrar raforku
44 Iðnaðarráðuneyti Noregur/
Pólland
Hátíðardagskrá í Noregi og ESB-ráðherrafundur um orkumál
45 Iðnaðarráðuneyti Kanada Ráðstefna um vistvænar samgöngur
46 Iðnaðarráðuneyti Kanada/
Ungverjaland
Fundur með samgönguráðherra Kanada og ESB- ráðherrafundur um orkumál
47 Iðnaðarráðuneyti Svíþjóð Fundur hjá SKAP, tón- og textahöfundasamtaka
48 Iðnaðarráðuneyti Noregur/
Pólland
Hátíðardagskrá í Noregi og ESB-ráðherrafundur um orkumál
49 Iðnaðarráðuneyti Kanada/
Ungverjaland
Fundur með samgönguráðherra Kanada og ESB ráðherrafundur um orkumál
50 Iðnaðarráðuneyti Svíþjóð Fundur hjá SKAP, tón- og textahöfundasamtaka
51 Iðnaðarráðuneyti Noregur Hátíðardagskrá í Noregi
52 Iðnaðarráðuneyti Finnland Ferð með fjárfestingasviði Íslandsstofu
53 Iðnaðarráðuneyti Pólland Ráðherrafundur ESB um orkumál
54 Iðnaðarráðuneyti Belgía Norrænn embættismannafundur um byggðamál
55 Iðnaðarráðuneyti Svíþjóð Norrænn embættismannafundur um byggðamá.
56 Iðnaðarráðuneyti Belgía Stjórnarnefndarfundur í Eurostars
57 Iðnaðarráðuneyti Ísrael Fundur í Eureka
58 Iðnaðarráðuneyti Belgía Fundur hjá Evrópusambandinu vegna losunar frá stóriðju
59 Iðnaðarráðuneyti Belgía Fundur hjá Climate Change Committee
60 Iðnaðarráðuneyti Bretland Ráðstefna og fundir um olíumál
61 Iðnaðarráðuneyti Noregur Kynningarfundur vegna útboðs á Drekasvæði
62 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Tyrkland Aðalfundur EUROLAB
63 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Belgía Fyrirtækjastefnumót og Sector Group fundur
64 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Belgía Fundur SME WEEK, ESB-samstarfsverkefni
65 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Svíþjóð Fundur SmartIES með Iceland Living Lab
66 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur í KreaNord
67 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Ráðstefna NGP Cluster Excellence
68 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur í stýrihópi Nordisk-Polish-German Cluster Alliance
69 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur – Measured and Managed Innovation í samstarfi við NICe o.fl.
70 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk NORA-ráðstefna um byggðamál og atvinnuþróun
71 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur um ferðaþjónustu
72 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur vegna Nordic German Cluster policy benchmarking
73 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur vegna SURE
74 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Portúgal Ráðstefna XII DBMC
75 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur og ráðstefna – Nordic German Cluster policy benchmarking
76 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur og ráðstefna – Nordic German Cluster policy benchmarking
77 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur og ráðstefna – Nordic German Cluster policy benchmarking
78 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur í slitlaganefnd NVF
79 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Spánn Verkefnisfundur í EcoTroFood
80 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Belgía Fundur hjá Research executive agency
81 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Portúgal Fundur hjá Enterprise Europe Network og Brokerage Event
82 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Belgía Fundur hjá Enterprise Europe Network
83 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Spánn Fundur vegna Nanoflex
84 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Holland Fundur vegna Nanoflex
85 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Bandaríkin Ráðstefna American Chemical Society
86 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Svíþjóð Fundur hjá E.On vegna umsóknar í norrænu orkurannsóknaáætlunina
87 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur í Nanoflex
88 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur International Construction Society Delegates Assembly
89 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Tékkland Fundur vegna Perfection
90 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Svíþjóð Fundur – Iceland Living Lab
91 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Singapúr Fundur hjá International Symposium Concrete Structure
92 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Írland Fundur – PileMon
93 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Belgía Fundur með REA um niðurstöður Pilemon-verkefnisins
94 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Bandaríkin Fundur um Renewable Energy World Coference og Expo
95 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Singapúr Fundur hjá International Symposium Concrete Structure
96 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Kanada Vinna í Sherbrook háskólanum
97 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Singapúr Fundur hjá International Symposium Concrete Structure
98 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Spánn Fundur um Craft-verkefnið Microdry
99 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Svíþjóð Fundur vegna Norræna vatnstjónsráðsins
100 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur vegna Climate friendly buildings
101 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur vegna Green Business Model Innovations
102 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Þýskaland Ráðstefnan Front End of Innovation Europe
103 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar um atvinnumál
104 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Pólland Fundur hjá Enterprise Europe Network
105 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Þýskaland Fundir vegna Sector Group Intelligent Energy og hjá Enterprise Europe Network
106 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Fundur vegna Female Entrepreneurship Network
107 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Belgía Fundur hjá Steering and Advisory Group og hjá Enterprise Europe Network
108 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Singapúr Fundur hjá International Symposium Concrete Structure
109 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Finnland Ráðstefna hjá The Technology Network
110 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Írland Fundur um umsóknir vegna basalttrefjaverkefnis til styrkingar á steinsteypu (EcoPole), ESB-verkefni
111 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Nýja-Sjáland Fundur – International Steering Committee
112 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Írland Fundur – PileMon
113 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Abu Dhabi Ráðstefna – World Energy Future Summit
114 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Spánn Fundur í Nanoflex
115 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Bretland Fundur vegna rannsóknaverkefnis á sviði örbylgjutækni í iðnaði
116 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Holland Fundur í Nanoflex
117 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Belgía Samningafundur vegna rannsóknaverkefnisins Opticast
118 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur í Nanoflex
119 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur hjá Nordisk Vegteknisk Forbund
120 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Spánn Fundur vegna prófunarstaðla
121 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur – Road materials, Bituminous mixtures
122 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Ítalía Fundur í hópi tilnefndra aðila í GNB
123 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Finnland Ráðstefna – Open Innovation for Regional Devel
124 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Danmörk Ráðstefna – World conference on Science and technology Parks
125 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Spánn Fundir – Innovation in the life Science Sector og PARCDEL'ALBA
126 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Singapúr Fundur hjá International Symposium Concrete Structure
127 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur vegna NPP verkefnisins Economuseum
128 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Frakkland Fundur vegna EcoTroFood verkefnisins
129 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Noregur Fundur með NICE
130 Nýsköpunarmiðstöð Íslands Singapúr Fundur hjá International Symposium Concrete Structure
131 Orkustofnun El Salvador Kennsla á námskeiði – Short Course on Geoth Development in Central America
132 Orkustofnun El Salvador Kennsla á námskeiði – Short Course on Geoth Development in Central America
133 Orkustofnun El Salvador Kennsla á námskeiði – Short Course on Geoth Development in Central America
134 Orkustofnun El Salvador Kennsla á námskeiði – Short Course on Geoth Development in Central America
135 Orkustofnun El Salvador Kennsla á námskeiði – Short Course on Geoth Development in Central America
136 Orkustofnun El Salvador Kennsla á námskeiði – Short Course on Geoth Development in Central America
137 Orkustofnun Noregur Stjórnarfundur NEF
138 Orkustofnun Frakkland Fundur um ERANET verkefnisumsóknir
139 Orkustofnun Bangladesh Heimsókn til stofnana sem fást við jarðhitarannsóknir
140 Orkustofnun Pólland Fundur um jarðhitasamstarf með EFTA-sjóðnum
141 Orkustofnun England Kynning á útboði á leyfum til olíuleitar á Drekasvæðinu.
142 Orkustofnun England Kynning á útboði á leyfum til olíuleitar á Drekasvæðinu
143 Orkustofnun Finnland Fundur í stýrinefnd Energy og Transport
144 Orkustofnun Danmörk Fundur stýrihóps Energi og Transport á vegum NORDEN
145 Orkustofnun Ungverjaland EFTA-fundir
146 Orkustofnun Þýskaland ERA-NET námskeið fyrir nýja umsjónarmenn
147 Orkustofnun Danmörk Ráðstefna Task Force ZERO og kynningarfundur vegna olíuleitar
148 Orkustofnun Noregur Fundur vegna INTERLECT-verkefnisins
149 Orkustofnun Svíþjóð Stjórnarfundur NEF
150 Orkustofnun Ungverjaland Fundur í „Working Group C – Groundwater“
151 Orkustofnun Noregur Styrkjaúthlutanir úr TFI-CCS sjóðnum
152 Orkustofnun Svíþjóð Fundur NordBER
153 Orkustofnun Belgía, Ungverjaland Fundur SET-Plan
154 Orkustofnun Frakkland Ársfundur IEA-GIA
155 Orkustofnun Finnland/
Svíþjóð
Stjórnarfundur NEF. Sameiginlegur fundur NEF og IEA, Designing a Nordic Energy Technology Perspectives
156 Orkustofnun Sviss Fundur í Háskóla SÞ, UNU Conference of Directors
157 Orkustofnun Belgía Þátttaka í EERA Annual Congress, World Foresight Forum og European Strategic Energy Technology Plan
158 Orkustofnun Danmörk Fundur í INTERLECT-verkefni
159 Orkustofnun Svíþjóð WREC-World Renewable Energy Conference, fundur með sænska rannsóknarráðinu Fomas
160 Orkustofnun Sviss Fundur Vísindanefndar Swiss Laboratory for Geothemics
161 Orkustofnun Ítalía Fundur raforkueftirlitsaðila í Evrópu
162 Orkustofnun Noregur Samráðsfundur með Olíustofnun Noregs og olíueftirliti Noregs
163 Orkustofnun Noregur Kynning á útboði sérleyfa á Drekasvæði og tengdir fundir
164 Orkustofnun Noregur, Skotland Kynning á útboði sérleyfa á Drekasvæði og fundur með umsjónarmönnum olíuleitar í nágrannalöndum
165 Orkustofnun Bandaríkin Jarðhitasamstarf við Reservoir Modelling Working Group
166 Orkustofnun Finnland Ráðstefna um byggingareðlisfræði og orkunotkun í byggingariðnaði
167 Orkustofnun Danmörk Fundur PROMISE-Evrópuverkefnis
168 Orkustofnun Grænland Fundir í NORA-verkefninu El-mobility
169 Orkustofnun Kenía Stjórnarfundur ARGeo og viðtöl við kandídata í Jarðhitaskólann
170 Orkustofnun Finnland Stjórnarfundur NEF
171 Orkustofnun Belgía Fundur Water management Water Framework Directive and Hydropower
172 Orkustofnun Noregur Fundur um raforkueftirlit
173 Orkustofnun Noregur Fundur um raforkueftirlit
174 Orkustofnun Frakkland Fundur um jarðhitasamstarf

     2.      Hver var heildarkostnaður ráðuneytisins og stofnana þess vegna fargjalda og greiddra dagpeninga fyrstu níu mánuði ársins, sundurliðað eftir ráðuneyti og stofnunum?

Yfirlitstafla yfir ferðir og kostnað.

Stofnun Fjöldi ferða Kostnaður jan-sep 2011
Byggðastofnun 8 1.220.418 kr.
Ferðamálastofa 9 1.230.539 kr.
Iðnaðarráðuneyti 44 10.103.293 kr.
Nýsköpunarmiðstöð Íslands 69 17.632.200 kr.
Orkustofnun 44 12.113.925 kr.
174 42.300.375 kr.