Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 533. máls.
140. löggjafarþing 2011–2012.
Þingskjal 952  —  533. mál.
Svarvelferðarráðherra við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur
um nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópa.

     1.      Hvaða nefndir, ráð, verkefnisstjórnir og starfshópa hefur ráðuneytið sett á stofn frá alþingiskosningum 2009?
    Í svari við þessari spurningu eru taldar upp allar nefndir, lögbundnar og verkefnanefndir, sem settar hafa verið á stofn frá 25. apríl 2009, en ekki er um endurskipanir lögbundinna nefnda að ræða.
     1.      Vinnuhópur um frekara aðhald í notkun S-lyfja.
     2.      Aðgerðahópur um framkvæmd yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar frá 5. maí 2011 vegna kjarasamninga í vinnumarkaðs- og menntamálum.
     3.      Vinnuhópur um framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs.
     4.      Starfshópur um þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks.
     5.      Vinnuhópur um húsnæðisbætur.
     6.      Ráðgjafarhópur um skipulag heilbrigðisþjónustu og ráðstöfun fjármuna.
     7.      Nefnd um réttindagæslu fatlaðs fólks.
     8.      Vinnuhópur til að efla og samræma öflun og miðlun upplýsinga um húsnæðismál.
     9.      Starfshópur um endurskoðun almannatryggingalaga.
     10.      Nefnd um réttarstöðu transfólks (transgender) á Íslandi.
     11.      Samráðshópur vegna móttöku flóttafólks.
     12.      Starfshópur um karla og jafnrétti.
     13.      Starfshópur um framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks.
     14.      Starfshópur til að endurskoða fyrirkomulag réttindagæslu fyrir fatlað fólk.
     15.      Vinnuhópur um endurskoðun á rekstrar- og skattaumhverfi húsnæðisfélaga.
     16.      Samráðsnefnd um framtíðarskipulag starfsendurhæfingar.
     17.      Framkvæmdanefnd um launajafnrétti kynjanna.
     18.      Vinnuhópur um gerð húsnæðisáætlunar.
     19.      Ráðgjafarhópur um stöðu einkarekinnar heilbrigðisþjónustu.
     20.      Viðbragðshópur til að stemma stigu við misnotkun methýlphenidat-lyfja og annarra lyfseðilskyldra lyfja.
     21.      Stjórn lánatryggingasjóðs kvenna.
     22.      Framkvæmdahópur vegna móttöku flóttafólks.
     23.      Nefnd um endurskoðun reglna um einelti á vinnustöðum.
     24.      Samninganefnd vegna tvíhliða samnings milli Íslands og Bandaríkjanna um almannatryggingar.
     25.      Nefnd um flutning málefna aldraðra til sveitarfélaga.
     26.      Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks.
     27.      Verkefnisstjórn um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA).
     28.      Vinnuhópur um tillögu að nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja fyrir sjúkratryggingar að danskri fyrirmynd.
     29.      Nefnd um aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn kynbundnu ofbeldi árin 2011–2015.
     30.      Nefnd um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs.
     31.      Nefnd um starfsendurhæfingu.
     32.      Nefnd um endurskoðun laga um fjöleignarhús.
     33.      Stýrihópur velferðarráðuneytis og umhverfisráðuneytis til að koma á fót samstarfsvettvangi um loftgæði og lýðheilsu.
     34.      Nefnd um samstarfssamning milli Grænlands og Íslands.
     35.      Verkefnisstjórn vegna byggingar nýs Landspítala.
     36.      Þverpólitískur samráðshópur um framkvæmd laga nr. 107/2009.
     37.      Vinnuhópur um samþættingu í starfsemi stofnana sem fara með lyfjamál (Lyfjahús).
     38.      Nefnd um Vinnumarkaðsstofnun.
     39.      Stýrihópur til að vinna að vísindarannsókn á heilsufarslegum áhrifum eldgossins í Eyjafjallajökli til langs tíma á íbúa landsins.
     40.      Vinnuhópur til að vinna að endurskoðun reglugerðar nr. 124/2003 um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun.
     41.      Hæfnisnefnd vegna undirbúnings skipunar í embætti ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis.
     42.      Kærunefnd húsamála.
     43.      Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála.
     44.      Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála.
     45.      Stýrihópur til að gera tillögur um nýtt heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna á Íslandi.
     46.      Starfshópur um gildistöku laga um umboðsmann skuldara.
     47.      Nefnd um endurskoðun starfsemi Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Stykkishólmi.
     48.      Samráðshópur um húsnæðisstefnu.
     49.      Vinnuhópur til að innleiða tilskipun nr. 90/385/EBE um virk ígræðanleg lækningatæki og tilskipun nr. 93/42/EBE um lækningatæki.
     50.      Nefnd til þess að leggja fram tillögur um hvernig unnt verði að efla stöðu heilsugæslunnar og tryggja að landsmenn búi við sem jafnasta kosti í heilsufarslegum efnum.
     51.      Starfshópur um heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks.
     52.      Nefnd um lækningatengda ferðaþjónustu.
     53.      Stýrihópur til að endurskoða hlutverk og verkefni eftirlits- og stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins í þeim tilgangi að efla starfsemi þeirra með aukinni samhæfingu.
54.     Vinnuhópur um málefni systra með Goldenhaar-heilkenni.

     2.      Hvað sitja margir í framangreindum nefndum? Hvert er hlutverk þeirra, er skipun þeirra samkvæmt heimild eða fyrirmælum í lögum, hver er skipunartíminn og hverjar þeirra hafa lokið störfum? Hver er launakostnaðurinn, sundurliðaður eftir nefndum?
     3.      Hvað hefur hver nefnd marga starfsmenn, hver er launakostnaður þeirra og eru einhverjir starfsmenn þeirra verktakar og ef svo er, hvað heita þeir og hvað hafa þeir fengið greitt úr ríkissjóði?
    Óskað er eftir upplýsingum um það hvaða einstaklingar hafa verið skipaðir, tilnefndir eða valdir með öðrum hætti til setu í þessum nefndum, ráðum, verkefnisstjórnum og starfshópum, hver hafi skipað eða eftir atvikum tilnefnt þá og hvort störfin séu launuð eða ólaunuð.
Umfangsins vegna var ákveðið að svara 2. og 3. spurningu saman, auk spurninga sem koma fram í lok fyrirspurnarinnar.
    Varðandi ótölusetta spurningu ber að geta þess að allir nefndarmenn eru skipaðir af ráðherra, ýmist velferðarráðherra, félags- og tryggingamálaráðherra eða heilbrigðisráðherra, eftir því hvenær var skipað, og er tekið fram hver tilnefnir þegar ekki er átt við skipun án tilnefningar. Auk þess var í sama lið spurt um laun starfa nefndarmanna og vísast í því tilliti til svara við 2. spurningu.

1. Vinnuhópur um frekara aðhald í notkun S-lyfja.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 6.
     Hlutverk nefndar: Meta með heildstæðum hætti áhrif aukins aðhalds og jafnframt að athuga hvort aðrar breytingar á gildandi reglum séu nauðsynlegar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 31. janúar 2011.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í maí 2011.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Anna Lilja Gunnarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður
    Anna Sigrún Baldursdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar
    Einar Magnússon, skipaður af ráðherra, án tilnefningar
    Kristján Guðjónsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar
    Ólafur Baldursson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar
    Einar Björnsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

2. Aðgerðahópur um framkvæmd yfirlýsingar ríkisstjórnarinnar frá 5. maí 2011
vegna kjarasamninga í vinnumarkaðs- og menntamálum.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 9.
    Hlutverk nefndar: Að stýra og framkvæma þau atriði sem talin eru í yfirlýsingunni frá 5. maí 2011 á sviði vinnumarkaðs- og menntamála.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 31. maí 2011.
    Starfslok/að störfum: Er að störfum.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður mennta- og menningarmálaráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Runólfur Ágústsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður
    Elías Jón Guðjónsson, skipaður af mennta- og menningarmálaráðherra án tilnefningar, formaður
    Halldór Grönvold, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
    Ólöf Jóna Tryggvadóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna
    Jóhanna Þórdórsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
    Rósa Björk Brynjólfsdóttir, tilnefnd af fjármálaráðuneyti
    Guðfinna Harðardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
    Guðrún S. Eyjólfsdóttir, tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins
    Gissur Pétursson, tilnefndur af Vinnumálastofnun

3. Vinnuhópur um framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 7.
     Hlutverk nefndar: Hlutverk vinnuhóps um framtíðarhlutverk Íbúðalánasjóðs er meðal annars að fjalla um aðkomu Íbúðalánasjóðs á húsnæðislánamarkaðnum, finna leiðir til að viðhalda og tryggja opinberan félagslegan lánasjóð og fjalla um áhrif sjóðsins á fjármálastöðugleika og mikilvægi hans fyrir efnahagslífið í heild sinni.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. september 2011.
    Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
    Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Ingi Valur Jóhannsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Hallgrímur Guðmundsson, tilnefndur af efnahags- og viðskiptaráðuneyti Guðmundur Árnason, tilnefndur af fjármálaráðuneyti Gunnhildur Gunnarsdóttir, tilnefnd af Íbúðalánasjóði Sigurður Geirsson, tilnefndur af Íbúðalánasjóði

4. Starfshópur um þingsályktunartillögu um framkvæmdaáætlun
í málefnum fatlaðs fólks.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 7.
     Hlutverk nefndar: Starfshópurinn var skipaður með vísan til að undirbúa tillögu að þingsályktun um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks, sbr. ákvæði XIII til bráðabirgða í lögum um málefni fatlaðs fólks, nr. 59/1992, með síðari breytingum.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin nefnd.
     Skipunartími: 7. júní 2011.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í desember 2011.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Lára Björnsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Þór G. Þórarinsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Sigríður Jónsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Rún Knútsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Gerður A. Árnadóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp Guðmundur Magnússon, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands Hjalti Þór Vignisson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

5. Vinnuhópur um húsnæðisbætur.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 10.
     Hlutverk nefndar: Að vinna að undirbúningi þess að taka upp húsnæðisbætur í stað vaxtabóta og húsaleigubóta.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 2.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmenn vinnuhópsins eru starfsmenn ráðuneytisins og sinna sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir vinnuhópinn sem þeir fá ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Lúðvík Geirsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Björk Vilhelmsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Henný Hinz, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands Guðlaug Kristjánsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna Hilmar Ögmundsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Sigurður Guðmundsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyti Guðni Geir Einarsson, tilnefndur af innanríkisráðuneyti Stella K. Víðisdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Karl Björnsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Halldór Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins

6. Ráðgjafarhópur um skipulag heilbrigðisþjónustu og ráðstöfun fjármuna.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 10.
     Hlutverk nefndar: Að vera ráðherra til ráðgjafar um hvort meginbreytinga í heilbrigðiskerfinu sé þörf, hverjar þær eigi að vera og hvernig hægt verði að hrinda þeim í framkvæmd svo unnt verði að ná markmiðum um öryggi og jöfnuð á sama tíma og aðhaldskröfu fjárlaga skal mætt. Verkefni hópsins verður með öðrum orðum að gera tillögur um virðisaukandi aðgerðir í heilbrigðiskerfinu.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður ráðgjafarhópsins var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir hópinn sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Anna Lilja Gunnarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Anna Sigrún Baldursdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Sveinn Magnússon, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Fjóla María Ágústsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Björn Zoëga, skipaður af ráðherra, án tilnefningar María Heimisdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Kristján G. Guðmundsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Stefán Þórarinsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Steinunn Sigurðardóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Þorvaldur Ingvarsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

7. Nefnd um réttindagæslu fatlaðs fólks.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 7.
    Hlutverk nefndar: Að vinna að reglugerð um trúnaðarmenn fatlaðs fólks, frumvarpi til laga um réttindagæslu fatlaðs fólks og frumvarpi til laga um aðgerðir til að draga úr nauðung við fatlað fólk.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 9. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Rún Knútsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Erna Arngrímsdóttir, tilnefnd af Geðhjálp María Rún Bjarnadóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneytinu Friðrik Sigurðsson, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp Helga Jóna Benediktsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Hrefna K. Óskarsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands

8. Vinnuhópur til að efla og samræma öflun og miðlun upplýsinga
um húsnæðismál.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 6.
     Hlutverk nefndar: Að hafa samráð við opinberar stofnanir og samtök hagsmunaaðila á húsnæðismarkaði um skilgreiningu á nauðsynlegum gögnum og upplýsingum sem stjórnvöld eiga að afla reglubundið og birta opinberlega. Vinnuhópnum er ætlað að gera tillögur um samræmda verkaskiptingu opinberra stofnana við upplýsingaöflun og greiningu á húsnæðismarkaðinum.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í janúar 2012.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Sigurður Geirsson, tilnefndur af Íbúðalánasjóði, formaður Margrét Erlendsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Margrét Sæmundsdóttir, tilnefnd af efnahags- og viðskiptaráðuneyti Björn Ragnar Björnsson, tilnefndur af Hagstofu Íslands Ingibjörg Halldórsdóttir, tilnefnd af Mannvirkjastofnun Þorsteinn Arnalds, tilnefndur af Þjóðskrá Íslands

9. Starfshópur um endurskoðun almannatryggingalaga.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 16.
    Hlutverk nefndar: Að taka ákvarðanir um tiltekna valkosti eða leiðir sem nauðsynlegar eru til að unnt sé að ljúka við nýtt frumvarp til laga um lífeyristryggingar almannatrygginga.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 11. apríl 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Formaður fær greiddar 101.790 kr. á mánuði.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 2.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmenn starfshópsins eru starfsmenn ráðuneytisins og sinna sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir hópinn sem þeir fá ekki greitt aukalega fyrir.
    Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Árni Gunnarsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Gylfi Arnbjörnsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Elín Björg Jónsdóttir, tilnefnd af BHM, BSRB, KÍ og SFR Vilborg Oddsdóttir, tilnefnd af BHM, BSRB, KÍ og SFR Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, tilnefnd af Landssambandi eldri borgara Friðrik Sigurðsson, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp Guðmundur Einarsson, tilnefndur af þingflokki Framsóknarflokks Ragnar Þór Ingólfsson, tilnefndur af þingflokki Hreyfingarinnar Helgi Hjörvar, tilnefndur af þingflokki Samfylkingarinnar Jónína Rós Guðmundsdóttir, tilnefnd af þingflokki Samfylkingarinnar Pétur H. Blöndal, tilnefndur af þingflokki Sjálfstæðisflokksins Ólafur Þór Gunnarsson, tilnefndur af þingflokki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs Auður Lilja Erlingsdóttir, tilnefnd af þingflokki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs Hannes G. Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Sigríður Hanna Ingólfsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands Garðar Sverrisson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands

10. Nefnd um réttarstöðu transfólks (transgender) á Íslandi.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
    Hlutverk nefndar: Að gera tillögur að úrbótum um réttarstöðu fyrir transfólk.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 24. mars 2011.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í mars 2012.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Laufey Helga Guðmundsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Skúli Guðmundsson, tilnefndur af innanríkisráðuneytinu Óttar Guðmundsson, tiln efndur af landlæknisembættinu Margrét Steinarsdóttir, tilnefnd af Mannréttindaskrifstofu Íslands Anna K. Kristjánsdóttir, tilnefnd af Trans Ísland

11. Samráðshópur vegna móttöku flóttafólks.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að tryggja sem best flæði upplýsinga, samræmi og samhæfingu vegna móttöku og aðstoðar við flóttafólkið sem kemur til Reykjavíkur.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 5. júlí 2011.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum 24. febrúar 2012.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Íris Björg Kristjánsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Katla Þorsteinsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands Sigtryggur Jónsson, tilnefndur af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

12. Starfshópur um karla og jafnrétti.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 10.
     Hlutverk nefndar: Að gera tillögur um hvernig auka megi þátttöku karla í umræðum um jafnrétti kynja og auka aðild karla að jafnréttisstarfi. Markmið starfshópsins er meðal annars að fjalla um hvernig breikka megi náms- og starfsval karla og vinna gegn kynskiptum vinnumarkaði. Starfshópnum er einnig ætlað að skoða áhrif staðalmynda kynjanna á stöðu karla í samfélaginu, hlutverkaval og þátttöku þeirra í verkefnum fjölskyldunnar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 14. janúar 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Jón Yngvi Jóhannsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Andrés Ingi Jónsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Arnar Gíslason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Georg Páll Skúlason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Hilmar Magnússon, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Ólafur Elínarson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Pétur Georg Markan, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Theodór Kristjánsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Tryggvi Hallgrímsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Þórður Kristinsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

13. Starfshópur um framtíðarskipan atvinnumála fatlaðs fólks.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 6.
     Hlutverk nefndar: Að fara yfir og skilgreina hvað telst vera atvinnutengd endurhæfing einstakra hópa í skilningi laga um vinnumarkaðsaðgerðir.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Kristján Valdimarsson, tilnefndur af Hlutverki – Samtökum um vinnu og verkþjálfun Þóra Þórarinsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Gissur Pétursson, tilnefndur af Vinnumálastofnun Þorsteinn Jóhannsson, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands

14. Starfshópur til að endurskoða fyrirkomulag réttindagæslu fyrir fatlað fólk.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 8.
     Hlutverk nefndar: Að leitast við að tryggja skilvirka, öfluga og framsækna leið til að sinna réttindagæslu fyrir fatlað fólk. Þá skal hópurinn við endurskoðunina taka mið af samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 6. október 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Alls 400.000 kr.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Guðríður Þorsteinsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Björk Agnarsdóttir, tilnefnd af Geðhjálp María Rún Bjarnadóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti Halldór Gunnarsson, tilnefndur af Landssamtökunum Þroskahjálp Margrét Steinarsdóttir, tilnefnd af Mannréttindaskrifstofu Íslands Helga Baldvinsd. Bjargardóttir, tilnefnd af Rannsóknarsetri í fötlunarfræðum Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Hrefna K. Óskarsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands

15. Vinnuhópur um endurskoðun á rekstrar-
og skattaumhverfi húsnæðisfélaga.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Að endurskoða rekstrar- og skattaumhverfi húsnæðisfélaga, húsnæðissamvinnufélaga, fasteignasjóða og einstaklinga sem vilja leigja út íbúðir og gera tillögur um breytingar ef ástæða þykir til.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 4. október 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Björn Þór Hermannsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Guðrún Þorleifsdóttir, tilnefnd af fjármálaráðuneyti Valdís Eyjólfsdóttir, tilnefnd af Íbúðalánasjóði Jón Ásgeir Tryggvason, tilnefndur af ríkisskattstjóra Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

16. Samráðsnefnd um framtíðarskipulag starfsendurhæfingar.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 8.
     Hlutverk nefndar: Að leggja fram nánari tillögur um skipulag og samhæfingu starfsendurhæfingarmála.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin.
     Skipunartími: 1. desember 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður samráðsnefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Hanna Sigr. Gunnsteinsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Guðrún Sigurjónsdóttir, skipuð af ráðherra Lilja Sturludóttir, tilnefnd af fjármálaráðuneyti Þórey S. Þórðardóttir, tilnefnd af Landssamtökum lífeyrissjóða Elín Björg Jónsdóttir, tilnefnd af VIRK starfsendurhæfingarsjóði Ágústa H. Gústafsdóttir, tilnefnd af VIRK starfsendurhæfingarsjóði Gylfi Arnbjörnsson, tilnefndur af VIRK starfsendurhæfingarsjóði Vilhjálmur Egilsson, tilnefndur af VIRK starfsendurhæfingarsjóði

17. Framkvæmdanefnd um launajafnrétti kynjanna.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Að hafa yfirumsjón með og samhæfa aðgerðir í því skyni að draga úr launamisrétti kynjanna, sbr. 1. tölul. 12. liðar þingsályktunar um áætlun í jafnréttismálum til fjögurra ára sem samþykkt var á Alþingi 19. maí 2011.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 8. desember 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndarinnar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ingi Valur Jóhannsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Halldóra Friðjónsdóttir, tilnefnd af fjármálaráðuneyti Hildur Jónsdóttir, tilnefnd af forsætisráðuneyti Sigurborg K. Stefánsdóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti Ingólfur V. Gíslason, tilnefndur af Jafnréttisstofu

18. Vinnuhópur um gerð húsnæðisáætlunar.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Meðal annars að skilgreina til hvaða efnisþátta húsnæðisáætlun á að ná til, en slík áætlun á að vera hluti af landsskipulagsstefnu sem sveitarfélög eiga að taka mið af við gerð skipulagsáætlana eða breytinga á þeim.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ingi Valur Jóhannsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Guðni Geir Einarsson, tilnefndur af innanríkisráðuneytinu Hafdís Hafliðadóttir, tilnefnd af umhverfisráðuneyti Kristín Sóley Sigursveinsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Páll Hjaltason, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

19. Ráðgjafarhópur um stöðu einkarekinnar heilbrigðisþjónustu.

Svör við spurningu 2:

     Fjöldi í nefnd: 4.
     Hlutverk nefndar: Að draga upp mynd af starfsemi læknastofa sem veita heilbrigðisþjónustu, að meta hvort útvíkka eigi athugunina svo hún nái til fleiri rekstraraðila og starfsstétta, að skýra álitaefni og leggja fram tillögur til úrbóta og að færa tillögur um aðgerðir sem yfirstjórn heilbrigðismála ákveður í þann búning laga, reglugerða, fyrirmæla eða samkomulags sem líklegast er talið til árangurs.
    Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 20. febrúar 2012–31. maí 2012.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Áætlað er að greiða fyrir formennsku í nefndinni.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður hópsins er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Magnús Pétursson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Garðar Garðarsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Guðmundur Sigurðsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Kristín Kalmansdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

20. Viðbragðshópur til að stemma stigu við misnotkun methýlphenidat-lyfja
og annarra lyfseðilskyldra lyfja.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 7.
     Hlutverk nefndar: Að stemma stigu við misnotkun methýlphenidat-lyfja og annarra lyfseðilsskyldra lyfja sem sýnt er að notuð eru til sölu og dreifingar meðal fíkla á Íslandi. Hópurinn skal leggja fram tillögur til ráðherra um aðgerðir sem hægt er að grípa til nú þegar, en beini svo vinnu sinni að aðgerðum til lengri tíma. Tillögurnar skulu ná til aðgerða varðandi eftirlit, skráningu, aðgengi að upplýsingum, takmörkun á aðgengi og bráðaúrræði á meðferðarstofnunum.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 1. júní 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
              Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Margrét Björnsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Einar Magnússon, skipaður af ráðherra Lára Björnsdóttir, skipuð af ráðherra Geir Gunnlaugsson, tilnefndur af landlæknisembættinu Ingunn Björnsdóttir, tilnefnd af Lyfjafræðingafélagi Íslands Þórarinn Tyrfingsson, tilnefndur af Læknafélagi Íslands Steingrímur Ari Arason, tilnefndur af Sjúkratryggingum Íslands

21. Stjórn lánatryggingasjóðs kvenna.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að móta lánareglur lánatryggingasjóðs kvenna í samráði við stofnaðila hans. Hlutverk sjóðsins er að styðja konur til nýsköpunar og þátttöku í atvinnulífinu með því að veita ábyrgðir á lánum samkvæmt samþykktum og lánareglum sjóðsins ásamt því að tryggja að ráðgjöf og handleiðsla verði tengd veitingu ábyrgða úr sjóðnum.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 9. mars 2011–8. mars 2014.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Formaður hefur fengið greiddar 492.295 kr. vegna ársins 2011 og það sem af er ári 2012. 2
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Steinunn Valdís Óskarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Jón Steindór Valdimarsson, tilnefndur af iðnaðarráðuneyti Sigrún Elsa Smáradóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg

22. Framkvæmdahópur vegna móttöku flóttafólks.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Að skipuleggja og samræma verkþætti innan sveitarfélags og tryggja að flóttafólk sem kemur til Reykjavíkur fái fullnægjandi þjónustu, sbr. 13. gr. viðmiðunarreglna flóttamannanefndar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 26. júlí 2011.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum 24. febrúar 2012.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Linda Rós Alfreðsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Atli Viðar Thorstensen, tilnefndur af Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands Jeimmy Andrea G. Villanueva, tilnefnd af Reykjavíkurdeild Rauða kross Íslands Inga Sveinsdóttir, tilnefnd af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar Edda Ólafsdóttir, tilnefnd af Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

23. Nefnd um endurskoðun reglna um einelti á vinnustöðum.


Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 10.
     Hlutverk nefndar: Að endurskoða reglur í lögum og reglugerðum sem fjalla um einelti á vinnustað, þar á meðal kynferðislega áreitni. Jafnframt skal nefndin meðal annars fjalla um þau álitaefni sem upp hafa komið í tengslum við einelti á vinnustöðum, þar á meðal samspil laga nr. 46/1980, um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, og laga nr. 10/2008, um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, sem og um efni rammasamnings aðila vinnumarkaðarins á Evrópuvísu um einelti og ofbeldi á vinnustöðum.
    Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Tveir nefndarmenn fengu greiddar 10.044 kr. á mánuði fyrir tímabilið júlí til desember 2010.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
    Er starfsmaður verktaki:
Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Bjarnheiður Gautadóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Maríanna Traustadóttir, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands Maríanna H. Helgadóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Tryggvi Hallgrímsson, tilnefndur af Jafnréttisstofu Hafdís Dögg Guðmundsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands Helgi Viborg, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Ágústa Hlín Gústafsdóttir, tilnefnd af starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytis Steinar Harðarson, tilnefndur af Vinnueftirliti ríkisins

24. Samninganefnd vegna tvíhliða samnings milli Íslands og Bandaríkjanna
um almannatryggingar.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að annast samningaviðræður við bandarísku almannatryggingastofnunina, The Social Security Administration (SSA), um hugsanlegan tvíhliða almannatryggingasamning milli Íslands og Bandaríkjanna og ganga frá drögum að slíkum samningi.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 5. september 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Bolli Þór Bollason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Ágúst Þór Sigurðsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Hildur Sverrisdóttir Röed, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

25. Nefnd um flutning málefna aldraðra til sveitarfélaga.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 14.
     Hlutverk nefndar: Að fjalla um breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga á sviði málefna aldraðra vegna flutnings málaflokksins til sveitarfélaga.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 3. nóvember 2011.
    Starfslok/að störfum: Að störfum.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Bolli Þór Bollason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Harpa Ólafsdóttir, tilnefnd af Eflingu – stéttarfélagi Helga Atladóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga Hlynur Hreinsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyti Stefanía Traustadóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneyti Unnar Stefánsson, tilnefndur af Landssambandi eldri borgara Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, tilnefnd af Landssambandi eldri borgara Stella K. Víðisdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Eiríkur Björn Björgvinsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Ólafur Þór Gunnarsson, tilnefndur af samstarfsnefnd um málefni aldraðra Gísli Páll Pálsson, tilnefndur af Samtökum fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu Kristín Á. Guðmundsdóttir, tilnefnd af SFR og Sjúkraliðafélagi Íslands Steingrímur Ari Arason, tilnefndur af Sjúkratryggingum Íslands Berglind Magnúsdóttir, tilnefnd af Öldrunarráði Íslands

26. Samráðsnefnd um málefni fatlaðs fólks.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 8.
     Hlutverk nefndar: Meðal annars að vera ráðherra og sveitarfélögum til ráðgjafar um málefni fatlaðs fólks, hafa umsjón með framkvæmd á yfirfærslu þjónustu við fatlaða, gera tillögur um breytingar á tilhögun yfirfærslunnar eftir því sem ástæða er til, stýra endurmati yfirfærslunnar og fjalla um vafamál og álitaefni sem upp kunna að koma.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin nefnd.
     Skipunartími: 10. febrúar 2011–31. desember 2014.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Formaður fær greiddar 13.163 kr. á mánuði og aðrir nefndarmenn 8.775 kr., að undanskildum starfsmönnum ráðuneyta sem er ekki greitt fyrir nefndarstörf.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
     Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Jónína Rós Guðmundsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Hlynur Hreinsson, tilnefndur af fjármálaráðuneyti Guðni Geir Einarsson, tilnefndur af innanríkisráðuneytinu Gerður Aagot Árnadóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp Hrefna Karonina Óskarsdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands Björk Vilhelmsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Gyða Hjartardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Jón Óskar Pétursson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

27. Verkefnisstjórn um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA).

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 7.
     Hlutverk nefndar: Að móta ramma um fyrirkomulag notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin.
     Skipunartími: 14. apríl 2011–31. desember 2014.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður verkefnisstjórnar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir stjórnina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Guðmundur Steingrímsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Guðjón Sigurðsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Bryndís Snæbjörnsdóttir, tilnefnd af Landssamtökunum Þroskahjálp Áslaug María Friðriksdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Gyða Hjartardóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Guðmundur Magnússon, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands

28. Vinnuhópur um tillögu að nýju greiðsluþátttökukerfi lyfja
fyrir sjúkratryggingar að danskri fyrirmynd.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Að taka til skoðunar og skila ráðherra greinargerð um nýtt greiðsluþátttökukerfi, undirbúa lagabreytingu og reglugerð sem send verður hagsmunaaðilum til umsagnar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 25. maí 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í nóvember 2010.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður hópsins var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir hópinn sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Einar Magnússon, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Ingolf J. Petersen, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Guðrún I. Gylfadóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Kristján Guðjónsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Rúna H. Hauksdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

29. Nefnd um aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn kynbundnu
ofbeldi árin 2011–2015.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 11.
     Hlutverk nefndar: Að vinna að aðgerðaáætlun stjórnvalda gegn kynbundnu ofbeldi árin 2011–2015, en í áætluninni verður meðal annars lögð sérstök áhersla á að skoða samhengi kynbundinna ofbeldisbrota, saksóknar vegna þeirra og meðferðar í dómskerfinu.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 30. júní 2010.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Á tímabilinu júlí til desember 2010 fengu tveir nefndarmenn hvor um sig alls 60.264 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Höskuldur Sæmundsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Gunnar Alexander Ólafsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Thelma Þórðardóttir, tilnefnd af innanríkisráðuneytinu Kristín Ástgeirsdóttir, tilnefnd af Jafnréttisstofu Jón H.B. Snorrason, tilnefndur af lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu Jóna Pálsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneytinu Hulda Elsa Björgvinsdóttir, tilnefnd af ríkissaksóknara Tryggvi Þórhallsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Sigþrúður Guðmundsdóttir, tilnefnd af Samtökum um kvennaathvarf Guðrún Jónsdóttir, tilnefnd af Stígamótum

30. Nefnd um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Að vera umræðu- og hugmyndahópur um samræmingu fjölskyldu- og atvinnulífs.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 15. apríl 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í júní 2011.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ólafur Þ. Stephensen, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Gyða Margrét Pétursdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Ragnhildur Vigfúsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Bragi Skúlason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Linda Benediktsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

31. Nefnd um starfsendurhæfingu.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 14.
     Hlutverk nefndar:Að vinna að því að samþætta starf hins opinbera og aðila vinnumarkaðarins að málefnum starfsendurhæfingar, með það að markmiði að ná sameiginlegri niðurstöðu og tryggja öllum landsmönnum sama rétt til starfsendurhæfingar og starfshæfingar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 27. maí 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í janúar 2011.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Soffía Gísladóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Geirlaug G. Björnsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Hallgrímur Guðmundsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Kristín Siggeirsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Gylfi Arnbjörnsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Finnbjörn A. Hermannsson, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Guðlaug Kristjánsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna Elín Björg Jónsdóttir, tilnefnd af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Ólöf Leifsdóttir, tilnefnd af Hlutverki – samtökum um vinnu og verkþjálfun María Norðdahl, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands Þorbjörn Guðmundsson, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða Hallur Páll Jónsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Hannes G. Sigurðsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Guðrún Hannesdóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands

32. Nefnd um endurskoðun laga um fjöleignarhús.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að endurskoða lög um fjöleignarhús, nr. 26/1994, með síðari breytingum. Annars vegar felst hlutverk nefndarinnar í því að skoða ákvæði er lúta að hundahaldi, þar á meðal leiðsöguhunda, og hvort til þurfi að koma endurskoðun á ákvæðum annarra laga en nr. 26/1994. Hins vegar er það verkefni nefndarinnar að vinna að heildarendurskoðun á lögunum.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 24. september 2010.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Sigurður Helgi Guðjónsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Sigrún Jana Finnbogadóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

33. Stýrihópur velferðarráðuneytis og umhverfisráðuneytis til að koma á fót samstarfsvettvangi um loftgæði og lýðheilsu.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 8.
     Hlutverk nefndar: Að safna upplýsingum um loftgæði og meta áhrif loftmengunar á heilsu fólks á Íslandi og þá sérstaklega barna og ungmenna, að setja fram tímasetta áætlun með mælanlegum skrefum til þess að bæta loftgæði og draga úr áhrifum mengunar á börn og huga að fræðsluefni fyrir markhópa, sér í lagi fyrir ungbarnavernd, skólakerfið og foreldrafræðslu.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 26. ágúst 2010–31. desember 2011.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Stefán Einarsson, tilnefndur af umhverfisráðuneyti, formaður Valgerður Gunnarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, varaformaður Lilja Sigrún Jónsdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis Hafsteinn Viðar Jensson, tilnefndur af Lýðheilsustöð Árný Sigurðardóttir, tilnefnd af umhverfissviði Reykjavíkurborgar Guðrún Pétursdóttir, tilnefnd af Stofnun Sæmundar fróða Sigurður Þór Sigurðarson, tilnefndur af SÍBS Þorsteinn Jóhannsson, tilnefndur af Umhverfisstofnun

34. Nefnd um samstarfssamning milli Grænlands og Íslands.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Nefndin vinnur samkvæmt samstarfssamningi á sviði heilbrigðisþjónustu.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 20. ágúst 2010–19. ágúst 2014.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Sveinn Magnússon, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður María Heimisdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Sigurður E. Sigurðsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

35. Verkefnisstjórn vegna byggingar nýs Landspítala.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 6.
     Hlutverk nefndar: Að tryggja framgang verksins í útboði, annast samskipti við hagsmunaaðila og ganga frá nauðsynlegri samningagerð við samstarfsaðila.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 10. nóvember 2009.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum 30. júní 2010.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0. 3
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Sjá neðanmálsgrein.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Gunnar Svavarsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Egill Tryggvason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Gyða Baldursdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Ingjaldur Hannibalsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Ingólfur Þórisson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Vilborg Þ. Hauksdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

36. Þverpólitískur samráðshópur um framkvæmd laga nr. 107/2009.


Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 7.
     Hlutverk nefndar: Að tryggja aðgang flokka og hópa á Alþingi að upplýsingum um þróun mála og greiða fyrir upplýstri umræðu og stefnumörkun.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 19. janúar 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í júní 2010.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Magnús Pétursson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, tilnefnd af þingflokki Samfylkingarinnar Unnur Brá Konráðsdóttir, tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins Marinó G. Njálsson, tilnefndur af þingflokki Hreyfingarinnar Guðmundur Steingrímsson, tilnefndur af þingflokki Framsóknarflokksins Lilja Mósesdóttir, tilnefnd af þingflokki Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs Þráinn Bertelsson, utan þingflokks

37. Vinnuhópur um samþættingu í starfsemi stofnana
sem fara með lyfjamál (Lyfjahús).

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Framkvæmd lyfjamála er nú á hendi ráðuneytisins og fjögurra stofnana þess. Er einboðið að unnt sé að koma á meira samstarfi milli þessara stofnana með því að hýsa starfsemi Lyfjastofnunar, Lyfjagreiðslunefndar og lyfjadeildar Sjúkratrygginga Íslands sameiginlega í svokölluðu Lyfjahúsi og jafnframt sameina, samþætta og breyta verkefnum þeirra töluvert. Í því felst einnig að flytja verkefni sem nú eru á hendi ráðuneytisins í Lyfjahúsið sem og framkvæmd lyfjainnkaupa samkvæmt lögum um sóttvarnir. Hlutverk vinnuhópsins er að gera tillögur að því hvernig hrinda megi framangreindu í framkvæmd.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 4. mars 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í desember 2010.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður hópsins var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir hópinn sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Einar Magnússon, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Rúna Hauksdóttir Hvannberg, tilnefnd af Lyfjagreiðslunefnd Matthías Halldórsson, tilnefndur af landlæknisembættinu Rannveig Gunnarsdóttir, tilnefnd af Lyfjastofnun Kristján Guðjónsson, tilnefndur af Sjúkratryggingum Íslands

38. Nefnd um Vinnumarkaðsstofnun.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 9.
     Hlutverk nefndar: Að fara yfir skipulag og verkefni nýrrar Vinnumarkaðsstofnunar auk þess að fjalla um mögulega framtíðarverkaskiptingu hins opinbera og aðila vinnumarkaðarins, í samræmi við yfirlýsingu forsætisráðherra og fjármálaráðherra í tengslum við framlengingu stöðugleikasáttmálans í október 2009. Auk þess að fjalla um kosti og galla frekari sameiningar Vinnumarkaðsstofnunar og Tryggingastofnunar ríkisins.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 27. maí 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum árið 2011.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Bolli Þór Bollason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Sigurður Bessason, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Halldór Grönvold, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands Maríanna H. Helgadóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna Árni Stefán Jónsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Elna Katrín Jónsdóttir, tilnefnd af Kennarasambandi Íslands Erla Friðriksdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Jón Rúnar Pálsson, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins R. Linda Skúladóttir, tilnefnd af Öryrkjabandalagi Íslands

39. Stýrihópur til að vinna að vísindarannsókn á heilsufarslegum áhrifum
eldgossins í Eyjafjallajökli til langs tíma á íbúa landsins.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 8.
    Hlutverk nefndar: Að vinna að vísindarannsókn á heilsufarslegum áhrifum gossins til langs tíma á íbúa landsins, sérstaklega á þá sem búsettir eru í námunda við eldstöðina.
    Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 14. júní 2010.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0. 4
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
    Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Guðrún Pétursdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Sigurður Guðmundsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Unnur Valdimarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Halldór Runólfsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Haraldur Briem, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Þórarinn Gíslason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Þórir Kolbeinsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Gunnlaug Einarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar


40. Vinnuhópur til að vinna að endurskoðun reglugerðar nr. 124/2003
um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 7.
     Hlutverk nefndar: Að vinna að endurskoðun á reglugerð um veitingu sérfræðileyfa í hjúkrun, nr. 124/2003.
    Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 13. október 2010.
    Starfslok/að störfum: Að störfum.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Guðrún W. Jensdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Bryndís Þorvaldsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Laufey Helga Guðmundsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Laura Scheving Thorsteinsson, tilnefnd af landlæknisembættinu Lovísa Baldursdóttir, tilnefnd af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga Guðrún Kristjánsdóttir, tilnefnd af heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands Einar Hreinsson, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneytinu

41. Hæfnisnefnd vegna undirbúnings skipunar í embætti
ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytis.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að vera ráðherra til fulltingis við undirbúning skipunar í embætti ráðuneytisstjóra velferðarráðuneytisins og skila honum skriflegu mati á hæfni umsækjenda.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 15. október 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum árið 2011.
     Nefndarlaun: 537.500 kr. auk virðisaukaskatts sem nefndarmaður fær greitt sem verktaki.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ásta Bjarnadóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Arnar Þór Másson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Stefán Ólafsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

42. Kærunefnd húsamála.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að kveða upp úrskurði og álit samkvæmt lögum um fjöleignarhús, nr. 26/1994, húsaleigulögum, nr. 36/1994, og lögum um frístundabyggð og leigu lóða undir frístundahús, nr. 75/2008.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin.
    Skipunartími: 1. júlí 2010–30. júní 2013.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Formaður fær greiddar 131.625 kr. og aðrir nefndarmenn 64. 935 kr. á mánuði.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.    
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Ásmundur Ásmundsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Karl Axelsson, tilnefndur af Húseigendafélaginu

43. Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að skera úr ágreiningsmálum sem kunna að rísa vegna ákvarðana félagsmálanefnda á grundvelli laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og vegna ákvarðana húsnæðisnefnda og Íbúðalánasjóðs á grundvelli laga um húsnæðismál.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin.
     Skipunartími: 1. júlí 2010–30. júní 2013.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Formaður fær greiddar 168.480 kr. og aðrir nefndarmenn 84.240 kr. á mánuði.
Svör við spurningu 3:
    Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
S var við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ása Ólafsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Margrét Gunnlaugsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Gunnar Eydal, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga

44. Kærunefnd greiðsluaðlögunarmála.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að kveða upp úrskurði um ágreining sem kann að rísa um ákvarðanir sem teknar eru á grundvelli laga um greiðsluaðlögun einstaklinga, nr. 101/2010, og á grundvelli laga um tímabundið úrræði einstaklinga sem eiga tvær fasteignir til heimilisnota, nr. 103/2010.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin.
     Skipunartími: 23. ágúst 2010–22. ágúst 2014.
     Starfslok/að störfum: Að störfum.
     Nefndarlaun: Formaður fær greiddar 168.480 kr. og aðrir nefndarmenn 84.240 kr. á mánuði. Nefndarlaun voru tvöfölduð frá 1. janúar 2012 til og með 30. apríl 2012. Að auki er einum nefndarmanni greiddar 16 einingar (28.080 kr.) fyrir hvern úrskurð.
Svör við spurningu 3:
    Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar er starfsmaður ráðuneytisins og sinnir sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fær ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ingibjörg Þorsteinsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Einar Páll Tamimi, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

45. Stýrihópur til að gera tillögur um nýtt heildarskipulag
sérfræðiþjónustu lækna á Íslandi.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 8.
     Hlutverk nefndar: Að gera tillögur um nýtt heildarskipulag sérfræðiþjónustu lækna á Íslandi.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 9. desember 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum 1. febrúar 2011.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður stýrihóps var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Jón Baldursson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Ólafur Gunnarsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Magnús Skúlason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Guðlaug Björnsdóttir, tilnefnd af Sjúkratryggingum Íslands Jörundur Kristinsson, tilnefndur af Læknafélagi Íslands Kristján Guðmundsson, tilnefndur af Læknafélagi Reykjavíkur Linda Kristjánsdóttir, tilnefnd af embætti landlæknis María Heimisdóttir, tilnefnd af Landspítala

46. Starfshópur um gildistöku laga um umboðsmann skuldara.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 3.
    Hlutverk nefndar: Að undirbúa gildistöku laga um umboðsmann skuldara, meðal annars bjóða starfsmönnum Ráðgjafarstofu um fjármál heimilanna annað starf hjá umboðsmanni skuldara og eftir skipan í embætti umboðsmanns vera honum til ráðgjafar um starfsemi stofnunarinnar fyrsta starfsárið.
    Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Lögbundin.
    Skipunartími: 1. júlí 2010–30. júní 2011.
    Starfslok/að störfum: Lauk störfum 30. júní 2011.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
    Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
    Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Bolli Þór Bollason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Böðvar Héðinsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Sturlaugur Tómasson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

47. Nefnd um endurskoðun starfsemi Heilbrigðisstofnunar
Vesturlands í Stykkishólmi.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 4.
     Hlutverk nefndar: Að fjalla um framtíð háls- og bakdeildar stofnunarinnar í Stykkishólmi, mögulegar breytingar á rekstrarfyrirkomulagi einingarinnar og samspili við aðra starfsemi stofnunarinnar þar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 11. apríl 2011.
    Starfslok/að störfum: Lauk störfum 1. júní 2011.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
    Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
    Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Anna Sigrún Baldursdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Gyða Steinsdóttir, tilnefnd af bæjarstjórn Stykkishólmsbæjar Þórir Bergmundsson, tilnefndur af framkvæmdastjórn Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Jósep Ö. Blöndal, tilnefndur af Heilbrigðisstofnun Vesturlands í Stykkishólmi

48. Samráðshópur um húsnæðisstefnu.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 20.
    Hlutverk nefndar: Að móta heildstæða húsnæðisstefnu sem verði grundvölluð á því markmiði að tryggja landsmönnum fjölbreytta og örugga valkosti í húsnæðismálum.
    Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 4. nóvember 2010.
    Starfslok/að störfum: Lauk störfum í apríl 2011.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
    Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður hópsins var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir hópinn sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
    Er starfsmaður verktaki: Nei.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Ingi Valur Jóhannsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Henný Hinz, tilnefnd af Alþýðusambandi Íslands Guðlaug Kristjánsdóttir, tilnefnd af Bandalagi háskólamanna Hilmar Ögmundsson, tilnefndur af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja Björn Rúnar Guðmundsson, tilnefndur af efnahags- og viðskiptaráðuneyti Ingibjörg Helga Helgadóttir, tilnefnd af fjármálaráðuneyti Ásta H. Bragadóttir, tilnefnd af Íbúðalánasjóði Þorbjörn Guðmundsson, tilnefndur af Landssamtökum lífeyrissjóða Björk Vilhelmsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg Ingibjörg Jónsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Halldór Árnason, tilnefndur af Samtökum atvinnulífsins Haukur Skúlason, tilnefndur af Samtökum fjármálafyrirtækja Ingibjörg Broddadóttir, tilnefnd af stýrihópi um velferðarvakt Eygló Harðardóttir, tilnefnd af þingflokki Framsóknarflokksins Margrét Rósa Sigurðardóttir, tilnefnd af þingflokki Hreyfingarinnar Guðmundur Örn Jónsson, tilnefndur af þingflokki Samfylkingarinnar Áslaug María Friðriksdóttir, tilnefnd af þingflokki Sjálfstæðisflokksins Ólafur Þór Gunnarsson, tilnefndur af þingflokki Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs Guðmundur Magnússon, tilnefndur af Öryrkjabandalagi Íslands

49. Vinnuhópur til að innleiða tilskipun nr. 90/385/EBE um virk ígræðanleg lækningatæki og tilskipun nr. 93/42/EBE um lækningatæki.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 3.
    Hlutverk nefndar: Að vinna að innleiðingu tilskipunar nr. 90/385/EBE um virk ígræðanleg lækningatæki og tilskipunar nr. 93/42/EBE um lækningatæki.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 9. nóvember 2009.
    Starfslok/að störfum: Lauk störfum 16. mars 2011.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
    Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
    Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Áslaug Einarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Haukur Eggertsson, tilnefndur af landlæknisembættinu Þorgeir Pálsson, tilnefndur af Landspítala


50. Nefnd til að leggja fram tillögur um hvernig unnt verði að efla stöðu heilsugæslunnar og tryggja að landsmenn búi við sem jafnasta kosti í heilsufarslegum efnum.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 8.
     Hlutverk nefndar: Að leggja fram tillögur um hvernig unnt verði að efla stöðu heilsugæslunnar og tryggja að landsmenn búi við sem jafnasta kosti í heilsufarslegum efnum.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 2. mars 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í febrúar 2011.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ingimar Einarsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Pétur Pétursson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Hildur Svavarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Ófeigur Tryggvi Þorgeirsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Þórunn Ólafsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Guðrún Gunnarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Ingólfur V. Gíslason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Halla B. Þorkelsson, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

51. Starfshópur um heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks.

Svör við spurningu 2:
    Fjöldi í nefnd: 8.
     Hlutverk nefndar: Að leita leiða til að bæta heilbrigðisþjónustu og heilbrigði ungs fólks á aldrinum frá 14 til 23 ára.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
    Skipunartími: 1. september 2010.
    Starfslok/að störfum: Lauk störfum í desember 2011.
    Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
    Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
    Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
    Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Katrín Davíðsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Auður Axelsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Bryndís Þorvaldsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Orri Smárason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Sigurlaug Hauksdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Sveinbjörn Kristjánsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar Helga Ágústsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Þóroddur Bjarnason, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

52. Nefnd um lækningatengda ferðaþjónustu.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
    Hlutverk nefndar: Að framkvæma mat á möguleikum íslenska heilbrigðiskerfisins til þess að sinna erlendum sjúklingum á komandi árum. Sömuleiðis að skoða fýsileika slíkra verkefna í ljósi þeirra áhrifa og afleiðinga sem þau geti haft fyrir heilbrigðisþjónustu á Íslandi í framtíðinni.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 26. febrúar 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum 1. júlí 2010.
     Nefndarlaun: 0 kr.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
    Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Ingimar Einarsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Elínborg Bárðardóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar
    Laura Scheving Thorsteinsson, skipuð af ráðherra, án tilnefningar
    Lilja Stefánsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Rúnar Vilhjálmsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

53. Stýrihópur til að endurskoða hlutverk og verkefni eftirlits- og stjórnsýslustofnana heilbrigðisráðuneytisins í þeim tilgangi að efla starfsemi
þeirra með aukinni samhæfingu.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 3.
     Hlutverk nefndar: Að kanna hvort auka megi árangur í starfi stofnananna með breyttu skipulagi, flutningi verkefna eða sameiningu þeirra samhliða hagræðingu.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 26. ágúst 2009.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum 22. janúar 2010.
     Nefndarlaun: Formaður stýrihópsins fékk greiddar 894.000 kr. auk virðisaukaskatts vegna greiningarvinnu og skýrslugerðar.
Svör við spurningu 3:
     Fjöldi starfsmanna nefndar: 0.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Á ekki við.
     Er starfsmaður verktaki: Á ekki við.
    Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Stefán Ólafsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar, formaður Sæunn Stefánsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Hallgrímur Guðmundsson, skipaður af ráðherra, án tilnefningar

54. Vinnuhópur um málefni systra með Goldenhaar-heilkenni.

Svör við spurningu 2:
     Fjöldi í nefnd: 5.
     Hlutverk nefndar: Að koma á sátt um meðferðaráætlun systra með Goldenhaar-heilkenni til frambúðar.
     Verkefnanefnd/lögbundin nefnd: Verkefnanefnd.
     Skipunartími: 21. maí 2010.
     Starfslok/að störfum: Lauk störfum í maí 2011.
     Nefndarlaun: Alls 220.968 kr.
Svör við spurningu 3:
    Fjöldi starfsmanna nefndar: 1.
     Launakostnaður starfsmanna nefndar: Starfsmaður nefndar var starfsmaður ráðuneytisins og sinnti sínum daglegu störfum samhliða verkefnum fyrir nefndina sem hann fékk ekki greitt aukalega fyrir.
     Er starfsmaður verktaki: Nei.
     Nafn verktaka: Á ekki við.
     Hvað hefur verktaki fengið greitt úr ríkissjóði: Á ekki við.
Svar við ótölusettri spurningu:
     Nöfn nefndarmanna og tilnefningaraðila:
    Margrét Frímannsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar, formaður Arnfríður Einarsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Hörður Þorgilsson, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Katrín Fjeldsted, skipuð af ráðherra, án tilnefningar Sylvía Guðmundsdóttir, skipuð af ráðherra, án tilnefningar

Neðanmálsgrein: 1
    2 Formaður fær greitt samkvæmt ákvörðun sjóðsins.
Neðanmálsgrein: 2
    3 Launakostnaður verkefnisstjórnarinnar var 690.000 kr. á mánuði meðan á skipunartíma stóð. Einnig var greitt fyrir vinnu starfsmanna Landspítalans og til ýmissa aðila vegna verktakaþjónustu. Skipunartíma stjórnarinnar lauk þegar lög um stofnun opinbers hlutafélags um byggingu nýs Landspítala við Hringbraut í Reykjavík, nr. 64/2010, tóku gildi og við hlutverki þessarar verkefnisstjórnar tók það hlutafélag.
Neðanmálsgrein: 3
    4 Stýrihópurinn skipulagði umfangsmikla rannsókn á áhrifum eldgossins á heilsu manna og dýra. Sú rannsókn er enn í gangi. Ríkisstjórnin veitti 9 milljónum króna til rannsóknanna, þar af voru 2 milljónir króna ætlaðar rannsóknum á dýrum. Fjárveitingin hefur farið í ýmsan kostnað vegna rannsóknanna og margir tímabundnir starfsmenn komið að henni, en ekki liggur fyrir sundurgreining á ráðstöfun þessarar fjárveitingar.